Vísir - 06.12.1966, Blaðsíða 9

Vísir - 06.12.1966, Blaðsíða 9
V í S I R . Þriðjudagur 6 deser.iber 1866. } EEI Söngkennslubækur Það má segja að heldur bet- ur hafi rætzt úr fyrir sðng- kennslu í skólum að minnsta kosti hvað bókakost árhærir. Á undanfömum ámm hafa kom ið út tvær vinnubækur í tón- list og 5—6 kennslubækur: Hljóðfall og tónar er byrj- endabók í tónlist eftir Jón Ás- geirsson. Hún er byggð á svo- kölluöu Tonika-do krefi. Börn- in læra tónstigann i dúr og taktmálið eftir aðferð, sem samræmist hæfilega leikgleði bamsins. Þessi bók er þrjú hefti. Hin vinnubókin í tónlist er nánast í framhaldi af bók Jóns: Við syngjum og leikum eftir Guðrúnu Pálsdóttur og Kristján Sigtryggsson, einnig þrjú hefti. Fimmtiu fyrstu söngvar heit- ir söngkennslubók eftir Ingólf Guðbrandsson fyrir 7—10 ára böm, en Ríkisútgáfan hefur keypt útgáfurétt að þeirri bók. Einnig hafa komið út Keðju- söngvar, tvö hefti eftir Jón Ás- geirsson, Söngbók bamanna og Komdu nú að kveðast á, Jón Þórarinsson sá um útgáfuna. Allar þessar bækur hafa að geyma rödduð lög og em fyrir bama- og unglingaskóla til þjálfunar í tví- og þrirödduðum söng, en koma einnig að notum fyrir kóra. Lóks mætti nefna kennslu- bók fyrir blokkflautu: Skóla- flautan, eftir Hannes nosa- son. Nýjar byrjendabækur í lestri Hver kannast ekki við Gagn og gaman eða Stafrófskverið. Framhald á bls. 6. Kennslu og uppeldismál em ofarlega á döflnni um þessar mund- ir. Mörgum þykir einum of lengi hafa verið dokað vlð með breyt- ingar og samræmingu á skólamálum við breytta tíma. Kennslumál- In hafi setið eins og staður klár í moldviðri þeirra breytinga, sem gengið hafa yfir á öörum sviðum þjóðlifsins. — Ef til vill hefur betur verið staldrað við, og þar með forðast að geisast út f óviss- una, menn vita þó altént, hvar þeir standa, þegar rofar til f mold viðrinu. Vfsir heimsækir í dag Ríldsútgáfu námsbóka. Þar hefur á und- anfömum árum verið unnið gagnmerkt starf f endurnýjun skóla- bóka.Þær hafa smátt og smátt verið færðar til nýtízkulegra horfs og samræmdar kennslu fræðikenningum þeim, sem nú em uppi. — Kennslubækumar höfða meira til nemandans, en áður var og er nóg að benda á nöfnin ein f því sambandi, eins og: „Ég reikna“, „Við læmm að lesa“. Efnið stendur ekki lengur einungis eins og stafur á bók. Myndimar tengja það meira og meira umhverfinu í kring um okkur.--------Þó að margt sé ógert og ýmislegt standi enn óhaggaö f kennslubókagerð, 30 ára gamalt eða svo, þá hefur þó þessi fomstu-Pegasus þjóöarinnar tekið skref fram á við. “Díkisútgáfa i 11 30 ára 1. námsbóka verður apríl í vor. Hún var sett á laggimar 1937 sam- kvæmt lögum frá Alþingi áriö áður. í upphafi var útgáfunni ætlað það svið að sjá nemend- um í skyldunámi bamaskóla- stigsins fyrir nauðsynlegum námsbókum. Á þessum grundvelli starfaöi útgáfan allt fram til 1956 að lögunum var breytt. Otgáfunni var á þessum ámm nokkuð þröngur stakkur skorinn, enda urðu litlar breytingar á starf- semi hennar allan þennan tíma. Sömu bækumar vom gefnar út aftur og aftur. Þeir sem komnir em til fullorðins ára minnast áreiðanlega þessara fátæklegu hefta, sem öll vom í sama brot- inu og næsta fáskrúðug af skreytingu. Með breytingu laganna um ríkisútgáfuna var fjárhagur stofnunarinnar rýmkaöur vem- lega og starfsvið hennar aukið, þannig aö nú á hún að sjá öllum nemendum skyldustigsins fyrir námsbókum, þar með töldum unglingaskólunum. Útgáfunni er stómað af náms- bókanefnd, en meiri hluti henn ar er úr hópi kennara, 2 frá Sambandi fslenzkra bamakenn- ara og 1 frá félagi framhalds- skólakennara. Þetta er hugsað sem trvgging fyrir því að kenn- arar ráði mestu um útgáfuna. VIÐTAL DAGSINS fjallar um náms- bókaútgáfu. Spjallað er v/ð Jón Emil Guðjóns- son framkvæmda- stjóra Rikisútgáfu námsbóka Á miðju árinu 1956 var hafizt handa um endumýjun bókaút- gáfunnar, gefa út nýjar bækur og endumýja aðrar, færa þær í meira aðlaðandi form. Þar kemur til kasta Jóns Em- ils Guðjónssonar sem veitt hefur Rfkisútgáfunni forstöðu síðan um mitt ár 1956. — Já, við höfum verið að endurskoða útgáfubækumar og eigum ákaflega margt eftir. Bókunum má skipta í þrjá flókka: 1. Kennslubækur. (Eiginlegar kennslubækur), sem er megin hlutinn af þvf sem við gefum út. 2. Hálparbækur og hjálpar- gögn. 3. Hándbækur fyrir kennara, eins og til dæmis Átthagafræðin eftir fsak heitinn Jónsson, fyrsta kennslufræðiritið sem Rfkisútgáfan hefur gefiö út. Það var 1962. Sú bók er byggð á meira en aldafjórðungs reynslu höfundar af átthaga- fræðikennslu og kennslu yngri bama yfirleitt. Rfkisútgáfan er fyrst og fremst þjónustu-fyrirtæki og við revnum að gera sem allra mest fyrir það ré, sem við fáum til umráða. Sumar bókanna fá bömin til eignar, aðrar fá skólamir, isvo sem ýmsar lestrarbækur .' og handbækur. En hver krakki fær ekki nema eitt eintak af hverri bók og það hefur verið reynt að ganga ríkt eftir því að sú regla væri haldin. Ef þau týna bók eða skemma, þá verða þau að kaupa bókina aftur fyrir eig- in peninga. Allar þær bækur, sem við gefum út em til sölu. Því hefur kannski ekki verið nógu mikill gaumur gefinn. Menn geta keypt námsbækur eins og hverjar aðr- ar bækur til þess að lesa án þess að það sé bundið við skóla. — Hvemig er stofnuninni séð fyrir fé? — Allir foreldrar, sem eiga böm í skyldunámi borga, náms- bókargjald, sem nemur nú 306 krónum á ári, sama hvort um er að ræða einn krakka eða í skólavörubúðinnl em allar bækur útgáfunnar tll sölu — einnig fýilr almenning og þar er oft þröng af krökkum á þingi. fimm—sex, svo að við verðum að sjá miklu meira en einu bami fyrir skólabókum fyrir þessa upphæð. — Ríkið leggur svo til y3 á móti. Þó að kennslutilhögun hér á landi hafi ekki tekið neinum byltingum og kennslubækurnar heiti sömu nöfnum og á dögum afa okkar: landafræöi, dýrafræði og svo framvegis, þá hafa þess- ar bækur f ýmsu nálgazt okkar tíma í öllu útliti og það sem meira er. Það hafa bætzt við kennslubækur í þeim greinum, sem naumast voru til fyrir svo sem 10 árum, að ekki sé lengra farið aftur i tímann, svo sem: Félagsfræði, starffræði, um- feröarkennsla og það mætti kannski segja tónlist, þó að söngur hafi verið kenndur lengi vel f skólum, hefur lítið verið gert af því, fyrr en nú að semja beinar kennslubækur f tónfræði fyrir böm í almennum skólum! — Félagsfræði komst á nám- skrá fyrir fræðsluskyldu árið 1960. Kennslubók í þessari grein hefur Magnús Gíslason náms- stjóri samið handa unglinga- skólunum. Starfsfræði er algjör- lega ný kennslubók, kom út hjá Ríkisútgáfunni í haust og er ætluð nemendum á unglinga- og gagnfræðastiti, sem og öðru ungu fólki, sem ekki hefur valið sér lífsstarf, en bókin hefur að geyma fræðslu um ýmsa þætti atvinnulífsins Jón Oddgeir Jónsson hefur tekið saman umferðarbækur "bæði fyrir barnaskóla og ung- i i'jjingaskóla, en samkvæmt lögum “ ’ Trá T960 skal umferðarkennsla fara fraih á skyldustigL Myndin eykur kennslufræðilegt gildi bókarinnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.