Vísir - 14.04.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 14.04.1966, Blaðsíða 11
VfSIR . Fimmtudagur 14. apríl 1966. Drengjo- hlnup kann að hafa mikil áhrif Verður e.t.v. tekinn nteð í reikninginn varð- nndi áframhald íslands í HM Einarsson, Stefán Jónsson, Stef- án Sandholt. Liðsmenn Frakka heita (í sviga fjöldi landsleikja): Ferignac (62) Sellenet (14), Silvestro (4),Ric- hard (32), Lambert (30), Portes (17), Brunet (13), Alexandre (9) Fay (43), Etcherry (43), Sell- enet (33). Ármonns Drengjahlaup Ármanns fer fram að venju fyrsta sunnudag í sumri, þann 24. apríl n.k. Keppt verð ur í tveim sveitum, 3ja 0 f kvðld leika fsland og Frakkland landsleik í handknattleik í Laugardalshöllinni og hefst þessi leikur liðanna kl. 20.15. Mætast landslið íslands og Frakklands nú í þriðja sinn, en ísland vann fyrsta leikinn á HM ’61, en Frakkar „hefndu“ á heimavelli í París í hittiðfyrra. 0 Menn greinir á um þær breytingar, sem gerð- ar hafa verið á íslenzka landsliðinu, en sannleik- urinn er sá, að liðið er nokkuð heilsteypt og eru allir leikmenn orðnir leikreyndir og hafa verið í eldinum hvað eftir annað í vetur. Vitneskja okkar um franskan handknattleik er þrátt fyrir landsleikina tvo heldur lítil. Við vitum aðeins að Frakkar hafa unnið sér sæti á HM í Svíþjóð næsta vetur ásamt Spánverjum, en Ungverjar urðu þriðju og sfð- ustu í þessum riðli. Vera má að landsleikur þessi verði síðar lagður til grund- vallar, þegar aiþjóðahandknatt- leikssambandið ákveður hvort ísland fer inn í stað liðs sem vera má að dragl sig úr loka- keppninni, sem ekki er ótrúlegt að verði. Það er því mikið í húfl að vel takist í kvöld. ÍS- LAND VERÐUR AÐ VINNA ef nokkur möguleiki á að vera á á- framhaldi. Með 6 töp í 7 lands- leikjum í vetur (5 á heimavelli) verður erfitt að forsvara það að Island hafi tiitakanlega sterkt lið. Leikurinn í kvöid getur þann- ig verið liður í heimsmeistara- keppninni fyrir okkur. Það ríð- ur á að spjara sig i þessum síð asta landsleik okkar á þessu keppnistimabili. Lið íslands er þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Jón B. Ólafsson, Birgir Bjömsson, Geir Hallsteinsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Hermann Gunn- arsson, Hörður Kristinsson, Ingólfur Óskarsson, Sigurður Fararstj. eru Nelson Paillou for maður franska handknattleiks- sambandsins, Christian Picard, Rene Richard, sem er ráðunaut ur tækninefndar alþjóðasam- bandsins, Jean-Pierre Lacou er þjálfari franska iiðsins og Jean Pinturault fararstjóri. og 5 manna. Þátttöku skal tilkynna til J6- hanns Jóhannessonar, Blönduhlið 12, sími 19171. g 1 í v ■ ■ ■ -y ■ ■* ■ ■ .■•■. ■ \Jki ■ - •■.,*■• —■1 FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Simar 14120 og 20424 Kvöldsími 10974. ★ Þessi mynd var tekin við skíðaskála ísfirðinga í Seljalandsdal, skammt fyrir ofan kaupstaðinn, þegar skiðalandsmótið fór þar fram fyrir skemmstu. — Eins og sjá má hefur verið mikið um að vera í sam- bandi við mótið. Þama var hluti af skiðafólkinu kominn ofan úr fjöllunum og skíðin stands fyrir utan og hefur verið stungið niður í fönnina, en úti á hlaðinu úir og grúir af fólki innan um bílana. ÍBÚÐ ÓSKAST Vil taka á leigu góða íbúð 3ja til 5 herbergja nú þegar, eða frá 14. maí. Góð leiga í boði og fyrirframgreiðsla í sex til tólf mánuði. Sími 36362. Innanfél.mót TBR Innanfélagsmóti Tennis- og bad- mintonfélagsins lauk s.l. laugar- dag i Valshúsinu. Mótið hefur stað ið frá áramótum og verið keppt á hverjum laugardegi i samæfingar- tímum félagsins. Sigurvegarar urðu: Drengir, einliðaleikur: Helgi Bene diktsson. Unglingar, einliðaleikur: Haraldur Komelíusson. Unglingar, tvíliðaleikur: Haraldur Kornelíus- son og Finnbjöm Finnbjömsson. Konur, tvíl.leikur: Júlíana Isebam og Lovísa Sigurðardóttir. Tvennd- arkeppni: Jónína Níeljóníusardótt- ir og Lárus Guðmundsson. Karlar, einliðaleikur: Jón Árnason. Karlar, tvíliðaleikur: Steinar Petersen og Viðar Guðjónsson. Hér em tveir frönsku landsliðsmannanna í landsleik fyrir skemmstu. Sá á línunni heitir Brunet, sá til vinstri heitír Fay, báðir lögreglumenn að atvinnu. REAL VANN • Real Madrid vann Inter frá Míianó í gærkvöldi í Evrópubik arkeppninni í knattspyrnu með einu marki gegn engu. Leikurinn fór fram í Madrid og var fyrri leikur liðanna í undanúrslitun- um. • Inter er handhafi Evrópubikars- ins svo sem kunnugt er. FASTEIGNAMIÐST ÖÐIN HÖFUM TIL SÖLU: 3ja og 4ra herb. ibúðir tilb. undir tréverk og málningu. Öll sameign fullkláruð. Verö 3ja herb. 630 þús. Verð 4ra herb. 730 þús. 2ja herb. íbúð í gamla bænum. Verö 650 þús. 3ja herb. einbýlishús. Verð 700 þús. 3ja herb. fbúö. Verð 620 þús. 5 herb. íbúð og bílskúr v/Flókag. Mjög glæsilegur staður. 6 herb. íbúðir í tvíbýlishúsi i Hafnarfiröi. Ibúðirnar eru til- búnar undir tréverk. Ibúðimar eru 2 stofur ,hol og 4 svefnherbergi, bað og WC. Stórar svalir og upphitaður bílskúr. Eru til afhendingar strax. Einbýiishús i smíöum í Kópavogi. 4ra og 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. 3 og 5 herb. ibúðir í Vesturbæ. Ef þér viijið selja þá hringið í okkur, við höfum kaupend- ur með miklar útborganir. 1 i (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.