Vísir - 06.12.1966, Síða 11

Vísir - 06.12.1966, Síða 11
Nítján ára stúlka frá Gauta- borg er nýtekln tll við að skemmta gestum í Lídó. Oftast hafa veitingahúsin verið með skemmtikrafta, sem kvenfélög landsins hafa ekki þurft að hafa afskiptl af, en nú bregður svo við að alllöngu áður en þessl imga sænska stúlka birt- ist hér í höfuðborginnl f nlð- dimmu jólamánaðarins, hafði að mlnnsta kosti eltt slfkt mekt arfélag sent frá sér harðorða ályktun vegna fyrirfram vitaðs klæðleysis hennar á sýningu skcmmtiatriða sinna. En Reykjavík er nú orðin stórborg, og hverri stórborg fylgja skemmtistaðir, sem margir hverjir bjóða npp á atriði sem þetta. „Lít á dansinn sem list44 — segir sænska nektar- dansmærin í Lídó hin nítján ára Ulla Bella frá Gautaborg Ulla Bella kvaðst starfa hjá ABC-reviuleikhúsinu i Kaup- mannahöfn og er ein af fjölda- mörgum klæðafellum (strip- tease-)-meyjum flokks Stig Lommers. „Mín atriði eru ekki klúr eða dónaleg“, sagði hún eftir fyrstu sýnlngu sína. ,JÉg lít á þessi atriði sem list, en ekki klám“. Hún kvaðst hafa byrjað 14 ára á danssýningum en i marz n. k. sagðist hún mundu hætta að ÍUlla Bella kemur úr danslnum. Framkvæmdastjórar Lidór þeir Ró- bert Kristjónsson og Hilmar Helgason standa að baki hennar en lengra á bak við eru tveir af þjónum hússins. rtAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WW\AAAAAAAAAA skemmta. „Hvort ég ætli að gifta mig í vor? — Ja, maður veit aldrei“, segir hún, og f því kemur einn af starfsmönnum hússins og tilkynnir á prent- smiðjudönsku að „Kaupmanna- höfn hafi verið að spyrja eftir dömunni". „Það er kærastlnn“ segir hin unga og vel vaxna Ulla Bella, „hann er umboðs- maður fyrir skemmtikrafta í Kaupmannahöfn". Aðsent bréf um vinnuslys. Ég befi fengið mjög athyglis- vert bréf um slysarannsóknlr, Og birtl ég það hér með: „fskyggilega mörg vinnuslys hafa orðið að undanfömu. En er rannsóknum á orsökum slysa ekkl ábótavant? Hinn 19. þ. m. varð mjög al- varlegt slys við uppskipun úr m/s .... Fullorðlnn maður stór slasaöist og llggur þungt hald- inn á sjúkrahúsL Engin rannsókn fðr fram á orsök slyssins. Þegar sjúkra- billinn var farinn, var gefin skipun um að halda áfram að vinna í lestinni, án þess að nokkrir kæmu til að mæla eða taka myndir, eins og þegar bil- slys verða. En ef bílstjóri verð- ur fyrir því að keyra yfir þó ekki sé nema ferfætling, þá kemur óðara lögregla til að gera sínar athuganir, sem sjálf- sagt er, til að finna út, m. a. hvort bilstjórinn hafi sýnt gá- leysi". „Verkamaðuri* Ég er undrandi yfir þessum upplýsingum. Ég hélt að það væri skylda verkstjóra aö kalla til lögreglu eða öryggiseftirlit, þegar slys eða óhöpp ber aö höndum. Rannsóknir vegna bíl- slysa eru m. a. vegna bóta- skyldu t. d. vátryggingaraðila, og ég hélt satt að segja, að sama nauðsyn gilti um vinnu- slys, og ennfremur væri rann- sókn nauðsynleg, þó ekki væri nema til að Öryggiseftirlit rík- isins (sem ég held að hljóti að vera meira en nafnið tómt), hefði aðstöðu til að koma í veg fyrir endurtekin óhöpp vegna sömu orsaka, ef það er þá í mannlegu valdi. Slys á hafnarverkamönnum eru það tið, eftir fréttum að dæma, að ég hélt strang- ar reglur hlytu aö gilda um alla slysarannsókn þar sem annars staðar á vinnustöðum. Ekki endilega til að finna ein- hvern til að gera hann sekan f þvi sambandi, heldur fyrst og fremst til að finna af reynsl- unni leiölr til að fyrirbyggja endurtekin slys. En kannski er bað svo, að þessi „tegund" slysa heyri hvorki undir lögreglu, Öryggis- eftirlit né Skipaskoðun. B*gt á ég með að trúa bvi, að við búum við slíkt skipulagsleysi, heldur hitt, a3 láðst hafi f bessu 'lfelli að tilkynna réttum aðil- um um slysið, svo að nauðsyn- leg rannsókn færi fram. Ég þakka bréfið. Þrándur f Götu. t XPHAR XPELAIR eldhúslofthreinsarinn Lofthreinsar eldhúsið á svipstundu eldhúsloftlireinsarinn XPELAIR eldhúslofthreinsarinn er framleiddur í tveim stærðum og er tvfmæla laust fyrirferðarminnsti eldhúslofthreinsarinn. sem á markaðnum er þrátt fyrir mikil afköst. Kynnið yður verð og gæði þessarar merku nýjungar. WEM ut mm m m Snorrabraut 44 sími 16242

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.