Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 5
5 morgun útl'önd í’morgun útlönd í*morgun útlönd í morgun , útlönd £ morgun Manilaráðstefnan hefur verið sett Marcos, forseti Filipseyja kjör- inn forseti ráðstefnunnar Þinghöllin f Manila, fundarstaður ráðstefnunnar um Vietnam. Manila, 1 morgun (NTB, Reuter). Manilaráðstefnan hófst í dag. í setningarræðu sinni sagði Marcos forseti Filipseyja: Þetta verður að vera friðarráöstefna, ekki stríðsráð- stefna. Asfa hefur borið þungan kross f margar aldir og þar ríkir sterk þrá eftir meira jafnvægi og betri lífskjörum. Marcos var ein- róma kjörinn forseti ráðstefnunnar. Þátttakendur ráöstefnunnar eru Lyndon Johnson, forseti Bandaríkj- anna, forseti Suöur-Kóreu Chung Njósnarans George Blake, er slapp úr fangelsinu í Wormwoods Scrubs er leitað um allar Bretlands- eyjar, en hann slapp út á laug- srdag. Lögreglan óttast aö hinn skjót- ráði njósnari kunni aö hafa slopp- iö úr landi, þar sem svo langt leiö frá því að hann hvarf þar til lögregl an gat gert nauðsynlegar ráöstaf- anir. Hee Park, forsætisráöherra Ástra- líu Harold Holt, forsætisráðherra Thailands Thanom Kittikachorn for seti Suður-Vietnam Nguyen Van Thieu, forsætisráöherra Suður-Viet- nam Nguyen Cao Ky, forsætisráð- herra Nýja-Sjálands Keith Holyo- ake og Marcos, forseti Filipseyja. f ræðu, sem Nguyen Cao Ky, forsætisráðherra Suður-Vietnam flutti, sagöi hann: Viö höfum ákveð ið að gera Noröur-Vietnam heiðar- legt friöartilboö. Við höfum veriö aö leitast viö að gera andstæðing- Margir telja þó að Blake hafi fyrst og fremst reynt að strjúka vegna þess að kona hans hafði óskaö eftir s'rMnaði og hann haföi látið í ljósi vunir um aö sjá syni sína þrjá. Innanríkisráöherrann Jenkins mun gefa yfirlýsingu í brezka þing- inu í dag vegna þessa máls. En innan Bretaþings er nú mikil gremja rikjandi vegna þessa máls og hinna tíðu og vel heppnuðu flóttatilrauna úr brezkum fangels- unum Ijóst, aö viö munum stööva hernaöaraðgerir okkar ef þeir hætta árásum sínum. Þeir Vietcong-menn sem eftir. þaö vildu setjast aö í Suður-Vietnam og hjálpa til við uppbyggingu í landinu munu fá leyfi til þess, aðrir fá hindrunar- laust að fara til Norður-Vietnam. Veðrið — Framh. at bls. i er um áframhaldandi mokstur á þessum fjallvegi. ' Á Austfjörðum hafa Fjaröarheið- in og Oddskarð verið aö lokast á nóttunni undanfarið, en snjór hef- ur ekki verið mikill og auðvelt hef- ur veriö að opna vegina yfir dag- inn. Dauðoslys — Framh at bls. 1 að stöðvast, þegar Volkswagen-bif- reiðin lenti framan á vörubifreið- inni. Varö áreksturinn all-harður. í morgun lá ekki fyrir skýring, hvernig stæði á því, að Volkswag- en-bifreiö hjónanna sveigði skyndi- legá út á hægri vegarhelming, en helzt er taliö að maöurinn hafi fengið aösvif eöa oröið fyrir ein- hverri truflun. Þarna er enginn af- leggjari viö veginn, svo hann hefur ekki verið að beygja út af vegin- um. Sendikennari — Framhald at bls. 16 ann í finnsku og hefur finnski sendikennarinn hum. kand. Juha Kalervo Puera tekið við störfum Þá gat háskólarektor þess, að á siðasta Alþingi hafi verið sett lög um stofnun fimm nýrra prófessorsembætta, fjögurra í heimspekideild t>g eins I laga- deild. Samkvæmt kennaraáætl- um háskólans skyldi lögfesta fjögur embætti áriö 1966, en Al- þingi bætti hinu fimmta viö, og er ætlunin að sá prófessor fjalli um þróun síðustu áratuga í póli- tiskum e'fnum hér á landi. Fjög- ur þessara embætta hafa verið auglýst laus til umsóknar. Happdrætti — Framhalú at bls. 16 stærsta bílahappdrætti, sem haldið hefur verið hér á landi til bessa. Er verðmæti vinnings- bifreiðanna þriggja rúmlega ein milljón króna. Þeir sem ekki hafa fengiö miöa senda, geta keypt þá úr vinningsbifreiðunum, sem standá vegfarendum til augna- yndis við Austurstræti 1. Einn- ig er hægt að fá miða í aðal- skrlfstofu Siálfstæðisflokksins við Austurvöll. Ky bað menn að minnast þess, aö kommúnistar yrðu nú aö láta undan á öllum vígstöðvum í Suöur- Vietnam. Hópar hinna handteknu stækka dag frá degi. Ky er talinn hafa beint þessum ummælum sínum til Bandaríkja- forseta: Við viljum ekki frið á hvaða veröi sem er. Og þaö verð- ur ekki unnt að semja um frið án samráðs við Saigon-stjórnina. Slíkt væru brigð við hinar mörgu hetjur okkar og bandamenn. Bandaríska stórblaöiö New York Times sagöi í forystugrein aö John- son forseti ætti aö gefa fyrirskip- anir um stöövun loftárása á Norö- ur-Vietnam um tíma. Hélt blaðið því fram að heimurinn vænti á- hrifamikilla friðartillagna frá ráö- stefnunni en ekki bara endurtekn- inga á fyrri friðartilboðum. „Kronprins 01av“, skip Sarnein- aða gufuskipafélagsins hefur nú verið sett á sölulista félagsins. Eins og kunnugt er hefur þetta fyrr- greinda skip undanfarin tvö— þrjú ár verið í áætlunarferðum milli íslands og Danmerkur og margt ís- lendinga siglt með skipinu. „Kronprins 01av“ hefur á sínum ferli unnið sér frægð víða um lönd. Skipið var byggt árið 1937 í skipa- smíðastöð í Helsingör. Þaö þótti syo fullkomiö, aö enn þann dag í dag er líkt eftir því, er skip af fullkomnustu gerð eru smíðuð. Nasser: Bandaríkjatnenn verða að viður- kenna Viefcong Nýja Dehli í morgun Nasser forseti Egyptalands sagði á þríveldaráðstefnunni hér f borg, að friðarsamningar í Vietnam gætu hafizt jafnskjótt og Bandaríkja- menn vildu viðurkenna Vietcong sem samningaaðila. Á ráðstefnunni, sem haldin er af Nasser, Tito Jugoslaviuforseta og Indiru Ghandi, forsætisráöherra Ind verja, var lesiö bréf frá Johnson Bandaríkjaforseta, um tilgang Man- ila ráðstefnunnar. Eftir lestur bréfs ins uröu leiðtogarnir sammála um aö þeir gætu ekki beitt sér í Viet- nammálinu eins og sakir stæöu. 35 þúsund opin- berir starfsmenn í Svíþjóð í verkfalli Stokkhóhnur í morgun Allsherjarverkfall háskólamennt- aðra starfsmanna sænska ríkisins hófst á miðnætti s.I. Eru 35 þúsund opinberir starfsmenn f Svíbjóö I verkfalli. Verkfalliö hefur veriö boöaö í þrjá daga. Áður höfðu 20 þúsund starfsmenn, flestir kennarar, verið settir í verkbann. Undanþegnir frá verkfallinu eru m. a. prestar og læknar á sjúkrahúsum. Mikið var til smíði skipsins vand- að, enda var það ætlun eigenda þess, að skáka norskum skipum á skipaleiðinni Kaupmannahöfn-Oslo, og sú varð raunin að skipið naut mikillar velgengni á þeirri siglinga- ,leið. „Kronprins Olav" er 3226 brúttólestir, og ganghraði þess er um 19—20 sjómílur, sem þótti mik- ill ganghraði skipa á þeim tíma, sem það var þyggt, og reyndar þykir enn þann dag í dag (Gullfoss siglir með 15—17 sjómílna hraða). Sagt er, að mörg ágæt tilboð hafi komið í skipið. um. AUGLÝSING um varnir vegna hundapestar í nágrenni Reykjavíkur. Þar sem hundapestar hefur orðið vart í ná- grenni Reykjavíkur skulu allir hundaeigend- ur í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík gæta þess að halda hundum sínum heima, forðast að þeir hafi samgang við aðra hunda og hafa þá ekki með sér utan heimilis. Úr þessum landshluta má ekki flytja hunda til annarra staða á landinu og þangað má ekki flytja hunda nema með leyfi sýslumanns eða bæjarfógeta. Hreppstjórar o'g bæjarfógetar skulu sjá um, að öllum hundum, sem sýkzt hafa eða sýkj- ast af hundapest verði lógað án tafar og hræ- in grafin. Sama máli gegnir um alla flækings- hunda. Brot gegn fyrirmælum þessarar auglýsingar varða sektum samkvæmt lögum nr. 16, 1952. Landbúnaðarráðuneytið, 21. október 1966. GÓÐ ÍBLJÐ Til leigu er 1. nóv. n.k. 130 ferm. íbúð á hæð í Austurbænum (4—5 herbergi) með eða án húsgagna. íbúðin er vönduð, með teppum á gólfum. Leigist minnst til eins árs. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. blaðsins merkt „Fyrirframgreiðsla — 345“ fyrir mið- vikudagskvöld. Hetfukápur Stærðir 34—44, — þétt ullarefni, loðfóðruð hetta. — Litir: svart, blátt, koniak, vínrautt. ODELONkjólar, margir litir, m. a. lillabláir, vínrauðir og skærgrænir. FATAMARKAÐURINN Hafnarstræti 1 Inngangur frá Vesturgötu. Arkitektar, verkfræðingar Skrifstofunúsnæði til leigu að Höfðatúni 2. SÖGIN H/F Sími 22184 Njósnarans Blake leit- að um allt Bretland London í morgun (NTB, Reuter). — // Kronprins Olav //

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.