Vísir - 26.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 26.08.1966, Blaðsíða 14
14 VÍSIR. Föstudagur 26. ágúst 1966. ———■. mmmm mmma GAMLA JiD______ Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskenímtileg og spennandi Walt Disney-mynd f litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. LAUGARÁSBÍÓllözs Spartacus Amerísk stórmynd í litum, tekin og sýnd í Super Techni- rama á 70 m.m. filmu meö 6 rása stereo segulhljóm. Aðal hlutverk: Kirk Douglas, Laurens Oliver Jean Simmons, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Gavin. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Bönnuö börnum innan 14 ára.. Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frí kl. 4. ____HAFNftfiBIO Kærasti að láni Fjörug, ný gamanmynd í lit- um meö Sandra Dee Andy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bifreiðaeigendur Hjólbarðaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðarnir gera aksturinn mýkri og öruggari. Fljót og góö þjónusta. Opið alla daga til miönættis. Hjólbarða- og benzin- salan v/Vitatorg, é Simi 23900 rÚNABIÚ slmi 311821 NÝJA BÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Irma la Douce Hin heimsfræga og vel gerða ameriska gamanmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: , Shirley Mac Laine Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ISLENZKOR ÍEXTI Víðfræg og snilldarvel gerö, ný, frönsku sakamálamynd i James Bortd-stíl. Myndin hlaut gullverölaun f Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíðinni. Myndin er i litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HAFNARFJARÐARBÍÚ Húsv’órðurinn og fegurðardisirnar Ný skemmtileg dönsk gaman- mynd f litum. Helle Virkner i Dirc Passer Sýnd kl. 7 og 9. i Bjnai.ii. i, imim 'rriTwrrrrmrvnrmmmmmmmmm^mMmm I Sloppar — vinnugallar Getum bætt viö okkur þvotti á sloppum og vinnugöllum. Þvottahúsiö Lín Ármúla 20 Sími 34442. Engin sýning í dag. STJÖfiNUBÍÓ ll?36 LILLI Frábær ný amerisk úrvalskvik mynd gerö eftir frægri sögu samnefndri eftir J. R. Salam- aca sem kosin var „Bók mán- aðarins“. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VIGAHRAPPAR hörkuspennandi og viðburöa- rík ensk- amerísk mynd í lit- um og cinemascope. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ.fSt Lokaö vegna jaröarfarar Bjama Jónssonar forstjóra. HÁSKÓLABIÚ Hetjurnar frá Þelamörk (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síöara stríði, er þungavatns- birgöir Þjóöverja voru eyöi- lagöar og ef til vill varö þess valdandi aö nazistar unnu ekki stríðið. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti. Rösk, óbyggileg og handlagin kona óskast I sérverzlun í miðbænum, hálfan daginn. Uppl. í Hatfabúðin Huld kl. 4—6 (ekki í síma). Auglýsing í Vísi eykur viðskiptin TM IOT Æ TT FUGEGU/Wivn Þéttir allt Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstig 10. Simí 24455. Nýkomið Danskar TERYLENE BUXUR á drengi og fullorðna. VERZLUNIN Ó.L. Traðakotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). Ódýrt — Ódýrt Nylonskyrtur, vinnubuxur karlmanna frá kr. 250, drengjagallabuxur frá kr. 198, vinnu skyrtur herrastærðir frá kr. 125, Barna- og unglingakápur kr. 95, drengjaskyrtur frá kr. 85, úlpur peysur, sokkar o.m.fl. Verzlunin Njálsgötu 49 Vélgæzlumenn Óskum eftir að ráða nokkra menn til vél- gæzlustarfa. Góð vinnuskilyrði. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Væntanlegir umsækjendur tali við Halldór Sigurþórsson. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR Sdelmann KOMRFMS KOMRRÖR (IBIi il m HVERGIMEIRA QRVAL Laugavegi 178, sími 38000.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.