Vísir - 06.12.1966, Side 6

Vísir - 06.12.1966, Side 6
6 V t SIR . Þriðjudagur 6. desember 1966. 17 fyrirtæki — Framh. at bls. 1. ^ miiljónum króna. Ekki liggur ljóst fyrir hversu mörg íslenzk fyrirtæki eiga hér hiut að máli, en dönsku rann- sóknarlögregiumennimir, sem hér hafa dvalið í 20 daga til að rannsaka viðskiptasambönd ís- lenzkra aðila við danska bruna- forstjórann, hafa kynnt sér bókhald 17 íslenzkra aðila vegna skulda þeirra við danska fyrirtækið. Mun fleiri islenzkir aðilar hafa þó haft viðskipti við danska brunaforstjórann, Niel- sen. — Nielsen stofnaði hús- gagnaverksmiðjuna fyrir fjómm ámm, rannsókn dönsku rann- ! sóknarlögreglumannanna nær aðeins til þess tíma. — Áður rak hann fyrirtækið El- modan, sem margir íslenzku að- ilanna hafa einnig verzlað við og ná viðskiptasambönd nokk- urra 12—14 ár aftur í tímann. — „Dansk-íslenzka samvinnan“ náði til fleiri vörutegunda en húsgagna. Má þar t. d. nefna fatnað, vélar, vefnaðarvömr, harðvið o.fl. Þetta kom fram í gær, þegar dönsku rannsóknarlögreglu- mennimir og Magnús Eggerts- son rannsóknarlögreglumaður kvöddu blaðamenn á sinn fund til aö skýra frá niðurstöðum rannsóknanna eins og þær liggja nú fyrir. — Rannsókn dönsku rannsóknarlögreglumannanna er nú lokið hér á landi, en rannsókn íslenzkra aðila er enn á frumstigi. Hefur Ragnari Ólafssyni verið falið að kanna bókhaldsbækur margra íslenzkju fyrirtækjanna. Forsaga þessa máls, er sú, að 17. apríl kviknaði í húseign „Hovedstadens Möbelfabrik” stutt frá Helsingjaeyri. Vaknaði þegar grunur um að forstjórinn, sem jafnframt er annar eigand- inn, Nielsen, hefði sjálfur kveikt í. Varð þetta til þess að bók- haldsbækur fyrirtækisins voru rannsakaðar. Eftir mánaðarrann sókn, kom í Ijós, að meira en lítið var gruggugt við rekstur fyrirtækisins. Jafnframt var sýnt að svikaþræðir lágu um velflest lönd Evrópu, til Banda- ríkjanna og jafnvel alla leiðina til Hawaii. — Hefur rannsókn á fyrirtækinu i Danmörku stað- ið yfir síðan og brunaforstjórinn settur í gæzluvarðhald. — Vegna þessa máls hafa starfað 13 menn í Danmörku síðan og sérstakri umferðarrannsóknar- Visir hefur orðið var töiu- verðrar óánægju ýmissa kaup- sýslumanna og annarra vegna þess að Rannsóknarlögreglan hefur ekki viljað birta nöfn þeirra manna, sem hún telur viðriðna danska svikamálið í Hovedstadens Möbelfabrik, og hafa framið gjaldeyrisbrot og faktúrufölsun. Bærinn er full- ur af sögum um þetta mál og ýmis nöfn nefnd, fleiri en virð- ast nú liggja undir grun lög- reglunnar, eftir upplýsingar Magnúsar Eggertssonar, varð- stjóra á blaðamannafundi í gær. Þetta er auðvitað óþægi- legt mál fyrir alla aðila, en aug- deild falið að rannsaka ákveðn- ar hliðar málsins. — Þó að svikaþræöirnir lægju um allar jarðir, þótti ekki ástæða til að senda danska rannsóknarlög- reglumenn, nema til Islands og Svíþjóðar, en haft var samband við rannsóknarlögreglu annarra landa bréflega. Dönsku rannsóknarlögreglu- mennimir þrír hafa starfað hér í samvinnu við ísl. rannsóknar- lögregluna, tollayfirvöld og fleiri aðila. — Þeir sögðu að rannsókn þeirra hér hefði verið mjög árangursrík, sem þeir þökkuðu góöri samvinnu viö hlutaðeigandi aðila. Magnús Eggertsson sagði að rannsóknarlögreglan hér, hefði ekki haft neina ástæðu til að gruna íslenzku innflutningsfyr- irtækin um svik, fyrr en dönsku rannsóknarlögreglumennimir hefðu komið hingað. Líklegt væri nú talið, að um stórfelld svik væri aðallega að ræða hjá þremur íslenzkum aðilum, þó að annað gæti komið í ljós við nánari athugun málsins. Leikvöllur — Framhald af bls. 16 ir umferðarleikvöllinn, en Gísli Ól- afsson yfirlögregluþjónn hefur verið forgöngumaður um þetta mál. Er Vísir átti tal við hann í morgun sagöi hann að það væri von manna aö með þessum leik- velli yrði hægt að koma á raun- hæfari umferðarfræðslu en hægt er ef eingöngu er stuðzt viö bæk- ur. Þama gætu bömin ekið um „götur og , torg“, eftir merktum akreinum, yrðu að taka tillit til umferðarmerkja og ljósa og yrðu sérfróöir menn á leikvellinum til áð leiöbeina þeim og skerast I leikihn ef umferðarreglur væm brot'nar. Ætti þessi umferðarleik- völlur eínnig að geta vakið áhuga heimilanna á að fræöa bömin um umferðarmál, því að þess mættj vænta að bömin kæmu heim með umferðarvandamál sem þau ættu við að strfða á leikvell- inum og legðu þau fyrir foreldr- ana. Leikvöllurinn verður 50x50 metrar að stærö og hefur honum verið valinn staöur á skólalóðinni en enn hefur ekki verið endanlega ákveðið hvemig hann verður skipu lagður. Á vellinum verða notaðir litlir válknúnir bílcr og er reiknað með að lágmarksfjöldi bíla verði 6, en hægt er að hafa fleiri þar í einu. Fyrsti bíllinn er þegar kominn norður en það er rafknúinn bíll ljóst er að hverjum og einum er mögulegt að koma af stað orðrómi um hverjir séu við- riðnir málið. Það virðist jafn- vel höggva nærri virðingu ým- issa . manna, sem aðrar og ör- uggari heimildir telja ekki við- riðna málið, og hafa aldrei kom izt á sakaskrá fyrir viðskipta- brot. Það er auðvitað algjör ó- þarfi að bíðá með nafnabirt- ingu í þessu tilfelli og fleiri, þangað til ákæra er lögð fram. Þegar svo er komið að bærinn nefnir ótal nöfn í sambandi við málið, er betra að fá það á hreint hverjir liggja undir grun. sem smíðaður var í Reykjavík og Ingólfur Pétursson hótelstjóri gef- ur. Er annar bíll, sem Ingólfur hefur keypt til landsins á leið að utan. Þá hafa tryggingafélögin sýnt þessu máli áhuga og hafa Samvinnutryggingar lofað and- virði eins bíls. Leikfangahappdrætti Lions- klúbbsins Hugins mim vafalaust ýta undir framgang þessa máls, en miöinn kostar 10 krónur og eru a. m. k. 1000 vinningar í happ- drættinu. Kanna úfboð — Framh. af bls. 1. hafa veitt þeim, gegn tryggingar- viðskiptum. Hugmyndin er að sam eiginlegt útboð yrði einn liöurinn í viðleitni útvegsins til að bæta rekstur smábáta. Athugim þessi mun sennilega fara fram kringum áramót. Sjónvarp — Framhald af bls. 1. is náð til allra, eöa nær allra landsmanna. Skoðanir eru mjög skiptar meöal alþingismanna um það hvemig haga eigi upp- byggingu íslenzka sjónvarpsins. Telja sumir þeirra æskilegast, að sjónvarpið byggi sig að mestu eða öllu leyti upp á eigin fé. Við það mundi dreifing þess út um landið ganga hægar en ella. Ýmsir þingmenn, einkum þingmenn utan af landi, em hins vegar á þeirri skoðun aö sjónvarpið verði sem fyrst að ná til allra landsmanna, enda sé hér um að ræða þýðingar- mikið fjölmiölunartæki, sem allir landsmenn eigi sama rétt á að njóta. Önnur tillaga með lfku sniði og tillaga Þorvalds hefur einn ig verið lögð fram frá þremur þingmönnum Framsóknar- flokks og Alþýðubandalags, þeim Páli Þorsteinssyni, Gils Guðmundssyni og Karli Krist- jánssyni. Leggja þeir til að allar endurvarpsstöövar sjón- varpsins verði komnar upp eigi siðar en 1969, og sé ríkisstjóm inni heimilt að taka allt að 50 milljón króna lán til að þaö megi takast. Talið er af ýmsum aö það muni tæpast vera full- nægjandi upphæð. Viðfal dagsins — Framhald af bls. 9. Þessi litlu hefti hafa um lang- an aldur verið forrétturinn að allsnægtaborði bókvizkunnar og þótt vel duga svo fábrotnar sem þær eru. En ekkert er ó- forgengilegt og sízt kennslu- bækur: Þegar Vísismaður spyr Jón, hveð helzt sé nýtt í þess- um efnum, segir hann : Rétt um þessar mundir er að koma út þriöja heftið af nýrri bók fyrir byrjenda- kennslu í lestri, Bamagaman. Rannveig Löve og Þorsteinn Sigurðsson tóku þessa bók sam an. í henni eru kenndir staf- imir og önnur undirstööuatriöi lesturs. Hún gæti því komið i stað Stafrófskversins og að einhverju leyti í stað Gagns og gamans. Bókin byggist mikið á myndum, i henni er fjöldi lit- mynda, sem Baltasar hefur teiknað. Lesum og lærum heitir bók, sem einkum er ætluö bömum, sem eru orðin stautandi, hafa lesið Gagn og gajnan eða eru komin álíka langt í lestri. Þess- ari bók fylgir vinnubók í tengsl um við lesefnið, sem auðveldar bömunum að skilja það og ger- ir kennaranum einnig léttara að fylgjast með, hvort böm- in skiji það sem þau lesa. — Þessi bók er eftir Ásgeir Guð- mundsson og Pál Guðmundsson en myndir eftir Halldór Péturs- son. Það er leilcur að lesa, eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, heitir ný æfingabók i lestri, en á næstu árum eiga aö koma út 3 í viðbót í sama flokki. Þetta hefti er litprentað og mynd- skreytt af Baltasar. Nýjar byrjendabækur í reikningi Þá hefur verið gefin út for- skólabók í reikningi: Ég reikna og lita eftir Jónas B. Jónsson, fræðslustjóra. 1 framhaldi af henni hafa svo komiö út þrjú hefti af Ég reikna eftir sama höfund. Þessar bækur ná allt aftur í margföldun og deilingu. Þær eru að miklu leyti upp- byggöar af myndum og byggj- ast mikið á sjálfstæðum athug- unum nemandans. Svo hefur reikningsbók Elí- asar Bjamasonar verið endur- samin og myndskreytt. Lesgreinar Um kennslubækur i lesgrein- um, sem svo em nefndar, er það að segja að gömlu bækum- ar hafa ýmist veriö færðar í nýjan búning, endursamdar eða nýjar bækur gefnar út. Þetta 'Tildir bæði fyrir bamaskóla og unglingaskólabækur, þó aö margt sé eftir að gera I þessum efnum. Á þessu ári kom út 2. hefti af nýrri landafræðibók handa bamaskólum eftir Erling S. Tómasson. Einnig hafa ver- iö gefnar út nýjar biblíusögur fyrir bamaskóla á tveimur síð- ustu árum, sem Steingrímur Benediktsson og Þórður Krist- jánsson hafa tekið saman. — Vinnubókablöð hafa verið prentuö fyrir landafræði, dýra- fræði, líkamsfræði og grasa- fræði. Einnig hefur verið gefin sér- prentun af jurtamyndum, lit- myndum úr Grasafræði Geirs Gígju, sem getur verið hentug bók fyrir almenning til þess aö þekkja eftir jurtir í náttúmnni. Aukabækur Fyrir utan hinar venjulegu kennslubækur hafa svo verið gefnar út ýmsar aukabækur, sem nota má með í kennslunni, aðallega ýmiss konar lestrar- bækur. — Þannig má til dæmis nefna: Bömin hlæja og hoppa, þættir um böm við nám og leik, eftir Skúla Þorsteinsson. Til- gangur hennar er að beina at- hygli bamanna að náttúrunni. Hún kom út í annað sinn í fyrra. — Dýrin tala viö Egil, eftir Guðmund M. Þorláksson, fjallar um samskipti manan við dýrin. — Sfldveiðin og Skóladagur, heita tvær bækur eftir Bjöm Daníelsson. Þær eru æfinga- bækur í lestri og litum. Sagan okkar, myndir og frá- sagnir úr íslandssögu er mikið lesin og er ágæt hjálparbók við Islandssögukennslu. Kennslubækur prófaðar fyrst sem handrit — Við höfum gert dálítið af því að undanfömu að gefa nýjar kennslubækur út sem handrit fyrst, segir Jón, og reyna þær þannig í skólunum, fá álit kennaranan áður en bók- in er færð í endanlegan búning. — Þannig var til dæmis Félags- fræðin eftir Magnús Gíslason gefin út, einnig Starffræðin eft- ir þá Kristinn Bjömsson og Stefán Ólaf Jónsson, sú bók kom út f ár Sama er að segja um íslandssögu, nýja bók eftir Þórleif Bjamason, sem send hefur verið íslandssögukennur- um til reynslu og umsagnar. Tölur og mengi, nýja stærð- fræðibókin eftir Guðmund Am- laugsson er einnig notuð tals- vert í tilraunaskyni f gagnfræða skólum og á áreiðanlega eftir að valda breytingum á reiknings- kennslu. Að lokum leggjum við fyrir framkvæmdastjóra Ríkisútgáf- unnar þá spurningu, hvort hér séu til starfandi sérfræðingar í uppsetningu kennslubóka — og hvaða stefna, ef að svo má aö orði komast, sé ríkjandi við út- færslu námsbóka: — Hér em að sjálfsögðu ýms- ir teiknarar, sem lært hafa upp- setningu bóka. — Það hefur ver- ið farið meira og meira inn á þá braut að myndskreyta kennslu- bækur, eins og áður hefur kom- ið fram. Myndimar em að sjálf- sögðu ekki einungis til skrauts, heldur á myndin að auka kennslufræðilegt gildi bókarinn- ar. Svo hefur það ekki svo lítið uppeldisfræðilegt gildi að bókin líti vel út. í því sambandi má til dæmis benda á Skólaljóðin nýju, sem þykir mjög vönduð bók. Og höfundar hennar þeir Kristján Gunnarsson, skólastjóri og Halldór Pétursson hafa lagt sérstaka alúð við að gera hana vel úr garði. Við samningu kennslubóka höfum við reynt að fá sérfræð- inga eða menn, sem eru vel að sér í viðkomandi grein — og lagt á það sérstaka áherzlu að fá starfandi kennara okkur til ráðuneytis. Rhodesía — Framhald af bls. 5. eina, heldur gæti afleiðingin orðið viðskiptastyrjöld við lönd- in í öllum suðurhluta Afríku. Viöskiptastyrjöld gæti haft hinar háskalegustu afleiðingar að því er varðar viðreisnaráform brezku stjómarinnar. Hvað gerir Kenneth Kaunda nú? Kenneth Kaunda, forseti Zam- biu, sem deilan bitnar harðast á næst Rhodesiu sjálfri — ef ekki haröara að sumu leyti — hefir hótað úrsögn úr Brezka samveld- inu oftar en einu sinni vegna þessa máls. Hvað gerir hann nú? Fyrir hann og hans land er mikilvægast að allt færist í eðlilegt horf hið fyrsta. Því hefir verið spáð um allar refsiaðgerðir til þessa gagnvart Rhodesiu, að þær myndu fara að segja til sín og tilganginum verða náð, en engar þær spár hafa rætzt. Nú á enn að koma Ian Smith á kné og með skuldbindandi aðgerð- um? Margir efast um, að það tak- ist, aðrir að það taki langan tíma að ná markinu með því, og flestir, að þær muni ekki ná tilganginum á skömmum tíma, nema Samein- uðu þjóðimar verði samtaka um þær. JóBavarningur — Framhaid at bls. 16 Tómas Óskarsson hjá Jöklum sagði að að sínum dómi væri ekki hægt að tala um sérstakan jólainnflutning þvi að innflutn- ingurinn dreifðist nú nokkuð jafnt á allt árið. Áður hefðu menn beðið með óþreyju eftir jólavamingnum og þurft að ná þessum vörum út tvo síöustu mánuðina fyrir jól. Annað væri að innflutningur væri alltaf meiri síöari hluta ársins, eftir að verksmiðjur og fyrirtæki er- lendis tækju aftur til starfa að loknum sumarleyfum. Liggja saklausir unéir gruu? Kaupsýslumenn óánægðir með að nafnabirtingar skuli ekki leyfðar i svikamálinu mikla &

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.