Vísir - 18.07.1966, Side 16
Mánudagur 18. júlí 1966.
Hætt við
útimessuna
Eins og sagt var frá í Vísi á
laugardaginn var áformað aö
messa undir berum himni í kirkju-
skipinu í hinni fyrirhuguðu Hall-
grímskirkju í gær, þar sem m. a.
einnig átti að selja gjafabréf til
styrktar kirkjubyggingunni. En
vegna óhagstæðs veðurs í gær,
rigningar og roks, var hætt við
Frá setningu brunavarðamótsins I morgun. Geir Hallgrhnsson borgarstjóri setur mótið.
Alþjóðlega brunavarðamótið í morgun
TAKA SKIPIÐ Á LEIQU
Islendingar fara i Mibjarbarhafsferb með
Regina Maris, sem var hér um helgina
í'fiióaskrifstofan Lönd og Leiðir
: cfint. næsta ár taka á leigu
s': r i;ntiferöaskipið Regina Maris
f. i Liiback, Þýzkalandi, sem kom
!: ”-1 á laugardagsmorguninn í
f"' “u ferð sína hingað til lands.
„..ipio tekur 300 farþega og mun
e ..i væsa um þá á leiðinni
I .: .oruna á Spáni — Tangier —
t'apoli — Aþena — Beirut —
I.rlaga — Lissabon — Reykjavík
:n þannig er ferðaáætlun L. & L.
en feröin tekur 24 daga og verð-
ur lagt upp í hana þann 22. sept-
e:r.ber 1967.
Skipiö er búið öllum helztu þæg-
'um skemmtiferðaskipa, klefar
eru búnir rúmum í stað hinna
'uiegu koja og baö fylgir
* ira en helmingi klefanna. Sund-
■; er í skipinu og það er sér-
' legn útbúið meö þaö fyrir aug-
um að veltingur sé lítill eða eng-
inn jafnvel í stórsjó.
Gefst þeim sem hafa hug á ferð-
inni í september að ári kostur á
að skoða skipið næst þegar það
kemur hingað til lands en það
verður þann 29. júlí n. k.
Max Lerch kvikmyndagerðarmaöur (með vélina) og Heinz Bross-
mann kvikmyndatökumaöur, báðir frá Austurríki, kvikmynda á
landsmótínu.
Hólamótið hápunktur myndarinnar"
Austurriskir kvikmyndat'ókumenn taka kvikmynd af hestum viða um heim
— Hólamótið er hápunktur
kvikmyndarinnar, sem við erum
að gera, en hún er fyrsta mynd-
in af kvikmyndaseríu, sem vlð
ætlum að gera um hesta víðs
vegar um heim, sagði Max
Lersch kvikmyndatökumaöur
frá Austurríki, sem var á Hól-
um og myndaði íslenzka hesta
og íslenzkt landslag í krók og
kring.
— Myndin frá íslandi verður
hálftíma mynd, en héðan förum
við til Afríku, nánar tiltekið Ni
gerfu, svo Austurríki, Kína og
líklega Síberlu og fleiri landa.
Ég ætla að hafa lokiö þessari
kvikmyndaseríu árió 1968 og
þá verður hún strax sýnd í sjón
varpi í Þýzkalandi og Austur-
ríki, sem veröur komið í lit.
— Við erum búnir að ferðast
mikið um ísland cg taka myndir
af hestum og umhverfi þeirra,
því að það skiptir ekki svo litlu
máli og höfum viö notið aðstoð-
ar margra góöra manna, ekki
sízt Kortson dýralæknis á Hellu,
Lersch kvaðst vinna sjálf-
stætt að gerö fræðslumynda
sinna, sem margar hverjar eru
svo sýndar í sjónvarpinu í Aust-
urríki — og hefur hann eink-
um myndað menn og dýr í Af-
ríku á s. 1. 12 árum og m. a.
hlotiö 1. fræðslukvikmyndar-
verölaun á kvikmyndahátíð 1
Berlín fyrir kvikmynd þaðan.
Á 11. timanum á laugardags-
kvöldið lenti bíll frá Akureyri út
af veginum í hrauninu fyrir neðan
Bifröst í Borgarfirði, við það að
hvellsprakk á öðru framhjóli.
Steyptist bifreiðin fram af 4—5
metra háum kanti og niður í úfið
hraunið. Fernt var í bifreiðinni, en
það slapp allt með tiltölulega lítil
meiðsli. Bifreiðarstjórinn viðbeins-
brotnaði, kona rófubeinsbrotnaði
og flís kvarnaðist úr hryggjarlið
karlsfarþega. Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir, skáldkona, sem var í bifreið
inni, slapp ómeidd. Fólkið var flutt
til Reykjavíkur þar sem meiðsli
þess voru könnuð nánar.
í morgun klukkan 9.15 setti
borgarstjórinn í Reykjavík,
Gelr Hallgrímsson, alþjóölegt
brunavaröamót, sem standa
mun hér í Reykjavík næstu
daga. Fór mótssetningin fram í
nýju slökkvistööinni við Reykja
nesbraut að viðstöddum full-
trúum á mótinu. Erlendir þátt-
takendur á mótinu eru 32 en að
auki mumi nokkrir islenzkir
brunaverðir taka þátt í því.
Eins og fyrr segir eru erlendu
þátttakendurnir 32 að tölu, þ.
e. 6 em frá Noregi, Finnlandi
og Danmörku hverju fyrir sig,
12 em frá Svíþjóð, 6 frá
slökkviliðinu í Gautaborg og 6
frá slökkviliðinu í Stokkhólmi,
og þá em 2 þátttakendur frá
Bretlandi. ísland á þrjá fasta
fulltrúa á mótinu, en auk þeirra
era allir meðlimir Brunavarða-
félags Reykjavíkur þátttakend-
ur í mótinu, eftir því sem þeir
vilja og geta.
Setningarathöfnin í morgun
hófst eins og fyrr segir með
því, að Geir Hallgrímsson setti
mótið og bauð erlenda gesti vel-
komna til landsins. Síðan flutti
formaður Branavarðafélags
Reykjavíkur, Tryggvi Ólafsson
ávarp og þá fulltrúar erlendra
gesta. Eftir að setningarathöfn-
Frh. á bls. 6.
Dauðoslys í
Onundarfirði
Dauðaslys var, s.I. laugardag á
Hvilftarströnd í Önundarfirði. Þar
lenti bifreiðin A-1956 út af veg-
inum með þeim afleiðingum að
stjórnandi hennar, Torfi Vilhjálms
son frá Akureyri, beið bana. Aðrir
í bifreiðinni slösuðust lítið sem
ekkert.
Margt bendir til að stýri bifreið-
arinnar hafi bilað. Var hún að
koma að brú, þegar stjórnandi
hennar missti stjórn á henni.
Rakst hún utan I lágt brúarhand-
rið og lenti við það út af veginum
og lenti þar á stórum steini.
Bræla á mföum og
lítil síldveiði
Bræla er á síldarmiðunum. Síld-
arleitarskip á Jan Mayen slóðum
sagði þar 6 vingst. í morgun. Veiði
hefir verið nær engin frá í gær-
morgun.
Nokkur skip voru að landa
slatta í síldarleitarskipiö Sirion I
morgun, en önnur munu hafa látið
reka, og nokkur á leið til hafna.
Undangengin sólarhring tU-
kynntu 27 skip afla, samtals 2551
lest.
Síldartökuskipið Síldin fór frá
Reykjavík í gær áleiðis á miðin.
Þessi skip tilkynntu afla:
Frh. á bls. 6.
borð í Regina Maris. Skipstjóri og bryti sitt hvorum megin við ferðaskrifstofumennina Stein Lámsson
eg -gólf Blöndal frá L & L.
Hvellsprakk að framan