Vísir - 04.10.1966, Qupperneq 9
VlSIR . Þriöjudagur 4. október 19G6.
m
Úfinn sjór úti fyrir Reykjanesi.
grasflesjum, frá síðustu öld að
austan og noröanverðu. Þær
væru þó aftur að brotna, eða
blása og gróa á víxl, allt heim
að túni á Stafnesi. Höfnin á
Básendum var mjótt lón eða bás
sem skerst austur og inn í land-
16. Var skipaleiðin næsta löng,
milli skerja og þurfti aö fara
með gát Mannvirkjaleifar sjást
sennilega enn á Básendum, og
sáust þar a. m. k. greinilega
fram eftir þessari öld. Það er
heldur ekki að ófyrirsynju því
í Básendum var byggð og þar
var í senn útræði áður fyrr en
þó fyrst og fremst verzlun er-
lendra kaupmanna og er talið að
verzlun hafi verið rekin þar,
að mestu óslitið, um rösklega
þriggja alda skeiö, eða frá því
seint á 15. öld og fram til 1800.
Áður en Danir hófu verzlun
í Básendum komu bæöi þýzkir
og enskir kaupmenn þar við
sögu og fóru þá stundum meö
ránum og ofbeldi, en öðru hvoru
lenti þeim og innbyrðis saman
og sló í heiftarlega bardaga
milli þeirra. En á 17. öld tóku
danskir kaupmenn verzlunina al
gerlega í sínar henur og mikii
viðurlög sett ef landsmenn verzl
uðu við aðra.
IV.
I ársbyrjun 1799 skeði óvænt-
ur atburður á Básendum og við
hann skipti svo gersamlega um
endum hefur sjálfur samið og
skrifað, en hann hét Hinrik
Hansen og bjó í íbúðarhúsi þar
á staðnum viö 7. mann, þar af
voru 4 böm þeirra kaupmanns-
illi stundu. Fiúðum við þá í
skyndi upp á húsloftið, hálfnak
in úr rúmunum, því við óttuð-
umst, að við mundum farast í
sjónum niðri, þar sem íbúðin
Hér um bil kl. 7 — að við
héldum — treystumst við ekki
Iengur aö geta bjargað lífinu
þarna á loftinu. Braut ég því
gluggann á norðurhliðinni. Þar
er það frekar að segja að hann
fluttist skömmu siðar að Staf-
nesi, sem þá var í eyði og bjó
um sig þar til bráðabirgða.
Seinna mun hann hafa hrúgað
fornt stórbýli á Rosmhvalanesi
sköp að eftir hann lagðist staöur
inn algerlega í auðn og hefur
ekki byggzt upp aftur.
Þessi atburður skeði að kvöldi
eða nóttu til þann 9. janúar, en
þá gekk yfir suövestanvert ís-
land meira og stórkostlegra sjáv
arflóð en dæmi eru til bæði fyrr
og síðar. Hátt á 2. hundrað bát
ar stórskemmdust eða eyðilögö
ust í þessu flóði, auk annars
tjóns. Stórfelldast og mest varð
tjónið á Básendum, þar brotn
uðu hús eða skoluðust burt og
fölk bjargaðist með naumindum,
nema ein kona sem drukknaði.
Til er lýsing á þessum atburði,
sem þáverandi kaupmaður í Bás
hjóna. Hinrik Hansen segir svo
frá:
„Eftir að við öll vorum háttuð,
varð ég þess var um nóttina
hversu veðrið af suðri til vest-
urs magnaðist, svo iðulega fór
að braka í húsunum. Þar að auki
fóru aö heyrast skellir, hver eft
ir annan, eins og veggbrjótur
væri að vinna á hlið hússins og
undirstöðu. Af þessu fór ég á
fætur, til þess að líta eftir veör
inu og vita hvað á gengi úti.
Þrátt fyrir svart myrkriö lauk
ég upp húsdyrum eldhúsmegin,
og þá þegar brauzt sjórinn inn
á mig meö svo miklu afli og
straum, að fyllti herbergin á lít
var. Og í myrkrinu þorðum við
ekki út úr húsinu, bæði vegna
æðandi brimaldanna og rjúkandi
ofviöris, svo vissum við líka að
allt umhverfis húsin var hulið
sjó. Og megum víst þakka guði,
að við gripum þá ekki það óynd
isúrræði, því þá hefðum við öll
farizt.
Þama stóðum viö í langan
tíma á loftinu í sífelldum dauð
ans óttá, að veður og sjór mundi
þá og þegar mola húsið niður
að grundvelli. Ofviðrishrimurnar
og brimið lamdi sífellt á hús
inu, svo það var farið að brotna,
mótstöðuafl þess rýrnaöi og sjór
inn streymdi út og inn.
smugum við öll út, eins og við
stóðum, hálfnakin. Ég óð með
yngsta bamið á handleggnum,
þar sem sjórinn flæddi yfir og
skolaöi með sér borðum, plönk-
um, fjármunum og búshlutum.
Náðum þó fjósinu með mestu
erfiðismunum og lífshættu. Fjós
ið stendur svolítið hærra og
fjær sjónum en íbúðarhúsið. En
tæplega höfðum við dvalið þar
fjóröung stundar þegar mæniás-
inn brast í fjósinu. Við urðum
því að flýja þaðan til hlöðunnar.
Annar gaflinn var brotinn af
henni, en f staöinn var þar kom
inn hlaði af trjáviðardóti, er við
urðum aö skríða yfir, með mik-
illi hættu, til að komast inn.
Þama stóðum við skjálfandi
nokkum tíma, unz veðrið fór
með nokkuð af þakinu, en hinn
hlutinn blaktaði fram og aftur,
eins og blaðsnepill.
Til þess enn að reyna að
bjarga lífinu, gerðum við síðustu
tilraun, yfirgáfum eyðilagða
kaupstaðinn, leiddumst öll sam
an og héldum áleiðis til byggða.
Óðum svo og skriðum f rokinu,
unz við eftir miklar þrautir náð
um að næstu hjáleigu, er nefnist
Lodda, rétt hjá Stafnesi. Fátæki
bóndinn þar, Jón Björnsson og
kona hans, tóku á móti okkur
— sem vorum nærri örmagna af
kulda, áreynslu og hugsýki —
með mestu alúð og hjartagæzku.
Létu og það allt gott í té, sem
þau gátu.“
Af Hinrik kaupmanni Hansen
upp einhverjum kofum á Bás-
endum, og verzlað þar eitt eða
tvö næstu árin á eftir, en flutt-
ist úr þeim alfarinn til Keflavík
ur og eftir það er hvorki vitaö
um búsetu né byggingar á Bás-
endum.
V.
Eins og á öllum stöðum, þar
sem sviplegir atburðir hafa skeð,
er reimt á Stafnesi. Stafnes á
sinn draug sem Stafnesdraugur
hefur verið kallaður. Hvort hann
er við Iýði enn í dag, eða gengið
sig til þurrðar veit ég ekki. Af
honum hafa sögur gengið og m.
a. um það hvernig hann hafi
orðið til.
Það var skömmu fyrir síöustu
aldmót að vermaður á Stafnesi
tók sótt. Bað hann félaga sinn
að sækja sér meðul og læknis-
ráða til Keflavíkur. En sá tafðist
eða dró að fara eftir meðulun-
um, og hinn dó án þess nokkuö
yrði aðgert. Skömmu siðar varð
maðurinn, sem meöulin átti að
sækja fyrir mikilli aðsókn hins
látna og hélzt hvergi við fyrir
draugagangi og aðsókn eftir þaö.
VI.
Það eru líka til sagnir um ann
an draug i Stafnesi á undan þess
um. Var það hjáleigubóndi frá
Refshalakoti, sem drukknaði 1 af
takaveðri, gekk aftur og sótti að
bóndanum f Stafnesi, en þeir
höfðu elt grátt silfur á meðan
báðir lifðu. Hjáleigubóndinn hét
Þórólfur, og eftir að hann
drukknaði varð fordæðuskapur
svo mikill bæði á Básendum og
Stafnesi að húsmunir fóru á
þeyting innan veggja, leirvörur
og gler fór í spón, lýsi og brenni
víni var spillt og yfir sumum
varð að vaka á nóttum vegna
þess að þeir fengu ekki svefn-
frið. Stundum sást draugsi œeð
Framh. á þls. &