Vísir - 21.05.1966, Side 10

Vísir - 21.05.1966, Side 10
10 V í SIR . Laugardagur 21. maí 1966. Næturvarzla í Reykjavík vik- una 21.—28. maí Vesturbæjar Apótek. Sunnudagur Apótek Aust urbæjar. Helgarvarzla í Hafnarfirði 21. —23. maí Hannes Blöndal Kirkju vegi 4. Símar 50745 og 50245. ÚTVARP Laugardagur 21. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.30 1 vikulokin, þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar. 16.00 Á nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Stein- grímsson kynna létt lög. 16.30 Þetta vfl ég heyra, Einar B. Pálsson velur sér hljómplöt ur. 17.35 Tómstundaþáttur bama og unglinga Jón Pálsson flytur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Laugardagskonsert. 20.50 Leikrit leikfélagsins Grímu: „Fando og Lis" eftir Fem ando Arrabal. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 830 Létt morgunlög. 8.55 Úrdráttur úr forystugrein um dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugameskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.35 1 kaffitimanum. 1>&00 Guðþjónusta fyrir Norður- lönd: Biskup Islands herra Sigurbjöm Einarsson mess ar f Dómkirkjunni. 17.30 Bamatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. 18.30 íslenzk sönglög: Liljukór- inn syngur. 20.00 Óbókonsert í Es-dúr eftir Bellini. 20.10 Meöferö lifandi máls: Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.40 Alþýðukórinn syngur, stjórnandi dr. Hallgrímur Helgason. 21.00 Á góðri stund. Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.10 Kosningafréttir — danslög og skemmtiefni. Dagskrár- lok á óákveðnum tíma. SJONVARP Laugardagur 21. maí. 13.30 Skemmtiþáttur fyrir börn. 14.30 CBS íþróttaþáttur. 16.00 Fræðsluþáttur um kommún isma. 16.15 Þáttur um almannatrygg- ingar. 16.30 Heimsókn til myndhöggv- ara. 17.00 Meira fjör. 17.30 Spurningakeppni háskóla nema. 18.00 Brigdeþáttur. 18.30 Fagra veröld. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Air Power. 19.30 Perry Mason. 20.30 Gunsmoke. 21.30 Liðsforinginn. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Þáttur Dean Martins. 24.00 Kvikmyndin: „Hell on Devil’s Island." Sunnudagur 22. maí. 16.00 Chapel of the Air. 16.30 Golfþáttur. 17.30 Þetta er lífið. 18.00 Þáttur Walts Disneys. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 'íS % $ t j ö f n u> p fi Spáin gfldir fyrir sunnudaginn 22. maf. Hrúturinn, 21. marz til 21. apríl: Það leitar einhver til þín f undarlegum erindum. Geröu honum eða henni ljóst, að þú þurfir að vita betur hvemig mál um er háttað, og lofaðu engu f óvissu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það er beðið eftir því að þú tak ir forystu í einhverju máli, sem einkum kemur við þína nánustu Gættu þess samt aö fara var- lega að viðkoi. ndi ,þeir verða venju fremur viökvæmir. Tvíburamir, 22. maí til 21. júni: Ef þú verður fyrir óþægi- legum töfum, er réttast fyrir þig að fresta viðkomandi máli um hríð, það mun ganga betur þegar þú tekur það upp aftur að nokkrum dögum liðnum. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Láttu ekki bitna á þeim, sem næst þér eru, þó að skapsmun imir séu ekki sem beztir. Þegar allt kemur til alls muntu geta kennt sjálfum þér um orsökina aö verulegu leyti. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vertu við því búinn, aö áætlan ir f sambandi við daginn fari út um þúfur. Varastu að láta valda þér gremju, þó að ein hver sýni þér annað, en þú tel ur þig eiga skilið af honum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Leggðu þig allan fram svo að viöfangsefni. sem þér hefur verið falið, fari þér sem bezt úr hendi. Láttu ekki aðra ráða bar sjálfs er höndin hollust. Vogin, 24. sept til 23 .okt.: Þér verður boðin einhver aðstoö en vafasamt hvort þú átt aö þiggja hana — það er ekki ó- sennilegt að nokkurs veröi kraf izt fyrir, þannig að hún reynist of dýru verði keypt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það getur oltið á ýmsu í dag, þú hefur i mörgu að snúast, en kemur líka miklu í verk, ef þú vilt það við hafa. Þú skalt treysta þeim varlega, sem þú kynnist í fyrsta skipti í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Fréttir af fjarlægum kunn ingjum geta valdiö þér nokkr- um áhyggjum. Heima fyrir verð ur og eitthvað með öðrum hætti en þú kysir helzt, en allt líöur þetta frá von bráðara. Steingeitin, 22. des. til 21. jan: Allt virðist i bezta gengi, en fagnaöu samt ekki of fljótt, það getur komið eitthvaö þar til frádráttar áður ‘en dagurinn er allur. Viðskipti ganga bezt fyrir hádegið. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Peningamálin valda ein- hverjum örðugleikum í dag, en þó eru góðar horfur á að allt leysist vel með tíð og tíma. Þú verður einungis að hafa dálitla þolinmæöi í bili Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Athugaðu, að þó að mik ils sé aflað, er gróðinn einungis það, sem eftir verður þegar upp er etaðið. Þú hefur verið helzt til örlátur að undanfömu — fyrst og fremst viö sjálfan þig. Prjónastofan Sólin 19.30 Bonanza. 20.30 Fréttaþáttur. 21.00 Þáttur Ed Sullivans. 22.00 Hver er maðurinn. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús Noröurljósanna: „Three On a Ticket." MESSUR Messa veröur í Háteigskirkju á morgun kl. 2. Prestur séra Gísli Brynjólfsson. Kirkja óháöa safnaðarins: messa kl. 2 e.h. Safnaðarprestur. Ásprestakall: Messað í Laugar- neskirkju kl. 5. Séra Grímur Grfmsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thorar ensen. Laugameskirkja: Messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan messutíma vegna útvarps). Séra Garðar Svav arsson. Bústaðaprestakall: Messa fellur niður vegna kosninga. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11, ræöuefni: Hin himneska Jerúsa lem og hin jarðbundna Reykjavík. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Séra Magnús Runólfsson, messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson TILKYNNiNGAR Nemendasamband Kvennaskól- ans heldur hóf í Víkingasal Hótel Loftleiöa miövikudaginn 25. þ.m. kl. 7.30 s.d. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar veröa afhentir i Kvennaskólanum 23. og 24. þ.m. frá kl. 5—7 s.d. — Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju: Hin ár- árlega kaffisala félagsins verður sunnudaginn 22. maí kl. 3 að l»k inni guðsþjónustu. Kaffinefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagskonur mætið kl. 8.30 n.k. mánudagskvöld (23. þ. m.) í Lista verkasafni Ásmundar Sveinsson- ar við Sigtún. Listamaðurinn sýn ir verk sín og að lokinni þessari heimsókn verður kaffidrykkja í Kirkjubæ. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Yngri deiid. lagt verður af stað í feröalagið á mánudagsmorgun kl. 9. — Stjómin. SOFNIN Listasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. Þjóðminjasafnið er opið eftir- talda daga. Þriðjudaga. fimmtu daga íaugardaga op sunnudaga kl. 1.30—4. Góð aðsókn hefur verið að sýn ingu Listasafnsins á listaverka- gjöf Markúsar ívarssonar, en sýn Leikrit Laxness, Prjónastofan Sólin, verður sýnt í 10. sinn n.k. laugardag. Það vekur alltaf mikta athygli þegar nýtt leikrit er frumflutt eftir Hall- dór Laxness, en þetta er fjórða leikritið, sem Þjóðleikhúsið sýn ir eftir Laxness, á þeim 16 ár- um, sem leikhúsið hefur starfað. Hin voru sem kunnugt er: ís- landsklukkan, Silfurtunglið, og Strompleikur. Meðfylgjandi mynd er af: Helgu Valtýsdóttur og Jóni Sig urbjörnssyni. ingin var opnuð um síðustu helgi. Um helgar er sýningin opin á tímanum 1.30 til 10 að kvöldi. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA er i Hafnarstræti 19, 3. hæð (Hclga Magnússonar húsinu). Skrif- stofan er opin alla daga kl. 9 f. h. til kl. 5 e.h. Stuðningsfólk Sjálfstæðlsflokkslns er beðið að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar varðandl kosningamar. Gefið skrifstofunni upplýslngar um fólk sem verður fjarverand) á kjördegl innaniands og utanlands. Simar skrifstofunnar eru 22708 — 22637. S jálf boðaliðar! Sjálfstæðisflokkinn vantar fjölda sjálfboðaliða við skriftir í dag og næstu daga. Þeir, sem vilja leggja til Iið sitt, hringi í síma 22719—17100 eða komi á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins Hafnarstræti 19. 3. hæð (hús HEMCO). Sýning á listaverkagjöf I • > 1 » • * i W ° ' f borgin i dag borgin i dag borgin i dag

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.