Vísir - 10.05.1966, Síða 11

Vísir - 10.05.1966, Síða 11
VlSIR . Þriðjudagur 10. maí 1966. RlTSTJÓRt: JON BIRGIR PETURSSON Þessi mynd var tekin um helgina við Flengingabrekku í Hveradölum, þegar skíöaganga var að hefjast. t miðjunni í svartri peysu er Haraldur Pálsson, sem varð Reykjavíkurmeistari. „Það verða engln slagorð að þessu sinni", sagði þreyttur heimsmeistari í hnefaleik, Cass ius Clay, þegar hann var búinn að koma sér fyrir á blaðamanna fundi i gærkvöldi á Lundúna- flugvellL Flugvél hans hafði seinkað um 5 tima vegna þoku og n.aistarinn var orðlnn þreytt ur. „Nú kem ég sem heimsmeist ari, ég er nú hnefaleikamaður en ekki auglýsingamaður. Ég er hræddur um að þið fáið engin Ijóð frá mér i þetta skiptið eða spádéma um rothögg i tiltekinni lotu, — það tilheyrir allt fortið inni.“ Clay er kominn tll Lundúna tfl að keppa við Henry Cooper 21. maí n.k. Hann sagði frétta- mðmram að hann væri í af- bragðsþjálfun, en sagði jafn- framt að það væri ekki einhlitt og hann væri engan veginn bú- inn að sigra þennan snjalla brezka hnefaleikara, sem reynd ar lék Clay grátt fyrir þrem ár um. „Ég tel að allir sem mæta mér i hringnum hafi tækifæri á að koma góðu höggi á mlg, og eftir því haga ég mér nú.“ Clay lagði mikla áherzlu á að nafn hans væri Muhammed AH og bætti síðan við að vinstri krókurinn, sem Henry Cooper hafði gefið honum 1963 og sent hann í gólfið, væri fastasta högg sem hann hefði fengið. Keppnin milli Clay og Cooper fer fram á Higbury-vellinum í London, en þar hefur Arsenal bækistöð sína. Herbergi óskast fyrir bifreiðastjóra sem aka vörum út á land. Aðgangur að baði og síma æskilegur Einnig bifreiðastæði sem næst. Nánari uppl. í síma 10440. Varamenn: Guttormur Ólafsson, Þrótti Ársæli Kjartansson, KR Þórður Jónsson, KR Erlendur Magnússon, Fram Jens Karlsr m, Þrótti Ingvar Elfsson. Val 2ja herb. nýleg mjög góð íbúð. 5 herb. ný nýtízku íbúð til afhendingar í júlí F ASTEIGN AMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Simai 14120 og 20424 Kvöldsimi Í0974. ENGINN SKÁLD — segír þreyttur heimsmeistari i hnefaleik við komuna til Lundúna þar sem hann mæt- hr Henry Cooper eftir tæpar tvær vikur Jón Þ. Ólafsson framarlega á r* ,,, ... íi\ ,U>: heimsafrekaskránni Jón Þ. Ólafsson er eini íslendingurinn, sem er á skránni yfir 50 beztu frjáls EYLEIFUR MiÐ REYKJAVÍK GEGN AKRANESI ► Eyleifur Hafsteinsson frá Akranesi verður einn þeirra 11 leikmanna, sem mætir Akranesi annað kvöld í hinni árlegu bæja- keppni. Lið KRR var valið í gærkvöldi og er þannig skipað: Hallkell Þorkelsson, Fram Jóhannes Atlason, Fram Þorsteinn Friðþjófsson, Val Ómar Magnússon, Þrótti, fyrirliði. Anton Bjamason, Fram Ólafur Ólafsson, Fram Reynir Jónsson, Val Eylelfur Hafsteinsson, KR Herman : Gunnarsson, Val Guðmundur Haraldsson, KR Axel Axelsson, Þrótti íþróttamenn ársins 1965, en skráin, sem ítalinn Qu- ersetani gerði, var birt í gær í Idrotsbladet. Jón var í 10. sæti í hástökkinu fyr- ir hið ágæta afrek sitt, 2.10 metra í hástökki. Norðurlandamenn á skránni eru alls 53, en 950 afreksmenn koma við sögu. Aðeins fjórar Norð urlandaþjóðir eiga menn á skránni, Finnar 25, Svíar 16, Nort lenn 11 og ísland einn, — Danir fengu engan mann á listann. Spjótkast var bezta grein Norðurlandabúa, en af 50 mönnum á listanum voru 11 Norðurlandabúar. Bandaríkjamenn eru langfremstir á þessum lista eins og gefur að skilja, eiga um 30 prósent af nöfn ur.um, en Sovétríkin eru með 18 prósent. Norðurlönd með alls 21 milljón íbúa, eða 0,7 prósent af íbúum heimsins mega vel við una, segir greinarhöfundurinn í sænska íþróttablaðinu. X _ KR vam stórt gegn FRAM 4:0 eftir markalausan hálfieik KR virtist ná sínu rétta formi í leik liðsins í gær- kvöldi á Melavelíi gegn Fram. Síðari hálfleikurinn í gær leiddi í Ijós algjöra yfirburði KR, ekki sízt fyr ir góðan leik Eyleifs Haf- steinssonar og vann KR 4:0 þennan erfiða leik í fimbulkulda og roki. Fyfri hálfleikur var heldur lé- legur, eh KR virtíst ógna heldur méífá, enda Iék liðiö þá undan all snörpum vindi. Hinum komungu leikmönnum Fram tókst þó að halda hreinu, og í hálfleik var staðan 0:0. I í seinni hálfleik byrjaöi marka- Iregnið eftir 16 mlnútur með marki Baldvins Baldvinssonar og 10 mín. síðar skorar Hörður Markan fallegt 1 mark, en bæði þessi mörk voru skoruð eftir undirbúning Eyleifs. Þriðja markið skoraði Baldvin og undir lokin kom 4:0 frá Ólafi Lárus syni. KR-liðið sýndi góð tilþrif í seinni hálfleik, en vöm Fram og mark- vörður stóðu sig ekki með miklum sóma, en um sama leyti var KRR að velja 3 úr þeirri vöm í Reykja- víkurúrvalið gegn Akranesi. Drifkrafturinn í KR-liðinu var Eyleifur með kraft sinn, hraða og leikni, sem léleg vallarskilyrði og veður gátu ekki ógnað. Framliðið er skipað mjög ungum leikmönnum og fæstir þeirra hafa mikla leikreynslu að baki. Hins vegar leizt mér vel á leikmenn marga hverja og enginn vafi getur leikið á því að þama getur skap- azt hættulegt lið. Fram leikur 1 sumar í 2. deild og er f riðli með Vestmannaeyingum og verður ef- laust gaman að sjá viðureign þess- ara aðila. Margir áhorfendur lögðu leið sína á Melavöll í gærkveldi. Það verður ekki ofsögum sagt um trygglvndi knattspyrnuáhugamanna. Líkiega mætti righá1 eldi og brennisteini áður en þéir sneru frá hliðum vallarins. — jbp — lírslit í Evrópu- bikarkeppninai annað kvöld ► Á morgun fara úrslitin í Evr- ópubikarkeppninni fram í Briissel. Real Madrid og Partizan fráBélgrad leika þá saman. Liðin eru nú bæði kominn til borgarinnar og búa sig nú undir átökin, sem munu vekja heimsathygli. Real hefur unn ið Evrópubikarinn 5 sinnum, en Partizan hifur aldrei leikið fyrr f úrslitum keppninnar. ► Liðin verða þannig skipuð: ► Real Madrid: Araquistain, Felipe, Sanchis, Pachin, Pirri, Aman cio, Zocco, Serena, Grosso, Vela- sques og Gento. ► Partizan: Soskic, Jusufi, Reso vic, Hihalovic, Vasovic, Beceja, Kocacevic, Bajic, Hanovic, Gallic og Pirmajer. Bíll til sölu Chevrolet ’59 6 manna til sölu. Uppl. í síma 51250. Létt verkamannavinna Okkur vantar mann til að sjá um að halda bflaverkstæði okkar hreinu. FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. Matráðskona Aðstoðarmatráðskona og vökukona óskast til starfa að barnaheimilinu Laugarási Biskups tungum. Uppl. í skrifstofu Rauða kross ís- lands, Öldugötu 4. Sími 14658. Ibúðir i vesturbæ SKAPUR MEIR /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.