Vísir - 19.01.1967, Blaðsíða 5
V ÍSI R. Fimmtudagur 19. janúar 1967.
5
morgun
útiönd í morgun
útlönd i mörgun
útlönd í morgun
útlönd
Alþingishúsið 1952? 25 krónur óstimplað. —
Verð kr. 780.00 — Jón Sigurðsson 1944
10 krónur óstimplað. — Verð ki 345.00
Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6A
Haft í hótunum viö Ky
í Canberra í Astralíu
í NTB-frétt frá Canberra í gær
segir, aö hótað hafi verið að myrða
Ky forsætisráðherra hemaðarlegu
stjómarinnar í Vletnam, sem er f
opinberri heimsókn í Ástralíu á-
1 samt frú sinni og fylgdarliði. And-
úðin gegn honum náði hámarki
með vel skipulagðri mótmæla-
göngu pm götur Canberra.
Úm .500 manns tóku þátt í kröfu
görrgurihr og var. verkalýðsleiðtog-
inn Arthur Caldwell í fararbroddi
; Gengið var frá gistihúsinu þar sem
forsætisráðherrann býr til þing-
hússiris. í ræöu fyrir Utan þinghús
iðl kallaði Caldwell Ky „fasistaein-
ræðisherra", og væri þetta „svart-
ur dagur í sögu Ás'tralíu.“
Ky neitar að hann sé einræðis-
sinni og kvaöst vera kominn til að
uppræta misskilning og andúð
gegn sér persónulega. Hann kvaö
afstöðu sína til ^amkomulagsumleit
ana um frið ekki vera neikvæða og
hann óskaði ekki eftir innrás í Norð
ur-Vietnam. Holt forsætisráðherra
lýsti honum. sem einlægum manni.
sem gerði það sem i hans valdi
stæði til þess að fá enda bundinn
á styrjöldina í Vietnam.
Rauðir varðliðar sinna ekki boði um að 'ara heim
Seinustu fréttir frá Kína herma, að „mennlngarbyltingin“ snúist mikið um það nú, að hvetja'menn til þess
að kaupa ekki óþarfa eða munaðarvörur og hafa Rauðu varðliðarnir jafnvel lokað búðum. En þetta hefur
leitt til þess að kaupæði hefur gripið menn sums staðar og er þegar orðinn skortur á ýmsum vamingi.
Reiðhjól til dæmis að taka eru orðin ófáanleg. — Þá er sagt, að Rauðu varðliðamir hafi lítt sinnt kallinu
að hverfa heim og eins sé með verkamenn, sem hvattir voru til að hverfa að vinnu og hætta verkföllum
Kaupæði /
varnaútgjöld USA aukast um
Vietnamstriðsins
73 þús. millj. dollara á næsta ijárhagsári
EKKl „KNÝTT BÁNDÁRlSKU i tilboðið um vopnahlé sé „eingöngu
FRUMKVÆÐI“ að frumkvæði Suður-Vietnamstjórn
Ehmig segir í Saigon-fréttum, aðl ar“ en frá bandariskum sjónarhóli
Wilson kominn
heim frá Róm
Bandarísk þyrla var skotin niður
1 fyrradag um 38 km. norðvest-
ur af Saigon. — Átta menn létu
lífið.
í fréttum frá Hanoi í gær var
því haldið fram, að skotnar hefðu
verið niður fjórar bandarískar flug
vílar, þar af 3 yfir Hdnoi.
Bandarísk hernaðaryfirvöld í Sai-
gon tiikynntu, að tvær bandarískar
flugvélar hefðu verið skotnar nið-
ur á mánudag yfir Noröur-Viet-
nam og að alls hefðu verið skotn-\
ar niður 459 bandarískar herflug-
vélar frá því sprengjuárásimar hóf-
ust.
TÁRAGAS?
í fréttum frá Saigon segir, að
Vietcong-skæruliöar hefðu að því
er virtist reynt aö beita táragasi
gegn bandarískum fótgönguliðum,
er þeir sóttu fram, en þaö hefði
ekki verkað neitt á bandarísku her-
mennina.
Harold WSlson, forsætisráðherra
Bretlands og Geoige Brown, utan-
ríkisráðherra, héldu heimleiðSs í
fyrrad frá Rómaborg, eftir að hafa,
rætt við Aldo Moro, forsætisráð-
herra og utanríkisráðherra hans
um aðild Breta að Efnahagsbanda-
lagi Evrópu. — Forseti Ítaiíu, Sarra
gat og ítölsku ráððherramir hétu
honum fiillum stuðningi í málinu.
Wilson lagði áherzlu á, að Bret-
land vildi efnahagslega og stjórn-
málalega einingu Evrópu. — í NTB
frétt segir, að heimsóknin, sem sé
hin fyrsta á 6 vikna viðræöutíma-
bili um aðild, hafi verið uppörv-
andi fyrir brezku ráðherrana.
Mest er þó uijdir því komið, er
gerist á fundinum með de Gaulle I
Frakklándsforseta og Couve de i
Murville, utanríkisráöherra hans,
25. þ.m.
Heimsóknin í Róm stóð í 4 daga
og var ekki birt nein opinber til-.
kynning að henni lokinni, en
Wilson fór ekki dult meö það á
fundi með fréttamönnum áður en
hann fór frá Rómaborg, að hann
væri ánægöur með árangurinn.
í fréttinni kom einnú- fram, að
bæði brezku og ítölsku ráöherrarn-
ir gera sér ljóst að sigrast veröur
á erfiðleikum, einkum varðandi
landbúnaöarmálin', til þess að koma
aðildinni í höfn, en jafnframt eru
þeir þeirrar skoðunar, að með góð
um vilja og skilningi ætti það aö
takast.
Framhald á bis 6.
Ky og frú
skoðað sé þetta mikilvægt skref,
sem gefi auknar vonir um lausn
Vietnam-deilunnar.
Lyndon B. Johnson Bandaríkja-
forseti hefur tjáð þjóðþinginu, að
fjárframlögin til landvarna verði að
auka á næsta fjárhagsári um 7°/
upp í 73.000 millj. dollara.
Ennfremur lýsti hann yfir, að
hann mundi verða að f^ra fram á
viöbótarfjárveitingu að upphæð
9000 millj. dollara fyrir lok þessa
fjárhagsárs.
Fjárhagsárið í Bandaríkjunum
er frá 1. júlí ár hvert til júnfloka
næsta árs.
Það er að sjálfsögðu vegna sívax
andi herkostnaðar í Vietnam, sem
auka verður fjárframlögin sem að
ofan greinir.
Bandaríkin halda áfram að auka
herafla sinn í Suður-Vietnam.
• Juro Sjukov, utanríkismálasér-
fræöingur blaðsins Pravda í
Moskvu segir Bonnstjómina líta
svo á að Munchen samkomulagiö
frá 1938 sé enn í gildi og neiti þar
af leiðandi að viðurkenna Oder-
Neisse landamærin.
Jo Grimmond, sem nú hefur Iátiö af forustu Frjálslynda flokksins
brezka. Myndin er teldn, er hann var hylltur á' seinasta flokksþingi
í Brighton. Jo verður þingmaður áfram. — Thorpe lögfræðingur hefur
tekið við flokksforustunni og kveðst munu stefna að því að flokkurinn
verði róttækur umbótaflokkur þð ekki sósíalistískur, heldur líkt og
demokrataflokkurinn við forustu Kennedys heitins forseta.