Vísir - 12.10.1966, Side 6

Vísir - 12.10.1966, Side 6
6 V1SIR • Miðvikudagur 12. október 1966, O Alþingi kaus í gær forseta Sameinaðs þings og deilda. Voru þeir allir endurkjömir frá síö- asta þingi. Birgir Finnsson verö- ur forseti Sam. Alþ., Siguröur Ágústsson 1. varaforseti Sig. Ingimundarson 2. varaf. 1 neöri deild: Forseti Siguröur Bjama- son, 1. varaforseti Benedikt Gröndal, 2. varaf. Jónas G. Rafn ar. Efri deild: Forseti Sigurður Ó. Ólafsson, 1 varaf. Jón Þor- steinsson, 2. varaf. Þorvaldur G. Ilristjánsson. Skrifarar vom kjömir: Sam. Alþ. Ólafur Bjöms son, Skúli Guðmundsson. Neöri deild: Axel Jónsson, Bjöm Fr. Bjömsson. Efri deild: Bjartmar Guömundsson, Karl Kristjáns- son. O í gser voru lögö fram þessi frumvörp og þingsályktunartil- lögur: Frumvarp um breytingu á lögum um bann gegn botn- vörpuveiðum, frumvarp um breytingu á lögum um lax og silungsveiöi, frumvarp um heim- ild fyrir ríkisstjómina til að á- byrgjast lán til kaupa á síldar- flutningaskipi, frumvarp um breytingu á lögum um heimild fyrir ríkisstjómina að ábyrgiast lán fyrir Flugfélag íslands h.f. til k'upa á millilandaflugvél og frumvarp um innheimtu ýmissa gjalda með viðauka, öll stjómar- frumvörp. O' Eftirfarandi þingsályktunar- tillögur voru lagðar fram: Um endurkaup Seölabanka á fram- leiðslu- og hráefnisvíxlum iðn aðarins (ÞÞ, IG, HES — F), um að framfylgt verði lögum um það hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum hæfi- legt lánsfé (ÞÞ, IG, HES — F). O Loks kom fyrirspum frá Jón- asi G. Rafnar (S) til mennta- málaráðherra: Hvenær er ráð- gert að sjónvarpið nái til Norð- urlands? Leiðrétting í myndatexta undir mynd frá setningu Alþingis í gær misritaöist nafn eins af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins. Óskar Leví var þar sagður Óskar Jónsson. Eru hlutað- eigandi beðnir velviröingar á þessu. Var sföðvaður — Framh. af bls. 1., sókn, en furðulegt má telja, ef borgurum Reykjavikur verður I framtíðlnni boðið upp á að hafa sllka óhappamenn undir stýri i umferðinni, enda er nóg fyrir af skaðvöldunum. Fékk æðsfa þjónustuinerki Dana Fyrir nokkru var Börge Jónssyni veitingamanni i Mjólkurbamum á Laugavegi 162 í Reykjavík veitt þjónustumerkið danska af fyrstu gráðu með kórónu fyrir margvís- ieg störf sín fyrir féiagsmál Dana hér í Reykjavik. Börge var sæmdur merkinu í tilefni af 25 ára afmæli Dannebrog, en þar var hann formaður um 8 ára skeið, en auk þess hefur hann setið alllengi í stjórn Knattspymu- félagsins Þróttar. Börge kom hingað fyrst til lands með farþegaskipinu Botníu 1927, en það fór fyrir honum eins og fleiri Dönum, að hann settist hér að, var lagður á Landakot í botn- Iangaskurð og fór siðan að vinna á hótel Skjaldbreið. Nokkrum ár- um síðar var Börge orðinn ís- lenzkur ríkisborgari og kvæntur is- lenzkri konu. í dag er Börge 55 ára og efast ég ekki .um að margir munu líta inn til hans á hið„vistlega heimili þeirra hjónanna að Meðalholti 15. -jbp- Sálsðarskýrsla — Framhald af bls. 16 vík 6.634, Siglufjörður 20.836, Ólafsfjörður 6.258, Dalvík 489, Hjalteyri 8.628, (Þar af 3919 frá erl. sk.), Hrísey 205, Krossanes 15.273, Húsavik 4.260, Raufar- höfn 52.031, Vopnafjörður 23. 502, Borgarfjörður eystri 5.715, Seyðisfjörður 118.139, (ar af 83 frá erl. sk.), Mjóifjörður 1.107, Neskaupstaður 68.465, (Þar af 455 frá erl. sk.) Eskifjörður 43. 461, Reyðarfjörður 26.426, Fá- skrúðsfjörður 28.333, Stöðvar- fjörður 6.373, Breiðdalsvík 5.139 Djúpivogur 8.044, Vestmanna- eyjar 413. Aflahæstu skipin em: Gisli Ámi 8.495, Jón Kjartans son 7.636, Jón Garðar 6.392, Lómur 6.198, Sigurður Bjarna- son 6.125, Helga Guðmundsdótt- ir 5.716, Asbjöm 5.715, Þórður Jónasson 5.606, Dagfari 5.602, Ingiber 5.519, Snæfell 5.445, Seley 5.436, Ólafur Magnússon 5.388, Jörundur 2. 5.374, Barði Hafnarfjörður Kona óskast til að gæta 5 og 9 ára ba'ma frá kl. 1—7 á daginn. Uppl. í síma 50397. Húsnæði Vill ekki einhver góð kona leigja rólegum, eldri manni í góðri atvinnu eitt herbergi og selja fæði um helgar? Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nafn og síma inn á augld. Vísis fyrir 16. þ. m. merkt „Góð“. 5.314, Óskar Halldórsson 5.298, Heimir 5.200, Reykjaborg 5.153, Hannes Hafstein 5.137, Bjartur 5.027. íþróttir — Frh. af bls. 2: son út af eftir 7—8 mínútur og kom hann aftur inn 10 mín- útum síðar, en var alls ekki í standi til að gegna miðvarðar- stöðunni áfram og fór ég þá aftur í hans stööu. Þó tókst okk- ur að skora mark meöan við vor um einum færri og skoraði Bald- vin Baldvinsson það með harð- Benz 190 ’62. Skipti. Land Rover diesel ’62. Saab ’64. Opel station ’63. Volkswagen 1600 ’63. Simca Ariane ’64. Rambler American ’65, ekinn 47 þús. km. Skipti. Volkswagen. Opel Rekord ’62. BlLASAUNN V/ VITATORG BALLEJT LEIKFIMI JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór í úrvali. ALLAR STÆRÐIR i,tf E R Z i U N I N Simi 13076. fylgi sínu, fylgdi vel eftir og skoraði. Nú tóku Frakkar aftur forystuna og skora 2 mörk með stuttu millibili, en við skoruð- um einnig og var þar að verki Höröur Markan, sem lék á mark vörðinn eftir að hafa fengið ágæta sendingu frá Eyleifi Haf- steinssyni. ‘Síðast í leiknum fengu Frakkar vítaspyrnu á okk- ur, en skutu í stöng. — Frakkar léku rangstööu taktík í þessum leik líkt og hér heima, þegar þeir unnu okkur 3:2 og þetta skapaði hættuleg augnablik fyrir okkur, því fram- herjar okkar eru fljótir, þf ekki skapaðist lík hætta og gegn Akranesi á dögunum. Við átt- um okkar tækifæri í þessum leik ekki síður en Frakkamir enda þótt þeir væru vel að sigr- inum komnir. Baldvin komst til dæmis í eitt skiptiö einn inn fyrir en markvörður bjargaði með góðu úthlaupi. — Frönsku blöðin skrifuðu öll mjög vinsamlega um okkur daginn eftir og í sjónvarpinu var 15 mfnútna þáttur úr léiknum. Þá var sjónvarpað af æfingu hjá okkur fyrir leikinn, og sáum viö þann þátt sjálfir okkur til mik- illar skemmtunar. Þetta sagði Ellert Schram um þennan síðasta Evrópubikarleik fslenzkra liða að þessu sinni. KR stóð sig vel tapaði ekki illa, hvorki heima né úti og meðan frammistaðan er ekki lakari en nú varð er ekki ástæða til ann- ars en hvetja íslenzk lið enn að taka þátt í þessari keppni, jafn- vel þó um sé að ræða þraut- þjálfaða atvinnumenn. -jbp- Laugarós — Framh. af bls 9 Jón Vítalín, „dreifing er léleg og æði kostnaðarsöm". Hann sagði, að grænmetistorg ættu erfitt uppdráttar vegna afstöðu bæjaryfirvalda, sem halda þvi fram, að þau séu hindrun fyrir „smásalana". Vfdalín var spurð- ur, hvort fólk hefði aðstöðu til að hagnýta sér tómata sem skyldi. Sagði hann, að því væri ekki til að dreifa, þegar ekki væri hægt að koma því við að selja tómatana á mismunandi þroskastigi. ellegar í því ástandi, að hægara sé fyrir húsmæður að nota tómatana til sultu- saft- og safagerðar. „Fólk mun ekki geta hagnýtt sér tómatana”, segir hann, „á meðan það hefur ekki aðgang til að til að kaupa þá á skap- legu verði.“. Eins og kunnugt er, er garö- yrkja grein af landbúnaðinum og nýtur engra styrkja frá hinu op- inbera og verða fslenzkir garð- ávextir að keppa við niður- greiddar landbúnaöarvörur. Ýmsum fróðleiksmolum miöl- aði Jón, m. a. að tómatar inni- haldi jafnmikið A-vítamín og ís- lcnzkt smjör og séu auöugir af Riboflavin og meðalneyzla þeirra á íslandi sé um tvö kíló á mann. ■\7egna snöggrar yfirferðar um ~ Laugarás, var ekki lengur dokað viö hjá Jóni garðyrkju- manni og heilsað upp á tvo aðra starfsbræður hans, Skúla Magnússon, Austfirðing, og Hjalta Jakobsson. Þvf miður gafst ekki færi á því að hitta hina tvo af garðyrkjumönnun- um fimm í Laugarási, þá Pál Dungal og Hörð Vigni. Allir eru þessir menn alltaf að sá og upp- skera, 1 náinni snertingu við feita mold. Þrátt fyrir erfiðleika, sem þeir eiga við að stríða vegna markaðsaðstæðna og dreifingar eins og Vfdalin gat ■ um virðast þeir ánægðir með starf sitt í þessum sælunnar reit, Laugarási, staö, sem þegar stundir líða fram, verður æ meiri og meiri lyftistöng héraðs- ins. ________s t g r IHMMIttl——aatMBE Bílakaup Sími 15812. Vörubílar, langferðabílar, vöru- flutningabílar, jeppabílar, fólksbíl- ar, jarðvinnslutæki svo sem ýtu- skóflur o. fl. Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Komið. — Skoðið. — Hringið. Opið til kl. 8 á hverju kvöldi. Bílakaup Sími 15812. Skúlagötu 55 — við Rauðará. Notaðir bílar Höfum nokkra vel með fama bfla til sýnis og sölu f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Opel Capitan árg. ’60. Ford Zephyr 6 árg. ’62. Morris 11 árg. ’63. Cortina árg. ’64. Volvo P. 544 árg. ’63. Tækifæri til að gera góö bíla- kaup. Hagstæð greiðslukjör. Bíla- skipti koma til greina. Ford-umboöiö Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105, Reykjavfk Sfmar 22466 og 22470. FRAMKÖLLUM FILMU^NAR FLJÓTT OG VEL CBVAFOTO AUSTURSTR/ETI 6 MálnNtr Allir brotamálmar nema járn keyptir hæsta verði, stað- greiðsla. Arinco, Skúlagötu 55 (Rauöarárport). Símar 112806 og 33821.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.