Vísir - 29.09.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 29.09.1966, Blaðsíða 11
Itölsk stúlka heimsmeistari í „ Go - Kart “ — 'ilpróttinni, sem er að öðlast vinsældir um allan heim Kvenfólkið er að slá karl- mennina út á æ fleiri svlðum og á sunnudaginn var setti tví- tug ítölsk stúlka heimsmet í „Go-Kart“-aksti!i á móti, sem haldið var á Amager við Kaup- mannahöfn. „Go-Kart“-akstur er kappakstur á mjög litlum far artækjum, sem eru að ná mikl um vlnsældum víða um heim. Susanna Raganelli, fyrsta kon an, sem hlýtur heimsmeistara- titil í kappakstri, þar sem bæði karlar og konur eru þátttakend- Þótt það kæmi Susönnu dá- lítið á óvart að verða númer eitt, þá gat hún reiknaö meö að verða mjög framarlega í röð- inni, þvi aö á laugardaginn, er keppendur æfðu sig fyrir keppn ina náði hún miklu betri ár- angri en nokkur hafði þorað að vona. Sá sem útbýr farartækin fyrir Súsönnu, þ.e. setur vélamar á grindumar (Susanna á fleiri en einn ,,Go-Kart“), Franco Bar- oni aðal „Go-Kart“-sérfræðing- ur Ítalíu segir: — Ég hef oft haft áhyggjur af Súsönnu, því að mér finnst hún vera „of góð“ við vélamar. Ég hef oftsinnis sagt við hana: Þótt Baroni hefði oft haft á- hyggjur af því að Susy væri „of góö“ við vélina, þá veitti hún henni enga miskunn á Am- ager, enda var hún í bezta „Go- Kart“ sem hægt er að fá. Þegar hún á að fá nýjan „bíl“ kaupir pabbi hennar, sem er bílasali (Alfa Romeo) og milljónamær- ingur £ Róm, 20 grindur og 20 vélar og þegar Susanna hefur reynt hvorutveggja velur hún úr 2 grindur og 4 vélar — af- gangnum er skilað. Eftir að Susanna var komin út á brautina á Amager sáu allir fljótlega að hún myndi verða sigurvegari, ef ekkert ó- happ kæmi fyrir. Sá eini sem veitti henni einhverja keppni var Svíinn Leif Engström, en hann komst framúr í fyrstu um ferð. En 10 hringjum áður en komið var í mark þaut Susanna framúr honum eins og lítil rauð píla — og sigraöi. Númer tvö varð sem fyrr seg ir Engström, 3. varð Ronnie Petterson frá Svíþjóð, 4. varð Wemer Ihle frá Þýzkalandi og 5. varð Tonie Hezemanns frá Hollandi. Með móður sinni og Baroni að keppni lokinni. ur, sagði að lokinni keppni, að hún hefði ekkj þorað að vona, að henni myndi ganga svona vel. Þegar hún kom fyrst i mark var að sjálfsögðu mikill fögnuö ur og einn af þeim sigruðu sagöi að þessi „litla stúlka“ hefði stáltaugar og hún sýnt meiri leikni í akstri en hann hefði áður séð. Susy, þú hefðir getað ekið miklu hraðar, því að vélin þolir það vel. Meöan keppnin um heims- meistaratitijinn stóð yfir stóð Baroni fyrir utan akbráutina og neri saman höndunum af spenn ingi. Faöir Susönnu tók tímann á hverjum hring og móðir henn ar reykti að minnsta kosti 30 sígarettur að sögn. I Susy Raganelli (númer 3) fer fram úr Svíanum Leif Engström 10 hringjum áður en komið var f mark. Blaðburðarbörn vantar í vetur í Kópavogi. Uppl. í síma 41168. Dagblaðið VÍSIR DAGBLAÐIÐ VÍSI vantar Röska sendisveina í vetur, hálfan eða allan daginn. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Sími 11660 Susy Raganelli frá Ítalíu var leiknari I akstri „Go- Kart“ en karlmennimir og varð heimsmeistari. s Kári skrifar: J. J. skrifar eftirfarandi bréf: Hvað er á seyði niður í Banka stræti er verið að ...? Nei þaö eru eftirlíkingar af landslagi eft ir einn málarann okkar útstilt í glugga praktuglega. Þegar mér varö gengið þar framhjá og sá töluna sem stóð á veröspjaldinu — hugsaði ég sísvona með sjálf um mér: Mikið hlýtur sá að hafa hátt hugmyndarflug, sem skreyt ir myndimar þessum tölum. En það' er alkunn staöreynd, aö, margir eru haldnir þeim óprakt íska veikleika að láta verð hlut anna segja til um gæðin. Þykir ekkert fínt að kaupa svona hluti nema aö þeir kollvarpi fjárhags áætlun fjölskyldunnar — málari sem málar myndir upp á 30 þús und hlýtur að vera hræöilega fínn málari. — Og það er nú kannski svolítið leggjandi á sig til þess að eignast mynd eftir svona kalla. — Já það stoppa margir við glugga málarans, ekki endilega til þess að horfa á'myndimar, það er ekkert ver ið aö lasta myndirnar né hæia þeim, sei, sei nei, það er verð ið. Einn vegfarenda heyrði ég kasta fram þeirri skýringu að það væri víst óhemju mlkii vinna að mála svona myndlr. ná kvæmnisvinna. — Allavega er ráðlegt fyrir þann setn kaupír þær að hengja verðmiðann á þær. — J. J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.