Vísir - 06.12.1966, Qupperneq 12
n
KAUP-SALA
Y^^SSit
0W\
NÝKOMH)
margar tegundir P. Slius fuglamatur fyrir
pinka, kanari og páfagauka. Einnig gróður
I fiskaker.
FiSKA - OG FUGLABÚÐIN
KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 12937
NÝKOMIÐ: FUOLAR
OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikið af plast-
plöntum. Opið frá kl. 5-10, Hraun-
teig 5. Sími 34358. — Póstsendum.
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
Norskir sólbekkir fyrirliggjandi í ýmsum stærðum. Sími 23318.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
Nú er gott aö athuga jólagjafir handa börnum. Gefið þeim lifandi jóla-
gjafir. Gullhamstrar í búri, Kanan'fuglar, páfagaukar og parakittar,
sem geta lært aö tala, máva-finkar, Zebra-finkai og bandfinkar.
Skrautfiskar. Alls konar vatnagróður. Ódýr fuglabúr í miklu úrvali.
Fuglamatur. — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12.
-- ■ ■■ —----■ ■ -........ , . i..i.i .n , , i i „ 14 .~'i 'a la ,ai—uw
KOSSET GÓLFTEPPI
Ensku Kosset gólfteppin útvegum við meö litlum fyrirvara. Verð
við allra hæfi. Glæsilegt litaúrval. Sýnishom fyrirliggjandi frá 5—7
e. h. — Sverrir Bernhöft h.f., Túngötu 5. Sími 15832.
AUSTURLENZK HANDHNÝTT GÓLFTEPPI
útvegum við frá Persíu, Indlandi, Kína, Japan. — Sverrir Bemhöft
h.f., Túngötu 5. Srmi 15832 frá 5—7 e. h.
JÓLASERVÍETTUR með miklum afslætti
Seljum næstu daga-jólaserviettur og jólaóróa meö miklum afslætti.
Allt á aö seljast. — Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A.
SKEMMTILEG JÓLAGJÖF
Transistor-útvarp í gleraugum. Fallegar umbúðir, góður tónn. Hentug
sem sjónvarpsgleraugu. Verð kr. 1295—. Battery sem endast í 60
tfma á kr. 12—. Sendum heim. lítvarpsvirki Laugamess Hrísateig
47. Sími 36125.
TIL SÖLU ÞVOTTAVÉLAR
Sjálfvirk Frigidaire, kr. 3000. Lítil Rondo með suöu kr. 4500 og
lítil Hoover kr. 3500. Uppl. í síma 30997.
SÉRSTAKLEGA ÓDÝR FRÍMERKI
frá Austurríki. 2800 mismunandi og glæsileg frímerki fyrir safnara
og sérmerki. Michel. Verðmæti um 320 mörk af augl. ástæðum
aöeins 300 mörk. — Tek við ísl. kr. í póst eftir kröfu meðan
birgðir endast. Nægir aö senda bréfspjöld. Markeri 2 Zentral
Dampschergasse 20, 1180 Vínarborg.
TIL SÖLU
Stretch-buxur .Til sölu Helanca
stretch-buxur í öllum stæröum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Ódýrar kvenkápur til sölu með
eöa án loðkraga. Allar stæröir. —
Simi 41103.
Hillur — hillur. Athugið, að hægt
er aö aðskilja stofur og forstofur
meö hillum frá Innbúi. — Innbú
s.f., Skipholti 35, sími 36938.
Nýjar bækur: Horft inn I hreint
hjarta efti. Axel Thorsteinsson og
Rökkur I 2. útgáfa í öllum helztu
bókaverzlunum og Flókagötu 15 kl.
1—3. — Bókaútgáfan Rökkur.
Otidyrahurðir venjulega fyrir-
liggjandi. Hurðaiðjan s.f. Auð-
brekku 32, KópavogL Sfmi 41425.
Jólabuxur á drengi úr teryleni
einnig buxnadragtir. Uppl í síma
40736.
Töskugerðin Laufásvegi 61 selur
ódýrar innkaupatöskur og poka
Verð kr. 35—,
TS söiu Miele þvottavéi meö
suðu, ódýrt. Uppl. í sima 33175.
Til sölu kvikmyndatökuvél, Min-
olta ZOOM 8, ónotuð. Uppl. í síma
19194.
Til sölu Servis þvottavél meö
suðu. Uppl. að Háabarði 4, Hafnar-
firði, simj 51058.
Til sölu 5 kjólar no. 40 og 2
kápur no. 42 og 40. Uppl. í síma
23571.
Strákar athugið. Til sölu er ó-
dýr, nýlegur bassi og bassamagn-
ari. Uppl. f síma 35207.
Til sölu strax. Olíukynditæki,
ketill um 3 fertn. ásamt brennara
og öðru tilheyrandi. Góð tæki í
góðu standi. Verð kr. 12 þús. Sími
38985.
Fiskaker til söhi. Uppl. í síma
15441.
Til sölu nýir skíðaskór no. 43.
Uppl. í síma 21687.
Til sölu Servis þvottavél með
suðu, stærri gerðin. Sími 19629.
Svefnherbergissett, nýlegt og
vel með farið, til sölu. Einnig
barnakoja og Rafha eldavél. Uppl.
í síma 37213.
Til sölu ný ensk regnkápa með
lausu kuldafóðri. Lítið númer. —
Uppl. í síma 40832.
Til sölu tveir stólar og eins
manns svefnsófi í sama stfl og lít-
ið sófaborð. Allt nýlegt og vel með
farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma
37526 í dag og næstu daga.
Til söiu úlpa og terelynkjóll á telpu 7—10 ára. Einnig Harris Tweed-jakki á dreng 10—12 ára. Uppl. að EiríksgÖtu 13, 2. hæð.
Fataskápur tii sölu. Uppl. í síma 30689 eftir kl. 7.
Notuð, sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 35570 og 33166.
Lítið notuð skermkerra (Silver Gross) til sölu að Njálsgötu 60 B.
Til sölu bandsög, Delta hand- fræsari, pússningavél, lítil, og stingsög. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 23136 og 52157 á kvöldin eftir kl. 8.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 1 síma 32630.
Takið eftir. — Tökum aö okkur hreingemingar. Vanir menn — Vönduð /inna. Einnig húsaviðgerö- ir utan- og innanhúss. Sími 40580.
Hreingemingar. Fljót og góö af- greiðsla. Sími 14887.
Vélhreingerningar — Húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn sfmi 36281.
Hreingemingar. Hreingerningar.. hreinsum með nýtizku vélum, fljót og vönduö vinna, vanir menn, mjög ódýr vinna. Ræsting, sfmi 14096.
Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sfmi 4195’ og 33049.
Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 35605. — Alli.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fljót og góö afgreiðsla. — Sími 37434.
Tapazt hefur dömuúr, sennilega í Meðalholti eða Hátúni. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14814.
Lyklakippa með 3 lyklum tapað ist. Hringið í sfma 18841.
Á laugardaginn töpuðust gler- augu í svörtu hulstri f Stórholti, Meðalholti eða nágrenni. Uppl. í síma 10996.
Brún, þreföld perlufesti tapað- ist sl. föstudag. Skilvís finnandi hringi vinsaml. í síma 33090 kl. 9—6.
Sá sem tók gráa ferðatösku í flugskýli Flugfélags íslands laugar daginn 3. des. vinsaml. hringi í síma 36236.
Herraúr fannst 30. nóv. Uppl. f síma 16352.
KvenguIIúr með keöju tapaðist sl. laugardag, sennilega á Lauga- vegi eða í Miðbænum. Fundarlaun. Uppl. í síma 35877.
Armband (Ijóst, emalja) tapað- ist á laugardagskvöld, sennilega í nánd við Iðnó. Skilist gegn fund- arlaunum á Brekkustíg 14, 1. hæð t. v., sími 13723.
Til sölu varahlutir í Ford ’55.
Uppl. í sima 50191.
í gær tapaðist kvenúr neðst á
Laugavegi. Vinsamlegast skilist í
Verzi. Gimli, Laugavegi 1. Sími
14744.
• V í S IR Þriðjudagur 6. desember 1966.
I ... .... imMBSsstsmætwcamamsn
HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. íbúöaleigumiöstööin.
Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
HERBERGI ÓSKAST
Uppl. í síma 22876.
OSXAST Á LEÍGU
Ung hjónaefni óska eftir íbúð
í Hafnarfiröi eða Kópavogi. —
Uppl. i sima 40111._____ ______
Óskum eftir að taka á leigu ibúð
Góð umgengni. Uppl. í síma 32585
kl. 2—7 e. h.
Eldri hjón óska eftir tveggja
herb. ibúð á leigu. Algjör reglu-
semj .Uppl. í síma 40115.
Ibuð óskast nú þegar, eða um
áramótin. Þrennt í heimili. Uppl.
í síma 41477.
Ung hjón óska eftir 1—2 herb.
íbúð. Uppl. í sima 22896.
Herbergi óskast, helzt í Miðbæn-
um. Uppl. í síma 15327 til kl. 3 á
daginn.
„Hestamenn“. Hver getur leigt
mér húsnæði fyrir þægt, vetur-
gamalt trippi? Einnig vantar pláss
fyrir taminn reiöhest. Vel kemur
til greina samvinna um gjöf og
hirðingu. Vinsamlegast hringið í
síma 37086 sem fyrst.
Ung hjón vantar tveggja ti'l
þriggja herbergja íbúð, sem næst
miðbænum. Uppl. í sima 21054 í
kvöld.
Herbergi óskast við Sólheima
eða í Vogahverfi. Uppl. í sima
36699.
1—2 herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 31443.
Ungt, barnlaust kærustupar ósk
ar eftir 1 herb. og litlu eldhúsi
fyrir 20. jan. Uppl. í síma 37148.
Herbergi óskast til leigu. Uppl.
í síma 13246.
Herbergi. Sjómaður i millilanda-
siglingum óskar eftir herbergi með
skáp nú þegar. Vinsaml. hringið
í síma 18071 eftir kl. 7 á kvöldin.
Miðaldra kona er vinnur úti, ósk
ar eftir rúmgóðu herbergi, meö
skápum eða 2 minni herbergjum.
Lítilsháttar eldhúsaðgangur æski-
legur. Uppl. i síma 20079 næstu
daga.
KENHSLA
Ökukennsla nýr Volkswagen
Fastback. Uppl. í síma 33098 eftir
kl. 5.
Kennsla (í tungumálum, stærð-
fræði, eðlisfræði o. fl.). Er kom-
inn heim og byrja aftur að kenna.
Dr. Ottó Amaldur Magnússon,
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Kenni akstur og meöferö bif-
reiða. Uppl. í síma 32954.
Stúlka óskar eftir vinnu á kvöld-
in. Margt kemur til greina. Er vön
afgreiðslu. Uppl. i síma 24903.
Finnsk nuddkona óskar eftir
vinnu. Talar íslenzku. Margt kem-
ur til greina. Tilboð sendist augl.d.
Vísis merkt „Nuddkona — 3905“.
Óska eftir ráðskonustöðu. Sími
35772.
Augfiýsing í Vísi
Forstofuherbergi til leigu til 14.
maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 37726.
Ibúð í Miðbænum. Góð 3. herb.
íbúð til leigu nú þegar. Sími 33919.
Herbergi til leigu með sér inn-
gangi að Klapparstíg 12.
Hafnarfjörður. 1 herb. til leigu
við Jófríðarstaöi. Reglusemi áskil-
in. Uppl. fsíma 51472.
3 herb. risíbúð til leigu, aðeins
fyrir bamlaust fólk. Uppl. í síma
32531.
Lítið risherbergi til leigu. Uppl. í
síma 23398 eftir kl. 7 á kvöldin.
Lítið herbergi til leigu 1 Vestur-
bænum fyrir reglusaman eldri
mann. Uppl. í síma 40197 eftir kl.
19. —
Herbergi til leigu að Hverfis-
götu 16 A.
ATVINNA í B0Ð1
Húshjálp. — Stúlka óskast til
heinrifisstarfa í þorpi á Vestur-
landi. Góður aðbúnaöur og öil þæg
indi. — Tilboö sendist augl.d. Vísis
merkt „Heimilisstöri“.
StúHca óskast til almennra skrif-
stofustarfa ásamt símavörzlu. Þarf
að geta byrjað strax. Uppl. veittar
á skrifstofu Bræöranna Ormson,
Vesturgötu 3.
Góð og regíusöm stúlka óskast
til heimilisstarfa 4 tíma á dag. —
Fátt í heimili. Uppl. i sima 11419.
1—2 múrarar óskast til að pússa
einbýlishús. Uppl. 1 sfma 17487.
ÓSHAST Hfypr
Kaupum alls konar hreinar tusk-
ur, Bólsturiðjan, Freyjugötu 14.
Vil kaupa notaðan 3 y2 fermetra
spiralmiðstöðvarketil með öllu til-
heyrandi. Pppl. í síma 35497.
Óska eftir að kaupa bamastól,
helzt þýzkan. Tvíburavagn til sölu
á sama staö. Sími 41354.
Aðeins fyrsta flokks
dæmigerðar íslenzkar
gjafavörur.
BAÐSTOFAN
HAFNARSTRÆTI 23