Vísir - 06.12.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 06.12.1966, Blaðsíða 5
V í SIR . Þriðjudagur 6. desember 1966. útlönd í morgun morgun útlönd í morgun útlönd — Brezka stjórnin hefur formlega beðiB um fund i Öryggisráðinu Rhodesíustjóm hafnaði * gær drögum þeim að lausn Rhodesíu- deilunnar, sem gerð voru á við- ræðufundunum á Tiger. — Ian Smith forsætisráðherra sagði við fréttamenn í Salisbury eftir að stjóm hans hafði komizt að þess á fund í Öryggisráðinu um máliö. í framhaldsfréttum segir, að Ge- orge Brown utanríkisráðherra fari til New York flugleiðis í kvöld til þess að hafa yfírstjóm málsins með höndum ásamt Caradan lá- varði, fastafulltrúa Bretlands hjá í nýrri stjóm, ef flokkurinn kæm- ist aftur til valda. Á þessum fundi mun veröa tekin ákvörðun um, hvort hann styður stjóm Wilsons í Rhodesíumálinu, eins og komið er, eða ber fram vantraust. í rétta átt og þó ekki samkomulag Þaö kom fram hjá Edward Heath leiötoga stjórnarandstöðunnar, að stjómar og hafnaði hún þeim. Mikil tíðindi á næsta Ieiti Það er ekki enn komiö í ljós að áliti manna hverjum raunverulega það sé að kenna, að samkomulag náðist ekki. Var það í rauninni svo, að „drögin" væru úrslitakost- ir? Viðskiptastyrjöíd Wilson lét í Ijósi þá von, að þjóðir Sameinuðu þjóöanna sýndu allar þá hollustu að hlýðnast fyr- irmælum um skuldbindandi efna- hagsaðgerðir, Suður-Afríka hefir þegar til- kynnt, að hún taki engan þátt í refsiaögerðum gegn Rhodesiu, og New York Times segir, aö meg skuldbindandi refsiaðgerö- um og ef þær innifeli olíu væri deiian ekki lengur við Rliodesiu Framhald á bls. 6. ic Bandaríkjamenn hafa hert lofí- árdsirnar á stöðvar í grennd við Hanoi. í frétt frá Washington til brezkra blaöa segir, að loftárásin mikla nýlega á úthverfi í Hanm hafi verið upphafið aö nýrri sprengjuárása-sókh. I þeirri ár's tóku þátt 110 flugvélar og voru '■ rásarstaðimir aðeins 8 km frá mið hluta Hanoi. — Herstjóm Banda- ríkjamanna í S.-V. segir, aö ráðizt hafi veriö á olíustöðvar, en stjóm- in í Hanoi, aö ráðizt hafi veriö á íbúðahverfi. ic Blaðakóngurinn Thomson, sem reynir að ná undir sig THE TIM- ES í London, á 19 blöð í Banda- ríkjunum. Hann keypti nýlega elzta blað í Kansas, Leavenworth Times, sem er 110 ára. Verð var ekki til- greint í tilkynningu um þetta. Stjórnmálasamvinnu við Portúgal verði hætt Brezka beitiskipið „TIGER“. ari niðurstöðu: — Baráttan heldur áfram. Harold Wilson foisætisráðherra gerði grein fyrir máltun í neðri málstofu þingsins. Tilkynnti hann, að Brown utanríkisráöherra færi til New York til þess að leggja fyrir Öryggisráöið tillögurnar um viss- ar efnahagslegar aðgerðir sem yrðu skuldbindandi fyrir allar Samein- uðu þjóðirnar, og kvaðst hann voma að þær hlýddu allar fyrirskipunum þeim, sem gefnar yrðu hér að lút- andi. Síðar var tilkynnt, aö brezka stjómin heföi formlega fariö fram Sameinuðu þjóðunum, sem þegar hefur farið fram á fund í Öryggis- ráði og mun hann veröa haldinn á fimmtudag. Tveggja daga umræða fer fram í neðri málstofunni sennilega í þess ari viku. Skuggastjómin brezka á fundi Helztu leiötogar íhaldsflokksins brezka eöa skuggastjómin svo nefnda, kemur saman til fundar í dag, en í henni eiga sæti þeir menn sem skipa myndu helztu embætti svo virtist sem Ian Smith hefði slakað talsvert til, að því er varð- aði meirihluta stjóm í landinu, sem kæmist á stig af stigi, á 10—12 árum, en samt hefði samkomulág ekki náðst. Harmaöi hann það. Engin von — Það hefur komið skýrt í ljós, að það sem strandaði á var það, að Wilson vildi ekki fallast á að nú- verandi Rhodesíustjóm væri á- fram við vöid, ekki einu sinni sem bráðabirgðastjóm meðan unnið væri að því að koma á stjórnskipu- legri stjóm. Landstjórinn átti að skipa menn £ bráðabirgðastjóm, landstjóri Breta að hafa eftirlit með herafla landsins — þessi skilyrði jafn- giltu uppgjöf að áliti Rhodesfu- Vemdargæziuráð Samcinuðu þjóð- anna hefur samþykkt ályktunartii- lögu þess efnis, að skora á allar þjóðir samtakanna að slíta stjórn- málasamvinnu við Portúgaj. Með ályktuninni greiddu 76 þjóð- ir atkvæði og 12 á móti, þeirra með al Bretland og Bandaríkin. Sextán þjóþir sátu hjá við atkvæðagreiösl- una. Einnig var skorað á Alþjóðabank ann aö veita Portúgal ekki frekari lán til efnahagsaöstoðar. Fundi EFTA-ráðherra í London lokið Fundi ráðherra Fríverzlunarbanda- lagsins i London lauk í gær og féllst fundurinn á það skref brezku stjórn arinnar að leita aðildar að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Leit fundurinn svo á, að það væri mikilvægt skref í áttina til efnahagslegs samstarfs og eining- ar í allri Vestur-Evrópu. Wilson lýsti ánægju sinni yfir fundinum, kvað hann hafa verið stuttan en gagnlegan og samhug- ur ríkt. Svona er umhorfs við kínverska sendiráðið í Haag, sbr. frétt, sem birtist í blaðinu í gær. Önnur myndin er af jámgrindahliðinu á girðSngunni umhverfis húsið, hin af sendiráðshúsinu sjálfu. Virðist þama sæmilega um búið, hvort heldur er til verndar eða gæzlu, en þó að bæta hér enn um, sbr. fréttina í gær um þriggja metra háa „plankaverkið“, sem reisa á umhverfis bygginguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.