Vísir - 07.09.1966, Síða 14

Vísir - 07.09.1966, Síða 14
14 VÍSIR. MiOvikudagur 7. september 1966 GAMLA JÍÚ v_______ Fjallabúar (Kissin' Cousins) Ný söngva- og gamanmynd í litum og Panavision. EIvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32Ö75 Spennandi frönsk njósnamynd um einhvem mesta njósnara aldarinnar. Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4 HAffiARBIO Kærasti oð láni Fjörug, ný gamanmynd í lit- um með Sandra Dee Andy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ ll?36 Kraftaverkið (The reluctant saint) Sérstæð ný amerísk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur Oskarverðlaunahafinn Maximilian Schell ásamt Ric- ard Montalban, Akim Tamiroff Sýnd kl. 5 7 og 9. Bifreiðaeigendur Hjólbarðaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjóibarðarnir gera aksturinn mýkri og öruggari Fljót og góö þjónusta. Opið aila daga til miðnættis. Hjólbarða- og benzin- salan vlVitatorg, Simi 23900 Syndið 200 metrana TÚNABlÓ »131182 ISLENZKUR TEXTl (Marriage Italian Style) Viöfræg og snilldarvel gerö ný ítölsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerö, ný, frönsku sakamáiamynd 1 James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun i Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíðinni Myndin er i litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hosseih Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKÓLABIÓ fSLENZKUR TEXTI Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd i I Myndin er geysispennandi frá Technicolor og Panavision. I upphafi til enda og leikin af i mikilli snilld. enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Auglýsing í Vísi eykur viðskipfin j NÝJA BfÓ 1Í544 Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakiö hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn Alan Bates Irene Papas Lila Kedrova íslenzkur texti Bönnuö bömum Sýnd kl. 5 og 9. Maðurinn með 100 andlitin Hörkuspennandi og mjög við buröarík, ný frönsk kvikmynd í litum og cinemascope. AOaihiutverk: Jean Marais Myléne Demongeot Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ímfewaromoo'0- A\i1111i//. $ ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD..9-22,30 THIOTÆT FUGEGtJ/VIMni Þéttir allt Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstig 10. Sími 24455. Haustútsala í 4 daga LAUGAVEGI26 Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 2 2ja herb. íbúðir í Árbæjarhv. nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. Sameign aö mestu fulifrág. Góöar suður- svalir. Verö kr. 550 þús. sem greiðast verða fyrir áramót. þar innifalið helmingur húsnæðismálastjórnarlán. 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir i Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraöri. Sumar af þessum íbúöum eru endaíbúðir. Beðið veröur eftir húsnæöismálastjómarláni. Góðir greiösluskil- málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjallaraíbúð lítið niöurgrafin við Nökkvavog Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögö. Mjög góð íbúö. Verð 585 þús. -2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. 75 ferm. Útborgun: 250-300 þús. 2 herbergja jarðhæð við Hlíðarveg í Kópavogi meö sér inngangi og sér hita. Otborgun kr. 350 þús. 3 herb. kjallaraibúð við Miötún, 94 ferm, í mjög góðu iagi. Höfum til sölu 3 herb. jaröhæð v/Hjaröarhaga með sér hita og sér inngangi, harðviðarhurðir, íbúðin teppaiögð mjög góö íbúö 3 herb íbúð t Árbæjarhverfi á 2. hæð, selst rneö haröviöar- innréttingu og dúk á gólfum, litað baösett og flísar á veggjum. 01] sameign utan sem innan aö mestu full- kláruð. Mjög glæsileg íbúð, vestursvalir. Verð 1030 þús. Áhvílandi er 280 þús. kr. húsnæðismálastjórnarlán. 50 þús. kr. lánað tii 5 ára. 500 þús. þurfa að greiöast fyrir áramót og 200 þús. í apríl-maí 1967 4-5 herb falleg íbúð á 2. hæö viö Njörvasund. Ibúöin er ca. 90 ferm. Sólbekkir, allar hurðir og innréttingar úr álmi. Teppalagt. góðar svalir. Mjög hagstætt verö 5 herb. endaíbúð á 3. hæð í blokk við Laugarnesveg, harð- viðarhuröir, íbúðin teppalögö. Mjög góö íbúö góðar suð- ursvalir. 4 herb. hæð við Njörvasund. íbúöin er 100 ferm. 4 herb. og eldhús, sér hiti. Sér inngangur. Oppsteyptur bílskúr. Góð íbúö. Hef kaupanda að nýtízku eða nýlegri hæö 140-150 ferm. , 4-6 herb. Þarf aö vera i tví- eða þríbýlishúsi. ekki blokk. Ef um góöa íbúð er að ræöa getur útb. verið 1.3-1.4 millj Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. TRTGElKEáR FASTEIGNIR Sdelmann KQPARFITTINGS KOPARRQR m öitofff® HVERGIMEIRA ORVAL aitpDkco Laugavegi 178, sími 38000.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.