Vísir - 25.08.1966, Síða 14

Vísir - 25.08.1966, Síða 14
14 V í S IR . Fimmtudagur 25. ágúst 1966 GAMLA aíÓ Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. LAUGARÁSBÍÓffozs Spartacus Amerísk stórmynd f litum, tekin og sýnd i.Super Techni- rama á 70 m.m. filmu meö 6 rása stereo segulhljóm. Aðal hlutverk: Kirk Douglas, Laurens Oliver Jean Simmons, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Gavin. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Bönnuö bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Kærasti oð láni Fjörug, ný gamanmynd í lit- um með Sandra Dee' Andy Wílliams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sloppar — vinnugallar Getum bætt við okkur þvotti á sloppum og vinnugöllum. Þvottahúsið Lín Ármúla 20 Sími 34442. L ÞVOTTASTÖÐIN ’ SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 Bifreiðoeigendur Hjólbardaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðarnir gera aksturinn mýkri og öruggari. Fljót og góð þjónusta. Opið alla daga til miðnættis. Hjólbarða- og benzin- salan v/Vitatorg, Simi 23900 TÖNABÍÓ simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Irma la Douce Hin heimsfræga og vel gerða ameríska gamanmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Shirley Mac Laine Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. KÓPAVOGSBÍÓ 4i98!5 ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsku sakamálamynd t James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátiðinni. Myndin er i litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HAFNARFJARÐARBÍÓ Húsvórðurinn og fegurðardisirnar Ný skemmtileg dönsk gaman- i mynd f litum. Helle Virkner Dirc Passer i Sýnd kl. 7 og 9. f ;! EIGNIR NfJA BÍÓ igS, Ofreskjan frá London Ofsalega spennandi og við- burðahröð þýzk leynilögreglu- hrollvekja. Hansjörg Felmy Marianne Koch Bönnuð bömum. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SWÖRNUBfó tSSs LILLI Frábær ný amerísk úrvalskvik mynd gerð eftir frægri sögu samnefndri eftir J. R. Salam- aca sem kosin var „Bók mán- aðarins“. Sýnd kl. -i, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VIGAHRAPPAR hörkuspennandi og viðburða- rík ensk- amerísk mynd í lit- um og cinemascope. Sýnd kl. 5. Bönnuö bömum. AMtMMttMttjW, Maðurinn með 100 andlitin Hörkuspennandi og mjög við burðarík, ný frönsk kvikmynd í litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Jean Marais Myléne Demhongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HÁSKÓLABIÓ Hetjurnar frá Þelamörk I (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- 1 in í Panavision er fjallar um I hetjudáðir norskra frelsisvina \ í síðara stríði, er þungavatns- ■ birgðir Þjóðverja vom eyði- | lagðar og ef tii vill varð þess 1 valdandi að nazistar unnu ekki stríðiö. Bönnuð börnum innan 14 ára. I Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti. SÖLU TIL Járnklæddur skúr til niöurrifs eða flutnings. Fjögurra herbergja skemmtileg íbúö meö bílskúr. Jarðhæð í steinhúsi hentug fyrir lækninga- stofu o. fl. \ . * Sex herbergja íbúð í steinhúsi í austurbæn- um. Upplýsingar í síma 21677. ÖKUNEMAR ÞEIR sem þurfa að hafa samband við Geir P. Þormar öku- kennara snúi sér til eftirtalinna manna: Harðar Ragnarssonar, sími 35481 Geirs Þórðarsonar, sími 17152 Hallgríms Jónssonar, sími 35737 Reynis Karlssonar, sími 20016 Baldurs Gíslasonar, sími 21139 Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 3ja, 4ra 5 og 6 herbergja ibúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraðri. Sumar af þessum fbúðum eru endaibúðir. Beðið verður eftir húsnæðismáiastjómariáni. Góðir greiðsluskil- málar. Teikningar iiggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjallaraibúð, lítil niðurgrafin, við Nökkvavog. Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögð. Mjög góð ibúð. 2ja herb. kjallaraibúð við Skipasund. 75 ferm. Útborgun: 250-300 þús. 2 herbergja jaröhæð við Hlíöarveg i Kópavogi með sér inngangi og sér hita. Útborgun kr. 350 þús. Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð v/Hjarðarhaga með sér hita og sér inngangi, haröviðarhurðir, ibúðin teppalögð mjög góð íbúð. 3 herb íbúð í Árbæjarhverfi á 2. hæð, selst með harðviöar- innréttingu og dúk á gólfum, litað baðsett og flísar á veggjum. ölj sameign utan sem innan að mestu full- kláruð. Mjög glæsileg íbúð, vestursvalir. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Góð lán áhvílandi. 5 herb. cndaíbúð á 3. hæð í blokk við Laugarnesveg, harð- viðarhurðir, íbúðin teppalögð. Mjög góð íbúö. góðar suð- ursvalir. 5 herb. hæð við Njörvasund. íbúöin er 100 ferm., 4 herb. og eldhús, sérhiti. Sérinngangur. Uppsteyptur bílskúr. 5 herb. hæð við Rauðalæk, 125 ferm.. Sérhiti, sérinngangur, harðviðarhurðir, 40 ferm. bílskúr. Góð íbúð. Laus eftir samkomuiagi. Húsbyggjendur í Árbæ. Okkur vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir — Höfum marga kaupendur að þessum stærðum íbúða. Höfum einnig kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð má vera 1 blokk meö 700—750 þús. kr. útborgun. Austurstræti 10 a, 5. hæð. Simi 24850. Kvöldsími 37272. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Höfum til sölu: 2ja herb. íbúðir í Vesturbæ. Ibúðirnar eru nýstandsettar með sérinngangi. Verö 550 til 650 þús. 1 herb. og eldhús í Vesturbæ. Nýstandsett. Mjög góð (búð. 2 herb. fbúð í Hvassaleiti. íbúðin er innréttuð með harðvið- arveggjum og skápum, ný teppi og parkett á gólfum. Verö 650 þús. 3 herb. íbúöir i gamla bænum. Ibúðirnar eru nýstandsettar, sérinngangur. Mjög góðar íbúðir. 2ja og 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Vesturbænum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Áusturstræti 12 H. — Simi 20424 og 14120 Kvöldsimi 10974. Vélgæzlumenn Óskurq eftir aö ráða nokkra menn tfl vél- gæzlustarfa. Góð vinnuskilyrði. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Væntanlegir umsækjendur tali við Halldór Sigurþórsson. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.