Vísir - 18.07.1966, Page 9
V ISI R . Mánudagur 18. júlí 1966.
ISA FJORBUR skartaii sínu
fegursta á 100 áru ulmælinu
Jón Hjartnrson, blaðamaður Vísis, segir fró hótíða-
höidunum ó ísafirði um helgina
Jsafjöröur skartaöi sínu terg
ursta á 100 ára afmælinu. Ibú
ar bæjarins höfðu lagt nótt við
dag til að undirbúa hátíðahöld-
in sem bezt. Hús voru máluð og
hver blettur snyrtur, og allt und
irbúið til að hæfa hátíðahöldun
um sem bezt. Aðalgötur bæjar-
ins voru í viðhafnarsk -úða og
fánar blöktu hvarvetna við hún.
Tvöföld íbúatala
Mikiö af aökomuföiki sótti
bæinn um hátíðardagana. burt-
fluttir Isfirðingar og aðnr, sem
þangað eiga ættir að rek'a. Læt
ur nærri, að mannfjöldinn á Isa
firði hafi verið tvöfaidur á viö
það, sem venjulega er, enda
voru gestir víða fleiri en heinta
fóik á fsfirzkum heimilum. Marg
ir ferðalangar reistu tjöld sín
á hinum fallegu tjaldsvæðum
bæjarins í Tungudal á 'augar-
dag. Hátíöahöldin stóðu frá
föstudegi til sunnudags.
Á föstudaginn var opnuö af-
mælissýning í risi sundhallarinn
ar. Þangað hafði verið safnað
hinum fágætustu minjum um
sögu kaupstaðarins og menn
ingu í eina öld.
Sólríkur laugardagur
Á laugardaginn hófst svo dag
skráin fyrir hádegi með úf.iguðs
þjópustu framan viö sjúk.-ahús
Isafjaröar, en þar var fyrsti bú-
staður, sem reistur var í Skutuls
firði, Eyri. Sr. Sigurður Krist-
jánsson prédikaöi; en biskup Is-
lands, herra Sigurbjörn Einars-
son, ávarpaði hátíðargestk
Þegar fólk hafði snætt hádeg-
isverð, var farið ‘ skrúðgönga
við lúðraþyt Lúðrasveitar Isa
fjarðar að hátíðasvæði, þar sem
Björgvin Sighvatsson, forseti
bæjarstjórnar, setti hátíðina.
Síðan komu dagskrárliðimir
hver af öðram. Hátíðarræðuna
flutti Birgir Finnsson alþingis-
maður. Bjami Benediktsson for
sætisráðherra flutti ávarp og
sömuleiöis fulltrúar vinabæja
ísafjarðar á Norðurlöndum og
formaöur Isfirðingafélagsins i
Reykjavik. Þá var framinn söng
ur, bæöi kórsöngur og einsöngur
og sýning á þjóðbúningum.
Um kvöldið var opnuð mál-
’verkasýning í gagnfræðaskólan
um. Þar voru saman komin
nokkur af fágætustu listaverk-
um landsins, svo sem eftir Kjar
val, Ásgrím Jónsson, Gunnlaug
Blöndal, Nínu Trygvadóttur o.
fl.
Síðan voru'sjóíþróttir á Poll-
inum og að lokum var dansað úti
til kl. 2 um nóttina. Eins og áð-
ur greinir var mikill mannfjöldi
á Isafirði, og sögðust gamlir ís
firðingar ekki hafa séð eins
margt fólk saman komið á göt
um bæjarins, enda var veður-
blíðan með eindæmum. Sólin
glampaöi um snarbrattar hlíðar
Skutulsfjarðar allt fram á kvötld.
Hallaði hún sér á bak við Eyrar
fjallið f þann mund er dansinn
hófst um kvöldiö, en þá tók að
kula.
íþróttakeppni
á sunnudag
Hélzt andvarinn allan sunnu-
daginn, en sólin gægðist þó
stöku sinnum fram á milli skýja.
Um morguninn var knattspymu
keppni mili Haröar og Vestra og
sigraði Hörður meö 3 mörkum
gegn engu. Hátíðagestir létu
ekki goíuna aftra sér og fjöl-
menntu á útihátíðahöldin á
sunnudaginn.
Eftir hádegi voru skemmtiat-
riði með líku sniði og daginn áð
ur. Einna mesta athygli vakti
skemmtiþáttur Brynjólfs Jóhann
essonar Ieikara, en hann er ls-
firöingur eins og kunnugt er.
Á íþróttasvæðinu í Torfunesi
fór fram knattspyrnukeppni
milli „flóttamanna" og „setu-
liðs“, þ.e. heimamanna og brott
fluttra 40 ára og eldri. Svo var
að lokum stiginn dans í tveimur
samkomuhúsum bæjarins.
Reyndi að frentja sjálfsntorð
— er nú í sjúkrahúsi
Þetta er mynd af hjúkrunar-
nemanum, sem komst lífs af með
því að felast undir rúmi, er 8 af
stöllum hennar voru myrtar hver
ar annarri. Corazone er frá Filipps
eyjum og er 23 ára. — Hún var
svo miður sín þar til fyrir 2 dög-
um, að hún gat ekki fyrr en þá
gefið greinargóða lýsingu á morð-
ingjanum. — 1 gær var fluttur í
sjúkrahús maður, sem reynt hafði
að fremja sjálfsmorð, með því að
skera á púlsinn, og reyndist þaö
vera sjómaður að nafni Richard
Speck, en á hann hafði fallið
granur vegna lýsingar stúlkunnar.
Valecia Passon Marian Jordan
23 ára. 22 ára
Corazone Amurao.
Gloria Davy Patricia
23 ára. Martuscke
21 árs.
heims
horna
milli
Susan Parris
22 ára
Marlita Gugollo
21 árs.
1 NTB-frétt frá Stokkhólmi
segir, aö náðst hafi þriggja ára
samkomulag um kaup og kjör
þeirra 150.000 starfsmanna i
iðnaði, sem höfnuðu kröfum,
sem 100.000 iðnaðarmenn voru
búnir að samþykkja. — Sam-
kvæmt hinum nýju samningum
hækkar kaup um 20% á þriggja
ára tfmabilinu, 7.6 af hundraði
i ár, 7.4 að ári og 5% 1968.
► Zambia hefir tilkynnt, að
iþróttamenn landsins muni ekki
keppa á Samveldisiþróttamót-
inu í Jamaica i næsta mánuði.
Er það vegna Rhodesiudeilunn-
ar, sem þessi ákvörðun var
tekin, en leiðtogar Zambiu gagn
rýna nú mjög stefnu Breta.
Nina Schmale Pamela Wilking
21 órs. 22 ára
KR-Akureyri —
Frh. af 2. bls.:
en er að markinu dró, fór allt í
liandaskolum, og þeif klúðruðu
knettinum alltaf einhvern veginn,
þannig að mark KR komst aldrei
í verulega hættu í leiknum. Beztur
þeirra var Guðni framvörður.
Beztu kaflar hjá báðum liðum var
aðdragandinn að mörkunum, þó
sérstaklega síðari mörk beggja lið-
anna. Dómari í leiknum var Valur
Benediktsson. af.
BCeflavék —
Frh. af 2. bls.:
hálfleiks, enda var árangurinn eftir
þvf.
• 3—2. Grétar Magnússon,
innherji, skoraði markið eftir að
Karl Hermannsson, útherji, hafði
gefið fallega fyrir utan af hægri
kanti.
• 4—2. Grétar gaf vel fyrir
til Einars Gunnarssonar, sem hafði
fylgt vel eftir og skoraði Einar
fallega, óverjandi.
• 5—2. Grétar skaut að
markinu góðu skoti, markvörður
varði skotið, en missti knöttinn frá
sér, og enn var Einar Gunnarsson
til staðar og skoraði með góðu
skoti.
Þannig urðu sem sé úrslitin, 5
mörk gegn 2, Keflvíkingum í vil
og var það sanngjarn sigur, þó
hann hafi verið aðeins of stór eftir
gangi leiksins. _____
1 liði Keflavíkur var Einar Gunn-
arsson sem fvrr segir mjög góður,
hann er sérlega fylginn, og það
sem ef til vill er meir um vert að
hann hefur mjög gott auga fyrir
samleik. Aðrir I liðirtú sem áttu
góðan leik voru Grétar Magnússon,
Jón Ólafur Jónsson og Sigurður
Albertsson. Þá áttí og Guðni Kjart-
ansson nokkuð góðan leik, hann
barðist vel, sérstaklega f fyrri
hálfleik. Karl Hermannsson er
leikinn með knöttinn, en hann ein-
leikur of oft og hefur því ekki
oft á tíðum erindi sem erfiði.
Þýzka liðið er mjög jafnt. Þó
eru beztir f því hægri útherjinn og
hliðarframverðimir, en vömin
opnaðist nokkuð oft. Yfirleitt hafa
liðsmennimir góða knattmeðferð,
og þeir era fljótir og fastir fyrir,
en baráttuvilja vantar þó alveg.
Leikurinn var mjög prúðmannlega
leikinn. Dómari var Guðmundur
Guðmundsson, og áhorfendur um
1000. af.
HM-keppnin
Frh. af 2. bls.:
um orðaskipti milli leikmanna.
Einn Argentfnumaðurinn var rek-
inn af leikvelli, eftir að hann hafði
haft ljótt orðbragð við dómarann,
sem er júgóslavneskur og er állit-
inn einn sá bezti, sem dæmir á
HM. Eins ög fyrr segir endaði
leikurinn með jafntefli, 0—0.
Engir leikir verða á HM í dag
en 4 leikir verða leiknir á morgun.
af.
BSB