Vísir - 11.03.1967, Qupperneq 6
6
Sími 22140
Laugardagur:
Spéspæjararnir
(Spylarks)
Ótrúlegasta njósnamynd, er
um getur, en iafnframt sú
skemmtilegasta. Háð og kímni
Breta er hér í hámæli. Mynd-
in er í litum.
Aðalhlutverkin eru leikin af
frægustu gamanleikurum
Breta
Eric Morecambe
Emie Wise
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sunnudagur:
Spéspæjararnir
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Hjúkrunarmaðurinn
með Jerry Lewis.
GAMLA BÍÓ
Stmi 11475
Pókerspilarinn
(The Cincinnati Kid)
Viðfrt.g bandarísk kvikmynd
með ÍSLENZKUM TEXTA.
Steve McQueen,
Ann-Margret,
Edward G. Robinson.
. ýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð Innan 12 ára.
LAUGABÁSBÍÓ
Simar 32075 op 38150
SOUTH
PACIFIC
Stórtengleg söngvamynd I lit-
um eftir samnefndum söngleik.
Tekin og sýnd ' Todc A. O.
70 mm filma með 6 rása
segultóni.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Leikfélag
Kópavogs
Barnaleikritið, Ó, amma Bína
eftir Ólöfu Árnadóttur.
Sýning sunnudag kl. 3.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4. - Sími 41985.
K0PAV0GSBI0
Simi 41985
24 timar i Beirut
(24 hours to kill)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, ensk — amerísk
sakamálamynd i litum og
Techniscope. Myndin fjallar
um ævintýri flugáhafnar i
Beirut.
Lex Barker
Mickey Rooney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
PERSONA
Afbragðsvel gerö og sérstæð,
ný sænsk mynd, gerð af Ing-
mar Bergman.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11384
mk mm.
Stórmynd i litum og Ultrascope
TAlfin á fclnnrii
. ÍSL^NZKT TAL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ferðafélag íslands efnir til
tveggja Þórsmerkurferða um pásk-
ana. Önnur ferðin er fimm daga
lagt af stað á fimmtudagsmorgun
(skírdag) kl. 9.30 frá Austurvelli.
Hin ferðin 2 y2 dagur lagt af stað
á laugardag kl. 2. Gist í sæluhúsi
félagsins í Þórsmörk.
Gert er ráð fyrir að fara fimm
daga ferð að Hagavatni ef fært
verður bangað.
Upnlýsingar f skrifstofu félags-
ins sfmar 11798 og 19533.
T0NABI0
Simi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(Limelight)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin amerísk stór-
mynd. Samin og stjómað af
snillingnum Charles Chaplin.
Charles Chaplin
Claire Bloom.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ǥ>
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Þjóðdansafélag Reykjavskur
Sýning I dag kl. 15
Mmr/sm
Sýning í kvöld kl. 20
Bannaö börnum.
Galdrakarlinn i Oz
Sýning sunnudag kl. 15
LUKKURIDDARINN
Sýning sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Eins og bér sáið
og
Jón gamli
Sýning Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30
Næst sfðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. - sími 1-1200.
rjeykjavíkur'
KU^bUfeStU^Ur
Sýning í dag kl. 16.
tangó
Sýning í kvöld kl. 20.30
Sýning sunnudag kl. 20.30
Síöasta sýning þriðjudag.
Fjalla-Eyvmdup
Sýning miövikud. kl. 20.30.
JJppselt.
Næsta sýning föstudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
V-i'oiR . Laugardagur 11. marz'1967.
STIÖRNUBÍÓ
Sími 18936
Heimsmeistarakeppnin
i knattspyrnu 7966
(Goal The World cup)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í VÍSI
NÝJA BÍÓ
RIO CONCHOS
Hörkuspennandi amerisk Cin-
emaScope litmynd.
Richard Boone
Stuart Whitman
Tony Franciosa
„ISLENZKUR TEXTI".
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Vélskipið Gulltoppur
K.E. 29
er til sölu þar sem það stendur nú í Skipa-
smíðastöð Njarðvíkur. Allar nánari uppl. gef
ur Stefán Pétursson hrl. lögfræðingadeild
Landsbanka íslands.
Skrifstofuhúsnæði
350-450 ferm. skrifstofuhúsnæði óskast til
kaups. Þarf að vera laust sem fyrst
Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 16. þ.m.
merkt „Teiknistofur“
,. Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Óðinsgötu 4 hér
í borg þingl. eign Jóns Guðmundssonar, fer
fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. marz
1967 kl. 2.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Tilboð óskast í framleiðslu á steinsteyptum
einingum í fjölbýlishús Framkvæmdanefnd
ar byggingaráætlana í Breiðholti. Er hér um
að ræða stiga, stigapalla og svalahandrið.
Útboðsgagna má vitja áskrifstofu vora frá
og með mánudeginum 13. marz gegn kr. 2000
skilatryggingu.
Verzlunar- og iðnaðarhús
Til sölu verzlunar og iðnaðarhúsnæði í góð-
um verzlunarhverfum. Ennfremur hæðir hent
ugar fyrir hvers skonar félagsstarfsemi.
FASTEIGNAMIÐSTOÐIN
ÁUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120
HEIMASíMI 10974