Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 16
Forsætisráðherra og
opinberri heimsókn
Forsætisráðherra, dr. Bjarni
Benediktsson og frú hans fóru í
í>ærmorgun í opinbera heimsókn til
Svíþjóðar. í fylgd meö forsætisráð-
herrahjónunum eru Guðmundur
Benediktsson, deildarstjóri í for-
sætisráðuneytinu og frú hans.
Heimsóknin stendur til 28. október
n. k.
Flugvél forsætisráöherra lenti á
Arlanda flugvelli, 50 km utan viö
Stokkhólm kl. 19:10 í gærkvöldi.
Hjónin munu búa á Grand Hotel
í Stokkhólmi meöan á hinni opin-
beru heimsókn stendur.
Skv. dagskrá heimsóknarinnar,
heimsótti forsætisráðherra í morg-
un forsætisráðherra Svíþjóðar,
Tage Erlander, og kl. 10 í morgun
hófust viðræöur íslenzka forsætis-
ráðherrans viö sænska stjómmála-
menn í stjórnarráðinu sænska. KI.
15 1 dag var á dagskrá heimsóknar-
innar heimsókn til sænska við-
skiptamálaráðherrans, Gunnars
Lange, en um hádegisbiliö snæddu
íslenzku forsætisráðherrahjónin í
Togarinn Siríus, sem legið hefur
um nokkurt skeið á Sundunum,
frú hans í
í Svíþjóð
konungshöllinni í Stokkhólmi í
boði Bertils prins. í kvöld mun
sænska ríkisstjórnin halda kvöld-
verðarboð til heiðurs islenzku for-
sætisráðherrahjónunum.
í hinni opinberu heimsókn munu
fsl. forsætisráðherrahjónin fara víða
um. M. a. munu þau skoöa Saab
flugvéla- og bifreiðaverksmiðjumar
í Linköping, Facit-verksmiöjumar í
Átvidaberg og þá einnig verksmiðj-
ur hins heimsþekkta fyrirtækis,
Telefon AB L. M. Ericsson í Stokk-
hólmi.
slitnaði unp á laugardagirm og -rak
upp í fjönx við Skaftið, innan tdð
Vatnagarða. Togarmn náðist ffiát-
lega út og virtist ekki miktð
skemmdur, en nákvæmari atfang-
anir hafa ekki enn farið fram á
skrokki skipsins og liggw það í
Reykjavíkurhöfn.
Hins vegar kom í ljós, þegar far-
ið var að athuga útbúnað skipsins,
að mmin hafa verið á þwí stór-
kostleg skemmdarverk, þar sem
það lá á Sundunum. — Sagði
Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður,
þegar Vísir innti hann frétta af
máKnu í morgun, að Ijóst væri að
skemmdarvargar hefðu farið um
borð og gert hin verstu spjöll, eyði
iagt sigiingartæki og annan dýran
útbúnað.
Togarinn Sirius á strandstaðnum
MátmdagHr 24. oktöber 1966.
Gerður að doktor
d hdskófohótíð
Háskólahátiðin var sett á laugar-
dag kL 2 að viðstöddum fjölda
stúdenta og öðrum. Lék fyrst
strengjasveit en síðan var ræða
háskóiarcktors Ármanns Snævars.
Að henni lokinni var Sigurður Nor-
dal sæmdur doktorsnafnbót við há-
skólann og þakkaði hann fyrir sig
með ræðu.
Kór háskólastúdenta söng stúd-
entalög og nýstúdentum voru veitt
háskólaborgarabréf sín.
Bókmeimto-
— kom í Ijós við strandið
— siglingotæki eyðiiögð
— fimm ný dósentstörf v/ð Háskólann
Stofnað hefur verið sendikenn
arastarf í rússnesku við Háskóla
íslands. Kom fyrsti sendikennar
inn, Vladimir Aiexandrovich
Milovidov, til landsins fyrir
skemmstu. Hefur hann nám-
skeið í rússnesku við háskólann
næstu daga. Kom þetta fram í
ræöu Ármanns Snævars á há-
skólahátíð á laugardag. Um veit-
inguna sagði rektor: „Er mikill
styrkur að því fyrir háskólann
að geta boðið upp á kennslu í
rússnesku, tungumáli mikillar
þjóðar, er háskóllnn vill hafa
góð tengsl við, en rússneska er
mjög þýöingarmikið tungumál
fyrir vísindamenn, ekki sízt í
raunvisindum.“
Gat rektor einnig um önnur
kennaraembætti við háskólann.
Hefur prófessor Símon Jóh.
Ágústsson leyfi frá kennslu
þetta háskólaár, í því skyni að
helga sig rannsóknarstörfum.
Kennir fil. kand. Bjarni Bjama-
son í hans stað.
Lektorarnir Arinbjörn Kol-
beinsson og Snorri P. Snorrason
hafa verið skipaðir dósentar frá
15. sept. s.l. Frá sama tíma hafa
einnig verið skipaðir dósentar
þeir Guömundur Björnsson yfir-
verkfræðingur í verkfræðideild
og dr. Robert A. Ottósson í söng
fræði í guðfræðideild.
Guðmundur Skaptason, cand.
jur. & oecon hóf kennslu í
skattarétti s.l. ár og verður starf
hans gert að dósentsstarfi.
Á háskólaárinu var eitt pró-
fessorsembætti veitt, embætti í
meina- og sýklafræði, er laust
varö við andlát próf. Níelsar
Dungals. Var settur prófessor dr.
Ólafur Bjarnason skipaður i það
embætti frá 1. maí. Umsækjend-
ur voru tveir.
Breytingar hafa oröið á sendi-
kennarastöðum við háskólann.
Nýr gistiprófessor í bandarísk-
um bókmenntum er kominn að
háskólanum með styrk frá Ful-
brightstofnuninni. Er það pró-
fessor Ward L. Mlner frá
Youngstown University, Ohio.
Franski sendikennarinn, Aa>ne
Marie Vilespy, hefur látið af
störfum, en við tekur lic.-és-
lettres Jacques Raymond.
Svo sem komið hefur fratn í
fréttum er búið að stofna nýtt
sendikennaraembættí við hásfeói
Frarnh. á bls. 5
Mikftl mairnfjöltli skoö-
aöi Skarðsbók í gaer
Mikill fjöldi borgarbúa geröi
sér erindi i Þjóðminjasafnið i
gær til að skoða Skarðsbók,
sem þar var til sýnis. Haföi bók-
inni verið komið fyrir í gler-
kassa í anddyri hússins. Á kass-
ann voru festir tveir miðar, sem
á voru ritaðar nokkrar upplýs-
ingar um dýrgrip þennan, og
einnig nokkrar setningar, sem
bægt var að lesa á þeirri opnu
bókarinnar, sem sýnd var.
Líklegt er að fjöldi gesta í
safninu í gær hafi skipt þúsund-
um, en fólksfiöldinn var nokkuð
jafn, og fór fyrst aö draga úr
aðsókninni um kvöldverðarleyt-
iö í gær. Þá hafði að sögn safn-
varðar verið stöðugur straumur
allan daginn. Er greiniiegt af
þessari miklu aðsókn, að end-
urkomu Skarðsbókar til iands-
ins hefur verið tekið meö mikl-
um fögnuði af þjóðinn; aliri.
Skarðsbók mun verða til sýn-
is í dag og næstu daga á tím-
anum frá kl. 1.30 til kl. 9.30
Síðan verður bókin flutt úr Þjóð
minjasafninu niður á Landsbóka
safn, en lokaáfangastaður
Skarösbókar er líklega Hand-
ritastofnunin
SENDIKENNARI í RÚSSNESKU TEK
UR TIL STARFA VIÐ HÁSKÓLANN
Ný bandarísk bifreið fyrir
Gerið skil / landshappdrættinu sem fyrst
fyrirlesfor
Elias Bredsdorff, prófessor í nor-
rænum fræðum og forstöðumaður
deildar norrænna fræða við Cam-
bridge-háskóla, heldur í dag fyrir-
lestur M. 5:30 í L kennsíustofu
Háskólans um „Ord og bHleder hos
Kjeld Abeli“. Með fyrirlestrinum
sýnir hann skuggamyndir og flytur
rödd rithöfundarins af seguibandi.
Á sama tima á miövikudag talar
prófessorinn um H. C. Andersen og
Cfaaries Dickens.
Skilafrestur í Landshapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins er
nú óðum að styttast, en eins og
kunnugt er verður dregið um
bifreiðirnar þrjár 8. nóvember
næstkomandi. Eru menn því
minntir á að gera skil sem fyrst
því að allur árangur happdrætt-
isins byggist á því að gerð verði
skil í tíma. Aðeins þeir sem
gera skil, geta átt von á því að
aka ef til vill nýium bandarísk-
um bíl, fyrir hundraö krónur í
kaisaveðrinu í vetur.
100 kr.
Eins og skýrt hefur veriö frá,
er landshappdrættið núna glæsi-
legasta happdrættiö, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur staðið
fyrir, en jafnframt er það
Framh. á bls. 5