Vísir - 10.05.1966, Page 6

Vísir - 10.05.1966, Page 6
Paul H. Nitze, flotamálaráðherra Bandarikjanna kemur til Kefla- víkur s.l. iaugardag. Heimsókn flota- mókráihemms Þjóðviljinn sér Aftalfregn Þjóðviljans í morg- un er um „dularfulla heimsókn bandariska flotamálaráðherrans til Islands sl. laugardag“. Segir blafiift að „einkennileg leynd hafl hvilt yfir þessari komu bandaríska fiotamálaráðherr- ans“. „Ekki gat Vísir hennar einu orði í gær“. Þessi uppsláttarfregn Þjóö- viljans sýnir hve rökþrota og efnlslaust þetta málgagn Sósíal- Istaflokksins er orðið nokkrum dögum fyrir kosningar. Stað- reyndin er nefnllega sú að frá helmsókn flotamáiaráöherrans var greint í fregn í Vísi í gær, á 6. siðu blaðsins, og þar sagt frá tilefnlnu með komu hans hingað til lands og viðræðum við íslenzka ráðamenn. En í á- róðri sfnum og taugaóstyrk tel- 2900 — Framhald af bls. 1. Að þessu sinni luku 15 nem- endur farmannaprófi og 74 fiski mannaprófi, en f janúarlok höfðu 7 lokið hinu minna fiski- mannaprófi. Við farmannapróf- ið hlaut 1 ágætiseinkunn, 10 fyrstu einkunn og 4 aðra eink- unn. Við fiskimannaprófið hlutu 7 ágætiseinkunn, 48 fyrstu eink- unn, 17 aðra einkunn og 2 þriðju einkunn. Efstur við farmanna- próf var Pálmi Þór Pálsson með 7.46 og hlaut hann verölauna- bikar Eimskipafélags íslands, farmannabikarinn. Efstur við fiskimannapróf var Þórir H. Stefánsson með 7.52 og hlaut hann verðlaunabikar öldunnar, öldubikarinn. Hámarkseinkunn er 8. Bárust skólanum margar gjaf ir við þetta tækifæri frá eldri nemendum og heillaóskir. Að lokinni skólauppsögn höfðu menntamálaráöherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason og frú boð inni í ráðherrabústaðnum fyrir alla viðstadda. Þar ávarpaði mennta málaráðherra gesti og flutti skól anum þakkir fyrir starf hans í þágu íslenzku þjóðarinnar á Iiðn um árum og óskaði honum vel- famaðar í framtíðinni. dularfullar sýnir ur málgagn kommúnista þafi snjallast að bera svo helber ó- sannindl á borð fyrir Iesendur sína að um helmsókn þessa hafi ekkert sézt i blöðum i gær! Lýs ir það betur en langt mál starfs aðferðum og áróöursbrögðum þeim sem kommúnistar neyðast nú til að gripa til. 1 skjóli þess- arar „dularfullu leyndar" sem heimatilbúin er á ritstjómar- skrifstofum Þjóðviljans fræðir blaðið síðan Iesendur sína á því að flotamálaráðherrann hafi rætt við íslenzk stjómvöld um hemaðarframkvæmdir í Hval- firðinum. Vitanlega þarf ekkl að taka það fram, að Þjóðviljinn hefur ekki minnstu helmildir fyrir þeirri fullyrðingu sinni .heldur er hún, eins og hin fyrri, heila- spuni ritstjóranna og dæmi um þá sérkennilegu blaðamennsku, sem á Þjóðviljanum rikir. Veitingamenn — Framh. af bls. 1 gærmorgun, en því næst flutti ávarp Ludvig Hjálmtýsson, for- maður Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda. Þá flutti Tryggvi Þorfinnsson fyrirlestur um kjötmeti, meðferð þess, hlut- un og hagnýtingu. Borðuðu síð- an þátttakendur saman á Hótel Borg. Eftir hádegi flutti Jón Magnússon lögfræðingur erindi um lög og reglur varðandi rekst- ur veitinga- og gistihúsa í dag, og Ludvig Hjáimtýsson flutti fyrirlestur sem nefndist Ferða- j málaráð og ferðamálasjóður. J I dag verður fyrirlestrunum j haldið áfram og m. a. fluttur fyrirlestur um fiskmeti og græn- meti. Hvotarfundur —- arsson les upr óperusöngvar-' annast Ölaf Þjóðdansafél gamla búninga hvattar til að Framh af bls. 16. "^gnús Jónssoi nr, undirleil Mbertsson r dansa o; 'élagskonur en fjölmenna og taki með sér gesti. Kaffi verður veitt. V1SIR . Þriðjudagur 10. mal 1966. Lokadogur Framh. af bls 1 að því er Vfsir bezt veit, er Skarðsvfk, sem hafði 1228 tonn er hún hætti 6. maf. ÞORLÁKSHÖFN Frá Þorlákshöfn voru gerðir út 8 bátar, þar af 6 frá Meitli og eru hæstir af Meitilsbátum ísleifur með 788 tonn og Dala- röst með 785, en annars mun Friðrik Sigurðsson hæstur. Afla hans var ekið til Reykjavíkur. ÓLAFSVlK. Afli ólafsvikurbáta var mjög misjafn — sumir voru með minni afla yfir vertíðina en f fyrra, en meira aflamagn barst á land en þá, enda bátar fleiri. Aflinn nam 8913 tonnum og 400 kg. 1. maf. Sextán bátar lögðu upp f Ólafsvík þar af 2 aðkomu bátar. Þrír eða fjórir bátar eru enn á veiðum. Hæstur er Hall- dór Jónsson með 915 tonn og 780 kg. Skipstjóri er Leifur Hall dðrsson. SANDGERÐL Hæsti bátur þar var Dagfari með á 11. hundrað tonn. Hann er nú hættur. Heimildarmaður blaðsins f Sandgerði kvað menn yfirleitt sæmilega ánægða með útkomuna á vertfðinni, með tll- liti til þess hversu þunglega horfði á tfmabili . AKRANES Vertfð er nú að verða loldð á Akranesi. Vertfðaraflinn mun nema um 8000 tonnum og loðnu aflinn nam 137.000 tonnum eins og áður hefur verið getið. Loðnu veiðamar stunduðu aðallega Hðfnmgur III og Haraldur með- an nokkra loðnu var að fá. — Vertíðin hófst eftir áramótin með lfnu og stunduðu hana 5 bátar framan af og aðeins einn alla vertfðina. Netaveiði hófst með febrúar og fram imdir miðj an febrúar og var afli tregur. Mun útkoman á netaveiðum verða svipuð og í fyrra — hang- ir f meðallagi. Hæstur er Sólfari með nærri 1000 tunnur og verður sjálfsagt með talsvert á 11. hundrað tunn ur, er hann kemur úr þeirri tveggja daga veiðiferð sem hann er í nú. Næsthæst er Sigurborg með rúmar 900 tunnur. Spariskírteini — Framh. af bls. li Eru skilmálamir í aðalatrið um þessir: 1. Verðtrygging: Þegar skír- teinin em innleyst endurgreiðist höfuðstóll þeirra og vextir með fullri vfsutöluuppbót, sem mið ast við hækkun byggingarvfsi- tölu frá útgáfudegi til innlausn argjalddaga. Þetta gefur skfrtein unum sama öryggi gegn hugsan legum verðhækkunum og um fasteign væri að ræða. 2. Skírteini em innleysanleg eftir þrjú ár. Hvenær sem er eftir þrjú ár, getur eigandi skir teinanna fengið þau innleyst með áföllnum vöxtum og verð- uppbót. Það sparifé, sem f skfr teinin er lagt, verður því aðeins bundið til skamms tíma, ef eig andinn skyldi þurfa á því að halda. Auk þess er hægt að skipta stærri bréfastærðum í minni bréf við Seðlabankann. Getur það verið hentugt, þegar eigandi vill selja eða fá innleyst an hluta af skírteinaeign sinni. Hins vegar getur eigandinn hald ið bréfunum allan lánstfmann, sem er 12 ár, og nýtur hann þá fullra vaxta og verðtryggingar allt það tímabil. 2. Verómæti skírteinanna tvö faldast á tólf ámm. Vextir og vaxtavextir af skfrteinunum leggjast við höfuðstól, þar til inn lausn fer fram. Sé skírteinunum haldið f 12 ár tvöfaldast höfuð stóll þeirra, en það þýðir 6% meðalvexti allt lánstfmabilið. Ofan á innlausnampphæðina bætast sfðan, eins og áður seg- ir, fullar verðbætur samkvæmt vfsitölu byggingarkostnaðar. 4. SkattfrelsL Skfrteinin njóta alveg sömu frfðinda og sparifé við banka og sparisjóði, og em þannig undanþegln öllum tekju- og eignarsköttum, svo og fram- talsskyldu. 5. Hagstæðar bréfastærðir. — Lögð er áherzla á, að þessi bréf verði að stærð hagstæð öllum almenningi. Verða bréfin í tveim ur stærðum 1.000 og 10.000 kr. bréf. Olíuskip — Framhald af bls. 1. króna. Ekki hefur enn verið fylilega ákveðið hvað gera skuli við mengaða farminn, en Rússar hafa þó gefið I skyn að þeir mimi taka við honum aftur. Formælandi annars trygginga- félagsins, sem tryggir fyrir fs- lenzku olíufélögin, tjáði Vfsi að runnið hafi milli tanka skipsins f seinustu ferð skipslns áður en það kom hingað. Það hafi kom ið fram við athugun á mælingar- töflum skipsins. Þá kom það ekki að sök, vegna þess áð það var aðeins með eina tegund olfu, eins og það hefur reyndar haft Mýrarhúsaskóla Háskólabíói Í.R.-húsinu, Túngötu Skátaheimilinu, Snorrabraut Axelsbúð, Barmahlíö Hlíðaskóla, Hamrahlfö Biðskýlinu, Háaleiti. Langholtsskóla Breiðagerðlsskóla lengi. Þetta skip sé greinilega ekki hæft til að flytja margar tegundir af olfum í einu. For mælandinn taldi ekki vfst að til frekari réttarhalda kæmi vegna þessa máls. Tryggjendur finnska skipsins mundi borga skaðann án réttarhalda, þar sem það væri ódýrara fyrir þá. Ef til rétt arhalda kemur verða þau haldin f Reykjavfk. Minjasafn — Framh af bis 16 hér f Reykjavík er alllr þekktu, en hefur orðið að þoka fyrir ný- tfzkulegum byggingum. Þetta er mynd af húsinu Bjarmalandi, inni f Laugamesi sem Norðmað urinn Rokstad reisti og hafði þar hjá refarækt, lýsisbræðslu o.m.fl. Við birtum hér mynd af þessu málverki og svo aðra sem sýnir nákvæmlega sama stað 1 dag. Á gömlu myndinni má sjá m.a. brúna sem þarna var yfir Lauga lækinn. Nð er þetta allt orðið ger- breytt, Laugalækurinn er horf- inn og leiddur neðanjarðar til sjávar, en yfir honum malbikuð gata sem ber sama nafn, Lauga lækur. Þetta er á hominu á Laugamesvegi og einmitt þar er nú unnið af fullum krafti að þvi að malbika sfðasta hlutann. Og Bjarmaland gamla er horfið og í stað þess komið háreist og uý- tfzkulegt fbúðarhús. Verzl. Straumnes, Nesvegi Slysavamahúslnu, Grandagarði Hafnarbúðum Vörubflastöðinni Þrótti Vogaskóla Réttarholtsskóla Laugalækjarskóla Álftamýrarskóla 10% sölulaun. — Söluverðlaun — 10 sölu- hæstu bömin fá að verðlaunum þyrluferð yfir borgina, og auk þess 30 söluhæstu börnin sjóferð með björgunarskipinu Sæbjörgu. Foreldrar, hvetjið bömin til að selja merki. Vélavinna Skurðgröftur, ámokstur. Jðfmim Iððir. — Símar 60169 og 31207. Verkamenn óskast nú þegar í byggingarvinnu. — Mikil og Iðng vinna. Uppl. í símum 12370 og 34619._ j Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmibja Visis Laugavegi 178 ! I Bifvélavirkjar | Viljum ráða nokkra bifvélavirkja t!l starfa strax. Góð vinnuskilyrði. FORDUMBOÐEÐ SVEINN EGILSSON H.F. Sölubörn Sölubörn MERKJASALA SLYSAVARNADEILDARINNAR INGÓLFS er á morgun, miðvikudag 11. maí — Lokadag. Merkin eru afgreidd til sölubama frá kl. 09.00 í dag á eftirtöldum stöðum: I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.