Vísir - 10.05.1966, Síða 1
p
VÍSIR
nemendum skólans.
í upphafi minntist skólastjór-
inn, Jónas Sigurðsson, tveggja
nemenda skólans, sem látizt
höfðu af slysförum á skólaár-
inu, þeirra Steinars R. EÍíasson-
ar Ur Reykjavík, nemanda úr 3.
bekk farmannadeildar, og Óla
Gunnars Halldórssonar, nem-
anda úr 1. bekk fiskimanna-
deildar.
í tilefni af 75 ára afmæli skól-
ans á þessu skólaári rakti skóla-
stjóri nokkuð aðdraganda að
stofnun skólans og starfsemi
hans á þessum 75 árum. Gat
hann þess að alls hefðu braut-
skráðst frá skólanum frá upp-
hafi 2879 skipstjórnarmenn og
auk þess 494 á námskeiðum
skólans úti á landi. Því naest
flutti hann skýrslu um starfsemi
skóians á þessu skólaári.
Framh. á bls. 6.
Fundu tæring-
urgöt í finnsko
skipinu
Ollu þau ollu-
skemmdunum?
Sjóprófum í máli finnska olíu
skipsins „Inge“ lauk s.l. sunnu
dag, en eins og skýrt hefur verið
frá hér í blaðinu menguðust um
2700 tonn af benzíni og gasoliu
f tönkum þess. Skoðunarmenn
voru tilkvaddir til þess að rann
saka skipið og fundu þeir tær-
ingargöt á þiljum og óþétta
ventla. Ekkert benti til þess að
skipið hefði orðið fyrir sjótjóni.
Skipið sigldi frá íslandi í gær
en skildi eftir tryggingu fyrir
tjóninu, sem var um 3 milljónir
Framh. á bls 6
56, árg. Þrlð
- 105 tbl.
2900 skipstiórnarmenn hafa lok-
ið prófi frá Stýrimannaskólanum
Við uppsögn Stýrimannaskólans voru margir eldri nemenda skólans mættir til þess að flytja skólanum árnaðarósklr eftir 75. starfsárið. Meðal
þeirra voru tveir, sem brautskráðust fyrir 60 árum, beir Bernharður Guðmundsson og Guömundur Guðmundsson. — Á myndinni sést, þegar
Bemharöur rifjar upp gamlar minningar frá skólaárunum.
Skólanum slitið i 75. sinn
Stýrimannaskólanum í Reykja
vík var sagt upp hinn 7. þ. m. í
75. sinn. Viðstaddir skólaupp-
sögn voru forsætisráðherra,
menntamálaráðherra, sjávarút-
vegsmálaráðherra, borgarstjóri
og margir fleiri. gestir, en með-
al þeirra voru margir af eldri
LOKADACUR A M0RGUN
Afis á þorskvertíðinni inknri en í fyrrn — Þó
hefur hæsti bóturinn, Skurðsvík 1228 tonn
Afli bátanna á þorskvertíð var
mun lélegri en f fyrra miðaö
við áætlaðar tölur 1. maí.
Vertíð er nú aö ljúka í vik-
unni yfirleitt (lokadagur á morg
un) en ekki líklegt, að heildar-
tölur er þær liggja fyrir sýni
breytt hlutföll að ráði. Afli bát-
anna nam 174.000 tonnum 1/5
áætlað, en nam 191.000 tonn-
um á sama tíma í fyrra. Þetta
eru tölur sem ná yfir veiði-
svæðið frá Hornafiröi til ísa-
fjarðardjúps. Á þessu sama
svæöi nam loðnuaflinn 121.000
tonnum, en aðeins 49.000 í fyrra
Síldaraflinn var ekki nema
17.000 tonn, en var 50.000 á
sama tíma í fyrra. Að því er
síldina varðar er þess að geta,
að nokkur hluti aflans er frá í
janúar af Austurlandsmiðum.
Aflahæsti bátur á þorskvertíð
Framh. á bls. 6.
60 veitinga- og
gistihúsaeigend-
ur á námskeiði
í gær hófst fræðslu- og kynn-
ingarvika veitinga- og gistihúsa-
eigenda víðs vegar af landinu
í húsakynnum Matsveina- og
veitingaþjónaskólans í Sjó-
mannaskólanum.
Námskeiðið setti Tryggvi Þor
finnsson skólastjóri Matsveina-
og veitingaþjónaskólans kl. 9 í
Framh á bls 6.
í Sjómannaskólanum. Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri Matsveina- og veitingaþjónaskólans flytur fyrirlestur
I fyrir veitingamennina 60.
SALA Á 50 MILLJ. KR. SPARI-
SKÍRTEINUM HEFST Á M0RGUN
Sækja fræðsluviku þessa alls
60 veitinga- og gistihúsaéigend-
ur en kynningarvikunni lýkur á
laugardag 14. maí.
Þetta námskeið er sett á lagg
irnar til þess að kynna veitinga-
mönnum ýmsar nýjungar í tækj
um og vélum, sem notaðar eru
£ sambandi við veitingahúsa-
rekstur og gefst þeim m. a. kost-
ur á aö kynna sér nýjustu hótel-
in hér í borg.
Fer námskeiöið þannig fram,
að haldnir eru fyrirlestrar á
hverjum degi og þátttakendur
bera fram fyrirspumir og borða
svo þátttakendur á hinum ýmsu
veitingastöðum.
Hinn 6. maí sl. voru staöfest
lög, sem heimiluðu ríkisstjórn
inni að taka innlent lán allt að
100 millj. kr.
Fjármálaráðherra hefur nú á-
kveðið að nota nefnda heimild
með útgáfu verðbréfaláns að
fjárhæð 50 millj. kr. Heitir lán
ið „Innlent lán Ríklssjóðs fs-
lands 1966, 1. fl.“ Verða skulda
bréf iánsinr í formi spariskír-
teina með sama sniði og spari-
skírteini ríkissjóðs, sem gefin
voru út á árunum 1964 og 1965.
Sala skírteinanna hefst miðviku
daginn 11. þ.m.
Seðlabankinn hefur umsjón
með sölu og dreifingu skírtein-
anna, en þau verða fáanleg hjá
bönkum, bankaútibúum, spari-
sjóðum svo og nokkrum verð-
bréfasölum í Reykjavík.
Skilmálar hinna nýju sklr-
teina eru alveg þeir sömu og
spariskírteina, sem gefin voru
út á sl. ári.
Framh. á bls. 6.