Vísir - 29.09.1966, Page 10
10
V í SIR . Fimmtudagur 29. september 196S.
borgin í dag borgin í dag borgin i dag
BELLA
Ég held ég hætti við Jón —
það er hreint og beint allt of lft-
ið við hann, sem ég gæti hugsað
mér að breyta, ef við myndum
einhvem tímann gifta okkur.
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230.
Upplýsingar um lasknaþjónustu
1 borginni gefnar i símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
mn er: 18888.
Næturvarzla í Hafnarfirði aö-
faranótt 30. sept. Eiríkur Björns-
swn Austurgötu 41. Sími 50235.
Pósthúsið í Reykjavík
Afgreiöslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
nema laugardaga kl. 9—12.30,
sunnudaga kl. 10—11.
Útibúið Langholtsvegi 82: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
tJtibúið Laugavegi 176: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Bögglapóststofan Hafnarhvoíi:
Afgreiðsla virka daga kl. 9—17
nema laugardaga kl. 9—12.30.
Tollpóststofan Hafnarhúsi: Af-
greiösla virka daga kl. 9—12 og
13—16 nema laugardaga kl.
9—12.
UTVARF
LYFJABÚÐIR
Næturvarzla apótekanna í Reykja
vík, Kópavogi, og Háfnarfirði er
að Stórholti 1. Sími: 23245.
Kvöld- og helgarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 24. sept. — 1.
okt. Ingólfs Apotek — Laugames-
apotek.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—14 helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNAÞJÓNUSTA
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstööinni. Opin allan sólar-
Fimmtudagur 29. september.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miödegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 Lög úr kvikmyndum og
og söngleikjum.
20.00 Daglegt mál Ámi Böðvars
son flytur þáttinn.
20.05 Nauösyn endurhæfingar
Oddur Ólafsson yfirlæknir
í Reykjalundi flytur erindi.
20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands
hpldur tónleika í Háskóla-
bíói.
21.10 Ungt fólk í útvarpi Baldur
Guölaugsson stjórnar þætti
með blönduðu efni.
21.50 Kórsöngur: Don kósakka-
kórinn syngur fáein lög.
örnuspá ★ ★ *
Spáin gildir fyrir föstudaginn
30. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Gerðu þér sem Ijósasta
grein fyrir hvar þú stendur
gagnvart skuldunautum þínum,
eða öðrum, sem geta einhvers
af þér krafizt vegna starfs þlns.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
Þú getur gert þér störf þín
mun auðveldari, ef þú skipulegg
ur þau betur og beitir þér aö
einu viðfangsefni í senn unz því
er lokið.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júnf: Leggðu sem mesta áherzlu
á að ná hagstæðum samningum
varðandi störf þín, sem þú tek
,ur að þér. Það ætti aö takast í
dag ef þú gætir þín.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli:
Þú getur náö meiri árangri,
heima og á vínnustaö, ef þú
hefur þig minna í frammi og
gerir ekki eins mikið til að fá
hrós fyrir störf þín.
Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst.
Metnaður er góöur' í hófi, en
hann getur leitt þig í ógöngur,
ef þú gerir ekkert til aö halda
aftur af honum í dag. Samvinna
gengur varla of vel.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Taktu vel eftir því, sem er að
gerast í kringum þig. Ef þú
sérð þannig tækifæri, skaltu
ekki iáta þér það úr greipum
ganga.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú verður aö líkindum haldinn
einhverju eirðarleysi í dag og
átt örðugt með alla einbeitingu.
Þér veröur því minna úr verki
en ella.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér veitir ekki af að hafa taum
hald á skapsmununum í dag.
Gerir þú það ekki getur þaö or-
sakaö óvild, jafnvel svo að seint
grói um heilt.
Bogmaðurinn 23. nóv. til 21.
des.: Rómantíkin verður ofar-
lega á baugi í dag, en ekki
skaltu samt taka þar alla hluti
álvarlega. Hyggilegast aö hafa
þar laust og bundið.
Steingeitin, 22. des. til 20.
febr.: Svo getur farið, að ein-
hver, sem þú hefur tortryggt
reynist þér stórum betur en þú
reiknaðir með, enda ættirðu aö
láta hann njóta þess.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
marz: Farðu gætilega í umferö
inni, einkum ef þú stjórnar far
artæki. Einnig ættirðu aö hafa
hóf á allri skemmtun og eyðslu
í því sambandi.
Fiskamir, 20. des. til 20.
jan.: Þótt kynnin við gagnstæöa
kynið verði skemmtilegt, verður
þar varla öllu aö treysta, enda
ekki víst að þú ætlist neitt til
þess.
22.15 Kvöldsagan: „Grunurinn"
eftir Friedrich Durrenmatt
Jóhann Pálsson leikarj les.
22.35 Djassþáttur Ólafur Stephen
sen kynnir.
23.05 Dagskrárlok.
SJONVARP
Fimmtudagur.
16.00 Files of Jeffrey Jones.
16.00 Wanted Dead or Alive.
17.00 Kvikmyndin: Ladies Man.
18.30 Glynis.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir.
19.30 Marteinn frændi.
20.00 Þáttur Mickie Finn’s.
20.30 The Untouchables.
21.30 Call Me Barbara.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 E. B. Film.
23.00 Kvikmyndin: „Castle in the
Air.“
ÁRNAÐ HEILLA
Þann 17. sept. voru gefin sam
an í hjónaband af séra Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Ingibjörg
Jóna Jónsdóttir kennari Tjarnar-
götu 10 og Ingjaldur Bogason,
tannlæknanemi, Miðtúni 10. Heim
ili þeirra er að Miðtúni 10.
(Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
Þann 17. sept. voru gefin sam
an í hjónaband í Hafnarfjarðar-
kirkju ungfrú Hildur Edda Hilm
arsdóttir og Gunnar Steinn Karls
son. Heimili þeirra verður að Álfa
skeiði 74, Hafnarfirði.
(Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
Þann 17. sept. voru gefin sam
an í hjónaband af séra Sigurði
Hauk Guöjónssyni ungfrú Inga
Teitsdóttir hjúkrunarkona
Bræðraborgastíg 8 og Ólafur
Jóhann Ásmundsson stud. arch.
Háaleitisbraut 149.
(Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
Þann 3. sept. voru gefin sam
an í hjónaband í Neskirkju ung-
frú Hrafnhildur Ólafsdóttir (Ó-
feigssonar, Ægissíðu 109) og Jam
es William Hand. Heimili þeirra
er að Green Wiitee n.c. USA.
(Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
Laugardaginn 10. sepfember
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Erna Gunnarsdóttir, Hörgshlíð 4
Reykjavík og Gunnar Hámundar
son, Hjallabrekku 6, Kópavogi.
Laugardaginn 24. sept. opinber-
uðu trúlofun sína, Hólmfríður
Kjartansdóttir frá Vopnafirði og
Sigurður Adólfsson Hellisgötu 34,
Hafnarfiröi.
Utanáskrift bréfa til
farþega Baltika
Nafn viðkomandi — c/o T/S
Baltika. Landsýn group Travco
Abov Chalach, Verdunstreet Ber
ut, Lebanon. — (Bréf sendist í
síðasta lagi 4. okt.)
Nafn viðkomandi — c/o T/S
Baltika. Landsýn group Pomonis
28. Ave. Alexandras Athens (148)
Greece. — (Bréf sendist í síöasta
lagi 15. okt.)
Nafn viðkomandi — c/o T/S
Baltika. Landsýn group I Grandi
Viaggi Via Dui Macelli 23 Galler
ia Ina Roma, Italy. — (Bréf send
ist í síðasta lagi 19. okt.)
TILKYNNING
Þann 17. sept. voru gefin sam
an í hjónaband af séra Ólafi
Skúlasyni ungfrú Guðrún Alberts
dóttir og Edvard Ólafsson. Heim
ili þeirra er að Háaleitisbraut
105.
(Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—
9.
Haustfermingarböm
Háteigsprestakall. — Haust-
fermingarböm séra Jóns Þorvarð
arsonar eru beðin að koma í Há-
teigskirkju fimmtudag 29. sept.
kl. 6.
Haustfermingarbörn séra Jak-
obs Jónssonar eru beðin að
koma til messu n.k. sunnudag kl.
11.
Haustfermingarbörn í Laugar
nessókn eru beðin að koma til
viðtals í Laugameskirkju mánu-
dag n.k. 3. október kl. 6 e.h. séra
Garöar Svavarsson.
Kópavogsprestakall, haustferm
ingarböm eru beðin að mæta við
messu á sunnudag kl. 2. — Gunn
ar Árnason.
Haustfermingarbörn! Neskirkja
böm sem fermast eiga hjá mér
komi til viðtals í kirkjuna mánu-
dag 3. október kl. 5. Séra Jón
Thorarensen. — Böm semæiga að
fermast hjá séra Frank M. Hall
dórssyni, komi til viðtals í kirkj
una kl. 6 sama dag.
Langholtsprestakall. Biöjum
hausfermingarböm okkar að
mæta í safnaðarheimilinu fimmtu
dag 29. sept. kl. 6. Séra Árelíus
Níelsson og séra Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson.
FÚTAABGERÐIR
FÓTAAÐGERÐIR í kjallara
Laugameskirkju byrja attur 2.
september og verða framvegis á
föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma-
pantanir á fimmtudögum f síma
34544 og á föstudögum kl. 9—12
f. h. í síma 34516.
Kvenfélag Neskirkju, aldraö
fólk í sókninni getur fengið fóta
snyrtingu < félagsheimilinu miö-
vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan
ir í síma 14755 á þriöjudögum
milli kl. 11 og 12.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
eru f Safnaðarheimili Langholts-
sóknar þriðjudaga kl. 9—12 f. h.
Tímapantanir sími: 34141 á mánu
dögum kl. 5—6.
Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk
eru í Safnaðarheimili Langholts-
sóknar á þriöjudögum kl. 9-12.
Tímapantanir f síma 14141 á
mánudögum kl. 5-6.
SOFNIN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: Aöalsafnið Þingholts-
stræti 29A, sími 12308. Útláns-
deild opin frá kl. 14-22 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 13-16.
Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka
daga, nema laugardaga, kl. 9-16.
Séra Arngrímur Jónsson sókn-
arprestur í Háteigsprestakalli er
fluttur í Álftamýri 41, sími 30570.
Konur í Berklavörn í Reykjavík.
Munið kaffisöluna í Breiðfirðinga
búð á sunnudögum. Konur, sem
ætla að gefá kökur, eru beðnar
að hringjá í síma 22150.
Séra Grímur Grímsson er
fjarverandi til 5. október.
Háteigssókn.
Munið fjársöfnunina ti3 HSteigs
kirkju. Tekið á móti gjöfum f
BIFRELÐASKOÐUN
Fimmtud. 29. sept.
R-17551 — R-17200
Föstud. 30. sept
R-17701 — R-17850