Vísir - 07.09.1966, Síða 10

Vísir - 07.09.1966, Síða 10
10 VI S IR . Miðvikudagur 7. september 1966. borgin i dag borgin i dag borgin í dag Þessi mynd er af sýningarstúku Hansa h.f. á Iðnsýningunni, sem nú stendur sem hæst í Sýningar- höllinni í Laugardainum í Vísi í gær var viðtal við nokkra sýnendur og þar á meðal við Davíð Guð- mundsson, forstjóra fyrir Hansa, en vegna rúmleysis í blaðinu varð að fella niður mynd þessa, sem átti að fylgja og eru aðstandendur hér með beðnir afsökunar á því. Eins og fram kom í fyrr- greindu viðtali við Davíð, framleiðir Hansa h.f. aðallega vegghúsgögn, svo sem skrifborð, skápa, hillur og klæðningar á veggi að ógleymdum Hansaköppum og hansagardinum, en gert er ráð fyrir að auka enn við fjölbreytni framleiðfilunnar. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Úr heimi vísindanna. 23.00 Kvikmyndin: „Lost Contin- ent“. ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs syni, ungfrú Krístín U. Kristins- dóttir, Sörlaskjóli 15 og Harold R. Gardner, Bellefontaine, Ohio, USA. Laugardaginn 3 sept. voru gef in , saman í hjónaband á Akra- nesi af sér-a Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú Nanna Káradóttir, Lauga vegi 70b. Reykiavík og Gustaf A. Ágústsson, endurskoðandi Vesturgötu 12 Reykjavík. 100 Austurr. sch. 166.46 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 GENGIÐ Kaup: 1 Sterlingspund 119.74 1 Bandar. dollar 42.95 1 Kanadadollar 39.92 100 Danskar kr. 620.50 100 Norskar kr. 600.64 100 Sænskar kr. 831.45 100 Finnsk mörk 1.335.o. 100 Fr. frankar 876.18 100 Belg. frank 86.22 100 Svissn. fr. 993.00 ;70 Gyllini 1.189.94 100 Tékkn. kr. 596.40 100 V.-þýzk m 1.076.44 100 Lírur 6.88 SÖFNIIJ Sala: 120.15 43.06 40.03 622.10 602.18 833.60 .338.72 878.42 86.44 995.55 .193.00 598.00 .079.20 6.90 Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. „linjasafn Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alla dága nema mánu- daga. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 1.50—4. Ó, þetta er indælt stríð N. k. sunnudag hefjast aftur sýningar í Þjóöleikhúsinu á leik ritinu Ó, þetta er indælt strfð. Leikritiö var sem kunnugt er sýnt 6 sinnum á sl. leikári og var húsfyllir á öllum sýningum. Leikurinn hlaut mjög lofsam lega dóma, bæði hjá gagnrýn- endum og leikhúsgestum. Sér- staka athygli vakti leikstjórn Kevin Palmers, en hann hefur nú verið fastráöinn sem leik- stjóri hjá Þjóðleikhúsinu. Una Collins geröi leikmyndir og skemmtilega búninga fyrir þessa sýningii og mun hún einn ig starfa hjá leikhúsinu í vetur. Leikendur eru alls 17, en hljóm sveitarstjóri er Magnús Blöndal Jóhannsson. Um þessar mundir minntist Félag íslenzkra leikara 25 ára ,afmælis síns og verður leikrit iö Ó, þetta er indælt stríð, sýnt n.k. sunnudag í tilefni af 25 ára afmæli Félags íslenzkra leik ara. Myndin er úr einu atriði leiks y Næturvarzla apótekanna í Reykjavík, Kópavogi og Hafn- aríirði er að Stórholti 1. Kvöld — laugardaga og 3.—10. sept.: Reykjavíkurapó- tek — Apótek Austurbæjar. Næturvarzla í Hafnarfirði aö- faranótt 8. sept.: Eiríkur Bjöms- son, Austurgötu 41. Sími 50235. BELLA 20.05 Efst á baugi Björgvin Guö mundsson og Björn Jó- hannsson tala um erlend málefni. 20.35 „Djöflatrillusónatan.“ 20.50 Hirðing tanna Sigurður Jónsson tannlæknir flytur fræðsluþátt. 21.00 Lög unga fólksins Gerður Guömundsdóttir stjónar. 22.15 Kvöldsagan: „Spánska kist an“ eftir Agötu Christie Sólrún Jensdóttir lýkur lestri sögunnar. 22.35 Á sumarkvöldi Guðni Guð mundsson kynnir ýmis lög og stutt tónverk. 23.25 Dagskrárlok. SJONVARP Miðvikudagur 7. september. 16.00 Col. March frá Scotland Yard. 16.30 Þáttur Bob Cummings. 17,(K) Þáttur Phil Silvers. 17.30 Sendiför neðansjávar. 18.00 Undur veraldar. 18.30 Þáttur Ted Mack. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly Hillibillies. 20:00 Þáttur Danny Kayes. 21.00 Þáttur Dick Van Dykes. 21.30 Æviágrip. 22.00 í eldlínunni. Þetta er hræðilegt... sendi- sveinninn frá þvottahúsinu og tuskusafnarinn komu samtímis í dag og núna hringja þelr frá þvottahúsinu og segja, að ... ÚTVARI Miðvikudagur 7. september. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög á nikkuna. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvars son flytur þáttinn. BIFREIÐASKOÐUN Miðvikudagur 7. sept.: R-15151 — R- 15300 Fimmtudagur 8. sept.: R-15301 — 15450 Stjörnuspá ★ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Svo virðist sem þér gangi illa að ná sambandi við ein- hvem, sem þér ríður mikið á, að hafa tal af, eða samráö við, og dagurinn fari mestmegnis í það. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Eitthvert vafstur fyrir hádegi og sennilega lengur, sem dregur mjög úr afköstum þínum. Reyndu eftir megni aö skipu- leggja störf þín betur. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júní: Þú ættir ekki að isetia von þína á óvænt höpp — þú nærð beztum árangri með því að ein- beita sér að störfum þínum og vanda þau sem bezt. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þetta verður mikill fram- kvæmdadagur, miklu komið í verk og gott útlit meö tekjur. Gakktu samt vel frá öllu í sam 'bandi við fjármálin. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Dagurinn getur nýtzt vel, ef þú skipuleggur störf þín strax að morgni og lætur ekki óviökom- andi aðila sóa fyrir þér tíman- um. Meyjan, 24 ágúst trl 23. sept.: Þaö hefur sitt af hverju gerzt að kvöldi, sem þig óraöi ekki fyrfeað morgni. Yfirleitt veröur það fremur jákvætt, að því er viröist. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að vara þig á persónu af gagnstæöa kyninu, sem er þér sér í lagi mjúkmál, en ætl- ar sér annað með því en þú hyggur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú mátt búast við einhverju öngþveiti í dag, sem tefur nokk- uð að þú komir því í fram- kvæmd, sem þú hafðir gert þér vonir um. Bogmaöurinn, 23. nóv. til 21. des.: Láttu ekki eigingirnina ráða fyrir þér í máli, sem mjög verður á döfinni. Heilbrigt mat á öllum aðstæðum er eina leið in til að leysa það. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Rasaðu ekki um ráð fram og þó að þú kunnir að hafa nauman tíma, skaltu ekki láta það veröa til þess að þú takir óhugsaöar ákvarðanir. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Ekki er ósennilegt að þú komir auga á ný sjónarmið í dag, sem breyta afstöðu þinni til manna og málefna. Hvíldu þig vel i kvöld. Flskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú verður að líkindum í sérlegu framkvæmdaskapi í dag og kemur miklu í verk. Láttu þaö samt ekki veröa til þess aö þú vandir þau ekki.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.