Vísir - 22.10.1966, Blaðsíða 16
VISIR
Leita fyrirmyndar í veggjum Loftleiðahótels
Tillaga sameiningarnefndar sveitarfélaga:
Reynd verði frjáls sam-
eining sveitarfélaga
Laugardagur 22: október 1966.
Sigurður Nordul
sæmdur doktornum
á húskólahdtíð
Háskólahátíðin hefst kl. 2 í dag
f Háskólabfói. Þar leikur strengja
hljómsveit undir stjóm Björns Öl-
afssonar. Háskólarektor Ármann
Framh. á bls. 6.
Nokkur hreyfing virðist nú vera
komin á þau mál, sem snerta sam-
einingu nokkurra sveitarfélaga
landsins. í sumar hafa verið haldn-
ir fundir víða um land, þar sem
mál þessi hafa verið rædd og nefnd
ir á vegum Sambands ísl. sveitar-
féiaga hafa starfað að athugun
málsins.
Blaðinu hefur borizt fréttatil-
kynning frá Sameiningarnefnd
sveitarfélaga, þar sem fram-
kvæmdanefnd Sameiningarnefndar-
innar er falið að kanna möguleika
á frjálsri sameiningu sveitarfélaga
á eftirfarandi hátt:
Sýslumenn haldi fundi með sveit
arstjómum þeirra sveitarfél., sem
til greina kemur að sameina. Ef
vilji þessara funda er fyrir hendi
um frekari athugun málsins, skal
sú athugun vera látin fara fram af
nefnd, og í þeirri nefnd eigi sæti
fulltrúar þeirra sveitarfélaga, sem
setið hafa fundinn með sýslumönn
Þeir veggir, sem hér um ræðir
eru skilrúmin milli herbergjanna
ekki útveggimir. Einn aðalkost-
urinn við þessa veggi þykir hve
vel þeir hljóðeinangra miöað við
þykkt og efnismagn. Hefur De-
cone-verksmiöjan aðeins fram-
leitt færanlegar veggjaeiningar
fyrir skrifstofur þar til hún fram
leiddi þessa veggi fyrir Loftleið-
ir, í samráði viö arkitekta Loft-
leiðahótelsins.
Unger húsameistari sagði í viö
tali við fréttamenn aö sjúkra-
húsiö í Haarlem, sem verður fvr
Framh. á bis. 6
Hollenzki húsameistarinn og fleiri arkitektar að
kynna sér byggingarhætti við Loftleiðahótelið
um. í nefnd þessari eigi einnig
sæti sýslumaður viðkomandi hér-
aös og trúnaöarmaöur fram-
kvæmdanefndar Samb. ísl. sveit-
arfélaga. Framkvæmdanefndin skal
afla upplýsinga og láta í té, eftir
því sem hægt er að koma viö.
Unger húsamerstari, Devishian, fulitrúi Decone og hoilenzku arkitektamir ásamt íslenzku arkitektun-
um Gísla Haildórssyni, Ólafi Júlíussyni og Jósef Reynis og Þorvaldi Daníelssyni sem var yfireftirlits-
maður Loftleiða við bygginguna.
Veggirnir « Loftleiðahótelinu
þykja það sérstakir að gerö, að
húsameistari hollenzka rikisins
er nú kominn hingað ásamt
sérfræðingum sínum til að at-
huga hvort slíkir veggir cða svi]
aðir veggir muni henta í sjúkra
hús, sem reisa á í Haarlem
Hollandi. Meö þeim í ferðinr
er fulltrúi Decone-verksmiðjuni
ar, sem smíðaði veggina fyrir
Loftleiðir, að nokkru leyti sam-
kvæmt fyrirmælum íslenzkra
arkitekta.
ORMALYF DREPUR FJÖLDA KINDA
Ormalyfsgjöf hefur valdið því að
yfir 30 kindur á nokkrum bæjum í
Skaftártungum og Dyrhólahreppi
hafa drepizt og mun fleiri kindur
veikar.
Páll A. Pálsson yfirdýralæknir
sagöi í viðtali viö Vísi að þetta
ormalyf, Dungals-ormalyf hefði ver
ið notað hér um margra ára skeið.
IJæmi árlega fyrir að kindur dræp-
ust af völdum þess, en mjög ó-
venjulegt að slíkt kæmi fvrir á þess
um árstíma, svo og að svo margar
kindur veiktust í einu. Væri erfitt
að gera sér grein fyrir hvað ylli
því að svo margar kindur hefðu
veikzt nú — hvort um mætti kenna
að reglum hefði ekki verið fylgt,
eöa einhverju öðru.
Yfirdýralæknir sagði, að Dungals
ormalyf væri árlega gefið hundruö
um þúsunda sauðfjár hér á landi,
og þótt árlega kæmi fyrir að ein
og ein kind dræpist af völdum þess
tækju bændur áhættuna og gæfu
þetta lyf fremur en önnur fuHkomn
ari lyf, sem á markaðinum em því
að þau eru miklu dýrari.
Sala hefur nú verið stöðvwð á
þessu ormalyfi í Skaftafeilssýsta.
„Leita að þess-
Kostnaðarsamtað senda börn
um rétta tón^
Guðmunda Andrésdóttir með sýnfngu i Bogasat
teikningar en hitt eru olíumáiveck
máluð s. 1. tvö ár. Síðustu sjáJf-
stæðu sýningu sína hélt Guðmunda
í Bogasal 1961 en frá þeim tíma
hefur hún tekið þátt í íjöfda sýn-
inga erlendis.
„Ég hef sýnt svo mikið úti, að
ég hef ekki haft málverkin héma
heima“, segir listakonan, þegar
tíðindamaður hafði tal af henni í
gser.
Guðmunda var ein fimm lisfca-
Frærdi. á bls. 6.
Guðmunda Andrésdóttir við eitt listaverka sinna.
til hjartaaðgerðar í USA
Læknis- og sjúkrahúskostnaður um 125 þús. kr.
Það kom fram á fundi í borgar-
stjóm í fyrradag, að kostnaður við
að senda böm út til Bandaríkjanna
í læknisaögerð er gifurlegur, lík-
Iega meirl en nokkum óraðj fyrir.
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri,
sagði, að heimild hefði verið veltt
til að borgarsjóður veitti nauðsyn-
lega aðstoð í þessum tilfellum, þar
sem kostnaðurlnn þessu fylgjandl
er svo óheyrilegur og viðkomandi
fjölskyldur þurfa að stofna sér í
stórar skuldlr til að bömin fál
nauðsynlega læknlshjálp. Borgar-
stjóri upplýsti, að kostnaðurinn á
hvem einstakan sjúkling næmi um
200.000,00, þar af næmj læknis- og
sjúkrahúskostnaður um 125.600,00.
Þá sagði borgarstjóri, að í þessum
tilfellum veitti landlæknisembætt-
ið styrk að upphæð 25 þús. krónur,
Tryggingarstofnun ríkisins aðstoð-
aði með 6000 kr. framlagi og
sjúkrasamlagiö greiddj 520 kr. á
hvem dag á sjúkrahúsi á hvern
sjúkling. Borgarstjóri kvað það
eölilegt að Reykjavíkurborg stæði
undir einhverjum hluta kostnaðar-
Marceau aftur
til íslands 1968
Látbragðsleikarinn Marcel
Marceau, sem kom hingað 1 júni
sl. er væntanlegur aftur til ís-
lands vorið 1968.
Er Vísir spurði þjóðleikhús-
stjóra um þetta í morgun sagöi
hann að hann hefði talað um það
við Marceau áður en hann fór
að hann kæmi hingað aftur og
kvaðst Marceaiu þá mundu
koma hér við og halda hér tvær
eða þrjár sýningar er hann
kæmi úr sýningarferö til Banda-
rikjanna vorið 1968.
íslandsferðin mun þá væntan
lega binda enda á sýningarferöir
Marceau, því að hann hyggst
hætta sýningum um sinn og
stofna skóla og leikflokk í París
eios og fram kom í viðtali viö
Marceau í Vísi 1 vor.
ins, og sagöj að í bargarráði hefði
fyrir stuttu verið samþykkt tillaga
um að heilbrigðisyfirvöldin end-
urskoðuöu núgildandi reglugerð
um þátttöku hins opinbera í sjúkra
kostnaði íslendinga erlendis.
Listakonan Guðmunda Andrés-
dóttir situr dúðuð vetrarkánu og
trefli á stól fyrir framan eina af
myndum sínum í Bogasal. Til hlið-
ar við hana er rauðglóandi ofn,
hitunarkerfi hússins brást þegar
vetur gekk í garð með snjókomu,
einum degi á undan áætlun.
í dag opnar Guðmunda sýningu
í Bogasal á 21 mynd og stendur
sýningin yfir í vikutíma allt til
^sunnudagskvöids.
Fjórar myndanna eru vatnsiita-
'