Vísir - 29.09.1966, Page 5
VISIR . Fimmtudagur 29. september 1966.
5
útlönd í’fflorgun útlönd í 'morgun . útlönd í morgun útlönd í morgun- útlönd
morgun
Verkfræðingur óskast
Hitaveita Reykjavíkur vill ráöa verkfræðing
eða tæknifræðing til starfa hjá stofnuninni.
Uppl. á skrifstofu Hitaveitunnar Drápuhlíð 14
HURÐIR PANEL
Dönsk úrvalsvara
Harðviðarhurðir, stuttur afgreiðslutími.
Mjög hagstætt verð.
Loft- og veggklæðningar.
Gullálmspanel fyrirliggjandi
BIRGIR ÁRNASON
Hallveigarstíg 10. Sími 14850.
Höfum fengið fallegt úrval 1
af gleraugnaumgjörðum,
sérstaklega fyrir vinnu og .
lestur, á mjög góðu verði. f
Fljót og góð afgreiðsla. |
Gerið svo vel að líta inn í
GLERAUGNABUÐINA
LAUGAVEGI 46
ÁTTIAÐ RÆNA FILIPP-
USI PRINSI?
Argentísk fréttastofa hefur birt
frétt um það, að þjóöemissinnar
hafi verið með áform á prjónunum
um að ræna Filippusi prinsi, manni
Bretadrottningar, sem nú er i opin
berri heimsókn í Argentínu, og
bjóða brezku stjórninni aö láta
hann lausan gegn því, að láta yfir
Hneyksli
Framhald af bls. 8
ekki sé það sannað, aö hún hafi
rekið njósnir í Kanada, nægði
fortfð hennar og áframhald á ó-
breyttu lífemi til þess að á-
lykta, að sú hætta væri augljós
að þeir sem leituðu upplýsinga
gætu notað hana sem verkfæri.
HVER ER GERDA
MUNSINGER?
Hún er fædd í núverandi Aust
ur-Þýzkalandi. HUn hefur sjálf
viðurkennt það og faðir hennar
starfaöi að minnsta kosti fyrir
austur-þýzku upplýsingastarf-
semina. Hún flýði til Vestur-
Þýzkalands 1951 og er sögð hafa
játað að hafa starfað aö njósn-
um og hún var handtekin tvf-
vegis og sökuð um vændi og
þjófnað. Hún sótti um innflutn
ingsleyfi til Kanada og notaöi
' þá sitt'fýiÝá nafn Hessler, en
var neitað um leyfiö. Árið 1955
giftist hún bandarískum her-
manni, Munsinger, og reyndi
aftur, en hann gegndi herskyldu
f Vestur-Þýzkalandi. Eftir kom-
una vestur skildi hann að kalla
þegar við hana, og er nú lög-
regluþjónn í New York. HUn
hafði víðtæk „sambönd" í „und-
irheimum" Montreal og
skömmu áður en hún og önnur
vændiskona héldu heim til
Þýzkalands hafði þeirra verið
leitað vegna hnupls og ávísana-
falsana.
Diefenbaker lýsti skýrslunni
svo, að með henni hefði verið
komið aftan að sér og flokknum
til árásar og hann nefði búizt
við þvf.
Pearson-stjórnin viröist ekki
hafa tilhneigingu til frekari að-
gerða á grundvelli skýrslunnar
— en enginn neitar, að nýtt og
hættulegt stjórnmálaástand er
komið til sögunnar f Kanada
1 íhaldsflokknum nrfur leið-
togi íhaldsfélaganna, Camp,
lengi unnið að því að koma
gamla flokksleiðtoganum (Dief-
enbaker) frá. Nú hafa þessi öfl
góð spil á hendi. Skýrslan mun
vafalaust leiða til þess að enn
frekar skerist i odda en 45u,
milli þjóðemishlutanna (frönsku
og enskumælandi). Menn vissu
þegar í byrjun hnevkslisins, aö
margra ára persónulegur og pö’I
tfskur fjandskapur milli Diefen-
baker og Cardins dómsmálaráð
herra, mundi hafa sín áhrif
Cardin er af frönskum stofni og
telur Diefenbaker vinna aö
klofningi og eyöileggingu Kan-
ada með endurteknum árásum
á frönskumælandi ráöherra, en
Diefenbaker segir þaö afleið'ngu
þess hvernig þeir séu geröir
aö þeir meðhöndli jafnvel hm
alvarlegustu mál þjóðarinnar af
ábyrgðarleysi. Það eru þessar
deilur milli þjóöarhlutanna, sem'
gera þetta mál hættulegt mál
og annað og meira en mál um
einkalff og lausiæti.
ráð á Falklandseyjum í hendur Arg
entínu.
í gær var skotið á sendiráðsbygg
ingu Breta í Buenos Aires, f þann
mund, er Filippus prins og fulltrúar
samveldislanda þar í borg, voru
að setjast að borðum. Enginn særð
ist af völdum skotárásarinnar.
í gær neyddu vopnaðir þjóöernis
sinnar flugstjöra á farþegaþotu til
að breyta um stefnu og fljúga til
Falklandseyja og lenda þar. Lend
ingin gekk vel þótt lent væri á
veðreiöabraut, en flugvélin situr
nú föst í aur.
Um 20 vopnaðir þjóðemissinnar
voru í flugvélinni og er talið að
þeir hafi verið að gera sýndar-
árás til stuðnings kröfum Argen-
tínu, en Argentínuforseti hefur
harðlega vítt atferlið og segir
þessa. uppreisnarmenn verða
dregna fyrir rétt, en hann tók fram
að stefna stjórnarinnar væri yfir
ráð yfir Falklandseyjum.
í úthverfi Buenos Aires í gær
tóku um 100 skólaungmenni brezk
FEIAGSIIF
Ferðafélag íslands ráðgerir ferð
í Þórsmörk um næstu helgi. Farlð
kl. 14 á laugardag. Allar nánari
upplýsinéar ' og farmiðasála á
skrifstofu félagsins Öldugötu 3,
símar 19533 — 11798.
Notaðir
bílar
Höfum nokkra vel með fama
bíla til sýnis og sölu hjá okkur.
Zodiac, árg. 1959.
Skoda 1202 Station, árg. 1964.
Taunus 17M 4ra dyra, árg
1962.
Taunus 17M 4ra dyra, árg.
1960.
Rambler, árg. 1963.
Vauxhall Velox, árg. 1963.
Galaxie 500, árg. 1963.
Cortina, árg. 1966.
Commer sendib. 750—1000 kg.
árg. 1962.
Falcon, áfg. 1965.
Taunus 17M 2ja dyra, árg.
1958.
Tækifæri til að gera góð bíla-
kaup. Hagstæð greiðslukjör. Bíla-
skipti koma til greina.
Ford-umboðið
Sveinn Egilsson h.f.
Laugavegi 105, Reykjavik
Símar 22466 og 22470.
Filippus prins.
an fána og mynd af Elizabetu
drottningu og brenndu.
Heimshorna tttilli
Accra:
Stjórnin í Ghana hefur fyrir-
skipað aö loka skuli sendiráöi
Kúbu. Sakar hún sendiráðið um
að hafa stutt undirróöursstarf-
semi f þágu hins afsetta forseta
Nkwame Krumah (NTB).
New York:
Jean Saintenay, er fór i júlí sem
sérlegur sendimaöur de Gaulle
til Hanoi, telur, að leiötogar
Norður-Vietnam kunni að taka
jákvæða afstöðu til friöartil-
lagna U Thants, sem voru í
þremur liöum: J) Að Bandarík-
in hættu loftárásum á Norður-
Vietnam, 2 að dregiö yröi úr
hernaðaraðgerðum gágnkvæmt,
3) og og setzt yrði að samninga-
borði og, fengju þar allir aðilar
aðgöngu, einnig hin þjóðemis-
lega Vietcong frelsishreyfing.
(NTB).
Knatfspyrnufélogið
VALUR
Handknattleiksdeild
Meistara, 1. og 2. flokkur karla.
Æfing verður í kvöld kl. 19.30
(fimmtudag).
Athugið að hafa fatnað bæði til
æfinga utanhúss og innanhúss.
Aðrír aldursflokkar deildarinnar.
Æfingar hefjast að öllu forfalla-
'ausu mánudaginn 3. október, nán-
ar auglýst síðar.
Stjómin.
Tveggja herb. .íbúð óskast til
j leigu fyrir reglusamt fólk utan
af landi. Ársfyrirframgreiðsla í|
Sími 41361.
.m
Pípulagningamenn óskast
Hitaveita Reykjavíkur vill ráöa 1-2 pípulagn
ingamenn eða menn vana pípulögnum til
viðgerðarstarfa. Nánari uppl. eru veittar á
skrifstofu Hitaveitunnar Drápuhlíð 14. •