Vísir - 07.09.1966, Qupperneq 5
VIS IR. Miðvikudagur 7. september 1966.
3>
Rýmingarsalan er í íullum gangi. 10-50% afsláttur. Komið og gerið góð kaup. Skemmuglugginn Luuguvegi 66 Katvinna ÓSKAST*i Þjóðleikhúsið óskar að ráða einn leiksviðsmann og einn að- stoðarmann í leikmunadeild. Vinnan er að mestu leyti kvöldvinna. Nánari uppíýsingar hjá leiksviðsstjóra. Þjóðleikhússtjóri
Kona með 1 bam óskar eftir ráðskonustöðu um mán.mót sept.- okt. Má vera úti á landi. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Vinna — 2870“.
Stúlka óskar eftir atvinnu. — Herbergi þyrfti að fylgja. Uppl. í síma 38982.
Ibúð óskast Sænskur tæknifræðingur óskar eftir 3-4 herb. íbúð strax. Nánari uppl. hjá póst- og síma- málastjórninni í síma 11000. Óska eftir að taka léttar ræsting- ar frá kl. 7 á kvöldin. Sími 30775.
Tvaer skrifstofustúlkur óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: „Stund- vísar“. Stúlka óskast Verzlunin Víðir, Starmýri 2
7/7 sölu nýtt bretti á Buick ’53-’54, vinstra megin. Einn ig mikið úrval af varahlutum í stýrisganga gírkassa, mótor og margt fleira í Hillman, Commer og Singer. Einnig stýrisendar og spindilboltar og spindilkúlur í flestar amer- ískar bífreiðir. Uppl. í síma 15935 kl. 9-5 næstu daga. Vanur meiraprófsbílstjóri, með reynslu á alls konar vinnuvélar óskar eftir starfi. — Uppl. 1 síma 41822. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjav'ik Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni fimmtudaginn 8. september. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírtein- is bótaþega, sem útgefið er af Hagstofunni. Tryggingastofnun ríkisins
Ungur Þjóðverji, sem er vel að sér í enskum og frönskum bréfa- viðskiptum óskar eftir vinnu við erlend viðskipti eða eitthvað þess háttar. Tilboð, merkt: „3180“ sendist augl.d. Vísis.
Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 32378 kl. 19—20 í kvöld og annað kvöld.
Orðsending frá F.Í.B. Félagsmerki Félags íslenzkra bifreiðaeigenda úr málmi eru nú aftur fáanleg. Pantanir ósk ast sóttar sem fyrst. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Fertug kona óskar eftir ráðs- konustöðu hjá 1—2 mönnum. E\ með 5 ára dreng. Þarf helzt að vera í bænum eða næsta nágrenni 'T’ílboð sendist dagbl. Vísi merkt- .Ráðskona — 3244“. Sendiferðabíll Mercedes Benz 319 með stöðvarplássi til sölu Sæti fyrir 17 manns. Þeir sem hafa áhuga á nánari uppl. sendi nafn og heimilisfang tíl augl.d. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt: „Bíll — 1387.“
FÆÐI Fæði. Get bætt við nokkrum mönnum í fæði. Skólafólk athugið.
Uppl. Týsgötu 6, kjallara.
*VVSW.%%V%%VVW.%WAW.«.W.W.V>.W.VVV.W.W.W.W.V%V'.W.W.W.VW.W.W.W.-.V.W.W.V>.W.-.W.-.W.W.V.%%W.W.W.%W.^
MJÓL K URUMBÚÐIR I
IÐNlSÝNINGIN
w
HÚSMÆÐUR!
í tilefni umbúðadags Iðnsýningarinnar sýnum við hinar vinsælu 10 lítra mjólkurumbúðir, sem notaðar eru
á Akureyri ög Húsavík.
KASSAGERÐ REYKJAVIKUR h.f. sýningarstúka 379
■‘■VVW.VVW.W.WAVW.W.W.VVW.VW.W.VVW.t .>.*.>.VVVVW.W.W.W.VVW.W.VW.VVWAVVVVVWVVWWAVWWtf >:
SJUKRAHUS-MOTUNEYTI
VEITINGASTAÐIR -
■:
og aðrir, sem nota ófitusprengda brúsamjólk.
í tilefni umbúðadags Iðnsýningarinnar sýnum við 25 lítra mjólkurumbúðir, sem notaðar eru á Keflavíkur j;
flugvelli. Þessar umbúðir leysa brúsana af hólmi auk þess, sem mjólkin í þeim er fitusprengd og sezt eklci til. ;j
Sérstákir kæliskápar eru framleiddir fyrir 25-50 og 75 lítra umbúðir. ^
---------------------:----------------------------------------------------------j
KASSAGERÐ REYKJÁVÍKUR h.f. sýningarstúka 379