Vísir - 06.12.1966, Qupperneq 13
V1 S I R . Þriðjudagur 6. desember 1966.
ae&úl
13
HÚSBYGGJENDUR
ÞJÓNUSTA
— BIFREIÐASTJÓRAR
Tökum aö okkur raflagnir, viögeröir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Síöumúla 19. Sími 40526.
HÚSGAGNABÖLSTRUN
Tökum að okkur klæöningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Svefnbekkimir sterku. ódýru komnir aftur. Útvegum einnig rúmdýn-
ur 1 öllum stæröum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5,
sími 15581, kvöldsími 21863.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
Isaksen, Sogavegi 50, slmi 35176.
TRAKTORSFRESSA TIL LEIGU
Tökum aö okkur múrbrot og fleygavinnu. Sími 51004.
STÁLHÚSGAGNABÓLSTRUN
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra-
huröum, bílskúrshurðum o.fl. Get-
um bætt viö okkur nokkrum verk-
efnum fyrir jól. Trésmiöjan Bar-
ónsstíg 18, simi 16314.
Ef áklæðið er slitið eöa rifiö á eldhúshúsgögnunum þá bólstrum við
það og lögum. Sendum — sækjum. Vönduð og góð vinna. — Uppl.
í síma 52061.
Viðgeröir á leður og rúskinns-
fatnaöi. Leðurverkstæðiö Bröttu-
götu 3 B, simi 24678.
V í ð g e r ð i r
Tökum að okku,- alls konar smáviðgerðir, innanhúss og' utan. —
Viðgerðaþjónustan. Sími 12754.
LJOSASERIUR
Uppsetning á ljósaseríum á svalir og í garða. Höfum einnig til sölu
mjög fallega jólasveitabæi úr plasti, með eða án ljósa. Pantið í síma
30614. — Geymiö auglýsinguna.
=rrr:-'~~' -.' |L" - 'aaammBaag
Húsaviðgerðir
Uppsetning á sjónyarps- og útvarpsloftnetum. Tökum að okkur alls
konar húsaviðgerðir, úti sem inni. Glerísetningar, vatnsþéttum leka,
málningarvinnu o. m. fl. Sími 30614.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viögeröir, stillingar. ný fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta
og góöa pjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Siðumúla 19.
simi 40526.
Bifreiðavsðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aðrai
smærri viögeröir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040.
HÚ SEIGENDUR TAKIÐ EFTIR
Gerum viö og lagfærum hús utan sem innan fyrir liátíðamar. Einnig
alls konar breytingar. Sími 51139.
Húsaviðgerðir
Innanhússviðgerðir og hurðarísetningar í ákvæðisvinnu eða tíma-
vinnu. Sími 41108.
INNRÉTTINGAR — NÝSMÍÐI
Smiöir geta bætt við sig smíöj áeldhjsinnréttingum, skápum og
sólbekkjum. Plastklæðum einnig málaða sólbekki i heimahúsum.
Reynið viðskiptin. pantið tímanlega. Uppl. í síma 36974 eftir kl. 8
á kvöldin.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þakrennur. Einnig
sprrmgur í veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst
einnig alls konar múrviögerðir og snyrtingu á húsum út; sem inni.
Uppl. í síma 10080.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNÍR:
Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja
húsgögn eöa skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við þaö að okkur.
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Simi 18522.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
Málaravinna alls konar i nýjum
og gömlum húsum. Sími 34779.
Hreingerningar — Hreingerning
ar. Vanir menn. Fljót afgreiösla.
Hólmbræður. Sími 35067.
Handriöasmíöi. Smíðum handrið
á stiga, svalagrindur og fleira einn
ið alls konar járnsmíði. Málmver
s.f. Símar 60138 og 37965.
RENAULT EIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bilaverkstæðið Vestur
ás h.f. Súðarvogi 30. sími 35740.
ATVINNA
BIFREIÐAEIGENDUR
Annast viðgerðir á rafkerfi bifreiða, gang- og mótorsstilling, góð
Útbeining á kjöti, hamfletting á
rjúpum og fl. unnið af fagmönn-
um. Sími 34668 og 12953 eftir kl.
6 síðd.
Annast mosaik- og flísalagningu
Einnig uppsetningu allskyns
skrautsteina. Sími 15354.
Flisar og Mosaik. Getum bætt við
okkur nokkrum böðum fyrir jól.
Sími 40662.
mælitæki. Reynið viðskiptin. — Rafstilling, Suöurlandsbraut 64,
(Múlahverfi) Einar Einarsson, heimasími 32385.
ATVINNA — ATVINNA
Vanta,r nú þegar stúlku, helzt vana, til afgreiöslu í skóbúð. Aldur
25—45 ára. Úppiýsingar veittar frá kl. 7—9 e. h.
Skótízkan Snorrabraut 38. Sími 33753.
HRAFNISTA D.A.S.
Stúlkur óskast stfax í borðstofu eða eldhús. Uppl. i 'sima 35133 og
■ eftir kl. 20 í síma 50528.
STÚLKUR VANAR SAUMASKAP ÓSKAST
Keflavík og nágrenni. Tek að
mér stærri eða smærri múrverk.
Uppl, í síma 1262.
Hreiðar Jónsson klæðskeri Laugavegi 18 3. hæð. Sími 16928.
HERBERGISÞERNA ÓSKAST
Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík.
til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrverk
og fleygavinnu. Vanir menn, góö þjónusta, Björn. Sími 20929 og
14305.
Mála ný og gömul húsgögn. Mái
arastofa Magnúsar Möller. Stýri-
marmastig 10, sími 11855.
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiöslustarfa nú þegar. Uppl. í sima 37737. Múiakaffi.
TEPPASNH) OG LAGNIR
Tek aö mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
í síma 31283.
ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns-
dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar
útbúnað til píanó-flutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelii við Nesveg, Seltjarnarnesi.
Húsaviðgerðir
Jólaskrejrtingar, útiseríur og alls konar viðgerðir á jámi og tré,
einnig tvöfaldað gler. Sími 32449 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSRÁÐENDUR — BYGGINGARMENN
Setjum upp sjónvarpsloftnet. Glerfsetning, þakviðgerðir. mosaiklagnir
o. m. fl. Sími 21262.
TRAKTORSGRAFA — TRAKTORSPRESSA
til leigu í minni og stærri verk, daga, kvöld og helgar. Uppi. í síma
33544 kl. 12—1 og 7—8.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíö 14, sími 10255. — Tökum að okkur alls Konar klæðningar
Fljót og vönduð vinna.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnsluvélar
s.í. Sfmi,34305 og 40089.
V-ERKFÆRALEIGAN HITI S/F
Söni'41839. — Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum. — Uppl.
á kvöldin.
Tek föt í kúnststopp. Sími 35184
Tek að mér kökubakstur í heima
húsum. Uppl. i síma 23314.
LJÓSMYNDAFYRIRSÆTA
óskast. Ekki yngri en 18 ára. Tilboð ásamt símanúmeri og mynd
sendist inn á pósthólf 169, Hafnarfirði.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Yfirvinnugreiðsla
í desember
Samkvæmt kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við
vinnuveitendur ber að greiða alla vinnu sem fer fram yfii dag-
vinnutímann með eftir-, nætur- og helgidagakaupi.
Hjá afgreiðslufólki greiðist eftirvinna frá kl. 18.00—20.00 nema
föstudaga frá kl. 19.00—20.00. Næturvinna greiðist frá kl. 20.00.
Helgidagavinna greiðist frá kl. 12.00 á hádegi alla laugardaga.
Sérstök athygli skal vakin á því, að nú ber að greiða alla „auka-
vinnu“ í desember sérstaklega samkvæmt ofangreindu þannig:
1. Helgidagakaup alla laugardaga frá kl. 12.00 á hádegi.
2. Þorláksmessa: Eftirvinnukaup frá kl. 19.00—20.00 og nætur-
vinnukaup eftir kl. 20.00.
Ef vinna hefst fyrr en kl. 9.00 að morgni, hefst yfirvinna þeim
mun fyrr.
Geymið auglýsinguna.
" VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR