Vísir - 08.07.1966, Síða 8

Vísir - 08.07.1966, Síða 8
8 VÍSIR Utgeíandl: Blaðaútgátan VISIR ) Ritstjðri: Gunnar G. Schram ( Aðstoðarritstjðri: Axel Thorsteinson / Fréttastjóri: Jónas Kristjánsson \ Auglýsingastj.: Halldór Jónsson / Auglýsingar Þingholtsstræti 1 r Afgreiðsla: Túngötu 7 \ Ritstjórn: Laugavegi 178 Sími 11660 15 timir) // Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuöi innanlands. j i lausasölu kr. 7.00 eintakið ( Prentsmiðia Visis — Edda h.f. / Vandi iðnaðarins þaö er alkunna, að iðnaðurinn í landinu á við sí- /i vaxandi örðugleika að etja ár frá ári. Málgögn stjórn- / arandstöðunnar, Þjóðviljinn og Tíminn, hafa flutt les )) endum sínum þann fróðleik síðustu daga að þessir j\ erfiðleikar stafi af stefnu ríkisstjómarinnar í við- \\ skiptamálum og viðreisninni. Eins og fram kemur í (í viðtali við Svein Valfells, framkvæmdastjóra Vinnu- // fatagerðarinnar, eru meginorsakir vandans aðrar. Það, sem gert hefur íslenzkum iðnaði æ erfiðara fyrir 0 ár frá ári, er hinn sífellt hækkandi framleiðslukostn- / aður í ladinu. Stærsti þáttur hans er hið síhækkandi ) kaup iðnverkafólks, því hráefnið hefur lítið sem ekk- / ert hækkað í verði á erlendum mörkuðum. En sé lit- \ ið til launaliðarins kemur í ljós, að síðustu fjögur árin ( er að meðaltali um 100% hækkun á launum í iðnað- / inum að ræða. Hver heilvita maður sér, að kostnað / urinn við framleiðsluna hlýtur mjög að hækka af ) þessum sökum og þá um leið verð vörunnar. Erlenda ) varan, sem hér í verzlunum fæst hefur hins veg- \ ar ekki hækkað í verði á þessu tímabili. Verður því ( íslenzka varan æ oftar undir í samkeppninni af þess- / um augljósu orsökum. / Ástæða vandræðanna er því fyrst og fremst verð- / bólguþróunin í þjóðfélaginu. Stjórnarandstaðan i reynir að skella skuldinni á hina frjálsu verzlun. Það / er rangt. Tvímælalaust er það í hag almennings að / landinu sé ekki lokað fyrir erlendri vöru né sett á ) bönn og innflutningshöft. Af því kerfi hefur þjóðin \ bitra reynslu. Hins vegar þarf að skapa það ástand ( að iðnaðurinn geti keppt við erlendu vöruna á jafn- // réttisgrundvelli. Það tekst ekki nema hafður verði ) hemill á verðbólguþróuninni. Þannig eru þrautir iðn- ) aðarins hluti af hinu stóra vandamáli, sem þjóðin \ stendur frammi fyrir í dag. Þær verða ekki læknað- ( ar með því að banna innflutning erlendrar vöru, held í ur aðeins með því að framkvæma stöðvun kostnaðar- / hækkana í íslenzkum atvinnuvegi. / Heimsókn U Thants | I dag fagnar íslenzka þjóðin góðum gesti, U Thant \\ aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Koma hans minnir ( á hið mikla friðar- og sáttahlutverk samtakanna. / Hún minnir ekki síður á það mál, sem nú er orðið / eitt helzta baráttumál þeirra: Aðstoð við hinar fá- ) tæku þjóðir heims, svo þær megi gerast bjargálna og ) skapa sér betra líf. U Thant hefur gert þetta mál að \ sínu, enda þekkir hann vanda Asíu af eigin raun. ( Hefur hann skorað á vestrænar þjóðir, að leggja fram // 1% fjárlagaútgjalda til vanþróuðu þjóðanna. Um það / mun hann m.a. ræða við íslenzka ráðamenn. Von- ) andi fá orð hans þann hljómgrunn, sem þau verð- / skulda. \ VÍSIR. Föstudagur 8. júlí 1966. '• ■ ............ - - Tito sagður hafa sett framtið þjóðarinnar ofar fortið vinátt- unnar með frávikn- ingu Rancovics „Hreinsunin“ i Kommúnista- flokkl Júgóslavíu vekur heims- athygli, og sums staöar ætla menn, aö hún boði fráhvarf frá kommúnisma, eða að mlnnsta kosti frjálslyndara viðhorf í sambúö við vestrænar þjóðir, — en Tftó hefur lýst yfir, að fylgt verði óbreyttri kommúnistiskri stefnu í Júgóslaviu. Einu sinni var: Tító og Rancovics i faðmlögum á hátiö, sem haldin var 1957 til minnlngar um, að Tító hafði þá verið leiðtogi komm- únista í 20 ár. „HREINSUNIN“ í JÚGÓSLAVÍU Um hreinsunina segir á þessa leið í erlendum blöðum: — Það er æ meira umhugs- unarefni gamalla „stórpólitík- usa“ í ýmsum löndum, hverjir eigi að „erfa ríkið“, þ. e. taka við af þeim. Hér er átt við leið- toga ríkja, þar sem eins-flokks kerfi er og höfuöleiötogi nær öllu ráðandi, eins og í Kína (Mao) og Júgóslavíu (Tító) — og ekki má gleyma Spáni (Franco). I Kína hefur togstreitan um hver taka eigi við forustunni leitt til þess, að þar hefur far- ið fram hreinsun, og horft verr um einingu en nokkum tfma áö- ur síðan á dögum byltingarinn- ar. Á Spáni hefur Franco sýnt meira frjálsræöi en áður með því aö boða þjóðaratkvæði, til þess að nýr maöur geti tekið við átakalaust, er þar aö kemur, og nú er Tító orðinn aldraöur sem hinir — farinn aö gera sín- ar ráöstafanir, og m. a. látiö róa sinn ævagamla vin Ranco- vics, varaforsætisráðherra og „hinn sterka mann flokksins". Tító er 74 ára — Rancovics 54. Ákvörðunin var tekin á fundi, sem haldinn var á Brioni. Þeg- ar kunnugt varð um ákvörðun- ina komu út aukablöð í Júgó- slavíu í fyrsta sinn sfðan Kenn- edy var myrtur. Og fólk ætlaði ekki að trúa sínum eigin aug- um, er það las það svart á hvítu að Rancovics hefði verið vikið frá. Rancovics hafði nefnilega ver- ið talinn „títóiskari“ en Tító sjálfur. 1 hans stað kom Ed- ward Kardelja og verður það hans hlutskipti, að taka við af Tító, að óbreyttu. Rancovics hafði í seinni tíð lýst sig mótfallinn ýmsu sem var á prjónunum, m. a. flokks- hreinsuninni, og hann er sak- aöur um að hafa reynt að hlaða um of undir hagsmuni Serba, hafi gert þeim hærra undir höföi en öðrum þjóðflokkum í landinu, einkum Slóvenum, en Kardelja er af þeim kominn. Tító hefur reynt að koma í veg fyrir það með áöurgreind- um ráðstöfunum að til klofn- ings og átaka kæmi um forust- una eftir hans dag. Hann hafði komizt að þeirri niðurst. aö þetta væri það eina rétta og gera það meöan allt vald raun- verulega var enn í hans höndum. Annars minnir margt á það, sem gerðist í Sovétríkjunum, er Bería yfir- maður öryggismálanna reyndi að nota aðstöðu sína til þess að hlaða undir sig, en það varö honum að falli. Rancovics var líka yfirmaöur öryggismálanna og hann var m.a. sakaður um að hafa látið hlusta í síma, er helztu menn ræddust við. Lögreglumálaráðherranum var einnig vikiö frá, en hann var serbneskur, og annar Serbi — Vojin Lukic — settur i hans stað, en mun einnig eiga að róa bráðlega. — Rancovics var annars í Moskvu, þegar seinasta flokksþing var haldið og Lukic var á flokksþingi í Mongólíu fyr ir mánuði. Og nú hefur Ranko- vics verið sviptur stöðu, — Luk- ic bíður að sögn hins sama. ÞÁTTASKIL Með frávikningu Rancovics urðu þáttaskil i hinni viðburða Ráðnir Á fundi fræðsluráös Reykja- víkur 8. júní var samþykkt, i samræmi við tillögur skóla- stjóra borgarinnar, að mæla með ráðningu margra nýrra kennara við bama- og gagn- fræðaskóla borgarinnar, frá 1. september næstkomandi. Mælt var með því, að eftirtald- ir kennarar yrðu skipaðir við bamaskólana: Aðalheiður Sigvaldadóttir, Snorrabraut 69, Dúa St. Hall- grímsdóttir, Sörlaskjóli 90, Guð finna I. Guðmundsdóttir, Urðar- stíg 7A, Guðríður Thorarensen, Þvervegi 25, Halldóra Halldórs- dóttir, Hjarðarhaga 56, Haukur ísfeld, Laugamesvegi 67, Jó- hanna G. Kristjánsdóttir, Ljós- vallagötu 8, Jósefína Hansen, Mávahlíð 14, Kristín Þorsteins- dóttir, Hverfisgötu 98A, Magn- ús Gunnlaugsson, Skipholti 54, Margrét Ásólfsdóttir, Reynimel 47, Málfriður Gunnarsdóttir, Langholtsvegi 88, Ólafur Kr. Þórðarson, Háaleitisbraut 44, ríku stjómmálasögu Júðó- slavíu. Rancovics hóf starfsferil sinn sem klæðskeranemi og 19 ára var hann orðinn aöalritari hinn- ar ólöglegu ungmennahreyfing- ar I landinu, og næstu sex ár var hann tíðum í fangelsi. Hann var meöal hinna fyrstu, sem bauð sig fram sem skæruliði við forustu Tító, var handtekinn af Þjóðverjum, og varð að þola hinar grimmilegustu pyndingar af þeirra hálfu, en flokkur and- spymuhreyfingarmanna í fang- elsinu bjargaði honum 1941. Hann fékk ofurstatign, er hon- um var falið að stofna leyni- lögreglu Júgóslavíu, OSNA, sem menn almennt höfðu beyg af. Árið 1946 varö hann irmanrík- isráðherra og yfirmaður „Org- bureau", eða skipulagsráös flokksins. Vegna stööu sinnar og fortíöar og vináttu viö Tító forseta var almennt litið á hann sem valdaarftaka Títós. En nú hefur Tító „sett framtíð þjóðar- innar ofar fortíð vináttunnar“, segir í greininni, sem hér hefur aðallega verið stuðzt við. kennarar Pétur Bjarnason, Baugsvegi 25, Pétur Orri Þóröarson, Tómasar- haga 51, Ragnhildur Jóhannes- dóttir, Safamýri 93, Ragn- heiöur Pálsdóttir, Flókagötu 61, Rannveig Laxdal, Hólmgaröi 8, Sólrún Skúladóttir, Hvamms- gerði 14, Una G. Sveinsdóttir, Kambsvegi 13, Vignir B. Áma- son, Hjaröarhaga 45, Þorvaldur Sæmundsson, Skipholti 47, Þóra Guðmundsdóttir, Ásbúðartr. 3 og Þórir Kjartansson, Kirkju- teigi 15. Mælt var með því, að eftirtald- ir kennarar yrðu skipaöir við gagnf ræðaskólana: Anna Kristjánsdóttir, Reykja- víkurvegi 27, Árni Magnússon, Bakkagerði 4. Ámi Njálsson. Safamýri 38, Elsa Sigríður Jóns dóttir, Sporðagrunni 11, Finnur Torfi Hjörleifsson, Víghólastíg 16, Guðlaugur Guömundsson, Urðarstíg 7, Guðmundur Magn- ússon, Sæbóli, Seltjamamesi, Halldór Þórarinsson, Álfheim- Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.