Vísir - 07.09.1966, Síða 12
12
V í SIR. Miövikudagur 7. september 1966.
kaup-sala
NÝKOMIÐ FUGLAR
OG FISKAR
I krómuö fuglabúr, mikiö af
plastplöntum. Opiö frá k!. 5—10
Hraunteig 5. Sími 34358.
Póstsendum.
GULIFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Vorum aö taka Upp nýja sendingu af fiskum, margar tegundir. Einn-
ig lifandi gróður. Fiskabúr, loftdælur, hreinsarar, hitarar, hitamæl-
ar o.fl. Fiskamatur, ný tegund. Fiskabókin með leiöbeiningum á ís-
lenzku. Fuglabúr, fuglar, fuglafræ handa öllum búrfuglum. Litlir
tamdir páfagaukar kr. 250 stk. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12,
heimasími 19037
TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856,
KYNDITÆKI TIL SÖLU
Miðstöðvarketill með sjálfvirkum brennara og spiralhitadunk til sölu.
Uppl. í síma 37808.
MOLD
Gróðurmold. — Þór Snorrason, garðyrkjumaður. Sími 18897.
VERZLUNIN JASMIN AUGLÝSIR:
Seljum indverska listmuni úr kopar og fílabeini. Handofin rúm-
teppi og sjöl. Hentugar og fallegar tækifærisgjafir. Komið og skoðið.
— Verzlunin Jasmin, Vitastíg 13.
MOSKVITCH STATION ’59
Til sölu Moskvitch station ’59. Verð kr. 45 þús. Ford 2 dyra ’57 verö
kr. 35 þús. Opel Caravan ’55 verð kr, 15 þús. M.G. ’59 sportbill
Uppl í síma 41666 kl. 7-8 e.h.
, , - . ........... —. ■■■'■ ■ ' ■ — " 1 1 —
ÍSSKÁPUR
240 1 Bosch kæliskápur til sölu. Sími 23003.
HJÓNARÚM — SJÓNVARP
Sjónvarp með loftneti til sölu. Einnig hjónarúm, 2 rúm og náttborð.
Uppl. í síma 41059 kl. 5-8 í kvöld.
■ .....--.... , ..........-- - ■■■■■ ■ ■■ . —.. —----
KAUPUM — SELJUM
notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. — Húsgagnaskálinn, Hjálsgötu 112
sími 18570.
TIL SOLU
Strigapokar. Nokkuð gallaðir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk. Kaffibrennsla O. Johnson &
Káaber. Sími 24000.
Stretehbuxur. Til sölu Helanca
stretch-buxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Simi 14616.
Nýkomnir bamasvefnbekkir.
Verð kr. 3600. Húsgagnavinnustof-
an Langholtsvegi 62, Sími 34437.
Töskugerðin Laufásvegi 61 selur
innkaupatöskur. Verð frá kr. 150
og innkaúpapokar frá kr. 35.
Útidyrahurðir, svalahurðir og bíl
skúrshurðir. Hurðaiðjan s.f., Auö-
brekku 32, Kóp. Sími 41425.
Nokkur stk. apaskinnsjakkar til
sölu, Ktur rauðbrúnn. Verð kr. 350
Sími 41103.
Nýlegt hjónarúm með áföstum
náttboröum til sölu. Uppl. í síma
24659 kl. 6.30-9.
Nýlegur Höfner rafmagnsgítar
til sölu.Uppl. milli 7 og 8 í kvöld
og næstu kvöld í síma 35960. Einn-
ig er til söhi á sama staö bassa-
gítar, tilvalinn fyrir byrjendur.
Chevrolet ’59. Til'sölu mótor, gír
kassi, hausing, grind, útvarp bretti
o. m. fl. úr Chevrolet ’59. Uppl. i
síma 12649 og 32778.
Olíukyndingartæki og ketill 3-3 y2
ferm. til sölu. Uppl. eftif kl. 6 í
síma 36540.
Til sölu Vauxhall árg. ’55 selst
ódýrt. Uppl. í síma 33540 eftir kl.
20.
Bamavagn. — Mjög lítið notaður
barnavagn til sölu. Meðfylgjandi
dýna og taska. Sími 12708 eftir há-
degi.
Buick ’54 til sölu í mjög góðu
lagi. 2ja dyra Hardtop. Verð kr.
75 þúsund gegn staðgreiðslu. Pre-
bén Skovsted Barmahlíð 56, sími
23859.
Til sölu Hoover rafmagnsofn,
3000 w. Einnig 2 labb-rabb tal-
tæki og 400 w. þilofn. Uppl. I síma
15611 kl. 9-12 og 4-6.
Sjálfvirk Thor þvottavél til sölu
verð kr. 4500. Uppl. í síma 31411
P.M.K.-bamavagn til sölu. Uppl.
í síma 30762 eftir kl. 6.
Ný kápa úr ljósri cashmirull til
sölu. Stærð 42. Uppl. kl. 6-8 í sima
21573.
Til sölu: Nýleg vel með farin
barnakerra með skermi að Álfta-
mýri 24 1. hæð til vinstri. Uppl. í
síma 37282.
Bamavagn. Vel með farinn ensk
ur bamavagn til sölu. Uppl. í
Blönduhlíð 22. Sími 18979.
Til sölu vegna flutnings eftirfar-
andi: Þvottavél, automatic, kæli-
skápur, eldavél, sófasett og sófa-
borð, borðstofuborð með 4 stólum
bamaleikgrind, teppi, skápar og
ritvél. Allir hlutirnir eru mjög hý-
legir. Uppl. 1 sima 16179.
Til sölu lítið notuð Passap auto-
matic prjónavél vegna þrengsla.
Selst ódýrt. Sími 52252.
Nýtt Luxor sjónVarp til sölu af
sérstökum ástæðum. Uppl. í síma
20788.
Til sölu lítið notuð Rafha þvotta
vél. Uppl. í simum 11650 og 23624.
Lítill ísskápur til sölu ódýrt
Garðastræti 8 sími 21840.
Til sölu svefnherbergishúsgögn
úr ljósu birki, ódýrt. Mávahlíð 39
kjallara.
Til sölu Rafha-ísskápur, verð kr.
2500.—. Uppl. að Álfheimum 64
kjallara. Sími 33397.
Til sölu 3 stk. 3 ferm. miðstöðvar
katlar ásamt olíukyndingum og for
hitimim fyrir neyzluvatn. Glað-
heimar 16, símar 37736 og 33130.
Vandaður norskur útvarpsfónn
tii söhi. Verð kr. 5500.—. Sími
37828.
Stórt nýlegt teak-skrrfborð til
sölu. Sími 37075.
Til sölu lítil Hoover þvottavél,
ensk vetrarkápa nýtízku snið, síður
kjóll. Er kaupandi að sjálfvirkri
Servis þvottavél. Sími 22700 eða
18047.
Sem ný svefnherbergishúsgögn
úr teak til sölu. Uppl. í simal4495.
Nýleg prjónavél til sölu. Sími
51472.
Litill barnavagn ásamt áfastri
kerru kr. 1300 og burðarrúm kr.
600 til sölu. Uppl. í síma 20026.
Góður bamavagn og rafmágns-
þvottapottur til sölu ódýrt. Kerra
óskast. Sími 34829.
Til sölu ódýrt birkikojur, otto-
man og 50 1. rafmagnsþvottapottur
Uppl. i síma 40688.
Til sölu Rafha þvottavél, lítil,
tækifæriskjóll og tvískiptur tery-
lenekjóll nr. 42. Kjólföt á meðal-
mann og jakki og frakki á 5 ára
dreng. Tækifaérisverð. Simi 37099
Ódýr fatnaður. Mjög lítið notuð
kjólföt á háan grannan mann (nýj
asta tízka) kjólar o.fl. til sölu í dag
og á morgun eftir kl. 5. Miðtún 52.
Sími 22570.
Tvíhleypt haglabyssa með nýju
hlaupi til sölu. Uppl. gefur Örn á
Rambler-verkstæðinu, Hringbraut
121.
Trésmiðavél. Til sölu er stór
þykktarhefill og afréttari, ennfrem
ur lítill fræ.sari, selst ódýrt. Sími
93-7141.
Ritvél til sölu. Sími 36367.
Tvíbreiður svefndívan með vönd
uðum skáp sem nýr til sölu. Sími
15511 kl. 7-10 í kvöld.
Til sölu Standard segulbands-
tæki bæði fyrir batteri og straum,
sem nýtt. Gott verð. Simj 18619.
Mótatimbur til sölu 1x6 lítið not
að. Uppl. í síma 41026.
Notuö þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 18751.
HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKAST
Góð 2 herb íbúð óskast, helzt í Laugarneshverfi. Reglusemi. Góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 18967 eftir kl. 18.
ÓSKAST Á LEiGU
Hver vill leigja ungum hjón-
um með öskrandi ungbam, sem
getur haldið heilli blokk vak-
andi vikum saman? — Líklega
enginn. — Ef einhver skyldi
hafa 2ja herb. íbúð á mann-
eskjulegu verði, sendist tilboð
til Vísis, merkt „Hjálp“
Óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. i
síma 21139 eftir kl. 7.
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst
eða 1. okt. Tvennt fullorðið i heim
ili. Upþl. í síma 14997 eftir kl. 8
á kvöldin.
Piltur utan af landi óskar eftir
herb. og helzt fæði á sama stað
sem næst Sjómannaskólanum. Sími
14325.
Óskum eftir að taka á leigu 2—4
herb. íbúð fyrir 15. sept. Reglu-
semi. Sími 14750.
Er á götunni. Ein með tvö börn. Vantar 1—2 herb. og eldhús strax. Get borgað fyrirfram allt að 6 mán. Þeir sem vildu sinna þessu vinsaml. hringi í síma 12521 kl. 5—7 á kvöldin.
Getur nokkur leigt okkur 2—3ja herb. íbúð? Vinsamlega hringið f 37396.
Ung hjón með ungbam vantar íbúð strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími 11660 fyrir kl. 5 eða 34489 eftir þann tíma. Valdimar.
Einhleypur karlmaður óskar etft- ir herb. helzt í austurbænum. Reglu semi. Sími 12973.
Ábyggileg kona sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir góðu herb. sem allra fyrst. Sími 41891.
Reglusöm stúlka óskar eftir for- stofuherb. Sími 35626.
Geymsla óskast til leigu. Má vera bílskúr, helzt nálægt Hverfis- götu eða í Vesturbæ. Sími 20350.
1-2 herb. og eldhús eða eldunar- pláss óskast af mæðgum fvrir 15. sept. Uppl. í síma 17965 eftir ld. 7 e.h.
3-4 herb. íbúð óskast. Ársfyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 51837.
2-3 herb. íbúð óskast. 3 í heimili. Sími 10087.
Herbergi óskast, má vera lítið. sími 13492 eftir kl. 7.
Rólyndur eldri maður óskar eftir 2 samliggjandi herb. eða 1 stórri stofu ásamt snyrtingu fyrir næstu mánaðamót. Uppl. í síma 34788 kl. 8-9 á kvöldin.
Herbergi vantar fyrir prúðan 18 ára pilt utan af landi. Símar 21265 24868 og 30395.
2 reglusamir menn óska etftir her bergi í nágrenni Sjómannaskólans Sími 35872.
Hjón með 2 böm vantar íbúð
strax eða fyrir 1. okt. Uppl. í síma
41432.
Reglusöm stúlka í góðri vinnu
óskar eftir herb. eða lítilli íbúð.
Uppl. í síma 34780 í dag og næstu
daga.
Hjón með 8 ára telpu óska eftir
2-3 herb. íbúð nú þegar eða síðar
Uppl, í sima 24659.
Okkur vantar 3 herb. íbúð í
Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykja-
vík. Góð umgengni. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í símum
41480 eða 41481.
3-4 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt.
Reglusemi og góð umgengni. Uppl.
í síma 20489 eftir kl. 6.
Óska að taka á leigu 2 herb. með
eldunarplássi sem næst miðbænum
Uppl. í síma 10761 eða 10012.
Vil taka á leigu 1 herb. og eldhús
helzt með baði. Má þarfnast lagfær
ingar. Súni 31337.
TIL LEIGU
Hafnarfjörður. Herbergi til leigu
fæði á sama stað. Símj 50066.
Litið kjallaraherbergi með hús-
gögnum til leigu í Holtunum. Fæði
á sama stað. Tilboð merkt „Her-
bergi S 20“ sendist augl.d. Vísis
fyrir n.k. föstudagskvöld.
Til leigu 2 herb. íbúð í kjallara á
Laugateig. Fyrirframgreiðsla. Tilb.
sendist augl.d. Vísis merkt „Ibúð
322“
Ný 3-4 herb. íbúð til leigu frá
1. okt. Tilboð merkt: „Kleppsveg-
ur“ leggist inn á afgr. Vfeis fyrir
hádegi á laugardag.
Dömuúr gull tapaðist sl. föstu-
dag, sennilega á Freyjugötu —
Skólavörðustíg eða þar í grennd.
Vinsamlegast hringið f sima 30470
eftir kl. 7 e.h.
ÓSKAST KEYPT
Klæðaskápur notaður óskast.
Sími 32862.
Barnaleikgrind og barnakerra ósk
ast. Uppl. f sfma 23134.
Vatnsdæla á miðstöð óskast.
Uppl. f síma 40707.
Ljósmyndastækkari óskast. UppL
í síma 40860.
' —---------"'i
6 hjóla trukkur með drifi að aft-
an og framan, sturtumi og helzt
með spili óskast til kaups, þarf
ekki að vera gangfær. Uppl. í
síma 20785.
Bamakojur óskast. Sími 20641.
GÆZLA
Get bætt við mi£ tveim vöggu-
börnum til gæzlu daglega kl. 9-5
nema laugardaga. Sími 34663.