Vísir - 15.04.1966, Blaðsíða 11
V^» v£8&--
'
<■:■•■■■ y'>':>>;:í...-
og Silvestro fyrirliði heilsast í leikbyrjun.
VlSIR . Fösteidagur 15. aprfl 1966
Ættjarðarást í handkaattksk
Hlutdrægur dómur frunsks dómura kom í veg fyrir
íslenzkun sigur, en íslenzku liðið lék illu uð uuki
@ Tvö þúsund eitt hundrað og tíu áhorfendur gengu
enn einu sinni vonsviknir frá Laugardalshöllinni, eða
Vonbrigðahöllinni eins og einn áhorfendanna tautaði
fyrir munni sér. ísland hafði einu sinni enn tapað með
litlum mun, nú fyrir Frökkum með heldur lélegt
landslið.
£ Þetta var 7. landsleikurinn í höllinni glæsilegu, og
þetta var í 6. sinn, sem ÍSLAND tapar þar, aðeins Pól-
verja hafa fslendingar unnið með 2 marka mun. Þrí-
vegis hefur munurinn verið eitt mark komuliðinu í
vil, tvisvar tveggja marka munur og einu sinni þrjú
mörk. Allt voru þetta leikir, sem voru hreinustu „hroll-
vekjur“, ef lýsa má með því orði.
Og f öllum þessum leikjum hefur
islenzka landsliðið verið „búið“
með allt sitt fyrir miðjan síðari
hálfleik. í gaer endurtók saman sag
an sig. ísland hafði yfir 13:10 á 7.
mínútu eftir þrjú glæsileg mörk frá
Gunnlaugi. Á 13. mínútu skorar
Ingólfur loks f 5. tilraun sinni 15:14
fyrir Island. Eftir þetta skoraði ís-
land EKKERT MARK þær 17 mfn
útur, sem eftir voru!
Nú hafa menn velt lengi vöngum
yfir því „hvað komi fyrir í síðari
hálfleik hjá íslenzka landsliðinu".
Því er fljótsvarað. ÚTHALDS-
LEYSI hjá allflestum leikmönnum
og alrangar skiptingar leikmanna
inn á. Þannig var það rangt að
hrófla við liðinu svo mjög, eins og
gert var þegar liðið skoraði hvert
markið á fætur öðru og var komið
3 mörk yfir.
| íslenzka liðið í heild var í gær
j kvöldi mjög lélegt og vísast nánar
til töflu um einstaka leikmenn hér
á síðunni. Franska liðið er það léleg
asta, sem hingað hefur komið f vet
ur, og með eðlilegum leik ætti Is-
land að vinna Frakka með 4—5
mörkum. Það að franskur dómari
uppfullur af ættjarðarást dæmdi
síðari hálfleik getur jafnvel ekki
j afsakað frammistöðu Iiðsins.
Leikurinn hófst 10 mfnútum sið
ar en auglýsingar gáfu til kynna.
' Stafaði þetta af þvf að sænski dóm-
arinn, sem dæma átti sat fastur í
erlendri flughöfn vfðsfjarri góðu
gamni, og beið þess að flugvirkjar
gerðu við farkostinn, sem hann
átti að fljúga með til íslands í
sína fyrstu ferð.
I Fyrri hálfleikinn dæmdi Hannes
i Þ. Sigurðsson og dæmdi mjög vel,
en franski dómarinn var greinilega
f lélegri þjálfun og auk þess var
ekki laust við að undir lokin væru
dómar hans til þess gerðir að hygla
Frökkum (Vive la France!). Frakkar
eru líklega þjóðhollari en flestir aðr
ir og það kom lfka fram hjá þess
um heiðursmanni, t.d. þegar hann
dæmdi Frökkum boltann vegna
þess að Stefán Jónsson datt! Frakk
ar töpuðu Ifka eitthvað á sfnum
manni, m.a. augljóst vítakast á Is-
land.
Frakkar skoruðu fyrstu tvö
mörkin, en ísland komst yfir á 8.
mín og leiddi með 2 mörkum á
14. mínútu 3 min síðar höfðu Frakk
ar enn forystuna ,en all
flest skot þeirra áttu greiða leið
fram hjá Þorsteini Björnssyni
f markinu. Loks á 25. mín var vara
markvörðurinn Jón Breiðfjörð
Ólafsson reyndur og varði strax
gott skot. Á síðustu tveim minút-
unum tókst íslandi að ná foryst-
unni aftur. Hörður skoraði fyrst
og síðan Gunnlaugur úr vítakasti
9:8.
Lambert skoraði 9:9 strax f byrj
un síðari hálfleiks og 10:9 rétt á
eftir. Þá jafnar Hermann Gunnars
son á 3. mín. og nú kemst Gunn
laugur loks í rétta haminn og skor
ar þrjú mörk með uppstökkum,
hvert öðru glæsilegra. Staðan var
nú orðin 13:10 á 7. mínútu. En
Frakkar svara á næstu 5 mínúturn
með 3 mörkum óg jafna 13:13, Geir
skorar laglegt mark á 12. mín. 14:
13 og Frakkar jafna Nú skorar
Ingólfur laglega á 13. mín. 15:14, ;
— og þar með er draumurinn bú
Framhald á bls. 6.
LEIKURINN
í TÖLUM
Crtiiinl^Úiui' :ÍÍj¥lmársson
Ingólfur Óskarsson
Hörður Kristinsson
Geir Hallsteinsson
Hermann Gunnarsson
Stefán Jónsson
Stefán Sandholt
Birgir Björnsson
Sigurður Einarsson
Auðunn Óskarsson
í landsleiknum varði Þorsteinn
Björnsson 4 langskot 2 línuskot
og 1 vítakast. Jón Breiðfjörð
varði 1 langskot og 1 línuskot. 3
vítaköst voru dæmd á Frakk-
land, eftir brot Frakka á Herði
Krlstinssyni. Gunnlaugur Hjálm
arsson tók öll vítaköstin, gerði
mörk úr tveimur, en eitt var
varið. .
Engum lelkmanni var vísað út
af f þessum leik, en margir
fengu áminningar. Á töflunni
hér fyrir ofan, sjást greinilega
tilraunir landsliðsmanna okkar
»o *o
fco Ö0 .s a cö e a ‘JD 03
G •o >
4-> O ■H :0 *o 'S 2* s ca Ö0 G O =3 G <u w 3 s G CD C/J oo c :0 c cð *-> o ÍS to o ■C
co s > U-i U) H-l P4 m > o
10 5 4 i 0 3 2 3 0
7 1 2 2 0 3 0 1 2
4 2 2 0 0 0 0 0 0
6 3 2 1 0 0 0 0 0
4 1 2 1 0 0 0 0 0
3 2 0 0 1 0 0 1 0
2 1 1 0 0 0 0 0 0
1 0 1 0 0 1 0 0 0
0 0 0 0 0 0 1 0 0
0 0 0 0 0 0 0 0 0
við franska markið, og ekki
annað hægt að segja, en að út-
koman sé heldur slæleg, hjá
mörgum þeirra. En þó tilraunir
nokkurra leikmanna við mark-
skot, séu fáar, og jafnvel engar
er vamarleikurinn ekki taltnn
með, en hann var hjá sumum að
minnsta kostl, all sæmilegur, L
d. Slgurði Einarssyni ok Auð-
uni Óskarssyni. En þessi tafla
sýnir eingöngu tilraunir við
mark andstæðinganna, og mis-
tök í sókn.
— klp —
Vinnur Reykjavík?
Törður Kristinsson reynir aö skora yfir vörn Frakkanna, en hinn hávaxni lögreglumaður, Brunet, er til varnar.
í kvöld kl. 8,15 fer fram að
Hálogalandi. leikur í körfuknatt
leik milli Reykjavíkurúrvals og
úrvals Bandaríkjamanna á Kefla
víkurflugvelli.
Þetta er þriðja árið, sem
keppni þessi fer fram og hefur
Reykjavíkurúrvalið sigrað tvisv
ar sinnum. I kvöld fer fram
fimmti og síðasti leikur þessa
keppnistímabils. Leikar standa
þannig, að hvort lið hefur unnið
tvo leiki. Er því hér um hrein
an úrslitaleik að ræða.
Vafalaust má búast við tví
sýnum leik. Reykjavíkurúrvalið
er þannig skipað:
Agnar Friðriksson ÍR
Hólmsteinn Sigurðsson IR
Einar Bollason KR
Gunnar Gunnarsson KR
Kolbeinn Pálsson KR
Kristinn Stefánsson KR
Einar Matthiasson KFR
Ólafur Thorlacius KFR
Birgir ö. Birgis Á
Hallgrímur Gunnarsson Á
Er þetta sama lið og sigraði
Dani í Polar Cup um páskana.
Körfuknattleiksunnendur em
hvattir til að koma og sjá fjðr
ugan og skemmtilegan leik.
Á undan leik þessum fer irara
úrslitaleikur Islandsmótsins f II,
flokki karla milli Ármanns og
KR.