Vísir - 28.01.1967, Side 15

Vísir - 28.01.1967, Side 15
V 1S IR . Laugardagur 28. janúar 1967. 15 PKifii* •j Skoda station '64 stærri gerðin, mjög góður bíll, til sölu. Sími 50418 Húsdýraáburður til sölu, fluttur i lóðir og garða. Sími 41649. Til sölu stuttplls, drengja- og dömuskór, nokkrir kjólar og káp- ur einnig kápa og terylenepils og skór á 3-4 ára. Simi 16207. Til sölu Necchi saumavél f skáp. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38315. Bamavagn og leikgrind, lítið not uð til sölu á hagstæðu verði að ftórsgötu^S^^th^^^^^^^^ Vaskebjöm þvottavél sem ný með suðu til sölu. Uppl. í síma 15219 eöa Steinagerði 2. Notaður barnavagn til sölu. Verð kr. 1200. Sími 35359. Plymouth ’53 til sölu hentugur I varahluti, gangfær. Verð kr. 10.000 Uppl. í síma 50399. Willys ’47 módel til sölu. Uppl. í sima 17812. Til sölu að Dalbraut 1 útvarps- fónr^UggLJjsínuiJlííðS^^eftirJd^Ji Til sölu ódýrt Opel ’55 og Skoda 440 árg. ’56. Uppl. f síma 33808. Mjög góð þvottavél til sölu. Uppl. í síma 20499. Vólkswagen ’57 í góðu lagi og Austin Gipsy til sölu að Mávahlíð 18. Sími 23329 eftir hádeg í dag og á mánudagskvöld. Barnavagn til sölu. Simi 33265. Húsbyggjendur athugiö. Seljum rauðamöl (bruna), fyllingarefni, fínt og gróft, gólfasand og pússn- ingasand mjög góðan. Flytjum heim, fljót afgreiðsla. Símj 37728. Tií söíu” varahlutir-i Ford ’55, einnig mótor og gírkassi og ný- klædd sæti og hurðaspjöld. Uppl. L=S^L^2Í£Íi======, Þvottavél. Af sérstökum ástæð- um ér til sölu General Electric þvottavél. Uppl. í sima 12152. 2 mánaða gömul Honda til sölu. Uppl. f síma 40187 kl. 1-18. Til sölu vandaður stofuskápur, fjórsettur. Hentugur sem klæða- skápur. Sími 50776,____ Unglingakápa, sem ný til sölu, einnig svartur flauelskjóll. Tæki- færisverð. Uppl. 1 síma 31065 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KETPT Kjólföt óskast til kaups. Uppl. í síma 12958, Peningaskápur óskast til kaups. Uppl. f síma 19847. Óskum eftir að kaupa Rafha þvottapott 100 1. Uppl. í síma 21187. Þykktarhefill. Vil kaupa' þykktar hefil, iftinn. Uppl.\í síma 30163. TIL LEIGU Til leigu er forstofuherbergi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 34359. 2 góð herbergi til leigu. Reglu- semi áskilin. Uppl. í dag og á morgun frá kl. 1—7 að Holtsgötu 19, III. hæð til hægri. Til lelgu. Sá sem getur lánað 40-50 þús. getur fengið 1-2 herb. og aðgang að eldhúsi leigt á vægu verði. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag. Til leigu er 4 herb. íbúð á góð- um stað í bænum. Fyrirfram- greiðsla ekki skilyrði. Tilboðum óskast skilað til blaðsins fyrir 31. jan. merkt: „íbúð 2368“ ÓSKAST A LEÍGU Öska eftir 3—4 herb. ibúð strax, 4 í heimili. Sími 20019. Óska eftir 2-3 herb. íbúð. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 21928. Gott herbergi óskast við Klepps vagnsleið eða Austurhverfis. Vin- samlegast hringið í sima 38383 eft ir kl. 6 í 38274. Lítið geymsluherbergi óskast I miðbæ eða sem næst. Tilboð send ist augl.d. blaðsins merkt: „Geymsluherbergi 2378“. Ökukennsla. Uppl. í síma 40892. ATVINNA ÓSKAST W Ungur reglusamur maður óskar eftir góðri aukavinnu á kvöldin og um helgar, vanur bílstjóri. Sími 21986. Þrír austurrískir námsmenn óska eftir íbúð, t.d. 3 herb, annað kæmi einnig til greina. Reglusemi heitið Uppl. í síma 34317 eftir kl. 6 e.h. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 22546 Herbergi. Ungur reglusamur maður sem vinnur mikið úti á landi óskar eftir forstofuherbergi strax eða um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 20488 í dag. Bílskúr óskast til leigu. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir n.k. fimmtudag merkt: „2391“ Gott herbergl með húsgögnum óskast. Uppl. í síma 35730. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2 herb. fbúö. Einhver bamagæzla eða húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 16082 kl. 7-9 á kvöldin. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. 1 síma 10600 (Bílaverk stæðið) frá kl. 9-6. Tvo einhleypa reglumenn vantar 2 herb. með eldhúsi. Uppl. um leiguverð óskast sent augld. Vís- is fyrir 1. febr. merkt: „Örugg leiga 2392.“ Herbergi óskast til leigu. Helzt í miðbænum. Má vera lítið. Uppl. í síma 33967. Ábyggileg ung hjóni óska eftir að taka íbúð á leigu. Algjör reglu- semi. Vinsamlegast hringið í síma 34959. Ungan reglusaman mann utan af landi vantar herb. Uppl. í síma 16902 kl. 2—4. IIIIHIPH Ökukennsla. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volks wagen 1300. Sfmar 19893 og 33847 ÖKUKENNSLA — Kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Símar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla. Kennt á Taunus 12 M. Sími 20016. Laghentur maður óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 30712. ATVINNA í B0ÐI Sölumaður. Góður sölumaður óskast í bílasölu. Tilboð merkt: „Góð laun“ sendist augl.d. Vísis fyrir 2. febr. BARNAGÆZIA Leikheimilið Rogaland. Bama- gæzla alla virka daga frá kl. 12.30 til 18.30. Leikheimilið Rogaland, sími 4-1856, Álfhólsvegi 18A. Get tekið börn í gæzlu á dag- inn. Uppl. í sfma 52264. Barnagæzla. Óska eftir að koma 10 mán. bami í gæzlu allan dag- inn. Helzt sem næst Sæviðarsundi Uppl. í síma 12381 eftir kl. 7. Dömuúr, gulllitað meö svartri ól hefur tapazt við eða á Reykjavíkur tjörn sl. miðvikudag. Finnandi vin samlbgast hririgi í síma 11901. Kvengullúr tapaðist f gær f Austurstræti. Finnand; vinsamleg ast hringi í síma 30912. ÞJÓNUSTA ÚRAVIÐGERÐIR: Fljót afgrciðsia. Helgi Guðmundsson, úrsmiður — Laugavegi 85. ' Tek að mér að sníða dömu- kjóla og þræða saman. Sigríður Sigurðardóttir, S'elvogsgrunn 22 niðri Húsmæður athugið. Tek að mér framreiðslu og aðstoð við veizlur í heimahúsum. Notið einstakt tæki færi, Uppl. f sima 50038. Skápar — Sólbekkir. Tökum að okkur smíði á klæðaskápum og sólbekkjum, ef hringt er strax. — Sími 38781 í hádeginu og milli kl. 7 —8 á kvöldin. Málverkaeigendur. Viðgerðir og hreinsun á olfumálverkum. Vönd- uð' vinna. Kristín Guðmundsdóttir Garðastræti 4, sími 22689. Frá Ferðafélagi íslands ferð að Steinsholtsjökli. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 7.30 á sunnudags- morgun. Farmiðar við bílana. YMISLEGT YMISLEGT Hljóðfæraverkstæðið Mánagötu 20 annast hvers konar viðgerðir á píanóum og harmónfkum. Umboö fyrir Andreas Christensen-píanó. Sími 19354. Otto Ryel. GRÍMUBÚNINGAR — TIL LEIGU fyrir fulloröna og böm. Opið kl. 5—7 og á öörum tímum eftir sam- komulagi. Barnabúningar em ekki teknir frá, en afgreiddir 2 dögum fyrir dansleikina og þá opið frá kl. 4. — Þóra Borg, Laufásvegi 5, sími 13017. GRÍ MUBÚNIN G ALEIG AN Sundlaugavegi 12. Sími 30851. Afgreiðslutími kl. 10—12 og 4—9 e.h. JASON Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaði. — Leöurverkstæðiö Bröttugötu 3 B, sími 2-46-78. LESIÐ ÞETTA Kona, með 9 ára barn, óskar eftir íbúð. Til greina kæmi húshjálp. Einnig kemur ráðskonustaða á fámennu, reglusömu heimili til greina. Jafnvel úti á landi. Tilboö sendist blaðinu, merkt „Róleg — 2433“. BIFREIÐÁVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÖTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar. ný fullkomin mælitæki Aherzla lögð á fljóta og góða pjónustu. — Rafvélaverkstæðt S. Melsted. Sfðumöla Iu sfmi 40526. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting réttingar aýsmíði. sprautun, piastviðgérðiT og aöri smærri viögerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga Slmi 31040 BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og ljósastilllngar. Bailonsemm flestai stærðir af hjólum, Önnumst viögerðir. — Bílastilling, Hafnarbraut 2 Kópavogi, simi 40520. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða t. d. störtur um og dýnamóum. — Góð stillitæki. Skúlat. 4. Sími 23621 Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur f bílum, annast ýmiss konar jámsmíöi. — Vélsmiðja Sigurður V. Gunnarsáon, Hrfsateig 5. Sími 34816 (heima) Ath. breytt símanúmer. Bílaviðgerðir Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Sími 17184. \ BIFREIÐAEIGENDUR Annast viögerðir á rafkerfi bifreiða, gang- og mótorstilling, góð mælitæki. Reynið viðskiptin. — Rafstilling, Suðurlandsbraut 64, (Múlahverfi), Einar Einarsson, heimasími 32385. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviðgerðir o. fl. Súðarvogi 30, sími 35740. Bílaverkstæðið Vesturás h.f., KAUP-SÁLA TAUNUS pick-up bíll og Ghevrolet vörubfll með sturtu og jámpalli til sölu. Báðir nýuppgerðir. Uppl. í sima 17250 á skrifstofutíma. PÍANÓ — PÍANÓ Fyrirliggjandi ný, þýzk píanó og damskar píanettur í teak-kassa. Einnig sérstök gerð, ætluð fyrir sköla. Notuð píanó einnig fyrirliggj- andi. Tökum hljóðfæri í skiptum. — F. Björnssoh, Bergþómgötu 2, sími 23889. --r - --—. ■ —a. 'T-—■irasa—acæea———s—sbbb—b—m-fi HMgaaBMscs- TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatöskur, margar gerðir og stærðir. Verð frá kr. 100.________i____________ SKODA ’58 STATION og Consul ’55 til sölu. Uppl. fl síma 10194 e. h. SKODA STATION ÁRG. ’58 til sölu. Uppl. í síma 23353. JASMIN VITASTÍG 13 — ÚTSALA Ódýr, japönsk gólfteppi í svefnherbergi og sumarbústaði. Handofin rúmteppi, dúkar, púðaver og handklæði. Einnig útsaumaöir treflar og sjöl. Kínverskir kjðlar úr silki og brókaði. Mottur af mismunandi stærðum og gerðum. Allt á niðursettu veröi. — Jasmin, Vitastig 3. VEGNA BROTTFLUTNINGS af landinu er heilt innbú til sölu. Þar með talin öll eldhúsáhöld, t. d. ný Sunbeam hrærivél, Holland Electric ryksuga, bónvél, vöfflujárn, hraðsuðuketill, Atlas fsskápur, tvö bama-rimlarúm, skrifborðsstóll, innskotsborð o. fl. Til sýnis að Safamýri 48, II til hægri. HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til kaups. Má vera tilbúin undir tréverk eða alveg ný. Einnig kæmi til greina íbúð 1 gömlu húsi, sem þarfn- aðist einhverrar viðgerðar, helzt á góðum stað. fbúðir í Árbæjar- hverfi og Smáíbúðarhverfi koma ekki til greina. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „Ibúð — 666". VERZLUN ARHÚ SNÆÐI óskast til leigu, hentugt fyrir matvöraverzlun eða kvöldsölu. Hús- næði fyrir sérverzlun kemur til greina. Þarf ekki að vera stórt. Til- boð sendist augl.d. blaðsins fyrir fimmtudag, merkt „Fljótlega"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.