Vísir - 15.04.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 15.04.1966, Blaðsíða 10
w V’ÍSfS . Föstudagur 15. aprQ 1966 borgin í dag borgin i dag borgin í dag Næturvarzla í Reykjavík vik- aDa 9k-Æ6. apríl: Vesturbæjar apó- tek. Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 16. apríl: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahraun 18. Sími 50066. ÖTVARP Föstudagur 15. apffl Fasör liöir eins og venjulega 15:00 MiSdegisútvarp 16:00 Sfðdegisútvarp 17j05 1 veldi hljómanna 18:00 Sannar sögur frá liönum öldum. 20:00 Kvöldvaka: a. Lestur forn- rita: Færeyingasaga b. Minningar um Þjófa-Lása. Séra Jón Skagan flytur frá söguþátt. c. Tökum lagiö. d. Gengiö til refaveiða. Jón Asgeirsson flytur frásögu- þátt eftir Njál FriÖbjamar- son á Sandi í Aðaldal. e. Kvæðalög. Margrét Hjálm- arsdóttir kveður stökur eft ir Mariu Bjarnadóttir. 21-.25 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin,“ eftir Johan Boj- er 22J.0 Islenzkt mál 22.30 Næturhljómleikar: Sinfón- fuhljómsveitin í Pittsburg leikur. 23:15 Dagskrárlok SJÚNVARP Föstudagur 15. apríl 17.00 Þáttur Dobie Gillis 17.30 I‘ve got a secret 18.00 Þriðji maöurinn 18.30 Candid Camera 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Jimmy Deans 20.30 Rawhide 21.30 Iþróttaþáttur CBS 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Greatest Fights of the Century 23.00 Around Midnight 24.00 Leikhús norðurljósanna „It‘s a Joke Son.“ ÁRNAÐ HElLLA Hinn. 19. marz opinberuöu trú- lofun sína Þuriður Kristín Krist- leifsdóttir Illugagötu 14, Vest- mannaeyjum og Guðmundur Ól- afsson Bræðraborgarstíg 10. Hárið er frá ISLANDI 1 dönsku blaði rákumst við á myndina af Thomas Dam með tröllin sín og er sagt frá því að hárið á tröllunum sé komið frá íslandi. Auk þess hermir hiö danska blað að íslenzkir sauðfjárrækt- endur standi nú andspænis erf iðu vandamáli... þeir eigi erf itt með að sjá fyrir nægu hári á hin frægu tröll frá Gje 1... STIÖPNUSP ÍSpáin gildir fyrir laugardaginn 16. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Tíöindalítill dagur, þó verður heldur meiri hraði á at- burðunum þegar á daginn líður. Að öllum líkindum áttu ein- hvern mannfögnúð í vændum Iþar sem þú kynnist nýju fólki. Nautið, 21. aprll til 21. maí: Treystu fremur á síðari hluta dagsins til að koma hlutunum í framkvæmd. Athugaöu vand- lega fréttir, sem þér berast í sambandi viö starfsgrein þína. Þar bíða kannski auknir mögu leikar. Tvíburarnir, 22. mal til 21. júní: Þú ættir að hvíla þig um hrfð frá starfi — og áhyggjum að svo miklu leyti sem unnt er Bréf eða fréttir langt aö veldur þér nokkrum heilabrotum kannski að ástæðulausu. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Farðu gætilega I skiptum við þína nánustu í dag, kannski er þar einhver, sem veldur þér á- hæggjum eða rís gegn vilja þín- um. Reyndu eftir megni að fara samningaleiöina. Ljónið, 24. júlí til 23. Igúst: í bili viröist þér þú eiga fárra kosta völ í sambandi viö eitt- hvert mál, en það kemur brátt á daginn, að þú átt þar góöan leik á borði. Hafðu augun hjá þér og gríptu tækifærið. Meyjan, 24. ágúst tii 23. sept.: Þér er vissara að snúa þér beint að viðkomandi aðila í vissu máli, svo að ekkert beri þar á miíli. Ef þú hefur feröa- lag í undirbúningi, skaltu ganga vel frá ölfu heima, fy.rst og fremst. Vogin, 24. sept. til 23 .okt.: í FarÖu gætilega í umferðinni og ; athugaðu þinn gang sem bezt, j áöur en þú tekur mikilvægari ákvaröanir. Hafðu samband við kunningja þína fyrir kvöldiö í sambandi við undirbúning aö vissu máli. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Athugaðu hvort ekki geti átt sér stað að þú hafir tekið skakka stefnu í máli, sem varð- ar þig og þína miklu. Hikaðu ekki við að breyta afstööu þinni ef það skyldi koma á daginn. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ert á báðum áttum — ættir ekki að taka ákvörðun fyrr en þú veizt betur um ýmis smáatriði. Þegar það er fengið skaltu vega og meta allar að- stæöur, meö og móti. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Reyndu aö hafa hemil á at- burðunum í stað þess að láta þá stjórna þér. Spyrntu viö fót- um, ef einhver vill fá þig til sam starfs um hl'uti, sem þér geðj- ast ekki alls kostar, síöari hluta / dagsins. 1 Vatnsberinn, 21. jan. til 19. \ febr.: Dagurinn verður viðburöa- t snauður, en allt gengur þó / sæmilega og kvöldið veröur ró- 1 legt, enda ættirðu að nota þaö i til hvfldar. Faröu varlega í um- L ferð eins ef þú vinnur við vél / ar. J Fiskarnir, 20 febr ti) 20 k marz: Þú kemst að þvi áður eri t langt um líöur, aö þú hefur far i ið inn á skakka braut. Reyndu ) að taka aðra stefnu áður en \ það verður um seinan og allt ( komiö í strand. / Skoðun hafin — látið stilla Ijósin HJARTA- Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartaverndar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Otsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, 0. hæð. Sfmi: 19420. GJAFABRÉF F RÁ S U N D i. A U G A N S J Ó O 1 SKÁLATÚNSHEIMILISINS PETTA BRÉF ER KViTTUN, EN RÓ MiKLU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN* ING VID GOTT mAIEFNI. KlUJAVlK, P. n. T.t. Saadtavganjiit Sk6latia\h*MlUti» K»f.____________ Ég sver að segja sannleikann, allan sannleikann og ekkert ann- að en sannleikann ... ég vek bara athygli á því að ég gæti sagt tölu vert meira en hann. Thomas Dam, sem byrjaði að framleiða tröllin fyrir 6-7 árum síðan kaupir allar nýtilegar gær ur á íslandi og að íslenzku sauð fjárræktarbændurnir eigi erfitt með að geta uppfylit þessar kröf ur, sem sé skiljanlegt, þegar það er haft í huga að um heim allan séu seld meira en 80.000 tröll. Flest séu seld í Banda- nkjunum þar sem 600 mannp starfslið í einni^ verksmiðju vinni á uöktum að tröllafram- leiðslunni til þess að anna eftir- spurninni. Seljum við söguna ekki dýr ari en við keyptum hana. TILKYNNING Kennarasambönd Danmerkur, Finnlands, Svíþjóðar og Noregs efna til námskeiðs fyrir kennara skyldunámsstigsins í sumar, dag ana 35.-30. júlí n.k. Námskeiöið veröur haldið í Wendelsberg Folkehögskola, Mölnlycke, sem er skammt frá Gautaborg. Slík námskeið hafa verið hald in á hverju ári til skiptis í fyrr- • BELLA* greindum löndum, nema þau ár sem norrærit skólamót er haldiö. Á námskeiöinu verður aðallega rætt um Dagens skola — mennisk an i centrum. Kunnir skólamenn flytja erindi o.fl. Sænsku kennarasamböndin hafa boðið 5 íslenzkum bama- kennurum aö sækja námskeiöiö. FæÖi og húsnæði námskeiöisdag ana verður þeim að kostnaöar- lausu. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu S.Í.B., Þing- holtsstræti 30, sími 24070. Skrif stofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Þeir barnakennarar, sem hefðu hug á að sækja námskeiðið eru vinsamlega beðnir að tilkynna það fyrir 25. apríl n.k., einnig má hringja í Svavar Helgason, sími 14603. STYRKUR Borgarstjórnin í Kiel mun veita íslenzkum stúdent styrk til námsdvalar viö háskólann þar í borg næsta vetur. Styrkurinn nemur DM 350 á mánuöi í 10 mánuði, til dvalar í Kiel frá 1. okt 1966 til 31. júlí 1967, auk þess sem kennslugjöld eru géfin eftir: Um styrk þennan geta sótt all- ir stúdentar, sem hafa stundað háskólanám í a.m.k. þrjú miss- eri í guðfræði, lögfræði, hag- fræði, læknisfræði, málvísind- um, náttúruvísindum, heimspeki, sagnfræði og landbúnaöarvísind- um. Ef styrkhafi óskar eftir því, verður honum komið fyrir i stú- Gjafir í Sundlaugarsjóð Gjafir og áheit til Sundlaugar- sjóðs Skálatúnsheimilisins. Nýlega hefur stjóm Sundlaug- arsjóðs Skálatúnsheimilisins mót tekið eftirfarandi gjafir og áheit: Áheit frá Akranesi kr. 5000, Minningargjöf frá Stykkishólmi um hjónin Hjörtfríði Elíasdóttur og Guömund Bjarnason kr. 5000. Gjöf frá G.G. kr. 20.000. Gjöf frá starfsfólki Loranstöðvarinnar á Snæfellsnesi kr. 2300. Áheit frá Magnúsi Þórarinss. m.b. Andra Keflavík kr. 2500. Gjöf frá Hall- dóri B. Ólas. kr. 4000. Gjöf frá A kr. 2500. Ásamt fjöimörgum öðrum gjöfum og áheitum. Stjórn sjóðsins þakkar innilega hinum mörgu aöilum, sem stutt hafa málefnið. Gjafabréf sjóðsins em seld á skrifstofu Styrktarfélags vangef inna Laugavegi il, í Thorvalds- ensbazar í Austurstræti og í BókabúÖ Æskunnar Kirkjuhvoli. Aðalskoðun bifreiða í lög-, sagnarumdæmi Reykjavíkun hófst sl. þriðjudag. Eru öku-' menn minntir á að láta stilla | ljósin á bifreiðum sínum, en all i ar bifreiðir eiga að hafa Ijösa-' stillingu, þegar mætt er í skoð- ( un. Myndin er tekin á Ijósastill i ingaverkstæði F.Í.B. við Lang-' holtsveg, þar sem verið er að ( stiila ljósin á einum bflanna. < dentagarði, þar sem fæöi og hús- næði kostar um DM 200 á mánuði Styrkhafi skal vera kominn til háskólans eigi síðar en 15. okt. 1966 til undirbúnings undir nám- ið, en kennsla hefst 1. nóvember Umsækjendur veröa að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. , Umskónir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla ís- lands eigi síðar en 1. maí n.k. Um sóknum skulu fylgja vottorö a. m.k. tveggja manna um námsá- stundun og námsárangur og a.m. k. eins manns, sem er persónu- lega kunnugur umsækjanda. Um sóknir og vottorö skulu vera á þýzku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.