Vísir - 04.10.1966, Side 13
VÍSHt . ÞriOjudagur 4. október 1966.
13
ÞiÓNUSTA
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR
nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
fsaksen, Sogavegi 50. Simi 35176.
Tokum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sieða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suöurlands-
braut, sími 30435.
ÞJÓHUSTA
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
HÚSGAGNA-
HREINSUN.
Fijót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólason
Síðumúla 17. Sími 30470.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
TM leigu múrhamrar meö borum og fleygum, vibratorar fyrir steypu,
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunarofnar, raf-
suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli
við Nesveg, Seltjamamesi.
KLÆÐNINGAR OG BÓLSTRUN
Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæöisverði.
HVERFISGÖTU 103
(Eftir lokun sími 31160)
Bólstrun. Geri við og klæði bólstr
uð húsgögn. Jón S. Ámason Vest-
urgötu 53B Sími 33384 eftir kl. 8
á kvöldin.
Traktorsgrafa til leigu. John
Deere. Sími 34602.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bflkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skot-
byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Slmi
41498.
ÞVOTTAHÚSH) SKYRTAN
Tökum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum,
sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Annast mosaik- og flísalagnir.
Sími 15354.
Fótarækt og húðrækt. Fjarlægð-
ir húöormar og bólur með árang-
ursríkri aðferö hjá Ástu Halldórs-
dóttur. Sími 16010.
Úraviðgerðir. Geri við úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengiö inn frá Barónsstíg.
íBIFREIÐAVIÐGERÐIR
MOSKVITCHÞJÓNUSTAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum tyriniggjandi
uppgerða glrkassa, mótora og drif 1 Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25
simi 37188.
BIFREIÐAEIGENDUR
Viögerðir a störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjum.
Rafvélaverkstæöi H.B. Ólason, Síðumúla 17. Simi 30470.
Bifreiðaviögerðir
Ryöbæting, réttingar, nýsmlði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar
smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störtunun, dynamóum,
kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiösla. Vind-
um allar stærðir rafmótora.
Skúlatúni 4
Síml 23621.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta
og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Sfðumúla 19,
sími 40526.
ATVINNA
STÚLKUR — HEIMILI
Óska að hafa samband við reglusama, bamgóða stúlku sem vildi
taka aö sér létt og skemmtilegt heimili I Reykjavík um lengri tfma.
Aldur um 35 ára. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst merkt: „Heim
ili 808“,
VERKAMENN ÓSKAST
í byggingavinnu Löng vinna. — Árni Guðmundsson, sími 10005.
Töktun að okkur raflagnir, viögerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Sfmonar
Melsted, Sfðumúla 19. Sími 40526. _____
BIFREIO
UAy
SÍMI 33924
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
ATVINNA í B0ÐI
Vantar stúlku nú þegar til efna
Iaugastarfa. Efnalaugin Heimalaug
Sólheimum 33. Simi 36292 eftir kl.
6 í sfma 19327.
Duglcgir og laghentir verkamenn
óskast. Mikil vinna. Steinstólpar
Súðarvogi 5. Sími 30848.
LAGHENTUR MAÐUR
Reglusamur, ungur maöur óskast til iðnaöarstarfa. Uppl. í súna
20650 eftir kl. 20,.
VERKAMENN VANTAR
í byggingavinnu. Símar 37540, 21375 og 23353.
PILTUR EÐA STÚLKA
óskast strax til afgreiðslustarfa. Kjötbúð Norðurmýrar, Háteigsvegi 2,
sími 11439 og 31270.
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Uppl.
f síma 31283.
GANGSTÉTTALAGNIR
Sími 36367.
LOFTPRES SUR TIL LEIGU
til smærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleyga-
vinnu. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm, sfmi 11855
og 14305..
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f.
sími 34305 og 40089
RENAULT-EIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bilaverkstæðið Vestur-
ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740.
LEIGAN S/F
Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum.
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún-
ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími 23480.
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
ÖKUKENN SL A
Kenni akstur og meöferö bifreiða. Sími 38215.
ÖKUKENNSLA
Nýr Volkswagen fastback. Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5.
KIRKJUKÓR LANGHOLTSSAFNAÐAR
óskar eftir söngfólki nú þegar í tenór, sópran og alt. Upplýsingar
veittar í símum 33915, 37567 og 32144.
HUSEIGENDUR — ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur verkefnum. Setjum í tvöfalt gler, ryðbætum
þök og klæðum hús aö utan. Einnig sprunguviðgerðir og hvers konar
þéttingar. Útvegum alltefni. Sími 51139 og 52051.
HREINGERNINGAR
KENNSLA
Hreingemingar með nýtízku vél-
um, fljót og góö vinna. Hrein-
Ráðskona óskast sem fyrst á
heimili austan fjalls sem er án bú-
rekstrar. Góð þægindi mætti vera
með 1-2 börn. Uppl. í síma 50816.
Bamgóð stúlka óskast til heimil-
isstarfa, vegna veikinda húsmóður.
Sérherbergi gott kaup. Uppl. f sfma
37331.
merkt: „28.“
Ungur maður óskast á loftpressu.
Gott kaup, sími 11855 í kvöld og
næstu kvöld.
Stúlka óskast til ræstinga f Iðnó.
Uppl. á skrifstofunni.
Piltur eöa stúlka óskast til að
innheimta reikninga gegn prósent-
um. Uppl. eftir kl. 6 í dag f Drápu
hllð 20 uppi.
Afgreiðslustúlka óskast. Kjötbúö
in S.S. Grettisgötu 64.
Stúlka óskast til afgreiöslUstarfa
í bakaríiö Kringlan Starmýri 2.
Uppl. á staðnum. Sími 30580 og
30981.
Stúlkur óskast á bamaheimili í
nágrenni bæjarins, húsnæöi á staön
um. Uppl. í síma 34480.
Auglýsið í Vísi
Vélahreingerningar og húsgagna-
j hreingerningar. Vanir menn og
i vandvirkir. Ódýr og öragg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 36281.
Vélhreingemingar. Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrit. Sfmi 41957 og 33049.
Handhreingerningar. Vélahrein-
gerningar. Gluggaþvottur. Fagmað-
ur í hverju starfi. Þórður og Geir.
Sfmar 35797 og 51875.
Hreingemingar með nýtízku vél-
um, vönduð vinna, vanir menn.
Sími 1-40-96 eftir kl. 6.
Hreingerningar — Hreingerning-
ar. Vanir menn. Verö gefiö upp
strax. Sími 20019.
Hreingerningar og gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð vinna
Símj 1.3549.
Hreingerningar með nýtízku vél-
um. Vanir menn. Vönduð vinna.
Sími 14096 eftir kl. 6
Hreingemingar Vélhreingerning-
ar, handhreingemingar. Fljót af-
greiðsla, vanir menn. Sími 22419.
Gluggahreingerningar Fljót og
vönduö vinna. Sími 10300.
Landspróf. Les með skólafólki
reikning, algebru og rúmfræði
(ásamt rök- og mengjafræði), ana-
lysis, eðlisfræði, efnafræði o. fl. —
Kenni einnig tungumál (mál- og
setningafr. dönsku, ensku, þýzku,
latínu o. fl.). — Bý undir lands-
próf, stúdentapróf, tæknifræðinám
o. fl. Dr. Ottó Amaldur Magnús-
son (áður Weg), Grettisgötu 44A
Sfmi 15082
Enskukennsla. Enska, samtalsæf-
ingar. Einkatímar. Mrs. Sigurðsson
sími 21931.
Skriftamámskeið. Skrifstofu- verlz,
unar- og skólafólk. Skriftamám-
skeið hefjast f október. Einnig
kennd formskrift. Uppl. í sfma
13713 kl. 5-7 e.h. .
Kennsla. Háskólastúdent, sem
jafnframt hefur kennarapróf og
nokkra reynslu sem kennari, getur
tekið aö sér að kenna landsprófs-
og gagnfræöaskólanemendum og
öðrum stærðfræði, bókfærslu, fs-
lenzku o. fl. Uppl. kl 6—8 á kvöld-
in í síma 32121
FÉLAGSLÍF
KFUK — AD
Fyrsti fundur á nýju starfsári
er í kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigur-
jónsson, cand. theol. talar. Ein-
söngur. — Allar konur velkomnar.
Stjómin.
Vön afgreiðslustúlka óskast f
vefnaðarvöruverzlun frá kl. 9-1. Til
boð sendist blaðinu fyrir 7. okt.
gemingar s.f. Sími 15166 og eftir kl.
6 1 síma 32630.