Vísir - 11.03.1967, Síða 8

Vísir - 11.03.1967, Síða 8
* s 1253 •p___ VISIR Útgefandi: Blaðaútgáfan VÍSIR / Framkvæmdastjóri: Dagur Jónasson V Ritstjóri: Jónas Kristjánsson / Aðstoóarritstjóri: Axel Thorsteinsson ) Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson f Auglýsingastjóri: Bergþór Úlfarsson ) Auglýsingar: Þingholtsstræti 1, símar 15610 og 15099 \ Afgreiðsla: Túngötu 7 / Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 Knur) \ Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands í í lausasölu kr. 7.00 eintakið ) Prentsmiðja Vísis — Edda h.f. I Á Framsókn að ráða dagskrá útvarpsins? Xíminn spyr í fyrradag hvort ríkisstjórnin eigi að ) ráða dagskrá útvarpsins. Ekki hefur stjórnin krafizt \ þess. Hins vegar hefur útvarpsráð verið til þessa kjör- ( ið að fara með yfirstjórn útvarpsins og þar á meðal að ( ákveða, hvaða efni skuli birt í dagskránni. Telji 'ráðið (, eitthvert erindi, eða þátt, sem boðinn er til flutnings ( ekki hæfan til þess, ber því að hafna honum, og sé ( ráðið þar ekki á einu máli, hlýtur meirihluti atkvæða / að ráða. ) Útvarpsráð er skipað fulltrúum frá öllum stjófn- / málaflokkunum og því er ekkert undarlegt þótt skoð- / anamunur geti komið þar upp um efni, sem eitthvað ) snertir stjórnmál eða er þannig úr gárði gert, að í því \ er falinn áróður einhverjum flokki eða flokkum til \ framdráttar. Þá hljóta þeir flokkar, sem telja að sér ( sneitt, að snúast til várnar og koma T vég fyrir fiutn- / inginn, hafi þeir bolmagn til þess. Gildir víst einu ( hvaða flokkar það væru. Þeir mundu allir gera það. ) Það mætti spyrja Tímann hvort hann telji að Fram \ sóknarflokkurinn eigi að ráða dagskrá útvarpsins? En \ raunar þarf ekki að spyrja, því það er auðsætt af ( skrifum blaðsins. Forustumenn Framsóknarflokks- / ins voru orðnir svo vanir því, meðan veldi hans var ( mest, að misnota valdaaðstöðu sína í pólitískum til- ) gangi, að þeir verða enn I dag æfir, þegar komið er í \ veg fyrir tilburði þeirra í þá átt. \ Tíminn segir, að erindreki Framsóknarflokksins \ sem stjórnaði útvarpsþættinum „Þjóðlíf‘ hafi „sýnt [ bæði hugkvæmni og dugnað við að byggja upp þátt- ) inn.“ Það er vel skiljanlegt að Tíminn sé hrifinn af \ „hugkvæmni" erindrekans. Hann er einn af hálf- \ kommúnistunum í forustuliði ungra Framsóknar- ( manna, og þá er heldur ekki að undra, þótt Þjóðvilj- / inn dái hann. Og vissulega þarf „dugnað“, sem ýmsir / mundu raunar fremur kalía ófyrirleitni til þess aö ) láta Ríkisútvarpið greiða férðakostnað til Vest- \ mannaeyja, þar sem hanri var að reka erindi Fram- \ sóknarflokksins. ( Erindrekinn brást því trausti, sem honum var sýnt \ þegar honum var falin stjóm og umsjá fýrrnefnds ( þáttar. Þess vegna var sjálfsagt að láta hann hætta. / Leiðtogar Framsóknarflokksins verða að láta sér skilj /( ast það, að nú sem stendur er hægt að koma í veg fyr- )) ir að þeir leiki sama leikinn og þei r gerðu fyrr á ár- \i um, þegar áróðurskvörn þeirra malaði án afláts í öll- \ um ríkisstofnunum. Þeir verða að láta sér nægja ( minna núna. Þeir hafa enn töglin og hagldirnar í Sam / bandinu og kaupfélögunum og misnota þar aðstöðu ( sína eftir mætti. Það er vissulega meira en nóg handa ) þeim. ) ■smmmmo^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmexmmmmmmmmmmmmm V í S IR . Laugardagur 11. marz 1967. Er það hœstiréttur eða þjóð- þingið sem segir lokaoröið? Brottrekstur Powells af þingi minnir á vanda- mál, sem reynt er að ganga á snið við Að margra áliti í Bandaríkj- unum var það fljótræöisverk, sem á eftir að draga dilk á eftlr sér, að fulltrúadeild þjóðþings- ins skyldi grípa til róttækari ráð stafana í Powell-málinu en þing nefnd hafði mælt með og sam- þykkja að lýsa þlngsæti hans autt. Auk þess var honum gert að greiða mikiö sektarfé, svo sem getíð hefur verið í fréttum. Alvarlegar afleiðingar Afieiðingamar geta orðið mjög víðtækar og stórhættulegar, þar sem fjölda margir blökkumenn munu líta svo á, að kynþátta- ofstæki sé undirrót samþykktar fulltrúadeildarinnar. — Breiðist þessi skoðun út vegna þess að aliö er á henni í áróðursskyni getur afleiðingin hæglega oröið ókyrrö og óspektir, ef ekki ann- að verra. í Harlem — kjördæminu, sem Powell var fulltrúi fyrir — er litið nán- ast á hann sem ókrýndan kon- ung. Þar verður nú aukakosning fram að fara. Margir, sem kunn- ugir em málum í Harlem, efast ekki um að kjósendur þar muni kjósa Powell áfram fyrir þing- mann sinn, hvernig sem allt velkist og hversu oft sem Pow ell sé meinuð þingseta. Örlagaríkast getur það þó orðið, ef Poweil skýtur samþykki þjóðþingsins til Hæstaréttar — en hann hef ur þegar boðaö að það muni hann gera og tók hann ákvörð- un um þaö á skrautheimili sínu í Puerto Rico. Margir lögfræö ingar eru þeirrar skoöunar, að Powell muni vinna málið fyrir Hæstarétti og ef sú yrði reynd- in myndi fulltrúadeildin verða að horfast í augu við vandamál sem bæði er pólitískt og lög- fræðilegt og gæti orðið mesta vandamálið sem deildin nokk- um tíma hefur fengizt við. 20 milljónir blakkra borgara Powell hefur átt í deilum við ýmsa blökkumannaleiötoga — en nú hafa forsprakkar 20 millj. blakkra borgara sameinast, vegna brottrekstrar hans af þingi, því að jafnvel þeir, sem gagnrýna hann fyrir framkomu hans, telja að hér hafi fulltrúa- deildin gengið of langt. Blökku- menn eru sannast að segja æva reiðir og kref jast þess, að Powell fái aftur sæti sitt á þingi. „Hann verður kosinn aftur og aftur“ Dr. Martin Luther King, aðal- leiðtogi blakkra, sem oft hefui deilt á Powell, styður hann nú. svo sem getið hefur verið og segir samþykkt þingdeildarinnar bera keim af kynþáttaofstæki Floyd McKissick, fonr.aður „Congress of Racial Equality“ sem berst fyrir kynþáttajafn- rétti segir ákvörðunina hnefa- högg í andlit sémvers blakks borgara í Banúarfkinnum og verkalýðsleiðtoginK Philip Rand olph segir, að með samþykkt- inni hafi lýöræöið verið spottaö eftirminnilegar en dæmi séu til og loks segir hinn kunni blakki verkalýðsleiðtogi Cleveland Rob inson, framkvæmdastjóri Ameri can Labour Council: Hann (Pow ell) Verður kjörinn aftur og aftur þar til þessir þröngsýnu menn fara að vitkast á ný. Á „heimsenda“ Powell sjálfur dvelur títt á „Heimsenda," huggulegri krá í Puerto Rico fer sér hægt og læt ur fara vel um sig eins og sakir standa og bendir á að hann sé örugglega þeirrar trúar, að Hæstiréttur muni staðfesta 3 grundvallarréttindi, sem honum beri viðurkenning á: 1. A3 hann sé á þingmanns- ' aldri. 2. Að hann sé bandariskur borgari. 3. Að heimillsfang hans sé I Bandarfkjunum. Fulltrúadeildin getur svipt hann forréttindum, en ekki gert hann þingrækan — það er álit Powells og „flestir lögfræðingar eru sömu skoðunar um þetta at- riði.“ Málið er því annað og meira en vandamál, sem varðar Poweil einan. Það varðar álit fulltrúa- deildarinnar og það getur loks orðið til þess að það veröi að fá úr því skorið hvort „hæstiréttur eða þjóöþingið segi lokaorðið.“ (Að mestu þýtt.) — a. Krupp - verksmiðjurnar ekki lengur fjölskyldufyrirtœki Kruppverksmiöjurnar þýzku sem fjölskyldufyrirtæki í 150 þýzki efnahagsmálaráðherrann hafa átt við fjárhagserfiðleika ár, að ríkisstyrktu hlutafélagi. Schiller, t. h. Berthold Beltz að striða að undanförnu og nú — Myndin er af fundi með framkvstj. verksmiðjanna og i hefir orðið að gera þetta fyrr fréttamönnum, þar sem frá miðið Strauss fjármálaráðherra. volduga félag, sem stjórnað var þessu var sagt: T. v. vestur-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.