Vísir - 29.09.1966, Blaðsíða 12
72
V1SIR . Fimmtudagur 29. september 1966.
KAUP-SALA
KONI-HÖ GGDEYFAR
Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km
Ábyrgö, viðgerðarþjónusta.
Smyrill, Laugavegi 170
Sími 12260.
NÝKOMIÐ: FUGLAR
OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikið af plast-
plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun-
teig 5. Sími 34358. — Póstsendum.
VALVKÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
MÚRBRETTI HEILT TEAK. SÍMI 23318
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkominn lifandi vatnagróöur, fiskabúr og fuglabúr i miklu úrvali.
Selskapspáfagaukar, kanarífuglar og parakittar. Ennfremur fræ og
vitamín fyrir alla búrfugla. Fiskabókin með leiðbeiningum á íslenzku.
Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Sími 19037 eftir kl. 7.
TIL SOLU
Útidyrahurðir, svalahurðir qg
bílskúrshurðir. Huröaiðjan s.f. Auð-
brekku 32 Kóp. Simi 41425.
Stretch-buxur. Tii sölu Helanca
stretch-buxur i öllum stærðum —
Tækifærisverð. Simi 14616.
Brauðhúsið Laugavegi 126.
Smurt brauö, snittur, brauðtertur.
Sími 24631.
Til sölu 2 tonna Austin sendi-
ferðabíll á kr. 5 þús. Einnig stór
sjálfvirkt kynditæki. Verð kr. 2
þús. Sfmi 41384.
Hjónarúm, glerskápur, sófaborð
og skrifborð 160x80 cm til sölu í
Miðtúni 22, kjallara.
------édk ;------
Vel með farinn bamavagn til
sölu. 'VrftHír: '280Ö. — Upplýsingaf
Háaleitisbraut.109, jarðhæð.
Ný 40 hestafla Gverod utanborðs
vél og Landrover toppgrind til sölu.
Simi 18769.
Til sölu Pon þvottavél. Uppl. í
síma 41411.
Tvöfaldur klæðaskápur og divan
til sölu á Skeggjagötu 25 kj. sími
20568.
Tækifærisverð. 2 manna svefn-
sófi og 2 samstasðir / legubekkir,
einsmanns. Leifsgötu 17, Helgi Sig-
urðsson sími 17417.
Husqvarna 2000, sem ný sauma-
vél til sölu. Verð kr. 9500. Kennslu
tímar og ábyrgð fylgja. Uppl. í
síma 51266.
Til sölu amerískt bamarimla-
rúm með dýnu, sem nýtt, mjög
vandað og fallegt. Er á hjólum meö
færanlegar hliðar og botn. Hægt
að leggja saman og taka sundur.
Sími 20114.
Tll sölu nýlegur Silver Cross
bamavagn. Sími 30358.
Til sölu 2 tonna Austin sendi-
ferðabíll, verð kr. 5- þús., einnig
stórt sjálfvirkt kynditæki, verð kr.
2000. Símj 41884.
Skoda árg. ’57 til sölu. Selst ó-
dýrt. Uppl. I síma 21808 í kvöld
frá kl. 8—10 e.h.
Til sölu er á tækifærisverði
Chevrolet sendiferðabíll árg. ’52.
Uppl. í sima 30870 milli kl. 7—8
e.h.
Bamaburðarrúm til sölu. Uppl.
í síma 19036.
Kvenkápur til sölu. Allar stærð
ir. Verð frá kr. 1000.— Uppl. í
síma 41103.
Vel meö farin ferðaritvé! ttl sölu.
Uppl. í síma 50411.
Litil Servis þvottavél til sölu
Verð kr. 3500. Uppl. i síma 1237<
eða aö Lynghaga 18._______________
Athugið!
Auglýsingar á þessa síðu
verða að hafa borizt blaðinu<
fyrir kl. 18 daginn fyrir út-
komudag.
Auglýsingar i mánudagsblað
Vísis verða að hafa borizt
fyrir kl. 12 á hádegi á laug-
ardögum.
OSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn ísskáp og þvottavél. Uppl. eftir
kl. 7 á kvöldin í síma 12770.
Tvíburakerra óskast. Sími 51001
Hoover þvottavél með suðu ósk-
ast. Uppl. í síma 14621.
Vinnuskúr óskast tjl kaups. Uppl
sima 50381.
Til sölu 2 þvottavélar, Mjöll kr.
6000 og Hoover með rafmagns-
vindu kr. 5500. Báðar vel með fam-
ar. Uppl. í síma 19714
Lítil eldhúsinnrétting til sölu.
Einnig tvöfaldur stálvaskur. Sími
40647.
Gastæki óskast til kaups, eða
gas- og súrhylki. Uppl. í síma
40173.
Honda. Vil kaupa Hondu. Uppl.
í síma 40647.
Tll sölu Remington ritvél, verð
kr. 1 þús. og Pþilips útvarpstæki
með plötuspilara, verð kr. 1200.
Sími 12367.
Hef rúmgóðan notaðan barna-
vagn til sölu,' skermur og svunta
em ný. Selst að Kleppsvegi 134
7 hæð til hægri. < . * « <
Ti’l sölu góður gítarmagnari, einn
ig 2 tóMöhikiair:r,Uþ{)r.,' 'íisöHrt4’1
34036. : ' •
Til sölu er Egmount rafmagns-
gítar og Höfner bassagítar ásamt
Selmer magnara. Uppl. í síma
13942 eftir kl. 18.
Notaö Axminster gólfteppi, 3.70
x 2.70, til sölu. Eirmig notað dregla
gólfteppi. Selst ódýrt. Sími 32338.
Bíll til sölu, Volkswagen sendi-
ferðabíll árg. 1961 með nýrri vél,
gírkassa og kúplingu. Þarfnast lít-
ils háttar boddýviðgerðar. Verð kr.
40—45 þús. Uppl. í síma 24540
og 24541.
Vil kaupa aftaníkerm. Simi
18750.
80 bs. harmonika óskast keypt.
Uppl. í síma 23926.
HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Lítil 3 herb. íbúð ca. 60 ferm., til leigu í steinhúsi nálægt miðbænum.
,Góö umgengni og nokkur húshjálp skilyrði. Tilboö er greini fjöl-
skyldustærö og meömæli fyrri leigusala sendist Vísi merkt: „1642“
fyrir kl. 6 á föstudag.
OSKAST A LEIGU
Bandaríkjamann með konu og
1 barn vantar 2ja—3ja herbergja
íbúö sem fyrst. Símj 15459.
2 mæðgur utan af landi, sem
báðar vinna úti, óska eftir 1—3
herb. íbúð í rólegu húsi í Þing-
holtunum eða sem næst miðbæn-
um. Algjörri reglusemi, skilvisri
greiðslu og góðri umgengni heitið.
Uppl. i síma 16937 eftir kl. 5 e.h.
2—3 herb. íbúö óskast til leigu.
Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í
simum 15095 og 21853.
Öskum eftir 2 herb. ibúð, reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Er-
um tvö í heimili. Uppl. í síma
21835 í kvöld og næstu kvöld.
Lítil íbúð óskast til leigu í 3—4
mán. Uppl. í síma 16092._________
íbúð óskast. Einhleyp kona, sem
vinnur úti óskar eftir íbúð sem
næst miðbænum. Uppl. í 'síma
18214.
Óska eftir góðri vel með farinni
skólaritvél. Uppl. í síma 30646 eft-
ir kl. 1.
2—3ja herbergja íbúð óskast á
leigu í Kópavogi, Hafnarfirði eða
Reykjavík. Þrennt í heimili, rólegt.
Upplýsingar í síma 41380 frá kl.
9—12 og 1—6.
Miöstöövarketill með spíral ósk-
ast, 3 — 3.i/2 ferm. Uppi. J sJmá
32354.
Lítill ísslcáþur óskaSrÍMfég'í# »
én 86.5 crh. x 57.5. Upþl. í síma
14955 og 30219.
Vél í Chervolet ‘53 óskast. Sími
20411.
TTTTT
Skriftamámskeið. Skrifstofu-
verzlunar- og skólafólk. Skriftar-
námskeið hefjast fyrst í október.
Einnig kennd formskrift. Uppl. í
síma 13713 kl. 5-7 e.h.
Nokkrir páfagaukar til sölu.
Uppl. f síma 32967.
Vauxhall Velox árg. ‘52 til sölu,
ógangfær, selst ódýrt. Uppl. eftir
kl. 6 í síma 51868.
Til sölu Moskvitch bifreið árg.
1959 <stærri vélin) einnig koma
til greina skipti á eldri bíl. Uppl. í
síma 37591 eftir kl. 19.30.
Ódýrar kvenkápur til sölu með
eða án loðkraga, allar stærðir, sími
41103.
Ensk hjón óska eftir að koma
ársgömlum dreng í „fóstur“ kl.
9—4 5 daga í viku. Uppl. í síma
13899 og 36655.
Unglingsstúlka eða eldri kona
óskast strax til að gæta 2 lítilla
barna á Digranesvegi í Kópavogi
nokkra tíma á dag frá kl. 1 e. h.
Gæzla á heimili I nágrenninu kem-
ur til greina. Uppl. í síma 20853
frá kl. 3—7 í dag._____________
VIII ekki einhver góð kona taka
að sér að gæta 1 árs drengs frá
kl. 9—5.30 meðan móðirin vinnur
úti. Vinsamlegast hringið í síma
31045 eftir kl. 5.
Kennsla. Enska, þýzka, danska,
sænska, franska, reikningur, al-
gebra, efnafræði, eðlisfræöi, bók-
færsla. Skóli Haralds Vilhelmsson-
ar Baldursgötu 10 Sími 18128.
Danska, enska, þýzka. Kenni og
les með nemendum á gagnfræða-
stigi. Jóhann Kristjánsson, sími
15951.
Ung hjón með bam á fyrsta ári
óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð
sem næst Safamýri. Vinna bæöi
úti. UppJ/c. i. 30328 , og hjá
MáHgnmi Þór Hallgrímssyni í síma
22190.
»11....
'Hferbergi óskast. Reglusöm skóla
stúlka óskar eftir herb. í miðbæn-
um. Vinsamlegast hringiö i síma
14033.
Hjón með 2 böm óska eftir 2ja-
3ja herb. ibúð. Sími 52061.
Rólegur roskinn maður sem vinn
ur aðallega utanbæjar óskar eftir
góðri stofu. Simi 20541,
Einhleyp kona óskar eftir 2 herb.
og eldhúsi. Get borgað 3 mánuði
fyrirfram. Simi 30614.
3ja herb. íbúö óskast strax. Ein-
hver fyrirframgreiðsla fyrir hendi.
Simi 35667.
Stúdetit getur tekið aö sér nem-
endur úr bama og gagnfræöaskóla
i aukatíma í reikn. og tungumál
o. fl. Uppl. í síma 17532.
ATVINNA ÓSKAST
Ung reglusöm stúlka óskar éftir
vel launuðu starfi, hef vélritunar-
kunnáttu og er vön afgreiðslustörf-
um. Uppl. í síma 41679 eftir kl.
7,30 sd.
Kona óskar eftir vinnu við létt-
an saumaskap eða við önnur iðn-
aðarstörf. Er vön að sauma. Tilb.
leggist inn á augld. Vísis fyrir laug
ardag merkt „Iðnaður“.
Stúlka óskar eftir 1 herb. til
leigu. Úppl. í síma 38550 eftir kl.
4 á daginn.
Herbergi. Karlmaður, einhleypur,
óskar eftir herb., má vera í kjallara
Vinsamlegast hringiö í síma 12838
eða 18648.'
2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyr-
irframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í
símum 37667 og 40550 eftir kl. 6.
Fóstra óskar eftir herbergi sem
næst Dalbraut eða í Laugarnes-
hverfi. Uppl, í síma 51075.
2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 12337.
Smíða fataskápa í svefnherbergi
og forstofur. Sími 41587.
Kona óskar eftir stigaræstingu.
Uppl. í síma 17207.
Stúlka óskar eftir vinnu í sölu-
turni. Kvöldvinna. Sími 35348 eft-
ir kl. 5.
Herb. óskast á leigu í vestur-
bænum, helzt inhan Hringbrautar.
Uppl. í dag frá kl. 16—22 í síma
18652. _________________
Mjög góð leiga. Myndarleg kona
sem getur leigt herbergi í mán-
aðartíma og tekið að sér leiðsögn
í bænum geri svo vel og sendi til-
boð til augl.d. Vísis fyrir 1. okt.
merkt „Leiga — 333“.
Stúlka óskar eftir herbergi í mið
bænum eöa sem næst Landakoti.
Uppl. í síma 30524.
2 reglusamar stúlkur óska eftir
2 herb. íbúð, helzt sem næst mið-
bænum. Einhver húshjálp kæmi
til greina. Sími 37163.
Algjörlega reglusöm stúlka ósk-
ar eftir forstofuherbergi strax,
helzt í austurbænum. Æskilegt að
eldunarpláss fylgi. Sími 40818.
Ung reglusöm hjón með bam
á fyrsta ári óska eftir 2ja — 3ja
herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
23798 kl. 8—9 á kvöldin.
2—3 herb. íbúð óskast strax.
100 þús. kr. fyrirframgr. Uppl.
I síma 12205.
íbúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk-
ast. Uppl. f síma- 20411.
Reglusöm stúlka óskar eftir herb
ergi strax, helzt sem næst barna-
heimilinu viö Dalbraut. Sími 41518
TIL LEIGU
Herbergi til leigu við Laugaveg.
Tilboö sendist fyrir laugardag til
augl.d. Vísis merkt „13013“.
4 herb. íbúð í kjallara til leigu.
Tilboð merkt „Hofteigur" send-
ist augl.d. blaösins.
Herbergi til leigu strax. Stmi
41440.
Herbergi, 10 ferm., til leigu í
austurbænum í vetur. Fyrirfram-
greiðsla. Verðtilboð sendíst blað-
inu merkt „K. R.“
Herbergi til leigu fyrir reglu-
sama miðaldra konu. Tilboð merkt
„4291“ sendist Vísi.
Vil leigja reglusömum bamlaus-
um eldri hjónum 2 herb. og eldhús,
gegn fæði og umhirðu. Tilboð send
ist augl.d. blaðsins merkt „Njáls-
gata“.
íbúð til leigu. Þriggja herbergja
íbúð f miðbænum til leigu fyrir
fámenna fjölskyldu. Reglusemi á-
skilin. Uppl. í síma 14274 milli
6—9 næstu kvöld.
Til leigu herb. fyrir reglusaman
karlmann. Uppl. í síma 23938.
Til leigu lítil 3 herb. íbúð í
austurbænum fyrir bamlaust reglu
samt fólk, Tilboð sendist augl.d.
Vísis merkt „Fyrirframgreiðsla —
4305“.
Gott herb. til leigu í vetur, hent-
ugt fyrir skólafólk. Tilboð send-
ist Vísi fyrir 1. okt. merkt „Fyr-
irframgreiðsla — 4317“.
Stúlka óskast nokkra tima á dag.
Saumastofan Nonni Barðavogi 36,
sími 32529.
Stúlka óskast á gott sveitaheim-
ili. Má hafa barn. Uppl. í síma
32030.
Stúlka óskast til afgreiöslu-
starfa. Bernhöftsbakarí Bergstaöa-
stræti 14.
Einkamál. Stúlka sem á eitt
barn óskar að kynnast góðum og
reglusömum manni á aldrinum
40—45 ára, sem ætti íbúð, meö
hjónaband fyrir augum. Tilboðum
ásamt mjmd, sem endursendist,
sé skilað til blaðsins fyrir þriðju-
dag merkt „Reglusamur — 4270“.
i