Vísir - 12.10.1966, Page 14

Vísir - 12.10.1966, Page 14
M V1S IR . Miðvikudagur 12. október 1966. 6AMLA BÍÚ Verðlaunamynd Walt Disneys MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. íiækkað verð. Sala hefst kl. 4. LAUGARÁSBÍÓ32075 Skjóttu fyrst X 77 1 kjölfariö af „Maðurinn frá Istanbul“. Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cinema scope. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Dr. Goldfoot og bikinivélin Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd i litum og Pana- vision með: Vincent Price og Frankie Avalon. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍG Stúlkurnar á stróndinni Ný amerísk litmynd frá Para- mount er sýnir kvenlega feg- urð og yndisþokka í ríkum mæli. Margir skemmtilegir atburðir koma fyrir í mynd- inni .— Aðalhlutverk: Martin West — Noreen Corcoran. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆlARBfÓ A/S Nordisk Films Kompagni sýnir: Leikandi létt og sprenghlægi- leg, ný, dönsk gamanmynd í litum, sem gengið hefur við mikla aðsókn í Kaupmanna- höfn að undanfömu. AS AMT: fslenzku kvlkmyndinni: UMBARUMBAMBA Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ I NÝJA BÍÓ 11S544 ISLENZKUR TEXTl islenzkur texti. Grikkinn Zorba meö Anthony Quinn o. fl. Bönnuð bömum. Sýnd ki. 5 og 9. Djöflaveiran (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd í lit- um og Panavision. Myndin er gerö af hinum heimsfræga leik- stjórn John Sturges eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithafundar Alistair MacLean. Sagan hefur veriö framhalds- saga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. mömmtoM* ÍSLENZKUR TEXTI. Blóðöxin (Strait Jacket) Æsispennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Joan Crawford Diana Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. 511 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ UPPSTIGNING eftir Sigurð Nordal. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Frumsýning fimmtudag 13. okt kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. KÓPAVOGSBÍÓ 4i98'5 (Fládens friske fyre) Bráðskemmtilega og vel gerð, ný dönsk gamanmynd í litum af snjöllustu gerö. Dirch Passer. Ghita Norby Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tveggja biónn Sýning fimmtudag kl. 20.30. Þjófar. lik og falar konui Sýning laugardag kl. 20.30. • Aögöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. f 1 hmwn ‘ &AWW°°,a ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD..9 - 22,30 Skurðgrafa. — Tek að mér að grafa fyrir undirstöðum o. fl. Uppl. í síma 34475. I Bifreiðaeigendur Hjólbardaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðarnir gera aksturinn mýkri og öruggari Fljót og góð þjónusta Opið alla daga til mlðnættis Hjólbarða- og benzin- salan vlVitatorg, Simi 23900 íslenzk og erlend frímerki. Innstungubækur Bækui fyrir fyrstadagsumslög. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A Auglýsið á Vísi Sendisveinn óskast frá kl. 10—12 f. h. VERZLUNIN STRAUMNES, Nesvegi 33 Húseigendur — Húsbyggjendur Getum tekiö að okkur smíði á útidyrahurð- um, bílskúrshurðum, innréttingum o. fl. TRÉSMIÐJAN Barónsstíg 18 Sími 16314 Bílskúr óskast Óska eftir góðum bílskúr með rafmagni og hita. Uppl. í síma 34274 eftir kl. 8 e. h. 6 herb. íbúð til leigu í Hlíðunum laus 1. nóv. n.k. — Uppl. í síma 93-1560 frá kl. 7—8 e. h. næstu kvöld. Fulltrúi Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar full- trúa. Laun skv. 21. launaflokki. Umsóknir ásamt upplý: igum um menntun og fyrri störf sendist augl.d. Vísis merkt „707“. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Hafskip hf. simi 21160 Lyfjaverzlun ríkisins óskar að ráða karlmann og konu til afgreiðslu starfa. Upplýsingar á skrifstofunni Borgar- túni 7, miðvikudag 12. október kl. 10—11 f. h. 3 herb. ibúð — bilskúr Til sölu 3 herbergja íbúð í austurbæ og mjög góður bílskúr með bílagryfju. Má nota fyrir verkstæði. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURST RÆTl 12, 2 hæð Simar 20424 og 14120 Kvöldsimi 10974 Frá Búrfellsvirkjun Vegna virkjunarframkvæmda óskum við eft- ir að ráða landmælingamenn og aðstoðar menn við landmælingar. — Uppl. hjá starfs mannast jóranum. FOSSKRAFT . Suðurlandsbraut 32 Afgreiðslustúlka helzt vön óskast í HVERFISBAKARÍIÐ, Hverfisgötu 39. Sími 22535.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.