Vísir - 03.08.1966, Side 13

Vísir - 03.08.1966, Side 13
V1 S IR . Miðvikudagur 3, ágúst 1966. I -3 Fínkorna — framkölkin, kopering stækkanir FOKUS, Lækjargötu 6b ÞJÓNUSTA Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni. Uppl. í síma 20715. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum í glugga. Sími 12158. (Bjami) BSfreiðæigendur. Tek bíla til við- gerðar. Sími 19077. J.C.B skurögrafa til leigu. Tek að mér alls konar skurðgröft og ámokstur. Uppl. í síma 41451. Tefcaö mér vélritan, Uppl. ísíma 19483 eftipkL 18. Húsaviðgerðir. Sími 17925. Bæt- um þök, málum, kíttum upp glugga. HREINGERNINGAR Vélhreingeming. Handhrein- geming. Vanir og vandvirkirmenn. Sími 10778. Hreingemingar — Hreingem- ingaz. Shm 35067. Hólmbræður. Hreingemingar sími 22419. Van- ir metm fljöt afgrefðsla. HÖFUM TIL SÖLU: Chevrolet Corvair árg. ’62 i góðu lagi ekinn 30.000 mflur. Chevrolet árg. ’61 8 strokka sjálf- skiptur meö poverstýri. Ðaf ’63 ekinn 45.000 km, verð kr. 70.000. Ford Galaxie árg. ’61 með nýrri vél. Moskvitch árg. 65, ekinn 11000 km. Opel Rekord árg. ’60, Verö 80.000 Skoda Combi árg. ’63. Volvo Amason station í góðu iagi. Volkswagen árg. ’60—66. Hef kaupanda aað Opel Rekord ’66 4 dyra í góðu lagi. Staðgreitt. Kynniö yöur verö og skilmála. Bílasalinn við Vitatorg Símar 12500 & 12600 ÞJÓNUSTA KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sími 23480. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauöa- möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vhmu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318. ÁHALDALEIGAN SfMI 13728 Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar og fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamamesi. Isskápa og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. HREINSUM GÓLFTEPPI Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Sækjum einnig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f., Bolholti 6. Sönar 35607, 36783 og 21534. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og girðum ióðir, leg gjum gangstéttir. Sími 36367. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél sem sameinar kosti jaröýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t.d. lóðastandsetningu. Tek verk í ákvæðisvinnu. Sími 41053 og 33019. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir. Vanir menn. Vélgrafan h.f. sími 40236. BIFREIÐARÚÐUR — ÍSETNING ísetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúöur. Rúðurnar eru tryggðar meöan á ísetningu stendur eða teknar út. Nota aðeins úrvalsþéttiefni, sem ekki harðnar. Sími 38948 kl. 12—1 og 6—8 (Geymið auglýsinguna). RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. TEPPALAGNIR Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Vöndun í verki. — Sími 38944. TAPAÐ - FUNDIÐ mmEm. \ Múrhúöun. Vantar múrara til að múra utan einbýlishús. Tilboð ósk- ast sent augld. Vísis merkt: „Múr húðun." 2 grænar drengjapeysur töpuöust á leiðinni Þingvellir Kaldidalur um verzlunarmannahelgina. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 40381. Ráðskona óskast á fámennt heim ili á Norðurlandi. Má hafa meö sér böm. Uppl. í síma 21372. Nýr svefnpoki tapaðist á mánu- dag um 2 leytið e.h. á Bjargar stig 14 inn að Skúlagötu. Vlnsam lega hringið í síma 20806. Unglingsstúlka eða piltur ósk- ast í sveit. Uppl. f síma 16585. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæöi H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Sími 30470. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir. Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við þaö að okkur Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522. LOFTPRESSUR Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og sprengingar í húsgrunw- um og ræsum. Leigjum út loftpressur og vibrasleöa. — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar Álfabrekku v/Suðurlandsbraut. Sími 30435. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. Sími 13673. GRÖFUM HÚSGRUNNA Önnumst einnig fyllingar í grunna og fleira. Vélaleigan. Sími 18459. Miðtún 30. m. ATVINNA STARFSMENN VANTAR á Kleppsspítalann. Uppl. gefur forstöðukona í síma 38161. UNGUR MAÐUR með stúdentsmenntun vanur skrifstofustörfum óskat eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 36887 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. 20 ÁRA GÖMUL STÚLKA óskar eftir vinnu milli kl. 9 og 5. Uppl. í síma 33565. HEIMILI —VINNA Stúlka (um 35 ára) óskast, góö og reglusöm sem vildi taka að sér að stjórna léttu og fallegu heimili til frambúðar. Hátt kaup. Tilboð ásamt upplýsingum og síma sendist blaðinu innan 3 daga merkt „Framtið 808“. RÆSTING Óska eftir ræstingum. Uppl. í síma 30208. ÝMISLEGT ÝAM5LEGT KÖTTUR GRÁBRÖNDÓTTUR meö hvíta bringu og lappir, tapaðist frá Efstasundi 99 s.l. laugar- dag. Vinsamlega hringið í síma 30045. LAXINN ER KOMINN Bezti laxveiðitfminn i uppánum fer í hönd. Til leigu fyrir 1 stöng eru dagarnir frá 5—11. ágúst í Grafarhyl í Grímsá, Borgarfiröi Uppl. í kvöld og annað kvöld eftir kl. 7 í síma 33039. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju straumloku o. fl. 'Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla Vinduro allar gerðir og stærðir rafmótora. 1 Skúlatún-' 4. Sími 23621 Vöruhappdrætti S.I.B.S. Á föstudaginn verður dregið um 1400 vinninga að fjárhseð samtals kr. 2.238.000.00 Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags. S. í. B. S.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.