Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 10
m V í SIR . Mánudagur 24. október 1966. 'H&SÍ borgin i dag borgin í dag borgin í dag LlfiJAnUUIK Næturjjar/la apótekanna í Reykja vlk* Kopavogi. og ÍEafnarfiröi er að SÉtoolti 1. Sími: 23245. KvSld- og helgaryarzla apótek- anna í Reykjavík 22:—29. okt. Apótek Austarbasjar — Garðs Apötðc. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá' kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstoöinni. Opin allan sólar- hringinn — aöeins móttaka slas- aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í bosrginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Naeturvarzla í Hafnarfiröi aö- faranött 25. okt. Kristján Jó- hannesson Smyrlahrauni 18. Sími 50056. ÚTVARP Mánudagur 24. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síödegisútvarp. 16.40 Börnin skrifa. Séra Bjarni Sigurösson á Mosfelli les bréf frá börn- um og efnir til ritgerðar- samkeppni. 17.20 Þingfréttir. 17.40 „Á krossgötum”, hljóm- sveitarsvíta eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Jón Eyþórsson vefurfræð- ingur talar. 19.50 íþröttaspjall. Sig. Sígurösson talar. 20:00 „Nú haustar á heiðum". Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum. Tómas Karlsson blaðamað- ur stjómar umræöum tveggja stjórnmálamanna, Eggerts G. Þorsteinssonar sjávarútvegsmálaráðherra og Helga Bergs alþingis- manns, ritara Framsóknar- flokksms. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Islenzkt mál. Dr Jakob Benediktsson flytur 21.45 Gítarlög eftir Heitor Vilia- Lobos. Laurindo Almeida leikur. 22.00 Gullsmiðurinn í Æðey. Oscar Clausen rithöfundur flytur fyrsta frásöguþátt sinn. 22.20 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.10 Fréttir í stuttu máli. 23.35 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Mánudagur 24. október. 16.00 Four star Anthology. 16.30 Þáttur Dennis Days. 17.00 Þriðji maðurinn. 17.30 Dobie Gillis. 18.00 TAC Library. 18.30 Þáttur Andy Griffiths. .18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30'Sing along with Mitch. 20.30 Hollywood Talent Scouts. 21.30 12 O’Clock High. 22:30 Kyöítífréttir. 22.45 Social Security. 23.00 'The Tonight Show. „ Hver stund með Camel Léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjnnnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. > MADE IN U.S.A. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Það er líklegt að þú lendir í talsveröri tímaþröng. vegna starfs, sem þú hefur tekið að þér og verður að ljúka. Reyndu að sjá svo um að þú ofþreytir þig ekki. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Sumir kunningja þinna verða þér hjálpsamir — aðrir kunna að valda þér óþægindum. Hafðu vakandi auga á peningamálun- um, og leggöu ekki fram fé fyrir aðra, þótt þú verðir beðinn. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú kemst ekki hiá að end- urskoöa fyrirætlanir þínar. Ekki er ósennilegt að þú komist í nokkurn vanda með peningamál in eða yfirboðara þína, og verð- ir að beita lagni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Framundan viröist margt í nokk urri óvissu, og ekki ólíklegt aö þú komist í nokkurn vanda vegna ógætni þinnar. Þó lítur út fyrir aö margt breytist til betra er á líður. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það er sennilegt að þú verðir fyrir einhverjum vonbrigöum í sambandi við starf, sem aðrir áttu að leysa af hendi. Aö öðru leyti er útlitiö gott í atvinnu- og peningamálum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú virðist enn eiga auðveldan leik í flestu, sem þú tekur þér fyrir hendur. Þér er óhætt að taka forystuna í þeim málum, sem þú vinnur að. Sýndu ást- vinum þínum hugulsemi. Vogin, 24. sept. til 24. okt.: Þú átt erfitt verk fyrir höndum, en svo er að siá aö þú munir leysa það óaðfinnanlega af hendi. Láttu ekki aðra íþyngja þér með vandamálum sínum. Hugsaðu um heilsuna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Dagurinn er ekki heppilegur- til skemmtana, þar sem þú verður eflaust bundinn skyldum, sem gera miklar kröfur til þín. Gættu þess að ekki beri neinn skugga á vináttukynni þín. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Leggðu sem mesta áherzlu ■ á að leysa öll fjölskylduvanda- mál af varfærni og samúð. Hafðu vaðig fyrir neöan þig í öllum efnahagslegum skuldbind- ingum — öryggið fyrst og fremst. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það sem þú segir eða skrif- ar í dag, mun hafa venju fremur mikla þýðingu fyrir þig og aöra í dag. Ekki er ólíklegt að þú myndir þér raunhæfari skoðun á mönnum og málefnum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Vertu íhaldssamur og raunsær, ef þú ætlar þér að kom ast að haldgóðum samningum við aðra ,hvað snertir starf og peningamál. Athugaðu öll til- boð gaumgæfilega. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þér mun nauðsynlegt að hafa sem bezt samstarf við aðra eigir þú að koma því í verk, sem kallar að og þú hefur tekíð að þér. Gættu þess vel að leggja ekki of hart aö þér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.