Vísir - 29.09.1966, Page 3

Vísir - 29.09.1966, Page 3
VI SIR . Fimmtudagur 29. september 196G. scæaa BSJSSSHr: Hrafnhildur Sigurðardóttir í Bókaverzlun ísafoldar heldur á bóka- staflanum, sem ncmandi í öðrum bekk gagnfræöaskóla þarf að nota yfir veturinn. Skólahragur á hœnum ,f.. Ál$3iigN£Sm Bókabúðirnar fylltust af skóianemendum X'^^wAvv.vXvvvv'Xtvvvýivvvvvtvivvti&wivCvvv.vCvvvhvivvivvvv.vivvv.v.v.vv.vvvvvvvivv.v.vvvvvv; vvvvvvvvvv.vv'ivi'ivvviýivivvvvv.v'ð „Skólinn er tvennt, skólinn er uppeldisstofnun, skólinn er inenntastofnun“, þrumaði rödd skólastjórans yfir nemendum og kennurum viö einn gagnfræða- skóla borgarinnar á skólaSetn- ingardegi fyrir skömmu. Síðasta mánudag voru flest- ailir gagnfræðaskólamir settir og miðbærinn breytti þegar um svip. Við Iðnó beið stór hópur nemenda Gagnfræöaskóla Vest urbæjar eftir því að skólasetn- ingin hæfist þar, en inni fyrir var að ljúka skólasetningarat- höfn Gagnfræðaskóla verknáms. Meðan nemendurnir röbbuðu saman í hópum fyrir utan Iðnó fór annar hópur nemenda fram hjá Tjöminni. Sjö ára bekkur B Miðbæjarskóians, og voru þau að koma úr ferðaiagi í Hljóm- skálagarðinn með kennaranum sínum. „Duglegir krakkar seg- ir kennarinn, Helga Stephep- sen, við látum þau fara í göngu túra og í leiki fyrsta mánuðinn til þess aö gera þeim skólann léttari til að byrja með. Þau fengu að fara með nesti með sér og var það aðalatriðiö hjá þeim“. Svo söng sjö ára bekkurinn hástöfum .... byggðu hlýja bæ inn sinn, brosir þangað sólin inn .... i, Austurstræti hafði lika skipt um svip eins og gerist jafnan á þessum árstíma. Unglingarn- ir voru þar í meirihluta og næsta dag fylltust allar bókabúð ir af unglingum, er voru að viða að sér kennslubókum og verk- efnum vetrarins, sem framund an er. Svo sungu þau ... byggðu hlýja bæinn sinn... Fyrir utan Iðnó

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.