Vísir - 10.05.1966, Side 14

Vísir - 10.05.1966, Side 14
14 V í SIR . Þriðjudagur 10. maí 1966. GAMLA BÍÓ Að vega mann (To Kill a Man) Ný bandarísk kvikmynd með Gary Lockwood. „Liðsforinginn“ í sjónvarpinu). Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HASKOLABÍÓ / heljarklóm Dr. Mabuse Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð I sam- vinnu franskra. býz-Krr og ít- alskra aðila undir vfirumsjón sakamálasérfræðingsmí Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe Daliah Lavi Danskur texti. Stranglega bönnuö börnum inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARfJARÐaRBIÚ Ingmar Bei’gman: ÞÖGNIN Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ33!Ó75 Heimur á fleygiferð (Go. Go, Go, World) Ný ítölsk stórmynd 1 litum með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti Bönnuö bömum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4 AUSTURBÆJARBÍÓ H384 Glæfraferð Hörkuspennándi amerísk kvik- mynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: James Gamer Edmond O’Brien. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ Islenzkur texti TOM JONES Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd f Iitum er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun, ásamt fjölda annarra við urKenninga. Sagan hefur kom ið sem framhaldssaga f Fálk- anum. Aíbert Finney Susanna York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. Síðasta sinn NÝJA BÍÓ 11S544 Maðurinn með járngrimuna („Le Masque De Fer“) Óvenjuspennandi og ævintýra- rík frönsk CinemaScope stór- mynd í litum, byggð á sögu eftir Alexandre Dumas. Jean Marals Sylvana Koscina (Danskir textar). Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ «s ^ULBRynnEn HRlESfiflHSHIlO ' ■ ' K0NUN6AR , SOI AKIfitsAj! Stórfengleg og snilldar vel gerð ný amerfsk stórmynd f litum og Panavision Gerð at hin- um heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýnd k1. 5 Bönnuð innan 12 ára. Sfðasta slnn. Leiksýning kl. 8.30 HAFiiARBlð Marme Spennandi og sérstæö ný lit- myd gerð af Alfred Hitch- cock með Tippi Hedren og Sean Connery — fslenzkur texti — Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verö Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ 18936 Bófaskipið (Saii a crooked ship) Bráðskemmtileg og sprenghlæi leg n-' amerísk kvikmynd. Robert Wagner. Dolores Hart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^ullno hlúM Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir Sýning miðvikudag kl. 20 Ferðin til skuggánna grænu Og Loftbólur Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sfmi 11200 Ævintýri á göngufór 173. sýning í kvöld kl. 20.30. 3 sýningar eftir . Sýning miðvikudag kl. 20.30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Þjófar lik og falar konur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Úboðinn gestur Gamanleikur eftir Svein Helgason. Sýning í kvöld kl. 8,30. Næsta sýning fimmtudag. Sími 41985. K. F. U. K. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Upplestur, kaffi o. fl. Bazar- nefndin. Auglýsid t Vísi Sinfóníuhljómsveit ísiands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 12. maí kl. 21 Stjórnandi: Igor Buketoff Einsöngvari: Adele Addison EFNISSKRÁ: Haydn: Sinfónía nr. 100 Mozart: „Exsultate, Jubilate“, K 165 Barber: Knoxville Tsjaíkovskí: Sinfónía nr. 2 Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustfg og Vesturveri. ionIsýningini w Iðnsýningin 1966 Athygli er hér með vakin á að skv. bréfi nr. 2 ber að póstleggja þátttökutilkynningar í dag. B ARN AMÚ SIKSKÓLI REYKJAVÍKUR APASPIL BARNAS ÖNGLEÍKUR í 3 ATRIÐUM 2 SÝNINGAR SUNNUDAG 15. MAÍ í TJARNARBÆ KL. 14,30 og 17,00 Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg, og Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti í dag og næstu daga. Frá barnaskólum Reykjavíkur Vornámskeið fyrir börn fædd 1959 sem hefja eiga skólagöngu næsta haust verða haldin í barnaskólum borgarinnar 13.—25. maí n. k. Innritun barnanna fer fram í skólunum þriðju daginn 10. og miðvikudaginn 11. maí kl. 3—5 s.d. báða dagana ATH.: Skólahverfi Laugalækjar og Laugar- nesskóla skiptast um Laugalæk frá Sund- laugarvegi að Laugarnesvegi. Þá skulu börn (fædd ’59) búsett við Laugarnesveg og norð- an hans allt að Kleppsvegi sækja Laugarnes- skóla. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.