Vísir - 15.04.1966, Blaðsíða 12
12
VÍSIR . Föstudagur 15. aprfl 1366
Kaup - sala Kaup - sala
FTSKAR OG FUGLAR
Hef attt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryðfn'u stáli, 4 stærðir.
25 tegundir af vatnaplöntum. Búr fyrir fugla og hamstra. — Opið
ld. 5—10 e. h. Sími 34358. Hraunteig 5 — Póstsendum — Kaupum
hamstra og fugla hæsta verði.
FORD ’55 SENDIFERÐABIFREIÐ TIL SÖLU
1 mjög góðu standi. Uppl. I síma 11855 eftir kl. 8 e. h.
TIL SÖLU
Consul Cortina ’62 Benz 220 S. G. ’62. Má greiða báða bílana með
fasteignatryggöum skuldabréfum. Bflasalinn við Vitatorg. Simi 12500
TIL SOLU
Ódýrar og sterkar bama- og
ungfingastretchbuxur. einnig á
drengi 2-5 ára fást á Kteppsvegi
72. Sfeni 17881 og 40496.
Ódýru svefnbekkimir komnir aft
ur. Emrfremur stakir stólar. Rúm-
dýnu- og bekkjageröin, Hamrahlið
17 simi 37007.
SewBferðabíU, Ford ’56, 6 cyl.,
er tfl söta. Fallegur og góður vagn.
UppL i srma 33023 eftir kl. 7.30 á
kvðidin.
Til sölu Chevrolet árg ’55. Uppl.
i síma 38886 eftir kl. 7 e.h.
Strigapokar — nokkuð gallaðir
til sölu á kr. 2,50 stk. Kaffi-
brennsla O. Johnson & Kaaber
sími 24000.
Þvottapottur til sölu, mjög vel
með farinn 100 1. Rafha þvotta-
pottur til sölu. Verð kr. 2500. Simi
34758.
Stnger prjónavél, tveggja borða
I tösku til sölu, kr. 6000. Uppl. I
sima 36435 eftir kl. 6 í kvöld.
Pedigree barnavagn, blár, minni
gerðin, til' sölu, kr. 2000. Uppl. i
síma 36435 e. kl. 6 í kvöld.
Ánamaðkar til sölu. Goðheimum
23, Z hæð. Sími 32425 eftir ki. 5.
Til sölu Morris, model ’47,
gangverkið I góðu lagi. Uppl. i síma
18298.
Sem ný Hoover þvottavél til
sölu á kr. 7000 að Vallargerði 32,
Kópavogi.
Myndavél, Zeiss Ikon Contaflex,
sem ný til sölu. — Uppl. i sima
10758.
Moskvitch ’55 til sölu á 5000 kr.
Einnig sendiferðabill með stöðvar-
plássi og Prince ’65, Sími 40426.
Til sölu grátt gólfteppi, stærð
2,25X4.40 og stórt Hansahillu
skrifborð. Sími 14095 eftir kl. 4.
Pedígree barnavagn til sölu í
góðu lagi. Verð kr. 1050. Sími
31359.
Stretchbuxur. til sölu Helanka
stretchbuxur í öllum stæröum. —
Tækifærisverð. Stmi 14616.
Hóteláhöld. Hótel uppþvottavél.
Steikarpanna fyrir hamborgara,
steikarvél fyrir franskar kartöflur
til söln. Sími 19955.
Fiskbúð til sölu. Uppl. í sfma
33801.
Pedigree bamavagn til sölu. Simi
51063.
Varahiutir i Ford ’55 til sölu. —
Siml 50191.
Kyndingartæki til sölu, 3 ferm.
ketill, ásamt brennara og spiral-
dunk, Sfmi 34154.
Bruðarkjóll og slör til sölu. —
UppL 1 sima 23811 í kvöld og
næstu kvöld kl. 7—9.
Stór vel með farinn Pedigree
bamavagn til sölu. Simi 30391. —
Til sölu nýlegur 2ja manna svefn
sófi. Simi 32857.
Barnarúm, kojur og bamasvefn-
bekkir. Einnig allar stærðir af dýn-
um til sölu. Húsgagnaverzl. Er-
lmgs Jónssonar, Skólavörðustíg
22. Sími 23000.
Bamavagn til sölu. Verð 1800
kr. Sími 34751.
Mjaðmasiðbuxur i kven- og
unglingastærðum, margir litir. —
Mjög hagstætt verð. Opið til kl. 7 i
kvöld, laugard. opið frá kl. 9—12
f.h. Skikkja, Bolholti 6, III. Inn-
gangur á austurhlið.
Til sölu sófi, sófaborð, tvö lítil
borð, skrifborð og skrifborðsstóll,
selst mjög ódýrt. Sími 12995 eftir
kl. 6. — _____________
Trillubátur iy2—2 tonn með 10
hesta Albin-vél í góðu lagi til sölu.
Uppl. í sima 1111, Akranesi.
Til sölu fágætar merkar bækur
og kver í prýðis bandi. Simi 15187.
Notuð eldhúsinnrétting, eldhús-
stálvaskur, 2ja hólfa fataskápur til
sölu ódýrt. Uppl. í sima 33672.
Til sölu nýr kraftmikill loftriffill
á 500 kr. Vil kaupa bókina Atom-
energie und Atomzeitalter. Sími
34718.
Svefnsófi, tveggja manna, vel
með farinn til sölu. Sími 15318.
Dodge ’40 til sölu ódýrt. Uppl.
í síma 31121.
Lítii bókabúð í úthverfi borgar-
innar sem selur bækur, ritföng,
skólavörur o. fl,- er til sölu. Til-
boð leggist inn á afgr. Vísis fyrir
25. þ. m., merkt: „Litil bókabúð”.
Bílstjóri. Viljum ráða vanan bif-
reiðarstjóra. Kexverksmiðjan
Esja h.f., Þverholti 13.
Skoda ’56 gangfær til sölu og
sýnis á Bústaöavegi 95. Verð kr.
6500. Sími 19125.
OSKAST KEYPT
Lítill kolakyntur miðstöðvarketill
óskast í sumarbústað. Sími 23429
eftir kl. 7.
Skellinaðra óskast. Viljum kaupa
góða vel með fama skellinöðru. —
Uppl. í Álafossi Þingholtsstræti 2.
Elna saumavéi af eldri gerð ósk
ast. Uppl. í sima 36435 e. kl. 6 í
kvöld.
Notuð húsgögn (stólar, borð o.fl.)
helzt danákur stíll óskast. Sími
34414.
Þjóðleikhúsið óskar eftir að
kaupa pípuhatta, sérstaklega nr.
60. Uppl. í sima 11204.
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona vill taka að sér
að gæta barns á fyrsta ári 5 daga
vikunnar. Sími 23902.
mmumnm
Stúlka óskast í sveit frá 1. júni
ekki yngri en 17 ára. Uppl. í síma
41466.________________
Góð stúlka óskast til afgreiðslu
starfa. Þrískipt vakt. Uppl. á staðn ,
um, Tjamarbar, Tjarnargötu 4.
Fullorðinn maður óskast nú þeg
ar til starfa við dyravörzlu. Uppl.
á skrifstofunni Gamla bió.
Tvær konur sem geta unnið
sjálfstætt óskast á veitingastofu.
Önnur til vinnu frá kl. 8—5 dagl.
og hin annan hvern dag frá kl. 5
síðd. til 11,30. Uppl. í síma 31365.
jiLijiVtaa'iii'Ti’ii
Kvenúr tapaðist á þriðjud. ósk-
ast skilað á Lögreglustöðina.
Fundarlaun. Tapazt hefur brúnt
veski með ökuskírteini o. fl. merkt
Skarphéðinn Sigursteinsson. Vin-
samlegast hringið í síma 13942.
EINKA
Útlenzkur maður, 28 ára að aldri
óskar eftir að kynnast stúlku á
svipuðum aldri. — Tilboð, merkt:
6842, sendist afgr. Vísis.
KENNSLA
Les íslenzku, ensku og þýzku
með próffólki. Ragnheiður Briem,
B.A. Sími 21621.
ökukeunsla. hæfnisvottorð. Simi
32865.
ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kenni á nýja Volvo bifreið Simi
19896
ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kennt á Volkswagen Uppl. f sfma
38484
Ökukennsla G.G.P. Kennt á nýj
an Rambler. Sími 34590.
ökukennsla — hæfnlsvottorð.
Kenni á Volkswagenbfla. Símar
19896, 21772. 35481 og 19015.
Ökukennsla, æfingatímar, hæfn-
ísvottorð. Lærið fyrir vorið. Kenni
á Volkswagen. Sími 37896.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar — hreingeming-
ar, vanir menn, fljót afgreiðsla.
Simi 23071, Hóimbræður.
Hreingemingar gluggahreinsun.
Vanir menn fljót og góð vinna.
Simi 13549.
Þrif Vélhreingemingar, gólf-
teppahreinsun. Vanir menn. fljót
og góð vinna. Sími 41957 —
33049.
Hreingemlngar. Fljót afgreiðsla
Vanir menn. Sími 12158. Bjaml
Hreingemingar, aukum ánægj-
una. Vanir menn, fljót afgreiðsla.
Simi 22419.
Hreingemingar. Sími 16739. Van
ir menn.
Góifteppahreinsun, húsgagna
hreinsun og hreingemingar. Vönd
uð vir.na Nýja teppahreinsunin
Sfmi 37434.
Vélhrelngeming og húsgagna
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. ódýr og örugg þjónusta
t>vegillinn Simi 30281.
Vélhreingerning, handhreingem-
ing, teppahreinsun stólahreinsun
f'«-f, símí 20836.
FÆÐI
Þrfr piltar sem vinna á skrif-
stofu óska eftir fæði. Uppl. í síma
17740 frá kl. 9—7.
Húsnædi ~ - Húsnæði
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl.
í síma 41491.
HÚSRÁÐENDUR LÁTIÐ OKKUR LEIGJA
Þaö kostar yður ekki neitt. íbúðarleigumiðstööin Laugavegi 33 (bak-
húsiö). Sími 10059.
Fullorðinn maður óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 12866 eftir
kl. 8 í kvöld og næstu kvöld.
Ung bamlaus hjón óska eftir 2ja
til 3ja herbergja íbúð, frá 1. maí
til 1. október. Uppl. í síma 15609.
Vantar 1—2 herb. fyrir einhleypa
konu meö 12 ára barn. Uppl. í síma
10238 og 10314.
íbúð óskast 4—6 herb. íbúð ósk-
ast til leigu. Má vera í Kópavogi.
Reglusemi heitið. Nánari uppl. í
síma 51835.
íbúö óskast til leigu 14. maí í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Sími 15773.
3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Simi 31274.
2—3ja herb. ibúð óskast. Tvennt
fullorðið í heimili. Húshjálp kæmi
til greina. Uppl. i síma 32713.
Miðaldra maður óskar eftir rúm
góðu herbergi eða tveim mrnnL —
Má vera í góðum kjallara. — Sfmi
41609 kl. 5—8._______________________
Vantar 2 herb. íbúð. Þarf ekki
að vera laus fyrr en 14. maí.
Erum tvö með bam á öðru ári. —
Sími 34799 kl. 7—10 á kvöldin.
Mæðgur, sem vinna úti, vantar
1—2 herb. og eldhús eða eldhús-
aðgang. Uppl. í síma 10738 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Okkur vantar 2 litlar íbúðir, ný-
gift hjón og fulloröin hjón. Vinn-
um öll úti. Sími á vinnustað 31279.
Bragi og Guðjón.
Rúmgóður bílskúr óskast með
ljósi og hitun, helzt í Austurbæn-
um. Tilboð sendist á augl.d. blaðs-
ins merkt „Nr. 6731“ fyrir 20/4.
Hjón óska eftlr ibúð, vinna bæði
úti, eru barnlaus. Uppl. 1 síma
51606 eftir kl. 7 á kvöldin nema
laugardaga e. h.
Ung, reglusöm .bamlaus hjón
utan af landi óska eftir eins eða
tveggja herbergja góðri íbúð, helzt
ekki fyrirframgreiðsla en örugg
mánaðargr. Tilboð sendist augl.d.
blaðsins merkt „Iðnnemi” fyrir
20/4.
Tvær stúlkur óska eftir herbergi,
helzt strax sem næst miðbænum.
Sími 20484 kl. 4—7 í dag og á
morgun.
TIL LEIGii
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
18221.
FÉLAGSLÍF
Ungan og reglusaman pilt vant-
ar herbergi nú þegar. Helzt með
húsgögnum. Uppl. í síma 20532,
3ja—4ra herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Sími 37859.
Vil taka á Ieigu strax eða 1. maí
eins herbergis íbúð eða eitt her-
bergi með lítilsháttar eldunar-
möguleikum. Vinsamlega hringið í
i síma 18131 eftir kl. 5.
Reglusamur, miðaldra maður í
hreinlegri vinnu óskar eftir her-
bergi sem næst miðbænum. Uppl.
í síma 31122.
Óskum eftir 3—4 herbergja íbúð
til leigu nú þegar eða 14. mai. —
Tvennt fullorðið í heimili. Uppl.
í síma 31047.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
fer gönguferð á Hengil á sunnu-
daginn. Lagt af stað kl. 9.30 frá
Austurvelli. Farmiðar seldir við
bílinn. Uppl. i skrifstofu félagsins.
Símar 19533 og 11798.
ÞJÓNUSTA
Dömur, athugið! Megrunamudd
með matarleiðbeiningum og leik-
fimi. Nýr flokkur að byrja. Uppl.
dagl. kl. 10.30—13.30 í sima 15025.
Snyrtistofan Víva.
Sílsar. Útvegum silsa í flestar
bifreiða. Fljótt. Ódýrt. Sími 15201,
eftir kl. 7. —
Fótarækt fyrir konur sem karl-
menn. Fjarlægð líkþom og niöur-
grónar neglur og hörð húð. Sími
16010. Ásta Halldórsdóttir.
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík
ur. Sími 13134 og 18000.
Glerísetningar. — Útvegnm með
stuttum fyrirvara tvöfalt gler, sjá-
um einnig um ísetningu á einföldu
og tvöföldu gleri. Sími 10099.
Endurnýja áferö á harðviðarúti-
hurðum. Sími 41587.
Miðaldra kona óskar eftir hús- Mosaikos. Mosaik listskreytingar,
plássi. Húshjálp eða ráðskonu- persónulegar og sérstæðar, teiknað
staða hjá einum manni kemur til
greina. Uppl. í síma 20791.
ar og framkvæmdar einungis fyrir
yður f eldhús og böð og hvað eina.
Uppl. í síma 21503.
Atvinno
Atvinna
ELDRI KONA ÓSKAST
til uppþvotta. Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa 1 skóverzlun. Uppl. um aldur og
fyrri störf, sendist afgr. Vísis fyrir 24. þ.m. merkt: „Skóverzlun —
1518”. ________________________________
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka vön fatapressun óskast strax. Efnalaugin Björg, Hðaleitis-
braut 58—60. Sími 31380.