Vísir - 10.05.1966, Side 13

Vísir - 10.05.1966, Side 13
/ VfSIR . Þriðjudagur 10. maí 1966. 13 Þjónusta Þjónusta LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræsum. — Leigjum út loftpressur og vibrasleða. — Vélaleigá Steindórs Sighvatssonar, Álfa- brekku v/Suðurlandsbraut, sími 30435. •LLt ALA Til sölu AEG þvottavél með hand snúinni vindu. Uppl. frá kl. 3—7 í dag í síma 38916. Til sölu tvö drengjahjól. Sími 34335. Til sölu Willys jeppi Station ’55 í góðu lagi. Uppl. í síma 33155 og eftir kl. 6 í síma 21914. RYÐBÆTINGAR Ryðbætingar, trefjaplast eða jám.' Réttingar og aðrar smærri við- gerðir. Fljót afgreiðsla. — Plastval, Nesvegi 57, sími 21376. LOFTORKA S.F. — TILKYNNIR: Tökum að okkur hvers konar jarðvegsframkvæmdir. Höfum til leigu öll tæki þeim tilheyrandi. Gerum tilboö ef óskað er. Loftorka s.f. — Verktakar, vinnuvélaleiga. Hólatorgi 2, sími 21450. HÚSRÁÐENDUR — B YGGIN G ARMENN Önnumst glerisetningar, utanhússmálningu, jámklæðningu og við- gerðir. Gerum við sprungur, málum og bikum steyptar þakrennur. Setjum upp jámrennur o. m. fl. Símar 40283 á daginn og 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að- stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. §tfttnaÍ£ Til sölu Itkin barnavagn, sem hægt er að leggja saman. Uppl. í síma 51972. t Mjög ódýr bíll til sölu. Módel ’56. í góðu lagi. Verð kr. 15.000. Staðgreiðsla. Litið eitt hærr.a ef greiða á í skuldabréfum. Uppl. í síma 17537. Til sölu er Ford Zodiac nú þeg- ar. Uppl. í síma 11857. Tii sölu klæðaskápur, bókaskáp- ur, sporöskjulaga mahogni borð, rafmagnshillur, myndir o. fl. Eiríks- götu 15, kjallará. Sími 11988. Er við til kl. 7. Þvottavél með rafmagnsvindu til sölu. Verð kr. 1500. Sími 19564 kl. 7—9. LÓÐAEIGENDÚR Standsetjum lóöir, útvegum allt efni, sem með þarf. Vanir menn. Sími 13965 frá kl. 7—9. J.C.B. SKURÐGRAFA — TIL LEIGU Húsbyggjendur, verktakar, tek að mér alls konar skurðgröft og ámokstur. Uppi. f sima 41451. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Síðu- múla 17. Sími 30470. TEPPALAGNIR Tökum aö okkur að leggja og breyta teppum. Einnig I bíla Ódýr og góð vinna. Gólfteppaþjónustan. Sími 34429. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásarar og upphitunarófnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápa- og píanóflutningar á sama stað Sími 13728. MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalagningu. Uppl. í síma 20390 og 24954. LÖÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum gangstéttir. Sími 36367. Tilboð óskast í Volga ’58 skemmd an eftir árekstur. Til sýnis á verk- stæði Sigmars og Vilhjálms, Súðar- vogi 36. Tilb. sendist augl.d. Vísis fvrir 15. þ. m. merkt „Volga“. Polaroid myndavél með vink- light til sölu. Uppl. í síma 35183 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu árbækur Ferðafélags Is- lands frá 1936, óinnbundnar með tilheyrandi kortum og fylgimiðum. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir föstudag merkt „8488“. Til sölu vegna flutnings eldhús- stálhúsgögn, stór.t borö og 5 stól- ar, sem rjýtt. Sími 22833. ,*T— j ÍÍ— ;-------------------- Jeppaeigendur: varahlutir í Will- ys jeppa til sölu i einu lagi, ódýrt. Ennfremur borð, sem má stækka. Uppl. í síma 40262 næstu kvöld eftir kl. 7. Hoover þvottavél með rafmagns vindu og suðu til sölu. Sími 20449 eftir kl. 5. Pedigree barnavagn, borðstofu- borð og 4 leðurstólar til sölu Lauga vegi 45 eftir kl. 3 e. h. Lítil hóteleldavél óskast keypt einnig olíukyndingartæki. Sími 21360. Mótatimbur óskast til kaups. — Simi 40232. Bátkæna óskast. Uppl. í síma 50878. VeJ með farin barnagrind með botni óskast. Uppl. í síma 20382. Klæðaskápur óskast. Bamavagn t#il sölu sama stað. Uppl. i síma 38272. Fótsnyrting. Sigrún Þorsteinsdótt ir snyrtisérfræðingur, Hverfisgötu Sími 13645. ’rmrr Ökukennsla hæfnisvottorð Góð kennslubifreið. Sími 11389. Vil kaupa lítinn rafmagnshita- dunk fyrir uppþvottavatn. Bama- leikgrind til sölu á sama stað. — Uppl. i sima 41024 á kvöldin. Vil kaupa ris eða kjallara sem mætti breyta í íbúðarhúsnæði helzt í Austurbænum með sanngjarnri útborgun. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 15. maí merkt „Hag- kvæmt — 7425“. Þvottapottur, kolakynntur, ósk- ast. Uppl. í síma 36027. Smíða fataskápa í svefnherbergi Ökukennsla. Hæfnisvottorö — og forstofur. Ákveðið verð uppsett. j Kenni á Volkswagen Get tekið Sími 41587 nokkra nemendur strax Uppl. i síma 37848. ÞJÓNUSTA Vatnskassaviðgerðir. Opna á mánudagsmorgun viðgeröarverk- stæði að Stórholti 27._________ Tökum að okkur klæðningar gefum upp verð áður en verk er haf ið. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. Simi 13655.______ Húsbyggjendur athugið. Rífum og hreinsum steypumót. Uppl. í síma 34379 eftir kl. 7 í kvöld. Vespa, Triumph tegund, 63 módel í góðu lagi til sölu. Verð 11.000 kr. Uppl. í síma 21394. _____ Til sölu vegna flutnings kæli- skápur, Frigidaire, klæðaskápur, stór sjálfvirk þvottavél o. fl. Uppl. i síma 16938 frá kl. 5—7. Reiðhjól Til sölu miðstærð af telpnareiðhjóli. Vel með farið. — Sími 30616. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd- uð vinna. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kennt á Opel. Uppl. t sima 34570. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volksvagenbfla. Sfmar 19896, 21772. 35481 og 19015. Moskvitch ’55 til sölu, gangfær á nýjum dekkjum. Einnig Pedigree bamavagn kr. 2000. Uppl. Álfheim- um 62, kjallara. Skrautrita á minningaskjöl, heið- ursskirteini, bækur o. fl. .Uppl. í síma 41418. mmmEnm Umslag með peningum merkt Brvndís tapaðist s.l. laugardag, sennilega við Hjallaveg. Finnandi hringi í síma 33792. Fundarlaun. Svartur leðurjakki og hvít jersey- peysa tapaðist við Langholtsskóla fyrir viku. Finnandi vinsamlega hringi í síma 32426. Gullkeðja tapaðist við Gnoðarvog Finnandi vinsamlegast hringi í sima 36080. Atvinno Atvinna HÚSEIGENDUR — REYKJAVÍK OG NÁGRENNI Tveir smiðir, sem eru með alls konar húsaviðgerðir, geta bætt við sig ýmsum verkefnum, utan húss sem innan, t. d. glerísetningar, járnklæöningar á þdkum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprungu- viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Erum með beztu fáanlegu nylon þéttiefnin Kappkostum góða þjónustu. Pöntunum veitt móttaka í síma 35832. VANUR HÚSASMIÐUR óskar eftir vinnu, helzt uppmæling. Uppl. í sima 18984. VERKAMENN — ÓSKAST í byggingarvinnu. Uppl. í síma 32871 frá kl. 12—1 og 7—8. KONA — ÓSKAST helzt vön pressu, í þvottahúsið Drífu, sími 12337 og eftir kl. 7 í síma 23755. KONUR — ATVINNA Konur óskast til eldhússtarfa og í bakarí Hrafnistu DAS. Simar 35133 og 50528. MÁLNIN G AR VINN A Málarar geta bætt við sig vinnu utan húss og innan. Uppl. í síma 41681 og 21024. VÖN — SKRIFSTOFUSTULKA Vön skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu 1. júni. Skrifar verzlunar- bréf á dönsku, ensku þýzku, frönsku og spönsku. 4ra ára starfs- reynsla erlendis. Tilboð merkt „1. júní“ sendist augl.d. Vísis. VINNA — PÍPULAGNIR Óska eftir manni við pípulagnir. Þarf helzt að vera vanur. Uppl. í síma 18591 kl. 7 e. h. -•■: •■'■■■■";. ■ ■ ■ ...... .........-I HEILDSALAR — SOLUMENN SK A óska eftir sölumennsku á Austurlandi i sumar og haust. Hef bíl. Tilboð merkt: „Ábyggileg“ sendist Visi fyrir 15, maí. KÆLI OG FRYSTIVÉLAVIÐGERÐIR Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á kæli og frystivélasamstæðum. Sími 16179. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa, strax. Einnig kona til uppþvotta í eldhúsi. Sæla Café, Brautarholti 22 ÞERNA ÖSKAST Herbergisþerna óskast. Hótel Vík. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunn- um og ræsum. Leigjum út loftpressur og vibratora. Vélaleiga Stein- dórs Sighvatssonar Álfabrekku v/Suðurlandsbraut. Sími 30435. UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir atvinnu í sumar. Vön afgreiðslu. Önnur störf koma einnig til greina. Sími 32251. VILJUM RÁÐA NEMA og aðstoðarmenn í jámsmíöi. Stálver. Sími 33270. Stúlka með gagnfræðapróf ósk- ar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 37963. msmmmu Importeur sucht Dame fuer deutsche Korrespondenz (auch et- was Englisch). Stenografie nicht erforderlich. Telefon 17335. Myndarleg, miðaldra kona get- Atvinna óskast fyrir 15 ára j ur fengið létta aukavinnu. Tilboð stúlku. Uppl. í síma 37175. Ráðskona. Óska eftir ráðskonu- stöðu helzt I sveit, er með böm. Sími 60039. Tapazt hefur svartflekkóttur kött ur (högni) frá Nýbýlavegi 12a, Kóp. Vinsamlegast hringið í síma 41657. Heimavinna óskast. Margt kem- ur til greina. Simi 11863. 2 stúlkur óska eftir aukavinnu 2—4 kvöld í viku eftir kl. 5 Eru vanar almennum skrifstofustörfum. Margt kemur til greina. Sími 14949 eftir kl. 6. Söngkennarar! Óska eftir söng- kennslu i mánaðartíma á kvöldin eða um helgar. Tilb. merkt „7571“ sendist til Vísis fyrir 15. maí. sendist Vír' merkt „Létt“ fyrir 13 þ. m. Góð telpa 11—12 ára óskast til barnagæzlu. Uppl. í síma 44, Þor- lákshöfn. Óska eftir 11—12 ára telpu til að gæta barns í sumar. Tjamar- gata 30. Hábær. 2 konur óskast, önnur i fatageymslu og hin til aðstoðar í eldhús og uppþvott. Sími 21360. Stúlka óskast við afgreiðslu- störf strax. Hátt kaup. Uppl. í síma 20254 eftir kl. 6. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili úti á landi. — Sfmi 41284.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.