Vísir - 06.12.1966, Side 1

Vísir - 06.12.1966, Side 1
VISIR 56. árg. — Þri&judagur 6. desember 1066. — 280. tbl. Skiptar skoðanir um upp- byggingu sjónvarps á þingi Þorvaldur Garðar Krist- jánsson hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um að ríkisstjóminni verði heimilað að taka lán, allt að 100 milljónir króna, til þess að koma upp end urvarpsstöðvum sjón- varpsins sem allra fyrst. Er það skoðun þingmannsins, sem er úr flokki Sjálfstæðis- manna, að nauðsynlegt sé að sjónvarpið geti svo til samtím- Framhald á bls. 6. Leigubílastöðvarnar í miðborginni verði lagðar niður Umferðarnefnd Reykjavíkur hef ur vakið athygli á nauðsyn þess að brfreiöastöðvar í miðborginni verði lagðar niður í núverandi formi hið allra fyrsta. — Hér er um að ræða leigubílastuðvarnar Hreyfil við Kalkofnsveg, Borgar- bilastöðina í Hafnarstræti, Stein- Suðurlandsbraut f hádegmu f gær. AHir þurftu að fara heim til aö gleypa í sig matarbitann og stofn-^ mmmmmmmmm UðU sér og farartækjum sínum í voða (Ljósm. BG.) Öngþ veiti í umferðinni Götur Reykjav'ikur ruddar i dag — llifært til Keflavikur i nótt — 1800 óvanir bHstjórar vrÓ verstu akstursskilyrói Þessi dagur heilsaði eins og gærdagurinn með hríðarveðri og frosti hér sumianlands. Það ghtti rétt í Esjuna í morgunsárið, en síðan lagðist hríðar- rnuggan yfir aftur. — Margur fékk sig fullsaddan á þófinu á götunum > gær, skildu jafnvel farartækin eftir þar sem þau voru komin og örkuðu skaflana á biankskónum. En í morgun stóð til að ryðja allar helztu götur Reykjavík- ur. Keflavíkurvegurinn varð ófær litlum bílum í nótt, enda mold-þreifandi byíur um Suðurnes. Támfieröatteppan náði hámarki á hádegi 1 gær, enda þótt menn fæm yfirteitt.mjög varlega urðu samt 18 árekstrar mest smá nadd. Lögreglan hafði allan sinn bíia kost í gangi til þess að sinna umferðinni og sagði Óskar Ól- afsson yf i rlögregluþj ónn um- ferðalögreglunnar að ástandið, hefði ekki verið verra en við_ hefði mátt búast. — Hins vegarl væri ekki undarlegt að þeir 1800 bíistjórar sem tekið hefðu bílpróf á árinu, flestir £ biíð- skapar sumarveöri, kynnu ekki að aka í snjó. Bátar hér SV-lands hreyföu sig ekki úr höfn um helgina og sfldarflotinn hefur mestan part legið £ höfn fyrir austan. Allt innanlandsflug lá niöri £ gær, vegna veðursins og ófærð ar á flugvöllunum. Keflavíkur- völlur var til dæmis ófær £ gær- morgun og langt fram á dag. Ein flugvél fór frá Reykjavikur- velli til útlanda í gær, en þaðan var ekki flogið meira þann dag- inn Hins vegar var völlurinn ruddur í morgun og búizt við að innanlandsflug kæmist aftur í eðlilegt horf f dag. dórsstöðlna og B.S.R. í Lækjar- götu. Á undanfömum árum hefur ver ið reynt að létta á miðbænum eins og hægt er umferöinni og þannig var langferðabflastöðin flutt frá Kalkofnsvegi í Umferðarmlðstöðina nýju. — Nú er röðin komin aö leigubílastöðvunum. Nefnd hefur verið skipuð til þess að kynna sér þetta mál og gera tillögur um lausn þess. í henni eiga sæti tveir verkfræðingar, bílstjóri og yfirlög- regluþjónn umferöarlögreglunnar. Guttormur Þormar, yfirverk- fræðingur tjáði blaðinu í morgun að lengi hefði staðið til að hreyfa þessu máli, en það yrði gert í samræmi við bflastöðvamar og þær fengju aö sjálfsögðu viðun- andi pláss í stað þess, sem þær misstu. Fjdrlög til 3. umræðu Atkvæðagreiðsla fór fram um fjárlögin á Aiþingi £ gær. Vora þau afgreidd til 3. umræðu. Breytingar- tiilögur, aðrar en þær, sem.komu frá fjárveitinganefnd í heild og meirihluta hennar vora felldar. Tók atkvæðagreiðslan um eina klukkustund. Þetta var eina mál þingsins f gær. Tryggingar útvegsmanna: KANNA ÚTB0Ð Kannað veröur á næstunni hvort útvegsmenn hafi áhuga á að láta bjóða báíatryggingar sínar út, helzt í einu lagi, i því skyni að1 náð verði hagkvæmari trygginga- í kjörum en þeir hafa nú. Mun þessi athugun fara fram á regum samtaka útvegsmanna. Hef ur þessi hugmynd verið til um- ræðu meðal manna um nokkurt »keið. Vélbátaútgerðamefndin, 5em_nýJega sfciiaði á'liti, mælir meS.því að sameiginlegt trygging- arútboð veröi reynt. Fengju þá samtjök útvegsmanna, sérstaka báisíftö ftá féiagsmðnnum sínum til að bjóða véibátatryggingamar út. Talið er að sú athugun sem fram á að fara um viija útvegsmanna í þessu efni munj bera Iftinn ár- angur. Fjölmargir útvegsmenn eru háðir einstökum tryggingarfélög- um t. d. vegna lána sem félögin Framh. á bls. 6 DAGAR T1± JÓLA Dönsku rannsóknarlögreglumennimir Levald (t.v.), Kjerre og lögregluendurskoðandinn Jcnsen. Lengst til hægri er Magnús Eggertsson rannsóknarlögregi umaður. Bókhald 17 fyrirtækja rannsakaS Dönsku lögreglumennirnir hafa lokið störfum — Rannsókn á hlutdeild islenzkra aðila oð hefjast Rannsóknarlögreglan Ienzkra innflutningsfyr- hefur lagt hald á bók- irtækja vegna rannsókn haldsbækur margra ís- ar á umfangsmiklu svikamáli milli danska fyrirtækisins Hovedsta- dens Möbelfabrik og ís- lenzku fyrirtækjanna.— Liggur grunur á, að fyr- tækin hafi gerzt sek um svik á tollalöggjöfinni, gjaldeyrislöggjöfinni og skattasvik, sem nema Framhald á bis. 6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.