Vísir - 07.09.1966, Side 13
V í S I R . Miðvikudagur 7. september 1966.
13
ÞJÓNUSTA
TEPPALAGNIR
íökUiji aö okkur að leggja og breyta teppum. Vöndun f verki. Sími
3S944 kl 6-8 e.h.
HÚSEJGENDUR — ATHUGIÐ
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum , einfalt og tvöfalt
gler. Þéttum sprungur, útvegum allt efni. Sími 11738 kl. 7—8 e. h.
TEPPALAGNIR
Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bíla. Fljót
afgreiðsla. Vönduö vinna. Sími 37695.
LOFTPRESSULEIGA
Sprengingar. — Gustur h.f. Sími 23902.
LOFTPRESSA
Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. — Björn, sími 11855 eftir kl. 6.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson
Síðumúla 17 Sími 30470.
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suöurlands-
braut, sími 30435.
HÚ SEIGENDUR — B Y GGIN G AMEIST AR AR
Smíðum stiga og svalahandriö einnig hringstiga, leiktæki o. fl.
Sími 60138 og eftir kl. 7 i síma 37965.
TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR
Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum
einnig brunagöt. Fljót og góð vinna. Vanir menn. — Uppl. í síma
37240.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Tökum að okkur glerísetningar. Tvöföldum, kíttum upp og skiptum
um gler eftir því sem óskað er. Dragiö ekki að gera ráöstafanir
fyrir veturinn, senn kólnar í veöri. Leitiö upplýsinga í síma 34799.
Geymið auglýsinguna.
ÁHALDALEIGAN 13728 — LEIGIR YÐUR
Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu,
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf-
suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/
Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað.
Sími 13728.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk f tíma eða ákvæðisvinnu. Enn fremur útvegum við
rauðamö) og fyllingarefni. Tökum aö okkur vinnu um allt land.
Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guðmundsson. Slmi 33318.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduö vinna. Mikiö úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR
nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176.
LÓÐAEIGENDUR —
m
■arðvinnslan sf
Síðumúla 15
FRAMKVÆMDAMENN
Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð-
ýtur og krana til allra framkvæmda
Símar 32480 og 31080.
MOLD HEIMKEYRÐ
í lóöir. — Vélaleigan. Sími 18459
ÁMOKSTURSVÉL
Teylcader til leigu 1 stærri og smærri verk. Baldvin, sími 40814.
Ihvenærsem
hörfonft ALMENNAR
m íario tryggingar^
ferðatrygging
PÓSTHÚSSTR/ITI 9
SlMl 17700
HVERFISGÖTU 103
(Eftir lokun simi 31160)
ÞJOHUSTA
RflFA
Leigjum út traktorsgröfur, lögum
lóðir. Vanir menn. Sími 40236.
Pipulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis-
tæki .hreinsa miðstöðvarkerfi og
aðrar lagfæringar. Sími 17041.
Traktorsgrafa til leigu John
Deere. Sími 34602.
HREINGERNINGAR
Vélhreingerning — handhrein-
gerning. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 10778.
Hreingemingar. Hreingemingar.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Sími 35067.
Vélahreingemingar og húsgagna
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. sími 36281.
Vélhreingemingar. Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif Sími 41957 og 33049.
H ingemingar. Hreingemingar.
Vanir menn. Vönduð vinna. Simi
20019.
Hreingerningar með nýtízku vél
um, fljót og góð vinna. Hreingern
ingar s.f. Sími 15166, eftir kl. 6
i síma 32630.
Handhreingerningar. Vélahrein-
gemingar. Gluggaþvottur. Fagmað-
ur í hverju starfi. Þóröur og Geir.
Símar 35797 og 51875.
Vélahringerning. Handhreingem-
ing. Þörf. Simi 20836.
Hreingerningar. Sími 22419. Van
ir menn, fljót afgreiðsla.
NSLA
Skólafólk. Les ensku og dönsku
með skólanemendum og öðrum. — j
Tal og stílæfingar. Einkatímar, eða
fleiri eftir samkomulagi. — Tilboð
sendist f pósthólf 1324.
Tek að mér kennslu í íslenzku
og sögu til miðskólaprófs eða
landsprófs. Þeir sem vildu sinna i
þessu sendi nöfn og heimilisfang i
ásamt síma á afgr. Vísis fyrir
föstud., merkt: „Kennsla".
I
------ ■ -----—^---- ' ---I
Ökukennsla — Hæfnisvottorð. j
Kenni akstur og meðferð bifreiða
á Volkswagen 1300. Símar 198931
og 33847.
Ökukennsla. Góður bíll. Uppl. í
sima 23487 eftir kl. 20. Ingvar
Bjömsson.
BARNAGÆZLA
13 til 14 ára gömul stúlka óskast
til bamagæzlu 1 til 2 kvöld í viku.
Upplýsingar í síma 12354 klukkan
18 til 20 í kvöld.
iMÍAUGLÝSINGAÍ.
eru einnig á bls. 6
LÓÐIR — GANGSTÉTTIR
Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum gangstéttir. Simi 36367.
JOiCL
REIÐSLA: VÖRUFLUTNINGAMIÐSTÖBIN SIMI 10440
Alls konar þungaflutningur. — Reynið viðskiptin — vanir menn
LEIGAN S.F.
Vinnuvélar til leigu.
Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar. —
Steypuhrærivélar og hjólbörur. — Vatnsdælur rafknúnar og benzín.
— Vibratorar. — Stauraborar. — Upphitunarofnar. — Leigan s.f
Sími 23480.
ÝTUSKÓFLA
Til leigu vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélin
er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk td. lóða-
standsetningu. Tek verk i ákvæðisvinnu. Símar 41053 og 33019.
GARÐAVINNA
Tek að mér hvers konar skrúðgarðavinnu, helluiagnir, þakningu,
hleðslu, girðingar o.fl. — Þór Snorrason garðyrkjumaður. Sími 18897
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Viðgerðir á störturum og dínamóum með fullkomnum mælitækjum.
Rafmagnsverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, slmi 30470.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta
og góöa þjónustu. Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19. Sími
40526
RENAULTEIGENDUR
Framkvæmum flestar viðgerðir og boddyviðgerðir og sprautun. —
Bílaverkstæöið Vesturás, Súðarvogi 30. Sími 35740.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgéröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju,
straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiösla.
Vindum allar geröir og
/■ / stæröir rafmótora. —
■—Skúlatúni 4. Slmi 23621.
ATVINNA
TRÉSMIÐIR
Vii ráða nú þegar ungan, reglusaman húsa- eða húsgagnasmið, helzt
vanan innréttingum. Guðbjöm Guðbergsson. Sími 50418.
BARNAHEIMILI
Konur óskast til ýmissa starfa fyrir bamaheimnið Sólheima í Grfms-
nesi, mega hafa með sér ungbam. Uppl. gefnar eftir kL 2. Berg-
staðastræti 3 (rishæð, bakdyr).
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Kjörbúð Sláturfiétegs Suður-
lands, Álfheimum 2.
Bifreiðaviðgerðarmann
vantar. Húsnæði fylgir. — Júpiter og Marz h.f.
LAGHENTIR VERKAMENN
óskast. Æskilegt að þeir kunni rafsuðu. Mikil vinna.
ar, Súðarvogi 5. Sími 30848.
Steinstólp
VERKAMENN VANTAR
í byggingarvinnu. Simi 32022 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld.
KAUP-SÁLA
KONI -- HOGGDEYFAR
Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km.
Ábyrgð, viðgerðarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170.
________Sími 12260._________________________
HÚS VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG
Timburhús með 2 íbúðum sem stendur á eignarlóð við Skólavörðu-
stíg er til sölu. Laust til íbúðar strax. Hér er gott tækifæri fyrir fyrir-
tæki sem vill skapa sér góða aðstööu við fjKfama götu. Gott verð
og góðir greiösluskilmálar. — Fasteignasala Guömundar Þorstems-
sonar, Austurstræti 20, simi 19545.