Vísir - 03.08.1966, Blaðsíða 1
1
VISIR
r.3. .ágúst 1966.
Byrjað að grafa grwm að
Kjarvalsskála á Miklatúni
Heildarmynd verður komin á garðinn / haust
Séð yfir Miklatún í morgun. T.v. flötin, þar sem Kjarvalshús rís, t.h. er verið að grafa fyrir bílastæðum.
Heitasta borhola á íslandi
Undirbúningur að grunni
Kjarvalsskálans, nýja lista-
mannaskálans, sem á að rísa á
Miklatúni er hafinn. Enn er
samt óákveðið hvenær hafizt
verður handa um byggingar-
framkvæmdir. Er verið að ljúka
teikningum að húsinu, en arki-
tekt byggingarinnar er Hannes
Kr. Davíðsson.
Hafði blaðið tal af borgar-
verkfræðingi Gústav Pálssyni i
morgun, sem sagði, að með und
irbúningnum að grunni Kjar-
valsskálans væri verið að
leggja síðustu hönd á heildar-
mynd túnsins. Hefur nú verið
unnið um 2-3 ára skeið í Mikla
túni og er þess vænzt, að í
þaust verði búið að koma endan
legu skipulagi þess á.
Hefur túnið tekið miklum
stakkaskiptum á áðurnefndu
tímabili, gróðursettar hafa ver
ið trjáplöntur, grasflatir gerðar
og er nú farið að undirbúa
gangstiga í þessum væntanlega
menningar- og skemmtigarði
Reykvikinga.
GlæsiSegl sí^dsr-
BLADiD ! DAG
Bryggjan í Hvalfirði langt kmin
Vamarliðsframkvæmdum í
Hvalfirðl hefur miðað vel á-
fram i sumar. Þar er verið að
gera bryggju og grafa fyrir fjór
um olíutönkum, sem hver um
sig mun taka 12.000—13.000
tonn.
Búið er aö gera bryggjuna
sjálfa, en unnið er við að gera
bryggjuhausinn og fjórar
bryggjueyjar, sem verða við
enda bryggjuhaussins. Áætlað
er, að iokið verði við alla
bryggjuna nú í haust. Hvort það
verður mögulegt fer þó mikið
eftir veðri, því bryggjustaurarn-
ir eru reknir niður frá flot-
pramma. Dýpið niður á fasta
klöpp er allmikiö meira en gert
hafði verið ráð fyrir á vinnu-
teikningum og hefur það tafiö
framkvæmdir nokkuð.
Ekki verður byrjað að reisa
tankana nú í sumar, en búizt er
við, að öllum framkvæmdum
muni Ijúka eftir 2 ár. 130—150
manns hafa unnið við fram-
kvæmdimar nú í sumar. — Af
þeim eru 9 erlendir, en þeir eru
sérfræðingar í staurarekstri.
mæld norðan Hengils 253°
Nú hefur um allnokkurt jarðvegsrannsóknum við
skeið verið unnið talsvert að Hengil með tilliti til jarðhit-
Ný síldarverksmiðja
á Stöðvarfirði
Um síðustu helgi var fyrsta síld
in brædd í nýrri verksmiðju, sem
reist hefur verið á Stöðvarfirði. Á-
ætluð afkastageta hennar er 1000
mál á sólarhring og þróarrými 6-00
tonn, en birgðaskemmur rúma um
1000 tonn af mjöli.
Það er hlutafélagið Saxa, sem að
þessari verksmiöju st^ndur, en það
var stofnaö í vetur. Framkvæmdir
hófust í janúarlok og sá Vél-1
smiðjan Héðinn um verkið.
Reiknað er með að hægt verði að j
auka afköst verksmiðjunnar um;
helming svo og geymslurými, þeg-
ar fram líða stundir.
Aðalhluthafar Söxu hf. eru at-
vinnufyrirtækin á Stöðvarfirði, j
Stöðvarhreppur og fleiri.
í gær var von á Heinii, Stöðvar-
firði með ufn 90 tonn af síld í I
salt og bræðslu, er það fyrsta
saltsíldin, sem þangað berst, en áð
ur voru komnar eitthvað á annað
hundrað tunnur í bræðslu.
ans, sem þar er f jörðu, en
þetta svæði er eitt af þeim
sem helzt koma til greina til
aukningar hitaveitu Reykja-
víkur. Þar norðan vir Heng-
ilinn hefur nú verið boruð
upp gömul hola og dýpkuð
ofan í 700 metra Hiti f hol-
unni var mældur nú um helg-
ina og reyndist vera 253° á
690 metra dýpi, sem er mesti
iarðhiti, sem mælzt hefur á
íslandi. Eðlilegt hitastig, ut-
an jarðhitasvæðisins, væri á
þessu dýpi um 45°.
Sú hola, sem átt hefur metið
nú um nokkurt skeið, er norður
í Námafjalli, 490 metra djúp.
Hitinn í henni var 246°.
Boruninni verður haldið á-
fram við Hengii, en við hana
er notaður Cardwell-borinn svo
nefndi, sem eitt sinn var kall-
aður Noröurlandsbor. — Allar
rannsóknir og boranir þessar
eru á vegu eða í samráði við
jaröhitadeild raforkumálaskrif-
stofunnar.
Flutningcsskip hðíW
bætzt í fbtnnn
í morgun sigldi nýtt oe glæsilegt
skip inn Seyöisfjörð, eitt hið full-
komnasta sinnar tegundar f heimi,
— síldarflutningaskip Síldarverk-
smiðja rikisins, Haförninn.
Skipið er keypt í Þýzkalandi og
var afhent ísiendingum i Bremer-
hafen fyrir viku. Það er
3.700 léstir að stærð oe hefur lest-
arrými fyrir um 3.300 lestir. Skipið
er búið hinum fullkomnsta dælu-
útbúnaði til þess að ferma og losa
síld úr lestunum.
Skip þetta verður í flutningum
af sildarmiðunum til ríkisverk-
smiðjanna, aðallega norðanlands.
Skipstjóri er Sigurður Þorsteins-
son.
Rrygiíjuframkvæmdirnar í Hvalfiröi. Unnið við bryggjuhausinn, en til vinstri sjást fyrstu staurarnir í einni af fjóruin bryggjueyjunum.
Bls. 3 Myndsjá af vikinga-
dreka í Njarðvíkum.
— 4 Mótin um verzlun-
armannahelgina.
— 7 Brynjólfur Jóhann-
esson sjötugur.
— 8 Viðræður í Was-
hington.
—■ 9 Fimm menn segja
frá heimsmeistara-
mótinu.