Vísir


Vísir - 10.05.1966, Qupperneq 10

Vísir - 10.05.1966, Qupperneq 10
10 VlSIR . Þriðjudagur 10. maí 1966. I * . ' V i • > » W * 1 b / orgin i clag borgin i dag borgin i dag Næturvarzla í Reykjavík vik- una. 7. mai — maí Reykjavíkur Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 11. maí Jósef Ólafsson ÖWuslóð 27. Sími 51820. ö'TVARP Þriðjudagur 10. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 15;00 Miðdegisútvarp. 16.30 Sfðdegisútvarp. 10.00 Þjóðlög. 2fc00 ísienzkir listamenn flytja verk íslenzkra höfunda, VI Svala Nílsen syngur lög eft ir Skúla Halldórsson. Höf undur leikur á píanóið. 20.30 Það svarrar á hleinum við Hornafjörð. Dagskrá um skipsskaðana frönsku á söndum Austur-Skaftafells- sýslu. 22.15 „Mynd í spegli“, saga eftir Þóri Bergsson Finnborg Ömólfsdóttir og Amar Jóns son lesa (1). 22.35 „Alltaf brosandi", Rubert Glawitsch syngur óper- ettulög. 22.50 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson velur efnið og 'kynnir. 23.25 Dagskrárlok. SJÖNVARP Þriðjudagur 10. maí. 17.00 Þriðjudagskvikmyndin: „Lydia Bailey.“ 18.30 Skemmtiþáttur Andy Griff ith. 19,00 Fréttir utan úr heimi. 19.30 ADAMS-fjölskyldan. 20.00 Stund með Red Skelton. 21.00 Assignment Underwater, 21.30 Combat. 22.30 Fréttir. 22.45 Hljómlistarþáttur Lawrence Welk. ÞAKKIR Stjóm Sundlaugasjóðs Skála- túnsheimilisins vill þakka af al hug Rebekkustúku nr. 4 Sigríði fyrir hina stórhöfðinglegu gjöf, sem þessi kvennastúka Oddfell- owreglunnar á Islandi gaf sund laugarsjóðnum en það voru kr. 100 þúsund og á sú upphæð að renna til sundlaugarinnar, sem á að koma við heimilið í sumar. BLÖÐ OG ÍIMARIT Sveitarstjómarmál, 2. hefti 1966, er komið út, og er aðalefni þess frásögn af fundi fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem haldinn var í Reykjavík 10. og 11. marz sl. Birt er erindi, sem Jónas H. Haralz, forstjóri Efna- hagsstofnunarinnar flutti á fund inum um byggðaáætlanir svo og ávarp félagsmálaráðherra, Egg- erts G. Þorsteinssonar. Þá er í heftinu birt skrá um fjölda kjós enda á kjörskrá í kaupstöðum og kauptúnahreppum, þar sem sveit arstjómarkosningar fara fram 22. maí næstkomandi. Með þessu tímaritshefti fylgir sem fylgirit með Sveitarstjórnar- málum Handbók sveitarstjórna númer 3. Kosningalög, þar sem birt eru þau ákvæði úr sveitar- stjómarlögum, sem fjalla um kosningar til sveitarstjórna og sýslunefnda, lög um sveitarstjórn arkosningar frá árinu 1962, lög um kosningar til Alþingis frá 1959 með áorðnum breytingum og lög um framboð og kjör forseta íslands. TILKYNNINGAR Næsta kynningarkvöld í Amer íska bókasafninu, Bændahöllinni, verður nk. miðvikudag 11. þ.m. Frank Ponzi listfræðingur flyt- ur fyrirlestur um nútíma málara- list í Bandaríkjunum, þar sem listalif er nú með miklum blóma og margar nýjungar hafa komið % % 5 T t b P H U S P • % ISpáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. maf. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfh Gættu þm fyrir öfund í sambandi við starf þitt. Segðu hreint og beint það sem þú meinar, en varastu reiði og fijótfæmi. Nautið, 21. apríl til 21. mai Þú færð skemmtilegt verkefni um helgina, sem krefst þess að þú leggir þig allan fram. Yfir- leitt verður þetta ánægjuleg Ihelgi. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Reyndu að hvíla þig, þó að naumur tími sé til. Gerðu þér grein fyrir afstöðu fjölskyld unnar gagnvart þér — og gagn kvæmt. Krabbtnn, 22. júnl til 23. júll. Eitthvað, sem þú hefur leynt og villt leyna, er komið meir i há mæli en þú gerir þér ljóst. Treystu öörum varlega þessa dagana. Ljónið, 24 júlí til 23 ágúst Taktu þér nokkra hvíld frá heilabrotunum, hver veit nema að sú leið úr þeim vanda, sem J þú hefur verið að glima við að * undanfömu, komi í ljós. \ Mevjan, 24. ágúst til 23. sept ^ Láttu fortölur annarra lönd og , leið í þetta skiptið. Það er ekki ósennilegt að komi til einhverr < ar misklíðar, sem þó ristir ekki 1 djúpt. / Vogin, 24. sept. til 23. okt. j Þótt þú hafir mikla löngun til að skemmta þér um helgina, er óvist að það takist eins og til er stofnað. Hafðu hóf á öllu. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Einhver hætta vofir yfir, ef til vill alvarleg. Eða einhver af þín 1 um nánustu verður fyrir ein- ( hverju óhappi. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú misskilur framkomu manneskju í þinn garð, tekur hana einlægari en hún er, og byggir á því falskar vonir. Steingeitin, 22 des. til 20. jan. Gættu þín að taka ekki skakka afstöðu í allmikilvægu máli, vegna miður áreiðanlegra upp- lýsinga. Prófaðu allar heimildir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Mundu að peningurinn er ekki einu sinni viss þó að þú hafir hann í lófanum, hann get ur í rauninni verið farinn áður en þú færð hann. Flskarair. 20 febr. til 20. marz: Lofaðu ekki neinu, nema að þú sér fyrirfram viss um að geta staðið viö það. Annars er hætt við að þú komist í sein leystan vanda. fram að undanförnu. Ræðir Ponzi fyrst um óhlutlægan expressíón- isma á fimmta tug aldarinnar, rekur stefnu og þróun síðan og lýkur með því að ræða um ,,pop“ og „op“ list, sem nú er efst á baugi í þessum efnum. Mun mörg um þykja fyrirlesturinn forvitni- legur, en til skýrngar sýnir Por.zi skuggamyndr af verkum eftir menn eins og Pollack, de Koon- ing, Kline, Rauschenberg, Rosen- quist, Oldenburg, Albers, A. Anuskiewicz og Poons. öllum er heimill aðgangur að kynningarkvöldinu, sem hefst kl. 8.45. Reykvikingafélagiö heldur af- mælisfagnað að Hótel Borg mið vikudaginn 11. mai kl. 8.30 s.d. Sextán söngmenn úr Stúdenta- kórnum syngja, Spánarlitkvik- mynd sýnd. Happdrætti, dans. Félagsmenn fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Reykvíkingafé- lagið. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35 (sími 11813), Áslaugu Sveinsdóttur. Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnar Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Be onýsdóttur, Stigahlfð 49, ennfrem ur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu braut 68. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar Kirkjutorgi, Verzluninni Emma, Bankastræti 3, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42, og Elísabetu Ámadóttur, Ara götu 15. Minningarspjöld Heimilissjóðs taugaveiklaðra bama fást f Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stíg 27. 1 Hafnarfirði hjá Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. Minnlngarspjöld Bamaspftaia- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigrfði Bachmann Landspftalanum. Minningarspjöld Langholtssafn aðar fást á eftirtöidum stöðinn: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Skeiðarvogi 119 og Sólheimum 17. Minningargjafasjóður Landspft- ala lslands Minningarspjðld fást á eftirtöldum stöðum: Landssima Islands. Verzluninni Vfk, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstrætí 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspftalans (opið kl. 10. 30—11 og 16—17). Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssynl, Goðheimum 22, sfmi 32060, Slg- urði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527 Magnús) Þórarinssyni Álfheimum 48, sfmi 37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðargarði 54. sfmi 37392 Mlnningarspjöld Frfkirkjunnar 1 Reykjavfk fást I verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og 1 Verzluninni Faco Laugavegi 39 Minnlngarspjöld félagsheimilis- sjóðs hjúkmnarkvenna em til sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonum Landspítalans, Á laugardaginn opnaði Bragi Ásgeirsson málverkasýningu í Listamannaskálanum. Birtist við tal við hann í blaðinu f gær, en vegna mistaka féll niður birting myndarinnar, sem átti að vera með. Sést Bragi hér við eítt mái verka sinna „Minnlng", sem hann sagði að alveg eins mætti kalla „Draumur." Kleppsspítalans, Sjúkrahús Hvfta bandsins og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. 1 Hafnarfirði hjá Elfnu Eggerz Stefánsson, Herjólfs götu 10. Einnig á skrifstofu Þingholtsstræti 30. Minningarspjöld Geðvemdar félags fslands em seld f Markað inum, Hafnarstræti og í Verzlim Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. Minningarspjöld Rauða kross ls lands em afgreidd I sfma 14658, skrifstofu R.K.I. Öldugötu 4 og f Reykjavíkurapóteki Minningarkort Styrktarfélags vangefinna em seld á skrifstofu félagsins Laugavegi 11. Sfmi 15941. Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinn: Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22, sími 21908. Odd rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78, sími 35507, Sigrfði Axelsdóttur Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17, sfmi 38782 Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást f bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. HJARTA- VERND Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartavemdar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Otsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, 0. hæð. Sfmi: 19420. SOFNIN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjadaga og fhnmtudaga kl. 1.30-4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. OHánsdeild er opin frá kl. 14—22 aöa vkka daga nema laugardaga kl. 16—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opln ld 9—22 alla virka daga nema laugardaga ld. 9—19 og sunnudga ld. 14—19. Otibúið Sólheimum 27, sfmi 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Bama- deiid opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Otibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Landsbókasafnið, Safnahúslnu við Hverfisgötu. Lestrarsaiur opinn alla virka daga kl 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kL 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Tæknibókasafn IMSl — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júni—1. okt lokað á Iaugardögum).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.