Vísir - 12.10.1966, Síða 13
V1SIR . Miðvikudagur 12. október 1966.
13
ÞJÓNUSTA
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR
nýlagnir og viögerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50. Sfmi 35176.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs
um. Leigjum, út loftpressur og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólason
Sfðumúia 17. Simi 30470.______________________
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
Ta leigu múrhamrar með borum og fleygum, vibratorar fyrir steypu,
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunarofnar, raf-
suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli
við Nesveg, Seltjamamesi.
KLÆÐNINGAR OG BÓLSTRUN
Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bflkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífmgar, skot-
byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Sfmi
41498.
ÞVOTTAHÚSIÐ SKYRTAN
Tökum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum,
sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sfmi 24866.
i v sraaMS..i i sag— aaaaata aaaaoag . tatesá—aaa. fcpao ■ ■ ■ -.,r=.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Simonar
Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
HÚSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góö þjón-
usta. Sími 40179.
SÍM' 1-44-44
mmim
ÞJÓNUSTA
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzín innifalið
(Eftir lokun simi 31160)
Craviögeröir. Geri við úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstíg.
Andlitsböð, hand- og fótsnyrting.
Snyrtistofa Sigrúnar, Hverfisgötu
42, simi 13645.
Annast mósaik og flísalagnir.
Sími 15354.
Sauma kjóla og annan kvenfatn-
að. Bergstaðastræti 50, 1. hæð.
Þýöingar. — Annast þýðingar úr
ensku og dönsku. Vönduð vinna.
Sími 22434 eftir kl. 20.
BIFREI
LEICAN
fcfesSIM 33924
LOFTPRES SUR TIL LEIGU
til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og
fleygavinnu. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm, sími 11855
og 14305.
HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur verkefnum. Setjum í tvöfalt gler, ryðbætum
þök og klæðum hús að utan. Einnig sprunguviðgerðir og hvers konar
þéttingar. Útvegum allt efni. Simi 51139 og 52051.
LEIGAN S/F
Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum.
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún-
ar og benzin. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími 23480.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Höfum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f.,
simi 34305 og 40089.
TRAKTORSGRAFA
til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl, í síma 33544.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, þéttum þök o.fl. Sími 11738 kl. 7-8.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
í síma 31283.
STEYPUM GANGSTÉTTIR
og innkeyrslur að bílskúrum. — Uppl. í síma 24497.
KONUR
Breyti höttum, hreinsa og pressa. Sauma eftir pöntunum, einnig
skinnhúfur, — Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7. Sími 11904.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863.
Steypum gangstéttir og innkeyrsl
ur að bílskúrum. Sími 24497.
HREINéSRNINGAR
Hreingerningar með nýtízku vél-
um, fljót og góð vinna. Hrein-
gemingar s.f. Simi 15166 og eftir kl.
6 i sima 32630.
Hreingerningar með nýtízku vél-
um, vönduö vinna, vanir menn.
Sími 1-40-96 eftir kl. 6.
Hreingerningar — Hreingerning-
ar. Vanir menn. Verð gefið upp
strax. Sími 20019.
S ' ~~
Hreingerningar og gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð vinna
Simj 13549.
Gluggahreingerningar Fljót og
vönduð vinna. Sími 10300.
Véiahreingerningar og húsgagna
hreingerningar Vanir menn og vand
virkir. Ódýr og örugg þjónusta.
Þvegillinn, sími 36281.
TAPAÐ —
M
Stúlkuhjól í óskilum. Uppl. i
sima 23002 á kvöldin.
29. sept. s.l. tapaðist gullarm-
band. Uppl. í síma 35656.
Tvær telpur skildu eftir dömu-
skó í kjólaverzluninni Fix miðviku-
daginn 28 sept.
ATVINNA I BODI
Stúlka óskast í söluturn, ekki
yngri en 25 ára. Uppl. á Vestur-
götu 2, eftir kl. 9 i kvöld.
Nokkrar stúlkur, helzt vanar
bókbandsvinnu óskast á kvöldvakt.
Uppl. i sima 38481 frá kl. 7—8.
Kona óskast til hreingeminga.
Kjólaverzlunin Fix. Sími 14578.
Auglýsing í Vísi
eykur vidskipfin
BlFREIÐAVIÐGERÐIR
MOSKVITCHÞJÓNUSTAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða gírkassa, mótora og drif í Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25
sími 37188.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta
/ og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19,
sími 40526.
BIFREIÐAEIGENDUR
Viðgerðir a störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjnm.
Rafvélaverkstæði H.B. Ólason, Síðumúla 17. Sími 30470.
RENAULT-EIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bílaverkstæðið Vestur-
ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar
smærri viögeröir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viögerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum,
kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vlnd-
um allar stærðir rafmótora.
Skúlatúni 4
Simi 23621.
RAFKERTI OG HITAKERTI
Hita- og ræsirofar fyrir dieselbfla. Útvarpsþéttar fyrir
bíla. — Smyrill, Laugavegi 176. Sími 12260.
Bifreiðaviðgerðir
Geri við grindur í bílum, annast ýmiss konar jámsmíði. — Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrfsateig 5. Sími 34816 (heima). Ath.
breytt símanúmer.
ATVINNA
HÚSEIGENDUR REYKJAVÍK EÐA NÁGRENNI
2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverkefmim t.d. ’viðgerðum
á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, jámklæðningar á þökum,
setjum nylonþéttiefni á þök og svalir, erum með bezta þéttiefni á
markaðnum. Hringið í síma 13791 eða 14807. Geymið auglýsinguna.
MENN ÓSKAST
Lagtækir og reglusamir iðnaðarmenn óskast til verksmiðjustarfa. —
Runtal-ofnar, Siðumúla 17. Sími 35555. Kvöldsími 23942.
HRAFNISTA D.A.S.
Stúlku vantar strax 1 eldhúsið til greina getur komiö hálfur dagur.
Uppl. í síma 35133 eftir kl. 8 í sfma 50528.
VANTAR KONU
til að þvo búðina. — Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðal-
stræti 12, sími 14082.
-..- -------',t 'i - t ; . i.j 1 , i a :.... ,u. iir 11 t 1 tíi laijiit, . .*'■ ufa.mii" i i 11: —
PILTUR EÐA STÚLKA
óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr, Lauga-
vegi 15.
DUGLEGIR VERKAMENN ÓSKAST
Löng vinna. — Steinstólpar, Súðarvogi 5. Sími 30848.
RÖSKUR SENDILL — ÓSKAST
nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 19409.
PILTUR EÐA STÚLKA
óskast — Kjörbúð SS, Álfheimum 2.
- —................... ........
TVO VÉLVIRKJA VANTAR VINNU
strax. Kunna margt — til í allt. Tilboð sendist blaðinu fyrir kl. 6
n.k. fimmtudagskvöld merkt „Mikil vinna“
STÚLKA — ÓSKAST
Stúlka óskast til heimilisstarfa um óákv. tíma í nágr. Reykjavíkur. Má
hafa með sér barn. Gott kaup. Uppl. í síma 31432.
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti
í bíla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu
53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B.