Vísir - 07.09.1966, Side 16

Vísir - 07.09.1966, Side 16
Miðvlkudagur 7. sep'tember 1966. Magnús Sólmundarson SJÓNVARPSMENi MÁUD GEGN Útvarpið hefur úfrýjuð Úrskurður í múli Lundssímuns í dug sigraði á ágústmóti T.R. Síðasta umferöin á ágústmóíi Tafifélags Reykjavíkur var tefld í gærkvöldi. Allmargir þátttakendur voru á mótinu. Baráttunni um efstu sætin lauk sem hér segir: 1. Magnús Sólmundarson með 714 vinning. 2-3. Ólafur Kristjáns son og Bragi Björnsson með 7 vinninga hvor. 4. Björgv. Víglunds- son með 6y2 vinning. 5. Björn Þor steinsson með 5 y2 vinning. í gær var kveðinn upp úrskurður í máli Ríkisútvarpsins gegn Félagi sjónvarpsáhugamanna, en mál þetta var flutt fyrir fógetarétti í Vestmannaeyjum á föstudaginn var. Úrskurðurinn var á þá Ieið, að umbeðið lögbann á starfsemi sjónvarpsmagnarans í Vestmanna- eyjum skyldi ekki veitt, en aftur á móti var Ríkisútvarpinu gert að greiða Félagi sjónvarpsmanna í Vestmannaeyjum kr. 4000,00 í máls kostnað. Fulltrúi bæjarfógetans í Vest- mannaeyjum, Jón Óskarsson, kváð úrskuröinn upp. Hljóðaði úrskurð- urinn á þennan veg: „Hin umbeðna lögbannsgerð skal ekki fara fram“. I forsendum fyrir úrskurðinum seg- ir, aö Ríkisútvarpið eigi ekki að ild að þessu máli, heldur póst- og símamálastjórnin. Ríkisútvarpið hefur áfrýjað málinu til Hæstarétt- ar. Búast má við, að í dag verði felldur úrskuröur í máli Landssím- ans gegn sjónvarpsáhugamönnum, en við málflutning á föstudaginn bað lögfræðingur sjónvarpsáhuga- manna um frest í málinu og var frestunarbeiðnin send til úrskurð- ar bæjarfógetaembættisins. Eins og menn rekur minni til, ákváðu Ríkisútvarpið og Landssím- inn að höfða mál gegn Félagi sjón- Seldi 10 sýningu Annar bílanna felldi ljósastaur, sem laust hinn í fallinu. Lokaðist gjörsamlega fyrír umferð þarna. — Þetta kom eins og reiðarslag, ég hef sýnt annað veifið undanfarin 5 ár í Kaupm.höfn 02 aldrei selt neitt fyrr en nú sagði Sveinn Björns son listmálari í viðtali við blaðið í morgun um málverlcasýningu sína, sem lauk í Kaupmannahöfn þann 20. ágú^t. Seldi Sveinn 10 myndir af 22 á sýningunni, sem var framlengd hvað eftir annað vegna góðrar aö- sóknar. Var sýningin opnuð þann : varpsáhugamanna í Eyjum. Riki: útvarpiö krafðist lögbanns yf r starfsemi sjónvarpsbylgjumagnara félagsins á þelrri forsendu, að skv. lögum um starfsemi Ríkisútvarp: _ ins frá 1934 væri því einum aðila á landinu heimilt að reka slíka | starfsemi. Landssíminn krafðist 1 þess, að öJl mannvirki Félags sjón- varpsáhugamanna á fjallinu Stóra- Klifi í Eyjum yrðu fjarlægð þar sem I.andssíminn heföi landiö á leigu, og Félag sjónvarpsáhugamantia heföi ekki leyfi fyrir sjónvarps- bylgjumagnarann á fjallinu. Málin voru tekin fyrir á föstudag, og send til úrskuröar fógeta. myndir á erlendis 21. júlí I Gallery. Hlaut Sveinn lofsamlega dóma í ýmsum dönskum blööum. Aðspurður sagði Sveinn, að hann heföi dvalizt um tíma í sumar í sum arhúsi Júlíönu Sveinsdótturlistmá) ara í Horneby á Sjálandi, en hann er systursonur hennar. Hefur Sveinn nú í hyggju að dveljast þar úti 3—4 mánuði á ári framvegis, en í sumarhúsinu er vinnustofa Júlíönu. Tvær vörubifreiðir rákust sam- an á mótum Lönguhliðar og Miklu brautar i gær, þegar önnur bifreið- anna var að hliðra til fyrir sjúkra- Fjórir norsku skipbrotsmann- anna af vélbátnum Gesina, sem strandaði í Sandvík eystra í: fyrri nótt, eru nú komnir um borð í ' norska eftirlitsskipið „Nornina“ á leiö til Noregs. Þrír skipverjanna eru í Neskaupstað og bíða sjó- prófa, en skipstjórinn og stýrimað urinn eru á leið yflr Sandvíkur- skarð ásamt tveimur björgunar- mannanna. Stýrimaðurinn er aldr- aður maður og treystist ekki til I bifreið. Slösuðust bifreiðastjóri og. farþegi annarrar bifreiðarinnar og voru fluttir á Slysavarðstofuna. | Önnur bifreiðanna lenti við árekst þess að ganga yfir skarðið strax eftir strandið, urðu þessir fjórir því eftir x skipbrotsmannaskýlinu í Sandvík í nótt og eru væntanlegir tll Neskaupstaðar í dag. Þá munu hefjast sjópróf í málinu. Skipið er ekki talið mikið skemmt. Það liggur svo nálægt landi, aö nánast fellur undan þvi um fjörur. Sjór er hins vegar mikill úti fyrir ströndinni, svo að ekki er viðlit að hugsa um björgun þess enn sem komið er. urinn á Ijósastaur af þvílíku afli aö hann féll um koll og lenti endi hans á hinni bifreiðinni. Við þetta slys stöðvaöist umferð um Löngu- hlíð á kafla og umferð truflaðist um Miklubraut í hart nær klukkustund um kaffileytið. Mannfjöldi þusti fljótlega á siysstaðinn eins og oft undir slíkum kringumstæöum og torveldaði nokkuö aðgerðir lögregl unnar. Nánari atvik voru þessi: Ford- vörubifreið var á leið norður Lönguhlíð og var komin að rauðu ljósi á gatnamótunum við Miklu- braut, þegar sjúkrabifreiö kom á eftir henni með sírenuna í gangi og blikkandi rauöu ljösi. Tók vöru bílstjórinn þá þann kost aö aka út á Miklubrautina á rauðu Ijósi til þess að hleypa sjúkrabifreiöinni framhjá, þar eð önnur bifreið lokaði hinni akreininni. I sömu andrá kom stór Volvovörubifreiö austur Miklu braut. árekstur varö ekki umflúinn. Snerist Fordbifreiðin í hálfhring, en Volvobifreiöin lenti upp á ak reina-evju og á Ijósastaurnum. Fjórir norsku skip- brotsmannanna farnir Skipstjóri og stýrimaður voru á ieið yfir skarðið i morgun Brezkur togari hæft kominn út af Dyrhólaey í stórviðrinu suður af landinu i á mánudagskvöld barst hjálpar- j beiðni frá brezka togaranum Robert Hawett, þar sem hann rak stjórnlaus undan veðurofsanum u:.i 40 mílur út af Dyrhólaey. Hafði eldur komið upp i vélarrúmi skips- ins og fór rafmagn við það úr sam- bandi, svo að skipið varð ljóslaust og vélar stöðvuðust. Togarinn Maí heyrði neyðarkall- ið og kom til hjálpar. Tókst skip- verjum á Mai að koma dráttartaug á milli tögaranna og var sá brezki síðan dreginn til Vestmannaeyja. Þangað komu togaramir um kl. 6 í gærkveldi. ísmolinn er Eins og þegar hefur komið fram í fréttum efndi Vélsmiðjan Héðinn í Reykjavík til getraun- ar í sambandi við Iðnsýninguna. Getraunin var í því fólgin, aö gizka átti á, hvenær stór ísmoli, sem stóð utan við aðalinngöngu- dyr Sýningarhallarinnar yrði al- veg bráðnaður niður. En sagan er ekki öll þar með. Inni í fs- molanum xar dýrindis háls- men, og sá sem kemst næst þeim tíma, sem molinn bráðnar bráðnaður niður, fær festina í verðlaun. I . Ismoli þessi var stór og þung- ur, um 1 tonn á þyngd. Hann bráðnaði niður síöari hluta laugardagsins, og er nú ekki eft ir tangur né tetur af honum. Bráðlega verður skýrt frá, hver festina hlýtur. Mikll þátttaka var í getraun- inni, enda er hér um góð verð- laun að ræða, en mcnið er smíð- að af Jóhannesi Jóhannessyni, og er verðmæti þess kr. 5000,00. 4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.