Vísir - 28.01.1967, Page 16

Vísir - 28.01.1967, Page 16
VISIR Laugardagur 28. janúar 1967. Delerium Búbónis í Reykjavík 1 tilefni af sýningu þessari boö -ði Sveinn Einarsson leikhússtjóri .Véttamenn á sinn fund og sagði eim frá þeirri ákvörðun Leikfé- igs Reykiavíkur, að liá ungmenna félaginu húsið fyrir sýninguna, en fyrra bauð félagið Leikfélagi Ak ureyrar að sýna í Iðnó, en þá var :.ýnt leikritið Bærinn okkar. Sveinn sagði að Ungmennafé- lagið Skallagrímur hefði slegið öll sín fyrri aðsóknarmet með þessum sýningum, það hefði sýnt tvisvar á Akranes; og mundi sýna þar einu sinni ennþá. Af leikendum Framh. á bls 10 imbættisprófum lokið Embættisprófi og kandidatsprófi í lögfræði og viöskiptafræði lauk við Háskólann í gær. í lögfræðinni luku 8 embættisprófi en í viðskipta fræðinni 5. Þessir luku prófum. Lögfræði: Erlingur Bertelsson, Helgi puð- r-iundsson, Ingimundur Sigfússon, Jóhann J. Ólafsson, Birgir Már Pét ursson, Ólafur Stefánsson, Sigurð ur Gizurarson, Þorfinnur Egils- son. Viðskiptafræði: Eiður H. Ein- arsson, Lúðvíg Bjöm Albertsson, Ólafur Karlsson, Sigfús K. Erlings son, Steinar Berg Bjömsson. Magnús Jónsson fjármálaráðherra stingur fyrstu skóflustunguna að nýja tollhúsinu. Við hlið hans stendur Torfi Hjartarspn tollstjóri. , /. .; '1 ' ■ i • i ' ... • • 'i • ■ Nýstárlegt tollvöruhús rís við höfnina Á annarri hæð jbess verða bilastæði fyrir 105 bila — Jafnhliða húsinu verður hafin bygging umferðarbrúar á súlum meðfram hafnarbakkanum Klukkan briú í gær söfnuð- ust fyrirmenn tollgæzlunnar saman á lóð beirri á hafnar- bakkanum í Reykjavík, sem toll stjóraembættið hefur fengið und ir nýia tollmiðstöð í Reykjavík..... ,,, Þegar fjármáiaráðherra hafði stungið fyrstu skóflustunguna að hinu nýja tollhúsi tóku stór virkar vélar til starfa á lóðinni. Toilhúsiö mun rísa af grunni á rústum gömlu nakkhúsa Eim- skipafélagsins og Sameinaða, rnilli Tryggvagötu og Geirsgötu Húsið vcrður fjórar hæðir, grunnflötur þess 3780 fer- metrar. Samkvæmt lauslegri áætlun verður grunnur þess fuilgerður um mitt sumar, en húsið síðan steypt upp á 10-12 mánuðum. Jafnhliða húsinu veröur steypt ur fyrsti spottinn af væntan- legri umferöarbrú meðfram hafn arbakkanum þar sem nú er Geirsgata. Umferðarbrú þessi verður steypt á tvöföldum stólparööum meðfram endilöng- um hafnarbakkanum í tæplega 6 metra hæð. Undir þessa um- Framh. á bls 10 Hnífaslagur við ÞÓRSKAFFI Tuttugu og þriggja ára maður úr Réykjavík gerði sig sekan um glæfralegt athæfi fyrir utan Þórskaffi fyrir fáeinum kvöld- um. Hann gerði líkamsárás á mann, sém hann þekkti ekkert, sló hann þungt högg í andlitið og þegar sá, sém fyrir árásinni varð, snerist til várnar, greip árásarmaðurinn til hnífs, sem hann bar á sér, og ot- aði til hans. Svo hörfaöi hann. Maðurinn, sem varg fyrir hnífa árásinni, tókst á við unga maiininn og féllu báðir á jöröina. Greip ungi árásarmaðurinn aftur til hnífsins og var allt útlit fyrir, að hann mundi yfirbuga hinn manninn, þegar skorizt var í leikinn, fyrst Framh. á bls 10 Líkan af toligeymslurini við hafnarbakkann. Næst hafnarbakkanum er akbraut á „annarri hæð“. BÖRN FALLA í TJÖRNINA Algengt er að börn detti í Reykjavikurtjöm, þegar þau eru að leika sér á skautum þar. í gær féllu nokkur böm í vakir á isnum, eftir þvi sem gæzlu- kona i fatageymslu 'Tjamar- gesta sagði fréttamanni blaðs- ins. Sem betur fer hafa ekki hlotizt slys af. Blaðið frétti af einu slíku til- felli, er sjö ára drengur varð ið i :3a holdvotur langan tíma niðrí við Tjörn. Ellefu ára bróð- ir hans ætlaði að fá að sima heim til sín úr gæzluhúsinu við Tjömina, en fékk það ekki, því gæzlukonunum hafði verið bann að að lána símann, Þær vissu ekki hvernig ástatt var fyrir bróður hans. Fór þá eldri bróðir inn út í Lækjargötu til aö hringja úr sjálfsalanum þar, en hafði þá ekki peninga til að setja í hann. Síðan fór hann út í gömlu slökkvistöðina við Tjamargötu og fékk að hringja þaðan heim. Þegar hann kom í gæzluhúsið aftur höfðu krakk- ar sagt konunum frá því, að sjö ára drengurinn væri holdvotur og höfðu þær þá hleypt honum inn í hlýjuna. Hafði hann þá skolfið fyrir utan drjúga stund. Voru dr'engimir síðan sóttir. Körfuknattleikur: LANDSLEIKUR VIÐ DANI Á K VEÐINN Eins og sagt var frá hér í blað- inu fyrr í vikunni hafa staðið yfir samningar milli Dana og íslend- inga varðandi landsleik þióðanna í körfuknattleik og yrði leikurinn háður hér á landi. í gær barst svar skeyti frá danska körfuknattleiks- sambandinu l>ar sem bað tjáir sig fúst til að koma til landsleiks hér á íslandi og í skeytinu taka Dan ir algerlega tilboði því sem ís- lenzka sambandið gerði. Danska liðið mun koma hingaö laugardaginn 1. apríl og leika lands leik í Laugardalshöllinni sunnu- daginn 2. apríl. Mánudaginn 3. apr íl er síðan fyrirhugaður landsleik- ur við Islandsmeistarana og verö ur sá leikur éinnig háöur í íþrótta höllinni. Þessi landsleikur veröur fyrsti leikur þessara þjóða hér á landi, en sá sjötti í röðinni. Hafa íslendingar sigrað í síðustu þrjú skiptin, en í tvö fyrstu skiptin sigr uðu Danir. Siðustu leikir þessara þjóða hafa verið mjög spennandi og úrslit ekki fengizt fyrr en á síð ustu mín. leikjanna. 1964 sigruðu íslendjngar 56-55 og um páskana í fyrra sigruðu íslendirigar enn 68- 67 og þá eftir framlengdan leik. Er því búizt við mjög spennandi Ieik hér og er leikurinn mikill feng ur öllum íþróttaunnendum. Leikir Islendinga og Dana vekja alltaf ipikla athygli og þess má geta, að körfuknattleikurinn er eina knatt leiksíþróttin sem getur státað af sigri yfir Dönum. Það má því búast við fjölménni í Höllinni er íslend ingar og Danir leiða saman hesta sína 2. apríl n.k. ÍSÍ 55 ára 1 dag er íbróttasamband islands 55 ára, en bað var stofnað 28. jan úar 1912. 1 tilefni afmælisins mun stjórn félagsins taka á móti gestum í Tiarnarbúð kl. 3.30-5.00 í dag Stiórri ÍSÍ skipa nú: Gisli Hall dórsson, formaður Guöión Einar son .varaformaður. Sveinn Björns son ritari Gunnlaugur J. Briem gjaldkéri og Þorvarður Árnason fundarritari. Framkvæmdastjóri er Hermann Guðmundsson. Ungmennafélagið Skallagrímur í Borgarnesi hefur nú sýnt leikritið Deleríum Búbonis 19 sinnum. fyr- ir fullu húsi. Tuttugusta sýning fé •agsins verður í Iðnó á morgun kl. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.